Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2008, Síða 54

Skessuhorn - 26.11.2008, Síða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER Breytt útlit „Ég skýri vinn una mína þannig að ég sé að gera fólk ham ingju­ samt á hverj um degi. Það er ó trú­ legt hvað fólk fær betri sjálfs mynd bara með því að fara í snyrt ingu og láta laga hár ið. Mér finnst það al­ gjör for rétt indi að fá að taka þátt í því að gera fólk ham ingju samt, þótt mér finn ist ég ekki vera að gera neitt,“ seg ir Skjöld ur Ey fjörð sem rek ur út lits fyr ir tæk ið 101­Skjöld ur við Aust ur völl í Reykja vík og er að verða einn vin sæl asti hár greiðslu­ mað ur borg ar inn ar. Skjöld ur sem líka hef ur sleg ið í gegn í tón list­ inni að und an förnu, með al ann ars með nýrri og blíð ari út setn ingu á Bubba­lag inu, „Fjöll in hafa vak að“, ætl ar einmitt að efna til tón leika­ ferð ar til sinna gömlu heim kynna, Reyk hóla og Ó lafs vík ur, nú seinna í mán uð in um eða í byrj un jóla föstu. Það var fyr ir til vilj un að blaða­ mað ur Skessu horns frétti af þess­ ar teng ingu Skjald ar við Vest ur­ land ið og mælti sér því móts við hann á Kaffi Central við Aust ur­ völl í há deg inu á dög un um. Hvor­ ug ur hafði séð ann an áður, en það fór ekki milli mála að „út lits meist­ ar inn“ var mætt ur þeg ar Skjöld ur steig inn um dyrn ar og við feng um okk ur sæti við borð í hálf tóm um saln um. Það var auð velt að byrja sam tal ið á upp vaxt ar ár un um vestra. Reynd ar seg ist Skjöld ur hafa fæðst í Reykja vík, en fór nokk urra mán­ aða gam all með for eldr um sín um vest ur. Hálf gerð sígauna fjöl skylda „Reyk hól ar eru „heim“ í mín um huga. Það var ynd is legt að vera þar. Ég var að leika mér í sveit inni all an dag inn, með an pabbi minn, Fann­ ar Ey fjörð, var á bátn um Karls­ ey og í verk smiðj unni og mamma, Dóróthea Guð rún Sig valda dótt ir, starf aði í eld hús inu í skól an um. Ég var til sex ára ald urs á Reyk hól um, en var svo í sveit hjá afa og ömmu á Hafra felli öll sum ur frá tveggja ára aldri og þang að til ég varð 14 ára. Síð an flutt um við til Vopna fjarð ar þar sem pabbi var í trillu stússi og út­ gerð. Við vor um hálf gerð sígauna­ fjöl skylda því við stopp uð um bara í fjög ur ár á Vopna firði og flutt um þá til Ó lafs vík ur. Þar var ég öll ung­ lings ár in, frá 11­16 ára ald urs, fyr­ ir utan stutt an stans á Pat reks firði, Sand gerði og Kjal ar nesi.“ Þeg ar spjall ið berst að Ó lafs­ vík ur ár um Skjald ar kem ur í ljós að til finn ing arn ar eru blendn ar til þessa tíma. „Það var í sjálfu sér lít­ ið að ger ast í Ó lafs vík, þannig lag­ að. Þetta var allt ann að en ég hafði van ist. Það snérist allt um sjáv ar­ út veg inn og við krakk arn ir urð­ um sjálf að finna upp á ein hverju skemmti legu. Við eydd um má segja öll um stund um fyr ir utan skól ann í fé lags mið stöð inni, sem á þess um tíma var köll uð „Krass“ og gegndi mjög veiga miklu hlut verki. Ég átti risa stór an og þétt an kunn ingja­ hóp og við vor um enda laust í því að finna upp á ein hverju skemmti­ legu, dans sýn ing um, leik sýn ing um og tísku sýn ing um.