Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2008, Qupperneq 44

Skessuhorn - 26.11.2008, Qupperneq 44
44 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER Ísak Hilm ars son, tví­ tug ur strák ur frá Stykk­ is hólmi, var í hópi fyrstu nem enda Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga en hann út skrif að ist um síð ustu ára mót, pakk aði nið ur og hélt til Suð ur­ Afr íku í sjálf boða liða­ starf. Ísak ólst upp í Stykk is hólmi og að lokn um grunn skóla lá leið in í á fram hald andi nám haust ið 2004. Fjöl brauta skóli Snæ fell inga (FSN), sem þá var að hefja göngu sína, varð fyr ir val inu. „Ég var að spá í að fara til Ak ur eyr ar í mennta skól­ ann, en það varð úr að vera hér og geta búið heima. Ég er mjög sátt­ ur við þá á kvörð un,“ seg ir Ísak um val sitt og seg ir kerf ið í skól an um hafa hent að sér vel. „Ég fékk að vera með í þess um hópi sem mót­ aði skól ann, fékk að segja mína skoð un á hlut un um og það var lagt upp með að skapa hefð ir og gera eitt hvað skemmti legt,“ seg ir Ísak sem tók virk an þátt í skóla starf inu, keppti m.a. þrisvar sinn um í Gettu bet ur fyr ir hönd skól ans. „Ég var bú inn að á kveða að fara á nátt úru fræði braut en end aði svo á því að klára bæði fé lags fræði­ og nátt úru fræði braut,“ seg ir Ísak sem bætti við sig auka stærð fræði, nátt­ úru fræði og eðl is fræði til að vera bet ur und ir bú inn fyr ir há skóla nám. Hann þurfti því að bæta litlu við til að geta út skrif ast af báð um braut­ um jól in 2007 og lauk námi með ein kunn ina 9,44 eða hæstu með­ al ein kunn í „ stuttri sögu skól ans“ eins og hann orð ar það hæversk ur. Frá Hólm in um til Höfða borg ar Út þrá in hafði ekki blund að lengi í Ísak en á síð ustu önn inni á kvað hann að fara út í heim eft ir út­ skrift. „Ég var með það í bak hönd­ inni að klára á þrem ur og hálfu ári, hafa hálft ár til að skoða heim inn og víkka sjón deild ar hring inn en fara svo í há skól ann,“ seg ir Ísak varð­ andi þessa á kvörð un og seg ist hafa heill ast af þeim mögu leika að fara til Suð ur­Afr íku. „Mig lang aði að fara eitt hvert sem menn væru ekki að fara á hverj um degi og fannst þetta spenn andi val kost ur.“. Hann fór í gegn um Stúd enta ferð ir (www. exit.is) en í sömu ferð var ein stelpa úr Stykk is hólmi og bjuggu þau á sama heim ili í Höfða borg. Fjöl breytt verk efni í boði Í Höfða borg var hægt að velja um fjöl breytt verk efni og fengu þau að kynn ast nokkrum vinnu stöð­ um. „Við fór um á nokk ur sjúkra­ hús, mun að ar leys ingja heim ili, leik­ skóla og grunn skóla og gát um val­ ið um ó trú lega marga hluti, t.d. að kenna börn um að lesa. Vinnu stað­ ur inn minn var fyr ir tæki sem sá um að dreifa mat til þeirra sem minna máttu sín. Við vor um með sex sendi bíla, keyrð um á milli veit inga­ húsa og fleiri staða sem höndl uðu með mat og voru til bún ir að gefa af ganga og mat væli,“ seg ir Ísak sem fékk einu sinni að sækja mat í þing­ hús ið í borg inni. Oft ast óku þau með mat væli í skóla en stund um var far ið í hverfi þar sem ein stak­ ling ur sá um að dreifa mat þang að sem þörf in var mest. „Það var svo lít ið snið ugt verk­ efni í gangi þarna. Við fór um oft í einka skóla eða skóla þar sem voru meiri pen ing ar og þá komu börn­ in með tvö falt nesti. Við kom­ um og tók um aukapakk ann þeirra og hann var keyrð ur beint í ann­ an skóla. Það var virki lega snið ugt. Þetta var „non­ profit“ stofn un og alls stað ar var vel hald ið utan um að þriðji að ili væri ekki að selja mat­ inn,“ seg ir Ísak og seg ir fyr ir tæk ið ekki hafa ver ið stórt en í stöð ug um vexti og þró un. „Ég sá gríð ar lega stór an hluta af borg inni, flottu og fínu hverf in og svo hverf in þar sem fólk bjó í kof um sem varla var hægt að kalla kofa, frek ar báru járns hræ.“ Sum hverfi borg ar inn ar fóru þau þó ekki í því þau voru svo hættu leg að lög regl an fór varla þang að. Ísak vann í akstr in um þrjá daga í viku. Tvo daga vik unn ar vann hann á elstu deild leik skóla með 4­5 ára Frá Stykk is hólmi til Suð ur­Afr íku Ísak Hilm ars son Við fór um oft í einka skóla eða skóla þar sem voru meiri pen ing ar og þá komu börn in með tvö falt nesti. Við kom um og tók um aukapakk ann þeirra og hann var keyrð ur beint í ann an skóla. Það var virki lega snið ugt.