Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER
Val gerð ur V. Ein ars dótt ir sem
nú býr á Dval ar heim il inu Höfða
á Akra nesi á þessa mynd. Vill hún
gjarn an vita hvort ein hverj ir kann
ist við fólk ið á mynd inni. Fað ir
Val gerð ar var Ein ar Guð mund ur
Vest mann og er hann á mynd inni,
einnig Petr ína frá Valda stöð um og
Sól veig Sig urð ar dótt ir frá Lamb
haga. Mynd in er tek in eft ir 1930
þeg ar gaml ir Ung menna fé lag ar í
Borg ar firði hitt ust. Lík lega hef ur
Árni Böðv ars son tek ið mynd ina.
Þeir sem kann ast við ein hverja
á mynd inni eru vin sam lega beðn
ir um að hafa sam band við Unni
Guð munds dótt ur, launa full trúa á
Höfða í síma 4334300.
hg
Kann ast ein hver við fólk ið?
Síð ast lið inn mánu dag var dreg
ið í 32 liða úr slit bik ar keppni KKÍ í
körfuknatt leik, en hún er kennd við
Lýs ingu. Leik irn ir far ar fram helg
ina 24. og 25. nóv em ber og á Snæ
fell úti leik gegn Hauk um í Hafn
ar firði. Skalla grím ur á einnig úti
leik, gegn Ár manni/ Þrótti í Laug
ar daln um. Liðs Mostra úr Snæ fells
nesi bíð ur erfitt hlut skipti, að taka á
móti bik ar meist ur um ÍR. Þá leik ur
Snæ fell b gegn KV (Knatt spyrnu
fé lagi Vest ur bæj ar) í for keppni um
það hvort lið ið kemst í 32 liða úr
slit in.
Drátt ur inn í heild sinni:
For keppni
ÍBV Ham ar b
Fjöln ir b Kefla vík b
Leikn ir Breiða blik b
Snæ fell b KV (Knatt spyrnu fé lag
Vest ur bæj ar)
32 liða úr slit
Hruna menn Grinda vík
Val ur Ham ar
Reyn ir S. FSu
Ár mann/Þrótt ur Skalla grím ur
ÍBV/Ham ar b Kefla vík
Fjöln ir b/Kefla vík b Þór Ak.
KR b Fjöln ir
Leikn ir/Breiða blik b Þór Þ.
Mostri ÍR
Snæ fell b/KV Hött ur
Val ur b Njarð vík
KFÍ KR
Hauk ar b Stjarn an
Glói Þrótt ur V.
Hauk ar Snæ fell
Breiða blik Tinda stóll
kóp
Ó li ver á fjöl un um
hjá Grímni
Það voru stolt ir fé lag ar sem sýndu
færni sína í glímu við leik list ar gyðj
una í Hót el Stykk is hólmi sl. föstu
dags kvöld. Þá frum sýndi Leik fé lag
ið Grímn ir söng leik inn Ó li ver eft ir
Lion el Bart í lip urri þýð ingu Flosa
Ó lafs son ar, með Guð jón Sig valda
son leik stjóra við stjórn völ inn.
Sag an um Ól vi er Twist snýst,
eins og flest ir vita, um strákling
sem lend ir í slag togi með vasa þjófa
gengi sem gyð ing ur inn Fag in stýr
ir harðri hendi. Gengi sem er að
stærst um hluta auðnu laus ir krakk
ar. Það ber því metn aði stjórn ar
Grímn is vitni að ráð ast í verk efni
á 40 ára af mæl inu, sem bygg ir svo
mjög á börn um og ung ling um. Þar
var sko ekki í kot vís að, enda hef ur
öfl ugt leik list ar starf ver ið unn ið í
grunn skól an um, eink an lega und an
far in fjög ur ár. Það sem ger ir þessa
sýn ingu enn merki legri er að hún
býð ur upp á lif andi tón list. Það er
í sjálfu sér ekk ert eins dæmi held ur
hitt að hljóm sveit in er skip uð ung
um hljóð færa leik ur um, ég segi og
skrifa, á aldr in um 1518 ára og hún
spil ar af ör yggi og næmni mun sjó
aðri tón list ar manna. Í heild er yf
ir bragð sýn ing ar inn ar allt til sóma
og leik mynd in er snilld ar lega út
færð af Guð jóni leik stjóra, sem og
lýs ing in.
Ó li ver er leik inn af Sím oni
Karli Sig urð ar syni og þar reyn
ir á ó hörðn uð bein, en hann stóð
sig með mik illi prýði bæði í leik og
söng. Fag in leik ur gamla brýn ið
Guð mund ur Bragi Kjart ans son af
sín um ein læga, ó ræða sjarma sem
fell ur á reynslu laust og með alúð að
við fang inu. Götu mell una Nancy
leik ur hin bráð unga hæfi leika stúlka
Lilja Mar grét Riedel af sann fær
ingu og nær að fanga sam úð sal ar
ins með söng og fram göngu allri.
Bjarki Hjör leifs son leik ur ill menn
ið Bill Sykes þannig að manni verð
ur ekki um sel. Sá sem stal þó sen
unni að mínu mati þetta kvöld var
Óli Stein ar Sól mund ar son í hlut
verki Hrapps. Hann bók staf lega
geisl aði af leik gleði, söng og dans
aði eins og eng ill og hreif þing
heim all an með létt leika og dríf
andi. Fram tíð ar leik ari þar á ferð.
Fjöl marg ar minni rull ur hefði mátt
tína til, sem gerðu vel. Hér verð ur
þó lát ið stað ar numið, en all ir stóðu
sín vakt og voru til sóma.
Sýn ing in er rós í hnappa gat að
stand end anna, leik stjór ans og leik
fé lags ins og ekki síst æsk unn ar í
Stykk is hólmi og ná grenni, en að
sýn ing unni koma nem end ur FSN
í Grund ar firði. Ég mæli hik laust
með Ó li ver; hann er skemmt un fyr
ir alla fjöl skyld una.
Hreinn Þor kels son, leik mað ur
Dreg ið í bik arn um í körfu