Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2008, Síða 34

Skessuhorn - 26.11.2008, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER Nú fer að líða að því að Grund ar­ fjörð ur klæð ist há tíð ar skrúða. Jóla­ ljós in birt ast í glugg um, fjöll in fara í hvítu föt in og andi jól anna fær ist yfir mann fólk ið. Hér verð ur komu að ventu fagn­ að með sam veru stund laug ar dag inn 29. nóv em ber. Kven fé lag ið Gleym mér ei stend ur fyr ir fjöl skyldu degi í sam komu hús inu og hefst hann klukk an 14. Þar verða kök ur og kaffi á boðstól um. Eft ir það hefst svo dag skrá í mið bæn um og þar verða ýmis tón list ar at riði, t.d. söng ur og lúðra sveit. Klukk an 18 verða ljós in á jóla trénu tendruð og heyrst hef­ ur að jóla svein ar hafi boð að komu sína. Um kvöld ið verð ur svo sögu­ st und í sögu mið stöð inni þar sem sagð ar verða jóla sög ur. For eldra fé­ lag leik skól ans stend ur einnig fyr­ ir sam veru stund í vik unni og munu þar Grund firð ing ar á öll um aldri skreyta pip ar kök ur. Í Grund ar firði verð ur nóg um að vera í des em ber. Jóla hlað borð stofn ana og fyr ir tækja hefj ast í nóv­ em ber og verða ljúf feng ar kræs ing­ ar á borð um. Í kirkj unni verð ur há­ tíð ar messa sunnu dag inn 30. nóv­ em ber og að ventu kvöld þriðja í að­ ventu. Hjá eldri borg ur um verð­ ur jóla hlað borð, bakst ur, hug vekja og bingó. Lúðra sveit tón list ar skól­ ans mun troða upp á ýms um stöð­ um fram að jól um og gleðja á heyr­ end ur með ljúf um tón um. Bóka­ safn ið býð ur upp á ó vissu pakka þar sem fólk fær les efni fyr ir jól­ in sem kem ur á ó vart. Um miðj an des em ber verð ur jóla sala Lions og gefst fólki þar kost ur á að versla sér dýr ind is sjáv ar fang fyr ir há tíð ina. Gall erí Bibba opn ar í verka lýðs hús­ inu í des em ber og verð ur þar hægt að kaupa grund fir skt hand verk frá ýms um Grund firð ing um. Jólatón­ leik ar tón list ar skól ans verða 17. des em ber og troða þar upp ung­ ir og efni leg ir tón list ar menn. Þann 28. des em ber verð ur svo hald ið jóla ball í sam komu hús inu á veg um for eldra fé lags grunn skól ans. Jónas V. Guð munds son Mark aðs full trúi Grund ar fjarð ar Það má ör ugg lega kalla okk­ ur Dala menn í halds sama, sér stak­ lega þeg ar kem ur að að vent unni en þá fara í gang fast ir lið ir sem minna okk ur á að jól in eru á næsta leiti. Fyrst ber að nefna kaffi húsa­ kvöld nem enda í Grunn skól an­ um í Búð ar dal sem er hald ið í dag, fimmtu dag 27. nóv em ber. Þetta er skemmti leg ur við burð ur sem á vallt er hald inn fyr ir full um sal í Dala­ búð, en nem end ur bjóða upp á fjöl­ breytt skemmti at riði, grín og glens á samt kakói og kaffi. Ár legt jóla­ hlað borð verð ur í Dala búð 29. nóv­ em ber með öllu til heyr andi og má reikna með hús fylli nú sem fyrr. Þá er von á Jóni Pétri dans kenn­ ara í Dal ina en hann kem ur fyr ir hver jól og er með viku langt dans­ nám skeið fyr ir grunn skóla nem end­ ur sem end ar með dans sýn ingu nú á að vent unni. Hand verks hóp ur inn Bolli er kom inn í jóla skap og tók for skot um síð ustu helgi er hann setti upp jóla mark að á Skriðu landi. Svo ætla með lim ir að hafa opið hjá sér í Búð­ ar dal alla daga fram að jól um, en hjá þeim er hægt að kaupa ekta ís lenskt hand verk í jóla pakk ana þetta árið. Það líð ur að því að fal legu jóla­ skreyt ing arn ar sem Dala byggð fékk að gjöf á liðnu ári frá ó nefnd­ um vel gjörð ar manni