Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2008, Síða 12

Skessuhorn - 26.11.2008, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER Fundur Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður haldinn fimmtudaginn 4. desember og hefst kl. 20. Fundarstaður verður auglýstur í næstu viku. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Sérstakur gestur fundarins verður Kristján Þór Júlíusson alþingismaður og formaður Evrópunefndar flokksins. Stjórnin Ókeypis námskeið í sálrænum stuðningi Akranesdeild Rauða kross Íslands heldur námskeið í sálrænum stuðningi í Rauða kross húsinu við Þjóðbraut 11. Námskeið verður haldið miðvikudaginn 3. desember kl. 17-21. Á námskeiðinu fræðast þátttakendur um gildi sálræns stuðnings í aðstæðum sem geta valdið áföllum. Þátttakendur læra að gera sér betur grein fyrir eðlilegum viðbrögðum fólks sem lendir í sársaukafullum aðstæðum og hvernig þeir geti veitt stuðning og umhyggju. Viðfangsefni eru meðal annars: Mismunandi tegundir áfalla• Áhrif alvarlegra atvika á einstaklinginn • Sálræn skyndihjálp• Stuðningur við úrvinnslu alvarlegs atviks • Sorg og sorgarferli • Kennari er Jón Jóhannsson, djákni. Frekari upplýsingar fást í síma 431 2270 eða með tölvupósti á shyamali@redcross.is. Orku veita Reykja vík ur réð­ ist í haust í gerð nýs frá veitu kerf­ is fyr ir þétt býl is stað ina Borg ar­ nes, Akra nes og Kjal ar nes. Sök­ um banka krepp unn ar og geng is­ þró un ar hef ur nú ver ið á kveð ið að draga úr fram kvæmda hraða þess­ ara verka þannig að þeim ljúki síð­ ari hluta árs ins 2010 í stað þess að þeim verði lok ið í árs lok 2009 eins og upp haf lega stóð til. Það er Ístak sem er verk taki fyr ir Orku veit una í þeim fram kvæmd um og hef ur náðst sam komu lag við fyr ir tæk ið um að draga úr fram kvæmda hraða. Sig­ urð ur I. Skarp héð ins son deild ar­ stjóri frá veitu hjá OR seg ir í sam tali við Skessu horn að á kveð ið hafi ver­ ið að halda á ætl un um að ljúka við gerð hreinsi stöðva á þétt býl is stöð­ un um Bif röst, Varma landi, Hvann­ eyri og Reyk holti sam kvæmt upp­ runa legri verk á ætl un. Það er Borg­ ar verk ehf. sem ann ast þær fram­ kvæmd ir og á þeim að vera lok ið seinni hluta næsta árs. mm Á und an förn um vik um hafa átta refa greni ver ið unn in í tveggja kíló­ metra rad íusi um hverf is sorp urð­ un ar stöð ina í Fífl holt um á Mýr­ um. Þekkt er að ým iss varg ur sæk ir í slíka staði og hafa veiði menn t.d. feng ið leyfi til að æfa skot fimi sína á staðn um til að halda varg fugli frá. Mýr arn ar eru um margt gjöf ult lands svæði og þar eru góð upp vaxt­ ar skil yrði fyr ir lág fótu sem sæk ir í vax andi mæli nær byggð og ger­ ir sig heima komna í ná grenni Fífl­ holta. Hrefna B. Jóns dótt ir fram­ kvæmda stjóri Sorp urð un ar inn­ ar seg ist ekki geta stað fest tölu um fjölda unn inna minka grena í haust en kann ast við að refi hafi fjölg að tals vert í ná grenni sorp urð un ar inn­ ar. Hún seg ir að ref ur einn hafi fyr­ ir um tveim ur árum síð an gert sig ó þarf lega heima kom inn og byggt sér greni inni í gömlu hita veituröri sem er inn an svæð is ins. „Það er alltaf erfitt að eiga við varg af þessu tagi en þó hafa van ir grenja veiði­ menn ver ið að störf um á svæð inu og fund ið nokk ur greni og unn ið á þeim. Þetta er stöðug vinna,“ seg­ ir hún. Hrefna seg ir að við kvæm­ ur úr gang ur eins og slát ur úr gang­ ur sé alltaf urð að ur strax og hann berst og því eigi ref ir og fugl ar ekki að geta kom ist í hann að nóttu. Þá seg ir hún að ann að sorp sé urð að í lok hvers vinnu dags. mm „ Þetta fór allt á ein um klukku­ tíma,“ seg ir mál ara meist ar inn Garð ar Jóns son hjá sam nefndri hí­ býla mál un á Akra nesi, en Garð­ ar tók upp á því að hreinsa hjá sér lag er inn og gefa 250 lítra af máln­ ingu. Fjöl marg ir nýttu tæki fær ið og lögðu leið sína í nýtt hús næði Bíláss á Smiðju völl um á laug ar dag til þess að verða sér úti um máln ingu. „Ég fékk mjög já kvæð við brögð frá fólki við þessu upp á tæki. Menn voru bara eins og þeir væru með gull í hönd un um.“ Þetta er í fyrsta skipti sem Garð­ ar á kveð ur að hreinsa hjá sér lag er­ inn með þess um hætti. Hann seg­ ir að efna hags á stand ið hafi spil að þar inn í. „Ég vildi bara reyna að létta að eins lund ina í fólki á þess um kreppu tím um. Reyna að gera eitt­ hvað já kvætt. Mað ur renndi nátt­ úru lega al veg blint í sjó inn og vissi ekk ert hvern ig fólk myndi taka í þetta. Við brögð in komu skemmti­ lega á ó vart.“ Garð ar seg ir að fólk hafi ætl að að nýta máln ing una í hitt og þetta. „Einn ætl aði að mála hjá sér bíl skúr­ inn og aðr ir ætl uðu að mála barna­ her bergi svo dæmi séu tek in.“ sók Dreg ið úr fram kvæmda hraða Átta refa greni hafa ver ið unn in í nán­ asta um hverfi Fífl holta á und an förn­ um vik um. Ref ur inn sæk ir í ná grenni Fífl holta Hinn 5 ára gamli Grét ar kom við hjá Garð ari og valdi sér bláa máln ingu til að mála her berg ið sitt. Gaf 250 lítra af máln ingu Marg ir þáðu gott boð Garð ars og fóru him in sæl ir heim með ó keyp is máln ingu. Það mun ar um minna. Pet Cem et ery ger ir það gott Ung linga hljóm sveit in Pet Cem­ et ery frá Akra nesi tók þátt í hljóm­ sveita keppni í höf uð borg inni á dög un um sem var til úr töku fyr­ ir al þjóð legu hljóm sveita keppn ina Global Battle of the bands. Komst Pet Cem et ery í úr slit í þess ari und­ ankeppni og var ná lægt því að kom­ ast í keppn ina úti, lenti í 2. sæti á eft ir einni vin sæl ustu hljóm sveit lands ins í dag, Agent Fresco. Sig ur mon Hart mann Sig urðs son einn hljóm sveit ar með lima seg ir að sveit in stefni að út gáfu EP­ plötu snemma á næsta ári. Auk hans eru þau Berg þóra Sveins dótt ir, Fjöln­ ir Gísla son, Ása Katrín Bjarn adótt­ ir og Pét ur Ingi Jóns son með lim ir í Pet Cem et ery. þá

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.