Skessuhorn - 07.11.2007, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER
Nú hef ur Finn
ur Torfi Hjör
leifs son skrif
að fjór ar grein ar
um þjóð lendu mál og er fróð legt að
kynn ast sýn hans á þetta við fangs
efni. Ég er hins veg ar engu nær nú
en eft ir fyrstu grein hvað það varð
ar að skilja gagn rýni Finns Torfa í
garð sveit ar stjórn ar Borg ar byggð ar.
Finn ur Torfi við ur kenn ir ekki, eða
sér öðr um aug um, þá miklu hags
muni sem liggja í aug um uppi fyr
ir sveit ar fé lag ið Borg ar byggð sem
land eig anda.
Sem dæmi má nefna að mitt
gamla sveit ar fé lag, Borg ar hrepp ur,
er nú hluti af Borg ar byggð. Af rétt
ar svæði Borg ar hrepps er svo lýst í
bók inni Byggð ir Borg ar fjarð ar, III
bindi bls. 380: ,,Af rétt ur Borg ar
hrepps er norð an marka hrepps ins,
í Staf holtstungna hreppi, en hann er
um 18 km löng og 6 km breið land
spilda, sem hrepp ur inn á og nýt ir
til sum ar beit ar...’’.
Nú er Borg ar hrepp ur hinn forni
orð inn hluti af Borg ar byggð og þar
með er þetta sam eig in legt land í bú
anna í gegn um sitt sveit ar fé lag,
Borg ar byggð. Þarna er land svæði,
ná lægt ell efu þús und hekt ar ar, sem
allt bend ir til að verði orð ið mjög
verð mætt eft ir nokkra ára tugi, og
þá lík legra að það verði til ein
hverra beinna nota fyr ir fólk frem
ur en sem grunn ur að mat væla
fram leiðslu. Ef þetta svæði verð ur
við ur kennt sem eign ar land Borg
ar byggð ar, þá hafa í bú ar fram tíð ar
inn ar í því sveit ar fé lagi allt að segja
um það hvern ig þetta land verð
ur nýtt. Ef svæð ið yrði dæmt þjóð
lenda, þá hafa í bú ar Borg ar byggð
ar ekki meiri rétt á þessu svæði en
aðr ir Ís lend ing ar. Það eru ó tví ræð ir
hags mun ir allra íbúa Borg ar byggð
ar að sveit ar stjórn standi fast á eign
ar rétti sín um í þessu máli.
4.11.2007
Þórólf ur Sveins son, Ferju bakka II
Sunnu dag inn 11. nóv em ber
held ur Kam merkór Akra ness tón
leika í Reyk holts kirkju. Tón leik
arn ir bera yf ir skrift ina Ljóð og
lög. Á efn is skránni er tón list upp
úr söng heft un um Ljóð og lög sem
Þórð ur Krist leifs son safn aði sam
an efni í og gaf út á ár un um 1939
1949.
Þórð ur Krist leifs son fædd
ist að Upp söl um í Hálsa sveit 31.
mars 1893. Þeg ar hann var fjög
urra ára gam all flutti fjöl skylda
hans að Stóra Kroppi í Reyk
holts dal og þar var hann heim il is
fast ur í 26 ár. Hann nam söng er
lend is og þeg ar heim kom gerð
ist hann kenn ari á Laug ar vatni og
var þar í 33 ár. Kveikj an að söfn un
hans á sönglög um var sú að hon
um fannst sár lega vanta efni fyr
ir kóra. Gaf hann út 7 bæk ur með
um 400 sönglög um og verð ur það
að telj ast ó trú legt af rek á þess um
tíma. Hann skrif aði öll um tón list
ar mönn um í land inu, sagði þeim
hvað stæði til og all ir voru boðn ir
og bún ir að að stoða hann við söfn
un ina.
Á tón leik un um í Reyk holti mun
Kam merkór Akra ness flytja val in
lög lög úr þess um bók um. Lögð
hef ur ver ið tölu verð á hersla á ljóð
og þýð ing ar Þórð ar og einnig ljóð
Jónas ar Hall gríms son ar. Þarna
munu einnig heyr ast gull mol ar
sem flest ir þekkja en sjald an heyr
ast. Sjórn andi kórs ins er Sveinn
Arn ar Sæ munds son. Tón leik arn
ir hefj ast kl. 20 og að gangs eyr ir er
kr. 1.000.
