Skessuhorn - 26.11.2008, Qupperneq 26
26 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER
„Ég er að fást við að yrkja til að
reyna að skapa mér grund völl í líf
inu. Ég vil taka þátt í sam fé lag inu
á heil brigð an hátt,“ seg ir Örn Úl
riks son sem ný bú inn er að gefa út
ljóða bók. Örn yrk ir ó hefð bund ið
og er greini lega mjög „agressívt“
skáld, en ljóða bók in heit ir „Fall egt
stríð“.
Örn er einn margra sem tek
ur þátt í starfi end ur hæf ing ar húss
ins Hvers á Akra nesi. Hann stend ur
fyr ir tólf spora fund um á fimmtu
dög um hjá Hver, sem byggð ir er
á grunni spora kerf is AAsam tak
anna. „Tólf spora ker ið á fund um
hjá Hver hef ur það mark mið að
gera fólk að betra fólki eft ir and leg
um leið um, en hef ur ekk ert að gera
með það hvort fólk neyt ir á feng is
eða lyfja.“
Örn fædd ist á Skag an um en fór
það an barn ung ur og ólst upp á
tveim ur prest ssetr um, á Söð uls holti
Gleði og friðarjól!
Kór Akraneskirkju og Mannakorn,
samferða á jólatónleikum að Kalmansvöllum 1a
(áður Kaskó/Nettó)
laugardaginn 13. desember kl. 17.
Hugljúfir tónleikar með frábærum listamönnum.
Aðgangseyrir kr. 2000.
Forsala aðgöngumiða hefst í versluninni Bjargi, Stillholti
föstudaginn 5. des.
Einnig verða seldir miðar við innganginn
Þessa dag ana er að kom ast veru
leg ur skrið ur á skreyt ing ar hjá fyr
ir tækj um og heim il um og mik ið um
að fólk sjá ist í stig um við að koma
úti ljósa ser í um fyr ir. Á gústi Júl í us
syni bak ara dreng í Harð ar bak aríi
var falið að koma ser í unni upp við
versl un bak arís ins. Bak ar arn ir voru
mætt ir út á stétt á mánu dags morg
un til að virða fyr ir sér hvern ig til
hefði tek ist. Ein hver skot komu um
að bak ara dreng ur inn væri hálf lit
blind ur, en þeim þótti rauði lit ur inn
kannski vera full á ber andi í skreyt
ing unni þetta árið, hvort sem það
væri nú vinstri sveifl unni í þjóð fé
lag inu um að kenna eða ekki.
þá
Yrk ir til að skapa sér
grund völl í líf inu
á Snæ fells nesi og Ár nesi I í Tré
kyllis vík á Strönd um. Örn kom síð
an 10 ára gam all aft ur til Akra ness.
Það var ekki mörg um árum seinna,
upp úr ferm ingu sem hann fór til
borg ar inn ar. „Ég lenti þá fljót
lega á göt unni og flækt ist síð an á
milli ung linga heim ila. Svo lenti ég
í fang elsi en hef lif að frjáls mað ur
síð ustu sjö árin. Það var eft ir að ég
var hand tek inn 1998 sem lög regl
an fann blöð með mín um kveð
skap við hús leit í í búð inni minni.
Nokkrum dög um seinna komu þeir
með papp írana til mín og spurðu
mig hvort það væri ekki rétt að gefa
þetta út. Það hafði eng inn út gef
andi á huga á þessu, en Morg un
blað ið sýndi á huga og það birt ist
svo lít ið í les bók Morg un blaðs ins.“
Blaða mað ur Skessu horns spurði
Örn hvers vegna hann væri svona
„aggresív ur“ í sín um kveð skap og
lét um leið í ljós þá skoð un að tit
illjóð ið Fal legt stríð, hlyti að falla í
mis jafn an jarð veg hjá fólki. „Já, það
eru sjálf sagt skipt ar skoð an ir um
boð skap ljóðs ins, en ég held að það
sé vel skrif að og hef feng ið á gæt
is „ komment“ á það. Ég hef ým is
legt út á þjóð fé lag ið að setja eins og
fleiri og vildi gjarn an að sum ir hlut
ir væru öðru vísi,“ seg ir Örn.
Í stríði er lífs gjaf inn
Örn yrk ir í ó hefð bundn um stíl
og seg ir þá stíl að ferð miklu eldri
en Ís lend ing ar hafi þurft að lifa
við lengi, með stuðl um og höf uð
stöf um. „Grikk ir og Róm verj ar hið
forna ortu mik ið ó hefð bund ið,“
seg ir Örn.
„Fal legt stríð“ er gef ið út í 100
ein tök um og til út gáf unn ar fékk
Örn styrk hjá Prent meti, Akra nes
kaup stað, Lands bank an um og fleiri
fyr ir tækj um á Akra nesi. Tit illjóð ið
„Fal legt stríð,“ byrj ar svona:
Í falli manns ins er
upp ris an fal in.
Í dauð an um er líf hans grund
vall að.
Í tor tím ing unni er upp haf
allra hluta.
Í stríði er lífs gjaf inn
með sína iðnu hönd
mis kunn samast ur.
þá
Örn Úlriksson snýr við blaðinuBak ar arn ir að spá í lita sam setn ing una í skreyt ing unni hjá bak ara drengn um:
Heim ir Guð munds son, Á gúst Júl í us son bak ara dreng ur, Ó laf ur Kar vels son og
Er ling ur Við ars son.
Bak ara dreng ur inn
set ur upp ser í una
Að ventu tón leik ar Tón
list ar fé lags Borg ar fjarð
ar, sem haldn ir eru í sam
vinnu við Reyk holts kirkju
og Borg ar fjarð ar pró fasts
dæmi, verða í Reyk holts
kirkju laug ar dag inn 29. nóv em ber
og hefj ast klukk an 21.
Hljóm skála k vin tett inn flyt ur að
ventu tón list á samt Braga Berg þórs
syni, ten ór, og Birni Stein
ari Sól bergs syni org el
leik ara. Hljóm skála k vin
tett inn er skip að ur þeim
Ás geiri Þ. Stein gríms
syni, Sveini Þ. Birg is syni,
Þorkatli Jó els syni, Oddi Björns syni
og Bjarna Guð munds syni.
(Frétta til kynn ing)
Að ventu tón leik ar
í Reyk holts kirkju
Skólabraut 27 • Akranesi • Sími 431 1313 Fax 431 4313
Smíðum spegla eftir þínu máli
Mikið úrval af römmum
Sk
es
su
ho
rn
2
00
8