Skessuhorn


Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 8. tbl. 12. árg. 18. febrúar 2009 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM SMIÐJUVELLIR 17 - 300 AKRANES SÍMI 431 2622 - WWW.BILAS.IS NÆSTUM NÝIR BÍLAR Söluumboð HEKLU á Vesturlandi „Hruna dans inn í þjóð fé lag inu und an far in ár var stig inn af flest­ um sveit ar fé lög um lands ins að ein­ hverju leyti,“ seg ir í nýjasta riti Vís­ bend ing ar, sem fjall ar reglu lega um við skipti og efna hags mál. Í frétt blaðs ins um fjár mála stjórn un sveit­ ar fé laga seg ir að æði mis jafnt sé hver ár ang ur ein stakra sveit ar fé laga hafi ver ið í að stýra eig in fjár mál­ um og tals verð breyt ing hafi orð ið á þeirri ein kunna gjöf sem Vís bend­ ing gef ur sveit ar fé lög un um vegna fjár hags árs ins 2007. Helstu for­ send ur drauma sveit ar fé lags ins eru að skatt heimt an þarf að vera sem minnst, breyt ing ar á fjölda íbúa þurfa að vera hóf leg ar, af koma sem hlut fall af tekj um þarf að vera sem næst 10%, hlut fall skulda af tekj­ um sem næst 1,0 og veltu fjár hlut­ fall sem næst 1,0. Sel tjarn ar nes er „drauma sveit ar­ fé lag ið“ og trón ir á toppn um, fer úr öðru sæti í það fyrsta með ein­ kunn ina 7,8. Garða bær sem áður vermdi topp sæt ið fell ur nið ur í það átt unda. Það er þó án efa Snæ fells­ bær sem er há stökkvari þessa mæli­ kvarða, en sveit ar fé lag ið fer úr 29. sæti á list an um vegna árs ins 2006 í ann að sæti á list an um og fær nú ein kunn ina 6,8, en fékk 3,3 fyr­ ir árið 2006. Önn ur sveit ar fé lag á Vest ur landi en Snæ fells bær eru ekki að skora hátt hjá Vís bend­ ingu að þessu sinni. Þannig hrap ar Akra nes kaup stað ur úr 9. sæti í 32., Borg ar byggð hopp ar í 18. sæti úr 32. sæti, Stykk is hólm ur er í 34. sæti einu neð ar en árið áður og Grund­ ar fjarð ar bær fell ur um 5 sæti úr 33. sæti í 38. sæti. Fyr ir tækj um gekk vel En hver er kúnstin á bak við þenn an góða ár ang ur Snæ fells bæj­ ar? Skessu horn leit aði til Krist ins Jón as son ar sveit ar stjóra sem stýrt hef ur mál efn um sveit ar fé lags ins all ar göt ur síð an árið 1998. „Árið 2007 var afar hag stætt fyr ir Snæ­ fells bæ og besta rekstr ar ár frá því að ég byrj aði hér árið 1998. Tekj ur sveit ar fé lags ins urðu mun meiri en gert var ráð fyr ir og rekstr ar gjöld stóð ust nokkurn veg inn. Við í Snæ­ fells bæ höf um ætíð geng ið út frá þeirri ein földu reglu, þeg ar kem­ ur að rekstri bæj ar ins, að vera hóg­ vær í tekju á ætl un um en jafn framt reynt að vera raun sæ í út gjalda þátt­ um. Árið 2007 var gert upp með tekju af gangi að upp hæð 130 millj­ ón ir króna og er það mesti rekstr ar­ af gang ur sem hef ur orð ið frá stofn­ un sveit ar fé lags ins,“ seg ir Krist­ inn. Hann seg ir að á stæð una megi m.a. rekja til góðs geng is fyr ir tækja í Snæ fells bæ á ár inu 2007 sem aft­ ur varð til þess að tekj ur fólks urðu háar. Þá voru tekj ur rík is sjóðs einnig mikl ar á þessu ári sem skil aði sér í gegn um Jöfn un ar sjóð sveit ar­ fé laga til Snæ fells bæj ar. Höf um borð fyr ir báru í á ætl un um „Snæ fells bær tók síð ast lán í jan ú­ ar árið 2007 og má geta þess að að­ eins lít ill hluti lána sveit ar fé lags ins er í er lendri mynt. Það var með­ vit uð á kvörð un okk ar að taka lán í ís lensk um krón um, þrátt fyr ir að vera hvött til ann ars. Við ætl uð um að bíða með er lenda lán töku þar til að ís lenska geng ið færi að gefa eft­ ir en okk ur óraði ekki fyr ir því sem gerð ist síð an,“ seg ir Krist inn. