Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2007, Page 10

Skessuhorn - 07.11.2007, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER Welski dóm ar inn Glyn Jo nes dæmdi í keppn inni. Það ætti að flytja starf semi Arn­ ar dals í gamla hús næði Tón list ar­ skóla Akra ness við Þjóð braut. Þá gæti öll starf semi Arn ar dals orð­ ið und ir einu þaki. Að stöðu vant­ ar í bæj ar fé lag ið und ir hand­ bolta og dans og það er erfitt fyr­ ir krakka á heima vist FVA að kynn­ ast Ak ur nes ing um. Þetta var með­ al þess sem fram koma á bæj ar­ stjórn ar fundi unga fólks ins á Akra­ nesi sem hald inn var í síð ustu viku. Þar höfðu ung ling ar úr grunn skól­ un um á Akra nesi, Arn ar dal, Hvíta hús inu og Fjöl brauta skóla Vest ur­ lands fram sögu og tóku þátt í um­ ræð um. Fund ur inn var öll um op­ inn og til lög ur hans verða lagð ar fyr ir bæj ar stjórn eldra fólks ins, þ.e. bæj ar stjórn Akra nes kaup stað ar. Ás dís Sig tryggs dótt ir, for mað­ ur ung linga ráðs steig fyrst í pontu á fund in um. Hún lagði til að starf­ semi Arn ar dals yrði flutt í gamla hús næði Tón list ar skól ans við Þjóð­ braut 1. Deg in um ljós ara væri að nú ver andi hús næði væri ó full nægj­ andi, of lít ið og illa far ið auk þess sem að gengi fyr ir hjóla stóla væri ekk ert. Ás dís sagði margs kon­ ar að stöðu geta ver ið í hús næð­ inu við Þjóð braut; þar gætu starfs­ menn Arn ar dals, Hvíta húss ins og jafn vel Vinnu skól ans haft að stöðu. Þá gæti Skaga leik flokk ur inn einnig nýtt sér hús næð ið og jafn vel Fé lag eldri borg ara. Of af reksmið að Lár us Beck Björg vins son, for­ mað ur Arn ar dals ráð sagði í ræðu sinni að mjög góð að staða væri fyr ir fót bolta á Akra nesi og þakk aði fyr­ ir Akra nes höll ina. Nokk uð vant aði þó upp á fyr ir þá sem stunda aðr­ ar í þrótta grein ar, s.s. fim leika. Þá væri ekki boð ið upp á að stöðu fyr­ ir hand bolta og dans t.d. og þurfi krakk ar að sækja það til Reykja­ vík ur. Þá sagði Lár us alla þjálf un í þrótta fé laga vera of af reksmið aða. Það væri hluti af for vörn um að hafa einnig þjálf un fyr ir með al mann inn. Gyða Krist jáns dótt ir nem andi í FVA sagði að erfitt væri fyr ir ut­ an að kom andi krakka sem væru á heima vist skól ans að kynn ast Ak­ ur nes ing um. Hún kvart aði yfir því að lít il sam skipti væru á milli vist­ ar búa og heima manna og því oft erfitt fyr ir þá fyrr nefndu að kom­ ast al menni lega inn í fé lags líf skól­ ans. Þá sagð ist hún sakna á kveð inna hluta í bæn um, keilu hall ar, skauta­ hall ar, klif ur sal ar eða ein hvers í þá átt ina. Skauta svell við Grunda skóla Sal var Ge orgs son, for mað ur nem enda fé lags FVA minnti á það að nem end ur skól ans eru um 10% af bæj ar bú um. Hann hvatti til að þeir fengju að vera sýni legri því þeir gætu krydd að menn ing ar líf bæj ar ins til muna. Þá var aði hann við því að starf sem in í Hvíta hús­ inu yrði ekki lát in detta al veg nið ur vegna við gerða. Ung menna hús yrði að vera vel tækj um búið þannig að það væri eft ir sókn ar verð ara að vera þar held ur en úti á göt un um. Jens ína Krist ins dótt ir, for mað ur nem enda fé lags Grunda skóla kom fram með at hygl is verða og auð­ fram kvæm an lega hug mynd. Hún sagð ist hafa les ið við tal í Skessu­ horni við stúlku sem skrif aði bæj­ ar stjóra bréf og fór fram á að reist yrði skauta höll í bæn um. Jens­ ína sagð ist gera sér grein fyr ir því að slíkt hús næði væri dýrt en lagði þess í stað til að kom ið yrði upp úti­ s velli. Hægt væri að koma upp úð­ ur um sem spraut uðu vatni á svæði á milli hóla á skóla lóð Grunda skóla og þannig yrði kom ið upp skauta­ svelli. Sam þætt ing náms og vinnu Eng il bert Svav ars son, nem andi í Grunda skóla fjall aði um sam þætt­ ingu náms og vinnu í grunn skól an­ um. Hann gerði það að um tals efni að nú gætu nem end ur sem stund­ uðu við ur kennda hreyf ingu eða hóp í þrótt í að minnsta kosti þrjá tíma á viku feng ið það met ið sem val grein við Grunda skóla. Sjálf­ um fynd ist sér þetta frá bært fram­ tak, en hann spurði um leið hvers vegna það sama gilti ekki um þá sem stunda iðn. „Ég hef mjög lít­ inn á huga á bók legu námi og sinni því ekki af full um krafti. Aft ur á móti rek ur pabbi minn smíða verk­ stæði þar sem ég gæti hugs að mér að vinna eft ir að skóla skyldu minni lýk ur. Væri þá ekki hægt í sam­ vinnu við skóla yf ir völd að leyfa mér að fara á það verk stæði nokkra tíma á viku á skóla tíma og fá það þá kannski met ið sem val? Það hlýt­ ur að fel ast nám í því að vinna við tré smiði,“ sagði Eng il bert á fund­ in um. Nám fyr ir alla Að lok um tók Að al björg Þor­ kels dótt ir, for mað ur nem enda­ fé lags Brekku bæj ar skóla til máls. Hún fjall aði um Nám við hæfi ­ nám fyr ir alla og benti á að nem­ end ur væru afar ó lík ir og með mis­ mun andi þarf ir og á huga gagn vart nám inu. Þess vegna væri gríð ar lega mik il vægt að nem end ur fengju nám við sitt hæfi. Þetta ætti bæði við um þá sem þörfn uð ust frek ari að stoð ar við nám ið, en einnig þá sem reyn ist nám ið of auð velt. Þeir þyrftu líka að fá stuðn ing til að við halda á huga sín um. Fyr ir bæj ar stjórn Eins og áður seg ir fara til lög­ ur bæj ar stjórn ar unga fólks ins fyr­ ir bæj ar stjórn Akra nes kaup stað ar. Það er ljóst að margt góðra hug­ mynda er að finna í til lög um unga fólks ins og víst að emb ætt is manna og kjör inna bæj ar full trúa bíð ur skemmti legt verk að kynna sér þær hug mynd ir nán ar. Það er virð ing­ ar vert fram tak að gefa unga fólk inu færi á að fjalla milli liða laust um þau mál efni sem því brenn ur á skinni. Það er einnig morg un ljóst að Akra­ nes er ekki á flæðiskeri statt þeg­ ar kem ur að ungu hug sjóna fólki og mætt um við mörg taka það okk ur til fyr ir mynd ar í þeim efn um. kóp Land skeppni smala hunda fé lags ins Land skeppni Smala hunda fé lags Ís lands 2007 var hald in á Hvít ár­ bakka í Borg ar firði dag ana 27. og 28. októ ber sl. Keppn in fór vel fram, veðr ið var gott á sunnu deg­ in um en gekk á með skúr um á laug­ ar deg in um. Welsk ur dóm ari, Glyn Jo nes að nafni, var feng inn til lands­ ins til að dæma keppn ina. Þá var einnig hald ið fjár hunda nám skeið þar sem hann var leið bein andi. Á laug ar deg in um var ung hunda­ keppn in og fór hún þannig: 1. Þor varð ur Ingi mars son með tík­ ina Lýsu frá Hafn ar firði og hlutu þau 63 stig. 2. Sig urð ur Odd ur Ragn ars son með tík ina Bólu frá Odds stöð um og hlutu þau 61 stig. 3. Svan ur Guð munds son með hund inn Asa frá Dals mynni og hlutu þeir 28 stig. Á sunnu deg in um réð ust úr slit í A og B flokki. Á laug ar deg in um fóru þess ir hund ar í tvö rennsli og svo eitt á sunnu deg in um. Úr slit í B. flokki fóru þannig: 1. Sverr ir Möll er með hund inn Prins frá Daða stöð um og hlutu þeir 82 stig. 2. Hall dór Sig ur karls son með tík­ ina Mýru frá Set bergi og hlutu þau 70 stig. 3. Marsi bil Er lends dótt ir með tík­ ina Spólu frá Daða stöð um og hlutu þær 54 stig. Úr slit í A flokki fóru þannig: 1. Svan ur Guð munds son með hund inn Vask frá Dals mynni og hlutu þeir 86 stig. 2. Sverr ir Möll er með hund inn Rex frá Daða stöð um og hlutu þeir 70 stig. 3. Val geir Þór Magn ús son með tík­ ina Skottu frá Fossi og hlutu þau 70 stig. Einnig tóku þátt í A flokki Hilm­ ar Sturlu son með