Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2008, Page 46

Skessuhorn - 26.11.2008, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER Það vakti furðu að bank arn ir sem tóku við af gömlu þrota bönk un um skyldu bera sömu nöfn in á fram, að­ eins bætt „nýja“ fyr ir fram an. Það sýn ir veru leikafirr ingu þeirra sem þar réðu ferð að bjóða svo al menn­ ings á lit inu byrg inn að skipta að­ eins um kenni tölu en að láta nöfn­ in standa ó breytt. Og hvern ig eiga nýju bank arn ir að get að tek ið upp við skipti er lend is og unn ið traust hjá sömu að il um og standa í mál­ ferl um við „ gömlu“ bank ana með sömu nöfn um. Gömlu bank arn ir og nöfn in þeirra munu sitja uppi með hroð ann og glat að orð spor um mörg ó kom in ár auk mála ferla. Ger um upp við for tíð ina Við mæl end ur á nefnd ar fund­ um Al þing is hafa þrá fald lega bent á hversu heimsku legt það væri að láta nýju bank ana heita sömu nöfn­ um og þá gömlu. Slíkt tor veld aði mjög öll sam skipti er lend is og þar væri ekki gerð ur grein ar mun ur á breytt um kenni töl um á sömu nöfn­ um. Eig um við ekki að láta græðg­ i svæð ing una, gjald þrota rík is stjórn­ a stefnu síð ustu 17 ára verða eft ir í nöfn um bank anna sem áttu sinn hlut á samt veru leikafirrt um stjórn­ völd um í því að sigla ís lensku efna­ hags lífi í þrot? Segja má að „nýju“ bank arn ir séu komn ir aft ur á byrj un ar reit, aft ur fyr ir einka væð ing una. Þeim ríð ur því á að brjóta af sér hlekki hinn­ ar taum lausu al þjóða væddu mark­ aðs hyggju sem tröll rið ið hef ur ís­ lensku sam fé lagi í hart nær tvo ára­ tugi. Ég óska nýj um banka ráð um og starfs fólki bank anna, sem ver ið er að end ur reisa alls góðs í vanda­ söm um störf um sem bíða þeirra. Bank ar fram tíð ar inn ar Og sem lið í að end ur vinna traust og bæta stór skadd aða í mynd á al­ þjóð leg um vett vangi legg ég jafn­ framt til að nöfn um bank anna verði breytt nú þeg ar. Þannig gæti Kaup þing banki tek ið upp nafn ið Bún að ar banki, Glitn ir heiti aft ur Al þýðu banki og Lands bank inn fái einnig nýtt nafn t.d. Ís lands banki. Reynd ar hef ur Lands bank inn nú þeg ar tek ið upp nafn ið NBI er­ lend is ­ National Bank of Iceland. Alla vega er það dag ljóst að fyr­ ir starfs fólk þess ara nýju banka og allt við skiptaum hverf ið bæði hér heima og er lend is væri það mik­ ill létt ir að losna við þessi banka­ nöfn sem munu draga lang an slóða inn í fram tíð ina. Enda eru þetta í raun nýir bank ar sem nú er ver ið að stofna. Þeir og starfs fólk ið eiga rétt á að fá að spreyta sig á sín um eig in for send um strax, að því marki sem það er mögu legt. Það er líka lífs­ spurs mál fyr ir þjóð ina að vel tak ist til og bank arn ir njóti trausts á ný. Bæði Bún að ar bank inn og Al­ þýðu bank inn nutu virð ing ar og trausts á sín um tíma. Ég veit að mörg um þótti það hroka fullt þeg ar nafni og merki Bún að ar bank ans var fleygt á haug ana af því það þótti svo gam al dags. Nafn gamla Eim skipa­ fé lags ins þótti svo heim ótt ar legt að út rás ar að il arn ir „ræn ingj arn ir“, lögðu það nafn nið ur en nú hef ur Eim skipa fé lags nafn ið ver ið end ur­ reist á eft ir lif andi hlut um fé lags­ ins. Von andi fylg ir nafn breyt ing­ unni einnig bætt og breytt sið ferði þannig að Eim skipa fé lag ið standi und ir sínu forna nafni og gild um. Nú tök um við á sam an og hefj um hin góðu gildi fé lags hyggju og sam­ hjálp ar til vegs á ný! Jón Bjarna son, al þing is mað ur VG í NV kjör dæmi. „Á mis jöfnu þríf ast börn in best“ er gam alt mál tæki sem oft er vitn­ að til og á ekki síð ur við nú en oft áður. Það verð ur ekki ann að sagt en að Ragn ar Har alds son vöru flutn­ inga bíl stjóri hjá flutn inga fyr ir tæk­ inu Ragn ar & Ás geir í Grund ar­ firði, þekki það hvern ig er að takast á við hlut ina, bæði í kreppu og góð­ æri. „Ég hef svo sem kynnst krepp­ unni áður og veit vel hvern ig hún er,“ sagði Ragn ar þeg ar blaða