verði sett ar upp, en þær lýsa svo sann ar lega upp skamm deg ið í Búð ar dal og gera bæ inn jóla leg an. Lions menn og kon ur heim sækja öll heim ili í Dala byggð þessa dag­ ana þar sem þau bjóða til kaups jóla papp ír, jóla kort, ljósa per ur og daga töl sem eru yngstu kyn slóð­ inni nauð syn leg til að telja nið ur þenn an ó trú lega langa tíma, sem þeim finnst vera fram að jól um. Ó líkt okk ur sem eldri erum, sem oft á tíð um finnst des em ber eins og rús sí bana ferð, þar sem erfitt er að staldra við og láta sig hlakka til jól­ anna. Væri ekki til val ið að breyta þessu, taka upp gömlu gild in, og reyna að fanga þann nota lega anda, gleði og til hlökk un sem fylgja að­ vent unni? Njóta þess að vera með sín um, sækja mess ur, skrifa jóla­ kort, baka og til dæm is taka þátt í fönd ur kvöldi með krökk un um í grunn skól an um þann 8. des. Þá er um að gera að vanda sig vel við að setja upp jóla ljós in og verða þar með þátttak andi í keppn inni um flott ustu jóla skreyt ing una í Döl un­ um þetta árið. Helg ina 13. og 14. des em­ ber verð ur mik ið um að vera hér í Dala byggð og stærsti við burð ur inn verð ur sá að boð ið verð ur til glæsi­ legra jólatón leika þann 14. des em­ ber í Hjarð ar holts kirkju þar sem lands fræg ir lista menn koma fram og gleðja gesti með hljóð færa leik og söng. Kveðja, Helga Á gústs dótt ir Menn ing ar- og ferða mála full trúi Dala byggð ar Ný ver ið var hald inn vetr ar fagn­ að ur á dval ar heim il inu Silf ur túni í Dala byggð. Dag skrá in hófst á kvöld verði sem var for láta kjöt súpa á samt góðu brauði og hin um ýmsu drykkj ar föng um að þjóð leg um sið. Ým is legt var síð an til gam ans gert. Starfs stúlk ur á dval ar heim il inu tóku til að mynda lag ið eins og sjá má á með fylgj andi mynd. Sig ríð ur Árna­ dótt ir sjúkra liði mund aði gít ar inn af sinni al kunnu snilld, starfs stúlk­ urn ar Ása Mar ía Hauks dótt ir og Krist ín Krist jáns dótt ir þöndu radd­ bönd in með henni og Ingi björgu Krist jáns dótt ur hjúkr un ar fræð ingi og for stöðu konu með meiru. Ljós mynd/bae „Við vild um sýna að við get um sann ar lega lát ið gott af okk ur leiða,“ seg ir Gyða Krist jáns dótt ir stjórn ar­ mað ur í nem enda fé lagi Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands (NFFA). Fé lag­ ið stóð fyr ir jóla kaffi húsa kvöldi á fimmtu dags kvöld sem hald ið var í sal fjöl brauta skól ans. Að gangs eyr­ ir var 500 krón ur og rann hann til styrk ar „vel ferð ar barna“ á Vest ur­ landi. Alls söfn uð ust um 50 þús und krón ur. Dag skrá in var marg þætt. Í upp­ hafi voru ljós in tendruð á jóla tré, fjór ar hljóm sveit ir úr skól an um komu fram, nem end ur á starfs braut tóku lagið, kepp end ur frá NFFA í Leiktu bet ur, spuna keppni fram­ halds skól anna, tóku létt an spuna og Eva Mar grét Ei ríks dótt ir söng jóla­ lög við und ir leik Magn ús ar Magn­ ús son ar. Sann köll uð jólastemn­ ing var á kaffi húsa kvöld inu, gest ir drukku heitt kakó og borð uðu pip­ ar kök ur. „Við vilj um endi lega koma á fram færi þakk læti til þeirra sem mættu,“ seg ir Gyða. sók Glæsi leg ir jólatón leik ar á að vent unni Aðventan í Dalabyggð Nem end ur á starfs braut skemmtu á jóla kaffi húsa kvöldi í FVA. Söfn uðu 50 þús und krón um fyr ir börn á Vest ur landi Vetr ar fagn að ur í Silf ur túni Grund ar fjörð ur klæð ist há tíð ar skrúða Aðventan í Grundarfirði

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.