Skessuhorn - 26.11.2008, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER
Akurnesingar og nágrannar athugið !
LJÓS Á LEIÐI
verða afgreidd í kirkjugarðinum eftirtalda daga:
Laugardaginn 29. nóvember kl. 11 – 16.
Sunnudaginn 30. nóvember kl. 11 – 16.
Sunnudaginn 7. desember kl. 13 – 16.
ATHUGIÐ !
Afgreiðsla er í vinnuskúr í kirkjugarðinum.
Gjald fyrir krossinn verður óbreytt kr. 4.800.-
Lionsklúbbur Akraness.
Athygli skal vakin á því að þessa daga verður
einungis leyfður einstefnuakstur í kirkjugarðinum.
Ekið verður inn í garðinn á núverandi stað, en
útakstur verður um hliðið í ofanverðum garðinum að
austanverðu.
Annar akstur vélknúinna ökutækja um garðinn er
ekki leyfður á áðurnefndum dögum. Bent skal á
að hægt er að leggja bifreiðum á bílastæðinu við
Garðahúsið.
Kirkjugarður Akraness.
Nánari upplýsingar veita Valdimar Þorvaldsson í síma 899-
9755 og Benjamín Jósefsson í síma 861-3951.
Árlegur jólamarkaður verður haldinn í Álfhól á
Bjarteyjarsandi fyrstu tvær aðventuhelgarnar.
Opið laugardaginn 29. nóv. og sunnudaginn 30.
nóv. milli kl. 13 og 18. og laugardaginn 6. des.
og sunnudaginn 7. des. milli kl. 13 og 18
Fjölbreyttir munir til sýnis og sölu, veitingar,
tónlist, upplestur, rúnalestur og fleira.
Allir hjartanlega velkomnir.
Gallerí Álfhóll í samstarfi við Menningarráð
Vesturlands
www.bjarteyjarsandur.is
www.menningarviti.is
Norska hús ið hef ur á morg un,
fimmtu dag inn 27. nóv em ber, hina
ár legu jóla opn un sem orð in er hluti
af dag skrá húss ins. Hús ið verð ur
opið dag lega fram til jóla klukk an
1418 sem og á fimmtu dags kvöld
um klukk an 2022.
Und ir bún ing ur inn í ár hófst í
byrj un nóv em ber þeg ar jóla skraut
ið sem til er í safn inu var tínt til.
Er það orð ið tölu vert safn af gömlu
skrauti sem og yngra. Veitti ekki af
tím an um því op in ber stefna starfs
manna er að of skreyta eins og hægt
er og alls stað ar þar sem hægt er
að pota nið ur ein hverju glans andi
eða með glimmer. Er það gert og
má segja að nú sé hús ið al skreytt frá
jarð hæð og upp í ris. Til að mynda
eru upp sett 20 skreytt jóla tré og eru
90 ár á milli þess elsta og yngsta. Þá
er göm ul eft ir gerð af gamla Borg ar
holts bæn um í Eyja og Mikla holts
hreppi, eft ir gerð af gömlu kirkj unni
í Stykk is hólmi og sömu leið is nýju
kirkj unni. Einnig má sjá jóla svein
ana sem stóðu í glugg an um í Kaup
fé lag inu og síð ar í versl un Skipa vík
ur og sömu leið is jóla svein inn með
klukk una sem var í Hólm kjöri í ára
tugi, gam alt pappask raut og dá lít ið
yngra plast skraut. Göm ul jóla kort,
jólakúl ur og ann að jóla legt með
nýrra skrauti í bland. Því má með
sanni segja að í Norska hús inu ríki
jóla andi þar sem jólastemn ing in er
alls ráð andi og er því sann kall að æv
in týri fyr ir börn á öll um aldri.
Fimmtu dags kvöld in 11. og 18.
des em ber verða haldn ir litl ir mark
að ir í ris inu þar sem fólk get ur
kom ið með og selt heima til bú ið
jóla góð gæti og von um við að fólk
muni nýta sér það, bæði að selja og
kaupa.
Kram búð in er einnig sett í jóla
bún ing inn og rík ir þar ó svik
in jólakram búð ar stemn ing þar
sem jóla skraut er til sölu í bland
við hand verk, list muni og fleira
skemmti legt. Í búð inni er boð
ið upp á heit an epla drykk og pip
ar kök ur og hugs an lega má ná sér í
hangi kjöts flís í eld hús inu.
Sá hóp ur sem legg ur safn inu lið
fyr ir jól in og gef ur eða lán ar gam alt
jóla skraut stækk ar með hverju ár inu
sem líð ur. Fyr ir jóla opn un ina eru
mörg við vik in sem þarf að sinna og
höf um við þurft að leita til margra
að ila um greiða semi af ýmsu tagi.
Öll um þeim sem hafa lið sinnt safn
inu og starfs fólki þess, eru færð ar
kær ar þakk ir fyr ir stuðn ing inn.