“ Á þess um tíma voru „free style“ danskeppn ir í Tóna bæ í Reykja vík mjög vin sæl ar og fé lags mið stöðv ar út á landi æfðu upp sín dans at riði og mættu gal vask ir í borg ina. Skjöld ur seg ist hafa not ið sín mjög vel þeg­ ar danskeppn irn ar voru í und ir bún­ ingi. „Það mynd að ist gríð ar lega mik il stemn ing í kring um þess­ ar keppn ir í Ó lafs vík. Krakk arn ir fylltu rút ur og mættu svo í Tóna bæ til að styðja okk ur. Þetta var rosa­ lega skemmti legt.“ „ Trilljón“ kærust ur fyr ir vest an Talið berst nú að öðr um hlut um og þá kem ur í ljós að Skjöld ur var ekki sátt ur við árin sín í Ó lafs vík. Hann fór það an með brotna sjálfs­ mynd, svekkt ur og sár, en snemma fór að bera á sam kyn hneigð hans. Skjöld ur seg ir að það hafi ekki ver­ ið gott að al ast upp við það að finna það svo sterk lega að oft pass aði hann ekki inn í þann hlut verka leik sem líf ið krafð ist í heimi barn anna og ekki batn aði þetta þeg ar kom fram á ung lings ár in. „Ég fann það fljót lega að í ýmsu var ég á skjön við allt og pass aði ekki inn í þann hlut verka leik sem mér var ætl að. Ég var al gjör lega með vit að ur um það. Ég var ekki gam all þeg ar byrj að var að kalla mig homma. Það var löngu áður en ég vissi hvað það þýddi. Ég gerði mér bara grein fyr ir því að þetta var eitt hvað skammar yrði. Ég varð fyr ir rosa lega miklu ein­ elti í Ó lafs vík. Kunn ingja hóp ur inn stóri í Ó lafs vík var mik ið til stelp­ ur og ég er í góð um tengsl um við þessa krakka enn í dag. Strák arn ir voru auð vit að líka utan í stelp un um og þar sem ég skar mig úr hópn­ um varð ég oft fyr ir höggi. Mér leið orð ið mjög illa þeg ar ég fór frá Ó lafs vík. Mér fannst að all ir væru vond ir við mig og þetta var orð ið þannig að ég hataði Ó lafs vík fyrst eft ir að ég fór það an.“ Skjöld ur var pott ur inn og pann­ an í mörgu af því sem krakk arn­ ir í Ó lafs vík voru að gera, til dæm­ is í dans in um og tísk unni. Stelp un­ um lík aði vel við hann, var kannski ekki stór hluti skýr ing ar inn ar af­ brýði semi? „Jú, kannski hef ur það ver ið eitt hvað svo leið is líka. Ég kom öðru vísi fram við stelp urn ar en marg ir karl menn gera. Mín vin­ átta snérist um aðra hluti en fá eitt­ hvað í stað inn. Þess vegna átti ég „ trilljón“ kærust ur fyr ir vest an.“ Fer al gjör lega mínu fram Skjöld ur seg ir að hug ur inn hafi snemma beinst að snyrti störf um og því lá beint við að leita sér að vinnu á hár greiðslu stofu eft ir að hann kom í borg ina. „Ég fór svo í Iðn skól­ ann og ætl aði að láta verða að því að afla mér rétt inda. Það var ým is­ legt að trufla mig þar, með al ann­ ars les blinda sem hef ur alltaf háð mér og teng ist kannski að hluta því ein elti sem ég varð fyr ir. Ég hætti í skól an um og það var ekki fyrr en á síð ustu árum sem ég snéri mér fyr­ ir al vöru að hár greiðslu­ og snyrti­ störf um. Ég er langt kom inn með skól ann og ekki langt í að ég verði kom inn með meist ara rétt indi. Það var fyr ir einu og hálfu ári sem ég lét draum inn ræt ast, dreif í því að út vega mér hús næði hérna í hjarta bæj ar ins og opn aði út lits­ og hönn­ un ar fyr ir tæk ið 101 Skjöld ur.