(frétta til kynn ing)
Út gáfu tón leik ar Þjóð laga sveit ar
Tón list ar skóla Akra ness verða á sal
skól ans, Tón bergi nk. fimmtu dags
kvöld klukk an 20. Yf ir skrift tón leik
anna er sú sama og nafn nýja geisla
disks ins „ Milli tveggja heima.“
Að sögn Ragn ars Skúla son ar
fiðlu kenn ara og stofn anda sveit ar
inn ar, sem hef ur starf að frá ár inu
2002, eru á diskn um val ið efni sem
sveit in hef ur flutt á fern um tón leik
um á liðn um árum, í Bíó höll inni og
Borg ar leik hús inu. Mest megn is er
um að ræða skosk og írsk þjóð lög,
en alls eru 25 lög á geisla diskn um.
Reynd ar fékk Ragn ar þær frétt
ir núna í viku byrj un að af greiðslu
geisla disks ins sem fram leidd ur er
hjá Sony, seinki og komi ekki til
lands ins fyrr en um miðja næstu
viku. „Við tök um bara for skot á
sæl una og von andi verð ur þetta til
þess að disk ur inn fái enn þá betri
við tök ur þeg ar það að kem ur,“ seg
ir Ragn ar.
þá
Þeir eru að lag
færa Anda kíls
ár virkj un þess ar
vik urn ar. Af þeim
sök um renn ur allt
vatn ár inn ar um
hinn nátt úru lega far veg, eins og
marg ir hafa tek ið eft ir. Því má nú
sjá hvern ig áin dans aði þarna fyrr á
tíð í nokkrum foss um og ekki ger
ir úr koma und an far inna vikna mik
il leik vatns falls ins minni. Það er
vel þess virði að skoða Anda kílsár
fossa nú með an nátt úr an ein stjórn
ar þeim og vatn ið er ekki nýtt til
orku virkj un ar.
Eng um dylst að Anda kílsár foss ar
eru perl ur í nátt úru hér aðs ins. Því
er síst að undra að einn foss anna
virð ist hafa orð ið Brynjólfi Þórð ar
syni list mál ara eitt nærum hverf is
tákn ið er hann færði inn á hina ein
stæðu upp risu mynd sem er yfir alt
ari Hvann eyr ar kirkju.
Fyr ir nokkru geng um við með
Anda kílsár foss um hjóna korn
in. Þarna bylt ist vatn ið fram hvít
fyssandi, stall af stalli, með smá
hvíld um í lygn um. Úð inn steig upp
af foss un um og lág geng haust sól in
lýsti upp regn boga í hon um. Berg
ið nötr aði og afl foss anna var auð
fund ið. Því var síst að undra að
hinn enski Cooper fengi hug á því í
byrj un síð ustu ald ar þeg ar út rás ar
menn þeirr ar tíð ar, eða öllu held
ur inn rás ar menn, tryggðu sér vatn
rétt indi víða, vel kunn ug ir því sem
þá var að ger ast í upp bygg ingu iðn
að ar m.a. í því vatns falla ríka landi,
Nor egi.
Tím inn leið og aðr ir urðu til þess
að virkja vatns fall ið. Enn eru menn
til frá sagn ar um gleði í hér aði yfir
þeirri birtu, sem Anda kíls ár virkj un
brá yfir kot og hall ir með raf magni
sínu. Foss arn ir mættu brýnni þörf
og regn bog inn sást ekki nema
stund um eft ir það.
Við hjón in skoð uð um Ur riða
foss um dag inn. Mik il feng leg ur
foss vissu lega og vel má skilja sjón
ar mið þeirra sem ekki vilja leggja
hann í bönd. Feg urð er af stætt hug
tak að deil ur um hana verða sjald an
til nokk urs. Hins veg ar velti ég því
fyr ir mér hvort menn í dag mundu
hafa ráð ist í virkj un Anda kílsár þar
í gljúfrun um ef sá val kost ur væri
uppi. Satt að segja ef ast ég um að
það yrði gert á tölu laust. Ekki síst
vegna nánd ar gljúfr anna við mjög
stækk andi úti vist ar svæði.
