Skessuhorn - 26.11.2008, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER
Ert þú félagi?
Stéttarfélag Vesturlands
veitir þjónustu af ýmsu tagi
Við önnumst skráningu atvinnulausra
Við eigum aðild að fræðslusjóðum
Við veitum þér upplýsingar um námsstyrki
sem þú getur sótt um hjá okkur
Við innheimtum fyrir þig vangreidd laun
Við erum í samstarfi við Mandat lögmannsstofu
og þú getur fengið aðstoð þar
Við höfum öflugan sjúkrasjóð sem veitir
þér góða styrki m.a. vegna heilsueflingar og
sálfræðiaðstoðar
Við bjóðum þér orlofshús og íbúð viljir þú taka
þér smá hvíld frá amstri dagsins
Við höfum ýmsar upplýsingar varðandi réttindi og
úrræði þegar erfiðleikar berja að dyrum
Vertu velkominn - við tökum vel á móti þér
Stéttarfélag Vesturlands
Flutt inn í Bú manna blokk ina á Þjóð braut 1
Nú er að mestu lok ið bygg ingu
hins nýja húss sem stend ur við
Skaga torg, nán ar til tek ið á Þjóð
braut 1 á Akra nesi og var stærst
ur hluti þess tek inn í notk un um
liðna helgi. Lóð húss ins er í hug um
margra á kveð inn mið punkt ur í bæj
ar fé lag inu þar sem leið ir liggja það
an til allra átta og nafn ið er auk þess
mjög tákn rænt. Und an farna ára tugi
hafa ýmis fyr ir tæki haft starf semi á
lóð inni, með al ann arra Bíla verk
stæði Akra ness, Röra steyp an og
bíla sal an Bílás þar til fyrr um húsa
kost ur var jafn að ur við jörðu fyr
ir um tveim ur árum síð an og haf
in bygg ing á átta hæða húsi. Á efri
hæð um húss ins hef ur hús næð is fé
lag ið Bú menn lát ið byggja 38 í búð
ir fyr ir fé lags menn sína, annarri
hæð húss ins er að mestu ó ráð staf að
en á neðstu hæð var versl un in Mod
el opn uð á laug ar dag. Þá er gert ráð
fyr ir að starf semi Lands bank ans á
Akra nesi flytji í hluta neðri hæð ar
inn ar á næsta ári. Í kjall ara húss ins
eru bíla geymsl ur. Það var Svein
björn Sig urðs son hf. sem byggði
hús ið.
Á annarri hæð húss ins var í upp
hafi gert ráð fyr ir fé lags að stöðu fyr
ir eldri borg ara á Akra nesi en lausn
hef ur ekki fund ist á eign ar haldi og
fyr ir komu lagi þeirr ar hug mynd ar.
Því stend ur hæð in að mestu tóm
enn þá. Guð rún Jóns dótt ir stjórn
ar for mað ur Bú manna lét þess get
ið við at höfn í kjall ara húss ins sl.
föstu dag að hún von að ist til að
sam komu lag næð ist við bæj ar yf ir
völd á Akra nesi um að fund in verði
leið til að tryggja af not eldri borg
ara á Akra nesi að annarri hæð inni.
Al geng ara bú setu form
er lend is
Hús næð is sam vinnu fé lag ið Bú
menn er um tíu ára gam alt og var
stofn að með það að mark miði að
byggja og reka bú setu réttar í búð
ir fyr ir 50 ára og eldri. Fé lags menn
Bú manna tryggja sér íbúð sam
kvæmt á kveðnu út hlut un ar fyr ir
komu lagi og greiða trygg ing ar gjald
en bú setu rétt ur er sam kvæmt lög
um skil greind ur sem ó tíma bund inn
af nota rétt ur fé lags manns í hús næð
is sam vinnu fé lagi af bú setu í búð. Er
starf semi fé lags ins nú í 13 sveit ar
fé lög um á land inu, fé lags menn eru
ríf lega tvö þús und og í búð ir í eigu
þess um 500 tals ins. Nú er að eins
ríf lega 1% í búða hér á landi byggt
sam kvæmt bú setu rétt ar formi en
þetta form eign ar halds er miklu mun al geng ara víða í ná granna
lönd um okk ar og í Am er íku.
Þjóð braut 1 á Akra nesi.