“ Skjöld ur hef ur þá sér stöðu með­ al þeirra sem reka iðn fyr ir tæki hér á landi að hann réð meist ara til sín í vinnu og á 101 Skjöld ur starfa nú átta manns. „Mig lang aði að eiga fyr ir tæki sem sæi um eina heild ar­ lausn. Þannig að kona geti á gift­ ing ar deg in um far ið á einn stað til að fá alla nauð syn lega snyrti þjón­ ustu. Í stað þess að þurfa að þvæl­ ast á milli margra staða og verða dauð upp gef in og hálf tauga veikluð, einmitt dag inn sem hún á að njóta lífsins til fulls, ekk ert stress og allt full kom ið,“ seg ir Skjöld ur en fyr ir­ tæki hans býð ur auk hár snyrt ing ar upp á förð un, nudd, húð flúr, hönn­ un, skart gripi, fatn að og fleira. Skjöld ur seg ir að hann hafi að sjálf sögðu orð ið var við krepp una eins og aðr ir, en ann ars sé hann ekki að velta sér upp úr því. „Ég er á kaf lega sátt ur við líf ið og til ver­ una og hef alltaf ver ið á kveð inn í því að reyna að njóta ham ingj unn­ ar. Ekki að láta aðra hafa á hrif á það hvort ég geti orð ið ham ingju sam­ ur. Ég fer al gjör lega mínu fram og í dag nýt ég ham ingj unn ar til fulln­ ustu, er mjög sátt ur við sjálf an mig og for tíð ina. Það var erfitt að koma „út úr skápn um“ þeg ar ég fór frá Ó lafs vík, en ég nýt á vaxt anna af því í dag; því það að verða fyr ir mót­ læti hef ur gert mig á kaf lega sterk an og fyr ir það er ég rosa lega þakk lát­ ur. Ég væri ekki að fara í þetta tón­ list ar ferða lag vest ur í lok mán að ar­ ins ef ég væri ekki sátt ur við for tíð­ ina,“ seg ir Skjöld ur Ey fjörð að end­ ingu. þá Skjöld ur Ey fjörð slær í gegn á mörg um svið um: Er full kom lega ham ingju sam ur í dag Skjöld ur mund ar hár þurrk una á stof unni sinni í 101. Sól ey Dögg Guð björns dótt ir list­ fræði nemi í Há skóla Ís lands tók þátt í breyttu út liti þess ar ar viku. Þær Anna Sig fríð ur Reyn is dótt ir förð un­ ar meist ari og Stef an ía Sig urð ar dótt­ ir hár greiðslu meist ari á kváðu að nýta tæki fær ið og sýna dæmi um greiðslu og förð un fyr ir jóla hlað borð ið. Báð­ ar eru þær sam mála um að í ár ráði glam úr inn ríkj um. „Núna er ým is legt í tísku, til dæm­ is að gera dá lít ið mik ið úr hár inu,“ seg ir Stef an ía. „Ég krull aði hár ið á Sól eyju létt og tú ber aði það einnig tölu vert til að fá í það sem mesta fyll­ ingu.“ Hún seg ir mik ið um að kon­ ur komi í greiðslu áður en hald ið er á jóla hlað borð eða ann að þvíum­ líkt. „Það seg ir svo mik ið fyr ir heild­ ar svip inn að hár ið sé flott. Fal leg greiðsla get ur ver ið punkt ur inn yfir i­ið. Það er ekki nóg að kaupa bara fín an kjól.“ Anna Sigga seg ir að mik ið sé um glimmer í jóla förð un í ár. „Ég setti frek ar ljós an augnskugga með sans­ er ingu á allt augn lok ið og skyggði með gyllt um glimmer augn skygga. Loks setti ég glimmer­ eyeliner Fyrir Eftir neðst við augn lok ið og frísk leg­ an lit á kinn arn ar. Var irn ar hafði ég vel á ber andi með dökk bleik­ um vara lit og gloss yfir.“ Hún seg ir að auk glimmers ins sé rauði vara lit ur inn að koma sterkt inn. „Eldrauð ar var ir eru mál ið núna.“ Sól ey var hæstá nægð með breyt ing una. „Ég er mik ið fyr ir svona glam úr og því stærra hár, því betra!“ sók Anna Sigga (s. 899 7448) og Stefa (Moz art, s. 431 4520) hafa um sjón með breyttu út liti. Ég fer al gjör lega mínu fram og í dag nýt ég ham ingj unn ar til fulln ustu, er mjög sátt ur við sjálf an mig og for tíð ina. Það var erfitt að koma „út úr skápn um“ þeg ar ég fór frá Ó lafs vík, en ég nýt á vaxt anna af því í dag.“

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.