Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER um. Það voru eng ar sann an ir, bara hreint og beint slúð ur. Við vor­ um á sak að ir um stór tækt svindl og þjófn að upp á fleiri tugi millj arða með því að svindla á gáma út flutn­ ingi. Þetta er bara alls ekki hægt og ef fót ur væri fyr ir þessu þyrftu all­ ir að koma að þessu, meira að segja Fiski stofa og ég spyr; af hverju tók lög g ann okk ur ekki í þriðju gráðu yf ir heyrslu? Það sýn ir að eng inn tók þetta trú an legt. Ég hef unn­ ið fyr ir öll stærstu sjáv ar út vegs fyr­ ir tæki lands ins og hef aldrei ver­ ið beð inn um að svindla á einu eða neinu, þetta er leið inda stimp­ ill sem við feng um á okk ur. Þarna var væn leg sölu vara á ferð inni hjá þess um fjöl miðli og auð velt að selja al menn ingi svona sögu, því fólk í Reykja vík veit lít ið um sjáv ar út­ veg,“ seg ir Þóð ur. Nei kvæð um ræða um sjáv ar út veg inn Tals vert hef ur ver ið um aðra nei­ kvæða um fjöll un um sjáv ar út veg, að sögn Þórð ar, og fullt af fólki trú­ ir því að sjó sókn skipti litu máli fyr­ ir þjóð fé lag ið, en skipt ir yfir 50% Í góðra vina hópi í Pól landi. Hraun dís Guð munds dótt ir hef ur opn að nýja nudd stofu í golf skál an­ um í Nesi í Reyk holts dal. Þar býð­ ur hún upp á ilmol íu­ og sog æða­ nudd. Hraun dís hef ur þeg ar lok­ ið námi í sog æða nuddi en klár ar ilmol í urn ar full kom lega næsta vor. Hún sagði í sam tali við Skessu horn að mót t tök urn ar hafi ver ið frá bær­ ar. „Ég byrja með sog æða nudd á ilj­ un um til að kanna á stand lík am ans. Ein beiti mér síð an helst að þeim stöð um sem þörf in er mest, þótt all ur lík am inn fái sitt og hver ein­ stak ling ur er í rúm an klukku tíma á bekkn um. Ég er að læra að vinna með ilmol í ur sem hver og ein hef­ ur sína virkni. Þær nota ég einnig til að hjálpa lík am an um að hjálpa sér sjálf um. Þær eru al veg hrein­ ar og líf ræn ar. Ég er reynd ar mjög mik ið inn á þeirri línu og er með­ al ann ars að selja al ís lensk ar hand­ gerð ar snyrti vör ur sem inni halda eng in krabba meins vald andi efni og eru bara með nátt úru leg rot varn ar­ efni,“ sagði Hraun dís Guð munds­ dótt ir. bgk Ný nudd­ stofa í Reyk­ holts dal Hraun dís Guð munds dótt ir á nýju nudd­ stof unni í Nesi í Reyk holts dal. Stjórnenda- og leiðtogaskóli í hartnær 100 ár Menningarráð Vesturlands og meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst, halda sameiginlega ráðstefnu um menningarmál á landsbyggðinni og menningarsamninga. Ráðstefna um menningarmál í Háskólanum á Bifröst laugardaginn 27. október kl.13.00-16.00 Menning sem atvinnugrein Ráðstefna um tækifæri menningarstarfs fyrir samfélög utan höfuðborgarinnar 13.00 Helga Halldórsdóttir, formaður Menningarnefndar Vesturlands setur ráðstefnuna. Elísabet Haraldsdóttir, menningarfulltrúi á Vestur- landi kynnir nokkur verkefni sem menningarráð styrkir. Sigfúsarlög flutt af Hönnu Þóru Guðbrandsdóttur söngkonu frá Akranesi og Viðari Guðmundssyni píanóleikara frá Kaðalstöðum. Ágúst Einarsson, rektor Háskólans á Bifröst, Menning sem atvinnugrein. Stutt brot úr kvikmynd um vesturfara, Steinþór Birgisson kynnir myndina. Eyja stuttmynd Daggar Mósesdóttur sem er innlegg hennar í alþjóðlega stuttmyndahátíð sem hún stýrir í Grundarfirði í febrúar 2008. Kaffi Signý Ormarsdóttir, menningarfulltrúi á Austurlandi, Norrænt samstarf, sköpun eða skipbrot. Njörður Sigurjónsson, lektor við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst, Menning til höfuðs kapítalismanum. Ráðstefnunni lýkur með umræðum sem Njörður Sigurjónsson stjórnar en þátttakendur eru ráðstefnu- gestir, nemendur í menningarstjórnun og einnig nýráðnir menningarfulltrúar vítt og breitt um landið. Ráðstefnan er öllum opin og hvetjum við alla sem vinna að menningarstarfi eða hafa áhuga á að efla menningu á landsbyggðinni að taka þátt í þessari ráðstefnu. Dagskrá: af út flutn ingi þjóð ar inn ar ekki máli? Þórð ur seg ir að það ætti ekki að vera erfitt að út skýra það fyr­ ir fólki að önn ur hver króna kem­ ur frá sjáv ar út vegi og hvern ig ætti at vinnu grein sem skap ar yfir 50% af heild ar tekj um Ís lands að vera baggi á þjóð inni, spyr hann. „ Þetta er jafn vit laus um ræða eins og að segja að bank ar í Sviss skipti engu máli fyr ir Sviss, en samt eru þeir að skapa sinni þjóð yfir 50% í tekj­ ur. Svona nei kvæðni skað ar grein­ ina. Hins veg ar er ég bjart sýnn á fram tíð grein ar inn ar, ann ars væri ég ekki í þessu.“ Sam ein ing ar sinn is Þórð ur er mik ið í póli tík og læt ur margt til sín taka á þeim vett vangi. Hann seg ir það vera draum sinn að sveit ar fé lög in á Snæ fells nesi sam­ ein ist í eitt og með því væru þau að mynda eina sterka heild. „Ég er á því að við eig um að byggja á styrk­ leika hvers bæj ar fé lags fyr ir sig, ekki veik leika. Til dæm is hef ur Stykk is­ hólm ur sterka stöðu í ferða manna­ iðn að in um, Grund ar fjörð ur með góða höfn sem stærri skip geta not­ að og Snæ fells bær með góð ar hafn­ ir fyr ir smærri báta. Þessa styrk leika eig um við að nýta okk ur og sam ein­ ing væri heilla skref fyr ir alla Snæ­ fell inga,“ sagði Þórð ur Magn ús son að lok um. af

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.