Að lok um ósk um við öll um gleði
legr ar og á nægu legr ar að ventu.
Kveðja,
Starfs fólk Norska húss ins
í Stykk is hólmi
Hitt ast til að læra hand verk hvert af öðru
„Okk ar mark mið er að fá fólk
sam an sem er að vinna að hand
verki. Ekk ert endi lega það sem er
til bú ið að sýna og selja sína muni,
held ur miklu frek ar til að miðla til
ann arra af kunn áttu sinni, því við
hand verks fólk ið erum að vinna að
svo mis mun andi við fangs efn um.
Þetta er orð inn þó nokk uð breið
ur hóp ur sem er að hitt ast, en það
vant ar samt karl menn ina og ný bú
ana. Þeir eru vænt an lega að vinna
að öðru en við erum vön, þannig
að sjálf sagt gæt um við lært tölu vert
af ný bú un um hérna,“ seg ir El ísa
bet Sif Helga dótt ir um hand verks
hóp sem fór af stað í Grund ar firði
í haust.
„Það er ekk ert síð ur fé lags skap
ur inn sem gef ur okk ur mik ið. Við
erum að hitt ast ann an hvern mið
viku dag í bóka safns hús inu. Það er
ekki ó nýtt að eiga sam an nota leg
ar stund ir með hand verk ið, það
lífg ar veru lega upp á til ver una,“
seg ir Kar it as Anna Þórð ar dótt ir,
sem blaða mað ur Skessu horns hitti
á samt El ísa betu í Grund ar firði á
dög un um.
Þær segja að hand verks fólk ið hafi
byrj að að hitt ast fyr ir tveim ur mán
uð um og meira að segja var hald
in sýn ing á haust há tíð inni Rökk
ur dög um. „Við ætl um að vera með
aðra sýn ingu í byrj un jóla föst unn ar,
sunnu dag inn 30. nóv em ber á opnu
húsi í fé lags heim il inu. Svo er hún
Bibba okk ar búin að fá leigða að
stöðu hjá verka lýðs fé lag inu og ætl
ar að vera þar með mark að á að
vent unni,“ seg ir El ísa bet og er þar
að tala um Ingi björgu Sig urð ar
dótt ur, sem er ein af á huga sömu
kon un um í hand verks hópn um. Þar
ætl ar Ingi björg að selja lopa vör ur
sín ar, vör ur frá Lit um og föndri og
fleir um.
Ætla að ná fólk inu
í land
Þær stöll ur segja að jafn vel sé á
prjón un um að koma upp sölu á
hand verki og minja grip um fyr ir
næsta sum ar. Það veitti ekki af að
koma upp ein hverju svo leið is til að
fá fólk til að stoppa í bæn um sem
kem ur með skemmti ferða skip un
um, en und an far in ár hafa kom
ið 1215 skip í Grund ar fjörð yfir
sum ar ið.
„Fólk ið fer venju lega beint upp
í rútu sem keyr ir með það á Arn
ar stapa þar sem það fer á sal ern ið.
Svo er ek inn hring ur inn um Nes ið
og far ið strax um borð aft ur, varla
keypt nema vatns flaska í búð inni,
því fólk ið hef ur alla þjón ustu um
borð. Ef við næð um fólki í land,
þá gæti það far ið að versla meira í
bæn um,“ seg ir El ísa bet Sif.
Og það er ekki bara hand verk
ið sem hand verks fólk ið skemmt
ir sér við þeg ar það kem ur sam
an, held ur er líka orð inn fast ur lið
ur það sem kon urn ar kalla hús lest
ur. Þar er reynd ar ekki les ið upp
úr Vídalín spostillu eins og á hús
lestr un um forð um. „Það eru lesn ar
skemmti sög ur og svo erum við að
spá í að fara að lesa fram halds sögu í
hús lestr in um,“ seg ir El ísa bet. Kar
it as seg ir ó trú legt hvað það hafi góð
á hrif að hitt ast og þær stöll ur vilja
endi lega hvetja fleiri til að mæta.
„Ég segi fyr ir mig að það er alltaf
til hlökk un fyr ir því að koma sam
an. Það er kaff ið, hand verk ið, hús
lest ur inn og fé lags skap ur inn. Þetta
hress ir ó trú lega and ann og ger ir
skamm deg ið skemmti legra,“ seg
ir Kar it as.
þá
El ísa bet Sif Helga dótt ir og Kar it as Anna Þórð ar dótt ir hand verks kon ur í Grund ar firði.
Al dís Sig urð ar dótt ir for stöðu kona Norska húss ins við eitt af tutt ugu göml um
jólatrjám sem sett eru upp fyr ir að vent una.
Jól in eru kom in í Norska hús ið í Stykk is hólmi:
Settu upp og skreyttu tutt ugu jóla tré