Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2008, Síða 16

Skessuhorn - 26.11.2008, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER Aðstoðarmaður í mötuneyti Starfsmaður óskast í mötuneytið á Hvanneyri í fullt starf. Vinnutími frá klukkan 8:00-15:30. Verður að vera vanur eldhússtörfum og geta leyst kokkinn af. Meðmæli óskast. Nánari upplýsingar gefur Helga í síma 896-8244 og netfangið: helga@lbhi.is Fleiri beiðn ir ber ast nú um fjár­ hags að stoð til fé lags mála ráðs Akra­ ness en mörg und an far in ár. Á fundi bæj ar ráðs Akra ness fyr ir helg ina var á kveð ið að ráð ið fjall aði sér­ stak lega um um sókn ir sem fari um­ fram þær heim ild ir sem fé lags mála­ ráð hef ur haft til fjár hags að stoð ar. Er Akra nes þar með að skerpa á út­ „Hann var far inn sá dag ur inn og gott bet ur. Þeir rétt skildu eft­ ir á tankn um svo ég gæti kom ist á næstu elds neyt is stöð,“ seg ir Ragn­ ar Val geirs son vöru bíl stjóri á Akra­ nesi sem var að vinna hjá fé laga sín­ um á Kjal ar nesi á föstu dag og skildi bíl inn sinn þar eft ir um helgi. Þeg ar hann náði svo í bíl inn á mánu deg­ in um var búið að stela nán ast allri ol í unni af hon um, eða 400 lítr um. Þá gerði þjóf ur inn eða þjófarn ir sér lít ið fyr ir og hirti ol í una af þrem­ ur öðr um bíl um sem voru á þessu svæði, við Esju berg á Kjal ar nesi. „Það er mik ið um þetta núna, sér stak lega á höf uð borg ar svæð­ inu. Merki sáust um breið hjól­ för þannig að greini lega var þarna vöru bíll á ferð inni. Það er líka al­ veg ljóst að menn eru að gera út á þetta og hafa þokka leg ar græjur til þess. Menn eru ekki með hand dæl­ ur að ná ol í unni af þess um stóru bíl um.“ Ragn ar seg ist hafa lært þá lex íu að rétt ast sé að skilja bíl ana ekki eft ir á svæð um þar sem auð­ velt er fyr ir þjófa að at hafna sig og það sé rétt ast fyr ir fólk að hafa það í huga. „Greini lega er mis jafn sauð­ ur víða og ó trú legt að það virð ist alltaf vera til fólk sem er til bú ið að kaupa svona,“ seg ir Ragn ar. þá Stjórn Þórs, fé lags ungra sjálf­ stæð is manna á Akra nesi, lýs ir van­ þókn un sinni á því sem hún kall­ ar „ein stak lega ó sann gjarna að för“ sem und an farn ar vik ur hef ur ver­ ið gerð að banka stjórn Seðla banka Ís lands og „þá sér stak lega ein um af banka stjór um hans.“ Þetta kem ur fram í til kynn ingu frá Þór þar sem seg ir einnig: „Hef ur eng in fyr ir höfn ver ið spöruð til að gefa al menn ingi þá mynd, að Seðla banki Ís lands hafi ein hvern veg inn brugð ist hlut verki sínu und an far ið og að sem mest af ó höpp um ís lensks efna hags lífs sé hon um að kenna. Þessi á róð ur stenst ekki skoð un. Má í því sam­ bandi til dæm is minna á, að Seðla­ banki Ís lands hef ur ekki leng ur það hlut verk að hafa eft ir lit með banka­ kerf inu, held ur hef ur sú skylda und an far in tíu ár hvílt á Fjár mála­ eft ir lit inu.“ Jafn framt bend ir stjórn Þórs á að kapp er best með for sjá í tengsl­ um við hugs an leg ar að ild ar við ræð­ ur um inn göngu í Evr ópu sam band­ ið. „Sú staða sem ís lensk þjóð er í um þess ar stund ir má ekki verða til þess að mikl um lang tíma hags­ mun um sé fórn að fyr ir í mynd aða lausn til skamms tíma, má í þessu sam bandi benda á þá stöðu sem Ír­ land og Spánn finna sig í um þess­ ar mund ir, svo ein hver dæmi séu nefnd. Þessi varn ar orð eru sér stak­ lega mik il væg í ljósi fram göngu Evr ópu sam bands ins í garð Ís lands í tengsl um við lausn Ices a ve deil unn­ ar og af greiðslu Al þjóða gjald eyr is­ sjóðs ins á láns um sókn ís lenska rík­ is ins. Að því máli skoð uðu er ljóst að söng ur að ild ar sinna um að rödd smá ríkja heyr ist hátt og skýrt inn­ an Evr ópu sam bands ins er falsk­ ur mjög.