tík ina Týru frá Eyr ar bakka, Gísli Þórð ar son með tík ina Spólu frá Daða stöð um, Krist björn Stein ars son með tík­ ina Dögg frá Hæl, Gunn ar Guð­ munds son með tík ina Týru frá Kað als stöð um og Þor varð ur Ingi­ mars son með hund inn Al bert frá Eyr ar landi. Sér stök verð laun fengu stiga hæsti hund ur og stiga hæsta tík í keppn inni og voru það þau Vask ur frá Dals mynni sem varð stiga hæst­ ur hunda og Mýra frá Set bergi varð stiga hæsta tík in. Fyr ir tæk in Dýr heim ar sem sel­ ur hunda fóðr ið Royal Can in og Vistor sem sel ur Hill’s gælu dýra­ fóð ur styrktu fé lag ið með veg leg­ um verð laun um og þakk ar fé lag ið kær lega fyr ir það. uó Arn ar dal í Tón list ar skól ann og skauta svell á skóla lóð Af fundi bæj ar stjórn ar unga fólks ins. Kára staða flug völl­ ur á deiliskipu lag BORG AR BYGGÐ: Flug völl­ ur inn við Kára staði við Borg ar­ nes hef ur hing að til ekki ver ið á deiliskipu lagi. Á fundi skipu lags­ og bygg ing ar nefnd ar sveit ar fé­ lags ins á þriðju dag var sam þykkt til laga þess efn is að bæta úr því. Til laga um deiliskipu lag svæð­ is ins hef ur nú ver ið sam þykkt og mun hún fara í kynn ingu og gefst í bú um þá frest ur til at huga­ semda. Ekki er gert ráð fyr ir mik­ illi breyt ingu á svæð inu frá því sem nú er. Þó er gert ráð fyr ir sex lóð um fyr ir flug skýli við völl inn. Reikna má með að deiliskipu lag­ ið verði end an lega sam þykkt eft­ ir tvo mán uði, með fyr ir vara um breyt ing ar. -kóp Upp lest ur Upp heima AKRA NES: Mið viku dag inn 7. nóv em ber lesa sex höf und­ ar bóka for lags ins Upp heima úr nýj um bók um í Skrúð garð in­ um á Akra nesi og hefst dag skrá­ in kl. 20.30. Gyrð ir El í as son les úr skáld sögu sinni Sand ár bók­ inni, Ari Jó hann essnon les úr ljóða bók inni Ösku dög um, Böðv­ ar Guð munds son les úr Sög um úr Síð unni, Bjarni Bjarna son úr skáld sögu sinni Bern harði Núll. Ari Trausti Guð munds son les úr skáld sög unni Landi þagn ar inn ar og Bjarni Gunn ars son úr ljóða­ bók inni Blóm handa pabba. Dag­ skrá in er lið ur í Vöku dög um, ár­ leg um menn ing ar dög um á Akra­ nesi. -frétta til kynn ing. Park et í stað dúks BORG AR BYGGÐ: Von andi að veð urguð irn ir verði í góðu skapi næstu vik urn ar, kannski ekki síst vegna nem enda Varma lands skóla. Sök um end ur bóta á í þrótta sal skól ans, sem hófust núna í vik­ unni, munu í þrótta kenn ar ar skól­ ans leggja á herslu á sund­ og úti­ í þrótta kennslu þann tíma sem fram kvæmd ir standa yfir, en á ætl­ að er að það verði a.m.k. 3­4 vik­ ur. Skipta á um gól f efni á í þrótta­ saln um þ.e. setja park et í stað dúks sem nú er. Að sögn Jök uls Helga son ar, sviðs stjóra tækni­ deild ar Borg ar byggð ar var dúk­ ur inn í í þrótta saln um orð inn mjög slit inn og sprung inn, með til heyrar andi slysa hættu og ó hag­ kvæmni gagn vart þrif um. Því var löngu orð ið tíma bært að skipta um gól f efni. Á ætl að ur heild ar­ kostn að ur við verk ið er 5,5 millj­ ón ir króna. -þá Sveit ar stjórn ar­ fund um frestað BFJ: Fund um sveit ar stjórn­ ar Hval fjarð ar sveit ar ann ars veg­ ar og Borg ar byggð ar hins veg­ ar sem vera átti í vik unni hef­ ur báð um ver ið frestað. Fund ur­ inn í Hval fjarð ar sveit átti að vera í gær, þann 6. nóv em ber, hef ur ver­ ið frestað um eina viku og verð­ ur þriðju dag inn 13. nóv em ber. Sveit ar stjórn Borg ar byggð ar átti að funda fimmutag inn 8. nóv em­ ber en hon um hef ur einnig ver­ ið frestað um eina viku og verð­ ur hann hald inn fimmtu dag inn 15. nóv em ber. Byggða ráð Borg­ ar byggð ar fund ar þann 8. nóv em­ ber. kóp

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.