mað­ ur Skessu horns leit inn og átti spjall við hann í Grund ar firði á dög un­ um. Ragn ar lenti einmitt í efna­ hags þreng ing un um á síð ari hluta sjö unda ára tug ar ins í kjöl far hruns síld ar stofns ins. Þá var hann að reyna að koma und ir sig fót un um á höf uð borg ar svæð inu með véla­ út gerð og verk taka starf semi. Það tókst ekki og Ragn ar skipti um kúrs og fór í út gerð. Sú til raun mis­ heppn að ist líka og það var ekki fyrr en Ragn ar snéri sér að vöru flutn­ ing um, með kaup um á göml um fimm tonna Bed fordbíl í Grund­ ar firði, sem hlut irn ir fóru að ganga þokka lega. Vöru flutn inga út gerð­ inni hjá hon um hef ur síð an vax­ ið veru lega fisk ur um hrygg. Í dag starfa um 30 manns hjá Ragn ari & Ás geiri og stóru bíl arn ir eru 16 tals ins á mörg um hásing um. Fóru báð ir á haus inn Ragn ar ólst upp í stór um systk­ ina hópi á Hólma vík. Í upp vext in­ um vann hann hjá föð ur sín um sem stóð fyr ir ýtu út gerð. „Leið in lá síð­ an suð ur og ég bjó í Mos fells bæ í nokk ur ár. Þá stóð ég fyr ir vinnu­ véla út gerð og tók að mér að byggja tvo grunna fyr ir versl un ar hús næði á höf uð borg ar svæð inu. Þetta var ár un um 1967­´69, mjög erf ið ir tím­ ar, hálf gerð kreppa eins og er núna. Þess ir versl un ar eig end ur fóru báð­ ir á haus inn og ég fékk verk in ekki borg uð, þannig að þessi véla út gerð hjá mér fór sömu leið líka. Það var upp úr þessu sem ég á kvað að flytja á samt konu minni Rósu Sveins­ dótt ur vest ur í Grund ar fjörð. Ég réðst á samt öðr um manni í kaup á 17 tonna stál bát frá Akra nesi, Mar­ gréti Helga dótt ur. Þá var rækj an far in að veið ast á gæt lega fyr ir vest­ an, í Breiða firði, og við á kváð um að beita bátn um á rækj una. Þessi út­ gerð stóð ekki nema árið. Þá á kvað ég að draga mig út úr henni og seldi þenn an helm ing sem ég átti í bátn­ um. Það fórst reynd ar al veg fyr ir hjá fé laga mín um að borga hlut inn, svo ekki var það nú til að hressa upp á efna hag inn sem var mjög bág bor­ inn á þess um tíma.“ Af til vilj un í vöru flutn ing ana Það var síð an vor ið 1970 þeg­ ar Ragn ar var ný lega flutt ur til Grund ar fjarð ar, að hann hitti mann og til vilj un in réði því að hann byrj­ aði í vöru flutn ing un um. „Ég var á göngutúr þeg ar á vegi mín um varð mað ur sem var hérna í vöru flutn ing um. Hann sagði mér að breyt ing ar á sín um einka hög­ um yrðu til þess að hann ætl aði að selja bíl inn og hætta flutn ing un um, hvort ég vildi ekki bara kaupa af sér? Ég sló til og fimm tonna Bed­ ford var byrj un in á þessu fyr ir tæki sem held ur hef ur und ið upp á sig síð an. „Það var ann að að byggja upp fyr­ ir tæki á þess um tíma en hef ur ver ið á seinni árum. Þá þurfti mað ur að safna í sig kjarki í svo lít inn tíma til að þora að fara til banka stjór ans til að biðja um lán upp á nokkra tugi þús unda og kall að ist bara hepp inn að fá það. Síð ustu ár, al veg fram að banka krepp unni, hafði þetta al­ veg snú ist við. Nú voru það banka­ menn irn ir sem komu til okk ar, stund um jafn vel tveir og þrír sam­ an og vildu endi lega lána okk ur fyr­ ir nýj um bíl um og tækj um. Það lá hrein lega við að þeir grát bæðu okk­ ur um að taka lán,“ seg ir Ragn ar og er ekki hissa á því hvern ig fór að lok um og það hafi leitt til þeirr ar efna hagslægð ar sem þjóð fé lag ið er nú kom ið í. Sprakk sjö sinn um Þótt Ragn ar sé orð inn 72 ára gam all er ekki nema eitt ár síð­ an hann hætti að keyra. „Laus lega reikn að eru þetta rúm lega þrjár millj ón ir kíló metra sem ég er bú­ inn að keyra. Það gerð ist ým is legt á ferð um mín um og sum ar gengu ekki jafn vel. Dekkja fjöld inn á þess­ um nýju bíl um mun ar miklu. Þótt eitt dekk springi þá skipt ir það ekki svo miklu máli enda eru eng in vara­ dekk í bíl un um leng ur. Áður fyrr gátu ver ið vand ræði að fá dekk þótt mað ur hefði efni á að kaupa þau. Ég man sér stak lega eft ir einni ferð sem var mér erf ið, ekki vegna