“ Í á lykt un inni er því með öllu hafn að að Sjálf stæð is flokk ur inn hafi í gegn um tíð ina lok að á um­ ræðu um Evr ópu mál inn an sinna raða. „Hafi ein hverj ar þær breyt­ ing ar orð ið sem rétt læta breytta af­ stöðu í þeim efn um, koma þær fram í því hags muna mati sem ný skip uð nefnd und ir for mennsku Krist jáns Þórs Júl í us son ar al þing is manns fer fyr ir.“ Að end ingu hvet ur stjórn Þórs alla þá sem koma að lausn þeirr ar krísu sem ís lenskt sam fé lag finn­ ur sig í um þess ar mund ir, und ir styrkri for ystu for sæt is ráð herra, til dáða. sók Fleiri biðja um fjár hags að stoð hlut un ar regl um líkt og við mun ar­ sveit ar fé lög in, svo sem þau á höf­ uð borg ar svæð inu hafa gert að und­ an förnu, í ljósi þess að á næst unni verð ur fyr ir sjá an leg ur þrýst ing ur á slík ar á kvarð an ir vegna að stæðna í þjóð fé lag inu. Jóni Pálma Páls syni bæj ar rit ara og Gísla S. Ein ars syni bæj ar stjóra var falið að ganga frá mál inu með form leg um hætti við starfs menn fjöl skyldu sviðs og fé lags mála­ ráðs Akra ness. Gísli seg ir að þeg­ ar fjár hags á ætl un var end ur skoð uð um mitt ár hafi þeg ar kom ið í ljós hvert stefndi í mála flokkn um og þörf in væri meiri en ver ið hafi um árarað ir. Hann seg ir sýnt að þrátt fyr ir að skerpt yrði á þess um regl­ um um á kvarð ana töku stefndi í að þessi gjalda lið ur í bæj ar kerf inu færi 35% fram úr á ætl un. Ekki væri ein­ vörð ungu um tekju lægra fólk að ræða sem óskaði að stoð ar, held ur einnig fólk sem hefði far ið illa út úr efna hags á stand inu vegna í búð ar­ og bíla kaupa, ver ið með svoköll uð mynt körfu lán sem hækk að hefðu upp úr öllu valdi. þá Lýsa van þókn un á að för að Seðla banka stjórn Rétt komst á næstu bens ín stöð Þjófarn ir stálu 400 lítr um af olíu. Stýrihópur um val á samræmdum lit íþróttamannvirkjanna á Jaðarsbökkum, sem skipaður var í september, hefur ekki komist að niðurstöðu um litavalið. Á fundi bæjarráðs Akraness sl. fimmtudag var samþykkt tillaga stýrihópsins um að óskað verði eftir að fá Elínu G. Gunnlaugsdóttur arkitekt til samstarfs um tillögur að litavali. Eins og Skessuhorn hefur greint frá var ekki eining um lit á íþróttamannvirkjunum þegar gerðar voru tillögur um hann á liðnu sumri. Þá hafði arkitekt lagt til að blár litur yrði ráðandi í litum mannvirkjanna. Sú tillaga fékk ekki brautargengi í bæjarkerfinu og ljóst að um tilfinningamál var að ræða, þar sem fram kom í máli einstakra bæjarfulltrúa að það væri guli liturinn sem væri litur Skagamanna. Knattspyrnuforystan á Akranesi tók undir og bætti um betur með því að segja að raunar væri guli liturinn auðlind á Skaganum. Það var í kjölfar þessarar umræðu sem stýrihópur var skipaður að tillögu Eydísar Aðalbjörnsdóttur bæjarfulltrúa, til að ná sátt um litaval á íþróttamannvirkjunum á Jaðarsbökkum. En nú er málið sem sagt komið í hring, komið í hendur arkitekts að nýju, en reyndar mun það ekki vera sami arkitektinn og gerði tillögu um bláa litinn í ágústmánuði síðastliðnum. þá Litamálið aftur í hendur arkitekts

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.