Ætti þá að fjar lægja Anda kíls ár
virkj un og end ur heimta nátt úru feg
urð gljúfr anna frem ur en að end ur
bæta hana? Virkj un in er nefni lega
ekki stór á nú tíð ar vísu en snot ur og
fell ur dá vel inn í um hverf ið.
Gerð um okk ar mann anna stýra
marg ar og fjöl breytt ar þarf ir. Um
mið bik síð ustu ald ar þráðu þorp og
dreifð ar byggð ir raf orku til heim
il is halds og iðn að ar. And mæla lít
ið var þá lönd um til dæm is sökkt
norð ur í Stíflu, þagg að nið ur í Sogi
Þing valla vatns og Anda kílsá val
inn far veg ur um afl rör í stað þess
að skoppa nið ur kletta stalla hinna
stór feng legu gljúfra. Fólk ið fékk
það sem vant aði: Ljós og hita; fall
ork an skap aði líka at vinnu.
Sömu þarf ir höf um við í dag,
bara marg fald ar að magni til og
oft það flókn ar að sam setn ingu að
við, mörg hver, skynj um ekki hvar á
grein inni við höng um. Og svo hef
ur skerpst á öðr um þörf um, t.d. fyr
ir sam veru með nátt úr unni og frið
un henn ar. En, hvert er vægi þarf
anna?
Erum við, sem búum á fyrr um
„sam lags svæði“ Anda kíls ár virkj un
ar, til dæm is reiðu bú in að aft ur kalla
Anda kílsár fossa með því að minnka
þörf okk ar fyr ir „upp sett afl“ um
ca. 11,5 kW á mann (en það svara
nokkurn veg inn til afls virkj un ar
inn ar) í lýs ingu, hit un, akstri, at
vinnu rekstri, öðr um sam göng
um...? Líka gæt um við nýtt aflið
miklu bet ur! Nú eða til sam komu
lags, greitt fyr ir að horfa á foss ana
í stað þess að borga kílóvatt stund ir
úr þeim hluta úr ári?
Svei mér þá ef ég var ekki reiðu
bú inn til þess sem ég stóð þarna í
fossúð an um...
Bjarni Guð munds son
Hvann eyri
Ég á samt
nokkrum öðr
um þing mönn um
Vinstri grænna
hef lagt fram á Al þingi til lögu um
að veg gjald um Hval fjarð ar göng
verði fellt nið ur eigi síð ar en 1. júní
2008. Sam göngu ráð herra og fjár
mála ráð herra verði falið að semja
við Spöl ehf um yf ir töku á skyld
um fyr ir tæk is ins og greiðslu ár legs
kostn að ar.
Mik il sam göngu bót
Með opn un Hval fjarð ar ganga
þann 11. júlí 1998 varð að veru leika
sam göngu mann virki sem ekki var á
dag skrá af hálfu rík is sjóðs og fram
kvæmd in var ekki á þá gild andi sam
göngu á ætl un. Spöl ur ehf. vann að
verk efn inu á grund velli sér stakra
laga og samn ings við rík is sjóð sem
heim il uðu fé lag inu að fjár magna,
byggja og reka Hval fjarð ar göng.
Op in ber ir að il ar áttu og eiga meiri
hluta í Speli ehf. og kveð ið er á um
að rík inu verði af hent göng in til
eign ar þeg ar þau hafa ver ið borg uð
upp, sem gert var ráð fyr ir að yrði
á 20 árum.
Öll um er kunn ugt hvern ig fé
lag inu hef ur tek ist að upp fylla þau
mark mið sem sett voru í upp hafi.