ó færð ar, held ur að það sprakk sjö sinn um á leið inni úr Reykja vík í Grund ar­ fjörð. Ég var í kring um 15 tíma á leið inni. Þetta var á fyrstu ár un um rétt upp úr 1970. Ég var þá kom­ inn á góð an Benz og lagði af stað úr Reykja vík seinni part dags, um fimm leyt ið. Það byrj aði fljót lega að springa og ekki var ég kom inn langt þeg ar bæði vara dekk in sem ég var með voru kom in und ir bíl inn. Ég var lung ann úr nótt inni við Hvít ár­ velli í hörku frosti að bæta og líma, felga og pumpa í. Ekki var ég kom­ inn heim í Grund ar fjörð fyrr en í bít ið þeg ar fólk var að fara til vinnu um morg un inn.“ Vont að hafa ekki sam keppni Segja má að í dag sitji Ragn ar & Ás geir ein ir að vöru flutn ing un­ um á Snæ fells nesi. Vöru flutn inga­ fyr ir tæki sem störf uðu í Ó lafs vík og í Stykk is hólmi lögð ust af fyr ir nokkrum árum, og fóru þá eig end­ ur þeirra að vinna hjá R&Á. Á síð­ asta ári voru reynd ar inni á mark­ aðn um á Snæ fells nesi að il ar sem buðu lág flutn inga gjöld en eru hætt ir núna. „Mér finnst það ekk ert sér stakt að við skul um vera ein ir á flutn­ inga mark aðn um hérna fyr ir vest­ an. Það er vont að við skipta vin irn ir skuli ekki hafa sam an burð inn, heil­ brigð sam keppni er nauð syn leg,“ seg ir Ragn ar, en í þessu kem ur Ás­ geir son ur Ragn ars, og hinn að al­ eig andi fyr ir tæk is ins inn á skrif stof­ una þar sem við sitj um. Ás geir tek ur und ir það að sam keppn in sé af hinu góða og seg ir að alltaf þeg ar verð­ til boð séu gerð verði að finna ein­ hverja við mið un eins og það væru aðr ir á mark aðn um. „Við vær um ekki komn ir með þessa stöðu hérna nema vegna þess að við höf um ver­ ið að þjóna við skipta vin in um vel,“ seg ir Ás geir. Talið berst að því sem blaða mað­ ur kall ar „ó heilla þró un“ að vöru­ flutn ing ar hafi flust af sjón um á veg ina. „Það er ekki rétt að þetta sé ó heilla þró un. Breytt ir tím ar kalla á þessa þró un. Versl an ir eru hætt­ ar að liggja með lag er, það er allt of dýrt, og þeir þurfa að fá vör una til sín dag lega. Það eru allt aðr ar kröf ur í dag en voru áður, fólk vill fá ferska vöru. Ef gamla fyr ir komu­ lag ið væri enn við lýði þá yrði það sjálf sagt stund um þannig að síð asti sölu dag ur væri lið inn þeg ar var an kæm ist á leið ar enda.“ Fisk ur inn lang mesti flutn ing ur inn Ragn ar seg ir að fisk ur inn hafi alltaf ver ið stór hluti í flutn ing um fyr ir tæk is ins. Með til komu fisk­ mark að anna hafa fisk flutn ing ar auk ist gríð ar lega og þeir eru um 90% af öll um flutn ingi í dag. Með­ an við Ragn ar spjöll um sam an er Ás geir í sím an um að miðla fiski á milli bíla. Það er ver ið að taka fisk af bát um út gerð anna á Snæ fells nesi sem eru að landa hing að og þang að. Það er bíll stadd ur á Dal vík þar sem er ver ið að landa úr báti. Sá bíll á að koma við á Skaga strönd á leið inni vest ur og taka nokk ur kör þar. „Við náum líka í fisk aust ur á Vopna fjörð og Eski fjörð, það fer bara eft ir því hvar bát arn ir eru að veiða. Það er okk ur styrk ur hvað sjáv ar út veg ur inn hef ur ver ið sterk­ ur hér á Snæ fells nesi og fyr ir tæk­ in hafa ver ið öfl ug að bæta við sig kvóta. Það er von andi að þau komi til með að standa af sér þess ar efna­ hags þreng ing ar. Þetta er und ir stað­ an hjá okk ur hérna á Nes inu. Ef hún fer að gefa sig eitt hvað veru lega er hætt an sú að marg ir þurfi að pakka sam an. Það er al veg nóg hvað ol­ íu verðs hækk an irn ar og þunga skatt­ ur inn í þyng ir okk ar rekstri,“ seg ir Ragn ar Har alds son að end ingu. þá Pennagrein Breyt um nöfn um nýju bank anna strax Feðgarn ir Ás geir Ragn ars son og Ragn ar Har alds son, eig end ur vöru flutn inga fyr ir tæk is ins Ragn ar & Ás geir í Grund ar firði. Ragn ar Har alds son í Grund ar firði þekk ir tím ana tvenna í at vinnu rekstri: Mað ur þurfti að safna í sig kjarki til að fara í bank ann

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.