Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2008, Síða 35

Skessuhorn - 26.11.2008, Síða 35
35 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER Uppáhald jólasveinanna og Pönnukakan hennar Grýlu Þjóðlegur hádegisverður, jólasveinahrekkir, söngur, dans og brúðuleiksýning. Skemmtileg samvera fyrir alla fjölskylduna. Aðeins 7. desember og 14. desember. Bókið tímanlega. Jólaveislan 2008 – glæsilegur kvöldverður Meistarakokkarnir Steinn Óskar og Þórir Bergs frá Manni lifandi. Forréttir: Önd “roast beef” í bbq marineringu með vorlauk, radísum og eldpipar Tælenskt tígrisrækjusalat með kókos, sítrónugrasi og limelaufum Grafinn lax á nýjan máta ásamt sólselju og blómkálssalati í sinnepssósu Marineraður saltfiskur “sashimi” ásamt eggaldin og miso dressingu Aðalréttir: Hægeldað kalkúnabrjóst “sous vide” með rósmarin og einiberjum Blóðbergskryddað lambalæri. Sætkartöflusalat með valhnetum, rúsínum og vorlauk. Franskt baunasalat með Dijon og koriander. Ekta rauðkál. Rósmarin krydduð villisveppa sósa. Eftirréttur: “Manjari” súkkulaðimús með ferskum ávöxtum og grand mariner froðu. Verð 5.500.- Gefðu góðar minningar Gjafakort á leiksýningar, sögusýningar og/eða kvöldverð. Aðeins eitt símtal og við sendum hvert sem er. Upplýsingar um nánari tímasetningar og verð á www.landnamssetur.is og í síma 4371600 Aðventan í Landnámssetri Öðruvísi jólaveislur m a k e u p time 4U Dekraðu við hendur og fætur Undirstaða vellíðunar eru heilbrigðir fætur og hendur. Þegar kólnar í veðri eykst álag á hendur og fætur og nauðsynlegt að hugsa vel um þá. Við notum vörur frá þar sem markmiðið er ávallt að veita fólki einstaka upplifun sem engin önnur lína getur boðið upp á. Leitast er við að örva öll skynfæri viðskiptavinarins; snertiskyn, sjón, heyrn, bragðskyn og lyktarskyn. Lúxus handsnyrting: 90 mín. dekur fyrir hendur, fótsnyrting, handanudd, heitur paraffin maski ásamt lökkun. Lúxus fótsnyrting: 90 mín. dekur fyrir fætur, fótsnyrting, fótanudd, heitur paraffin maski ásamt lökkun. Gott dekur er góð gjöf. Í annríki dagsins er gott að slaka á og láta dekra við sig og um leið fyrirbyggja ótímabæra öldrun og depurð. Dekraðu við þá sem þér þykir vænt um með gjafabré frá okkur í jólapakkann. Fjölbreytt þjónusta í boði m.a. andlitsmeðferðir, yngjandi sýrumeðferðir, handsnyrtingar, fótsnyrtingar, fótaaðgerðir, litun og plokkun, brúnkumeðferðir, nuddmeðferðir, vaxmeðferðir, naglaásetningar og förðun. Láttu fagfólk okkar ráðleggja þér og þínum. Starfsfólk: Jóna Björg Olsen, snyrtifræðingur Sigríður Gróa Sigurðardóttir, snyrti- og förðunarfræðingur Guðrún G. Sigurbjörnsdóttir, fótaaðgerðarfræðingur Eva Guðbjörg Reynisdóttir, naglafræðingur Harpa Sif Reynisdóttir, nagla- og förðunarfræðingur Við notum vörur frá þar sem markmiðið er ávallt að veita fólki einstaka upplifun sem ngin önnur lína býður ppá. Leitast er við að örva öll skynfæri viðskiptavinarins; snertiskyn, sjón, heyrn, bragðskyn og lyktarskyn. Opið alla laugardaga í desember Snyrtivörulínan frá Makuptime4u er komin í hús. Fersk lína á góðu verði Vellíðan fyrir þig og þína

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.