Ár ang ur inn af starfi fé lags ins er sá
að um ferð hef ur auk ist veru lega
milli höf uð borg ar svæð is ins og Vest
ur lands og já kvæð á hrif veg teng ing
ar inn ar er langt um fram vænt ing
ar. Auk in um ferð hef ur gef ið meiri
tekj ur en spáð var og það hef ur gert
mögu legt að lækka veggjöld in og
sömu leið is var árið 2005 samið um
end ur fjár mögn un lána á hag stæð ari
kjör um. Að ó breyttu mun Spöl ur
hafa greitt lán sín að fullu 2018 og
göng in þá renna til rík is sjóðs eins
og samn ing ar og lög gera ráð fyr ir.
Hval fjarð ar göng in eru
ekki leng ur val
Í upp hafi var geng ið út frá því að
veg far end ur hefðu val um að aka
Hval fjarð ar göng eða Hval fjörð inn.
Reynsl an er sú að vel yfir 90% veg
far enda nota Hval fjarð ar göng og
líta svo á að göng in séu eðli leg ur
hluti af vega kerfi lands manna. Þrátt
fyr ir að Hval fjarð ar göng hafi ver ið
byggð á á kveðn um for send um um
að veg gjald greiddi upp stofn kostn
að þá hafa for send ur breyst að því
leyti að göng in eru eina vega mann
virk ið á Ís landi þar sem sér stakri
gjald töku er beitt. Jafn ræð is sjón ar
mið kalla því á að gjald töku þess ari
verði aflétt.
Mál efni Hval fjarð ar ganga voru
mjög til um ræðu í að drag anda síð
ustu al þing is kosn inga og var þá
eink um vak in at hygli á því hversu
mik il mis mun un fælist í því fyr ir
komu lagi að inn heimta veggjöld í
Hval fjarð ar göng um, ein um sam
göngu mann virkja.
Af nám gjald tök unn ar
Ýms ar leið ir koma til greina til
að ná því mark miði að gera um
ferð um göng in gjald frjáls. En að
mati okk ar er skyn sam leg asta leið
in er sú að rík ið leiti samn inga um
yf ir töku á einka hluta fé lag inu Speli
og þar með öll um skuld bind ing um
þess. Með því væri lúkn ingu þeirra
samn inga sem gerð ir voru við Spöl
ehf. árið 1995 flýtt. Þá yrði sam
hliða tek in á kvörð un um að fella
nið ur veggjöld in í göng un um en í
veg á ætl un hvers árs yrði gert ráð
fyr ir fram lagi til að standa und
ir rekstri gang anna eins og öðr
um vega mann virkj um og greiðslu
á hvílandi lána vegna fram kvæmd
ar inn ar til árs ins 2018. Nú munu
lán Spal ar ehf. nema um 3,9 millj
örð um, en þar af er m.a. lán við líf
eyr is sjóði um 2,7 millj arð ar króna
og láns tími þeirra til árs ins 2018.
Rekstr ar kostn að ur Hval fjarð ar
ganga eru um 200 mkr. á ári, en
nið ur fell ing veggjalds myndi lækka
kostn að af rekstri gang anna.
Hval fjarð ar göng in eru
hluti al menna þjóð vega
kerf is lands ins
Þó nauð syn legt hafi ver ið talið
á sín um tíma að fjár magna Hval
fjarð ar göng með gjald töku eru nú
breytt ir tím ar. Fylli lega er tíma bært
að end ur skoða gjald tök una um
Hval fjarð ar göng in. Þau eru löngu
orð in hluti al menns vega kerf is og
því ber að leita allra leiða til að
lækka gjald ið veru lega eða fella al
veg nið ur. Það er ekk ert jafn ræði í
því að í bú ar Akra ness, Borg ar fjarð
ar, Vest ur lands og reynd ar allra sem
eru háð ir tíð um ferð um um göng
in séu skatt lagð ir sér stak lega til
fjár mögn un ar al mennra þjóð vega
í land inu.
Jón Bjarna son,
þing mað ur Vinstri - grænna í
Norð vest ur kjör dæmi
Hval fjarð ar göng
Þjóð veg ur án veggjalda
Aft ur kræf ir Anda kílsár foss ar?
Út gáfu tón leik ar
Þjóð laga sveit ar inn ar
Kam merkór Akra ness
í Reyk holts kirkju
Finn ur Torfi og þjóð lend urn ar