“ Frá vinn unni í leik skól an um. „ Þarna vor um við að fara með krakk ana í heim sókn á blindra vinnu stof una.“ Í ferð inni hittu þau fólk sem býr við mjög frum stæð skil yrði. krökk um. Hon um fannst vinnu­ stað irn ir gjör ó lík ir þar sem akst ur­ inn reyndi á lík am legu hlið ina og leik skól inn meira á þá and legu. Í leik skól an um voru þó ekki endi lega bara krakk ar sem bjuggu við erf ið ar að stæð ur, þó að eitt hvað hafi ver­ ið um það líka. Nefn ir Ísak dæmi um of virk an dreng sem eng in sér­ úr ræði voru fyr ir og for eldr arn ir höfðu ekki efni á því að hafa ann­ ars stað ar. Þú sakn ar ekki þess sem þú veist ekki hvað er Það eru við brigði að koma úr tæp lega 1.200 íbúa sam fé lagi á Ís­ landi í millj óna borg og sjálf sagt margt fram andi. Ísak seg ir Höfða­ borg þó vera mjög evr ópska borg. „Það er allt þar og borg in er stór og nú tíma vædd. Það eru þó fá tækra­ hverf in sem við þekkj um ekki, það eru ein hverj ar millj ón ir manna sem búa í út hverf um en vinna þó í borg­ inni. Þú sást það ekk ert endi lega á fólki að það byggi í fá tækra hverf­ um. Það var sjokker andi að koma fyrst í þessi hverfi. Ég ætla ekki að segja að það hafi van ist en eft ir smá tíma þá sá mað ur að fólk ið er ekki ó á nægt, alla vega fæst ir. Alls stað ar var vel tek ið á móti manni og mik­ il lífs gleði þó menn eigi ekki allt þarna, eða sama og ekki neitt. Þú sakn ar ekki þess sem þú veist ekki hvað er.“ Í æv in týra ferð um Afr íku Ísak vann í Höfða borg í þrjá mán uði og fór þá í þriggja vikna ferða lag um Afr íku þar sem ferð­ ast var til Namib íu, Botswana og Simbabwe á sér út bún um trukki og gist í tjöld um, á gisti heim il um eða jafn vel und ir ber um himni. „Við vor um tutt ugu manns í hópn um, héð an og það an úr heim­ in um og var gam an að kynn ast þessu fólki. Við skoð uð um Vikt­ or íu foss ana, fór um í þjóð garða og sáum mik ið af alls kon ar fram­ andi dýr um. Þetta var æv in týra­ og skemmti ferð út í gegn,“ seg ir hann um ferð ina. Eft ir minni leg ast var þó fall hlíf ar stökk, sem var eitt af því sem boð ið var upp á í ferð inni, en Ísak stökk út úr flug vél í 10.000 feta hæð yfir eyði mörk inni í Namib íu. „Mað ur hef ur ekki tíma til að vera hrædd ur,“ seg ir Ísak og seg ir þetta vera reynslu sem hann gleym ir aldrei. Hann var „húkk að ur“ fram­ an á ann an stökkvara og á mynd­ band af stökk inu. Þess ari við burð­ ar ríku ferð lauk í lok apr íl og þá var hald ið heim til Ís lands á ný. Úr fjöl braut í há skóla Eft ir að heim var kom ið á kvað Ísak að fara í stærð fræði í Há skól­ an um í Reykja vík (HR) og lík ar hon um nám ið vel, seg ist hafa nóg að gera en seg ir ó ráð ið hvað taki við að því loknu. Fjöl brauta skóli Snæ fell inga hef­ ur ekki út skrif að marga nem end­ ur enda ung ur skóli og þar sem kennslu fyr ir komu lag þar er ó líkt því sem tíðkast ann ars stað ar ligg­ ur beint við að spyrja Ísak hvern ig hann telji að nám ið í FSN hafi und­ ir bú ið hann und ir há skóla nám ið. „Ég sé ekki að ég sé verr eða bet­ ur stadd ur en aðr ir nem end ur sem koma frá öðr um skól um. Ég held að FSN hafi búið mig vel und ir þetta. Við vinn um í hóp um í HR og mað ur þarf að til einka sér á kveð in vinnu brögð til þess. Þau hef ég lært í FSN,“ seg ir hann. Ísak var einn af 34 ný nem um sem hlutu ný nema styrk HR í haust en í styrkn um felst að nem end ur fá felld nið ur skóla gjöld á fyrstu önn, auk þess að fá 150.000 króna fram­ færslu styrk. Sam tals hljóð ar styrk­ ur inn upp á um 300.000 krón ur. Hvaða stefnu hann tek ur næst eða á hvaða hillu hann finn ur fjöl ina sína er ekki hægt að full yrða um í dag en vænt an lega legg ur þessi dug legi strák ur sig fram við verk efni sín hér eft ir sem hing að til. íhs Í miðri eyði mörk inni í Namib íu. Þarna rign ir nánst aldrei. Khayelitsha er stærsta fá tækra hverf ið í út jaðri Höfða borg ar. Í búa fjöld inn er ekki vit að ur.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.