Skellti turni
á hest hús ið
Eig andi hest húss í bygg ingu á
Hell issandi gerði sig sek an um að
fara ekki eft ir teikn ing um af hús
inu og hef ur tækni deild Snæ fells
bæj ar ver ið með þetta mál til um
fjöll un ar um tíma. Hús eig and inn
byggði hús ið of stórt á alla kanta
og að auki turn ofan á það, sem
ekki var á teikn ingu. Um hverf
is og skipu lags nefnd hef ur nú
á kveð ið að gera eig anda hest
húss ins að fjar lægja turn inn að
hús inu, en láta hús ið standa að
öðru leyti. Nefnd in ger ir eig anda
að skila inn teikn ing um sam
kvæmt þeirri stærð sem hús ið var
byggt í.
Um er að ræða hest hús að
Fjár borg 10 sem er ekki í sam
ræmi við fyr ir liggj andi teikn
ing ar sem sam þykkt ar voru á
þessu ári. Fram kvæmd irn ar voru
stöðv að ar þeg ar ljóst var að far
ið var um fram heim il að ar stærð
ir. Hús ið reynd ist rúm um hálf um
metra of langt, rúm um metra of
breitt og tíu senti metr um of hátt.
Einnig hafði ver ið reist ur 21 fer
metra turn á hús ið, sem hús eig
anda hef ur nú ver ið gert að fjar
lægja. Hæsta hæð á hús inu með
turn in um er 5,32 metr ar en átti
sam kvæmt teikn ingu að vera 3,6
metr ar.
„Bygg ing ar nefnd fer fram á
að skil að verði inn teikn ing um í
sam ræmi við byggt hús án turns
og hann verði fjar lægð ur,“ seg
ir með al ann ars í af greiðslu um
hverf is og skipu lags nefnd ar.
þá
Dýr ari í búð ir eft ir því
sem ofar dreg ur
Fyr ir vígslu Þjóð braut ar 1 áttu
Bú menn sjö í búð ir á Akra nesi og
svo virð ist sem þetta fé lags form um
rekst ur hús næð is njóti vax andi vin
sælda með al fólks sem kom ið er á
og yfir miðj an ald ur. Sam tals eru 38
Bú manna í búð ir í hús inu og hef ur
32 þeg ar ver ið ráð staf að. Hand haf
ar þeirra tóku við lykla völd um síð
ast lið inn föstu dag og hófu marg
ir flutn ing í í búð ir sín ar strax eft ir
að hafa feng ið lyklana. Fé lags menn
Bú manna greiða á kveð ið grunn
gjald fyr ir bú setu rétt inn og í hús inu
á Þjóð braut 1 er gjald ið hærra eft
ir því sem við kom andi íbúð er ofar í
hús inu enda nálg ast menn þá betra
út sýni: „Það verð ur auk þess styttri
för in til himna föð ur ins fyr ir okk ur
þeg ar að því kem ur,“ eins og einn
í bú inn á efstu hæð orð aði það við
blaða mann. Þannig er greiðsla fyr ir
bú setu rétt 1,76,7 millj ón ir króna
eft ir því á hvaða hæð í búð in er.
Í búð irn ar eru frá 92 til 105 fer
metr ar og eru bjart ar og glæsi leg
ar í alla staði. Guð laug ur Ket ils son
er for mað ur hús fé lags ins á Þjóð
braut 1. Hann og eig in kona hans
Ingi björg Rafns dótt ir sóttu um og
fengu stóra íbúð á efstu hæð og eru
að sögn al sæl. „Við höf um stór kost
legt út sýni hér yfir bæ inn og sund
in alla leið til Kefla vík ur. Þetta bú
setu form hent ar mjög vel eldra
fólki sem vill minnka við sig og
vera laust við garð vinnu og við hald
eig in hús næð is. Við tök ur við þess
um nýja val kosti í bú setu formi hér
á Akra nesi hafa ver ið góð ar og ein
ung is er eft ir að ráð stafa sex í búð
um af 38 í hús inu. Þær í búð ir eiga
vafa laust eft ir að ganga út á næstu
dög um þeg ar fólk sér hvað í bú arn ir
í hús inu hafa það gott,“ seg ir Guð
laug ur.
Eini ó kost ur inn sem virð ist fylgja
flutn ingi í nýju Bú manns blokk ina
nú virð ist vera sá að marg ir hand
haf ar í búða þar hafa ekki náð að
selja eig ið hús næði sitt þar sem
nú rík ir nán ast al gjört frost á fast
eigna mark aði. Fram kom að nokkr
ir þeirra hyggj ast flýta sér hægt með
flutn ing af þeim sök um.
mm
Það var á nægð ur hóp ur fólks sem tók við lyklun um að Bú manna í búð um sín um sl. föstu dag. Eft ir að lykl arn ir höfðu ver ið af
hent ir stillti hóp ur inn sér upp til mynda töku.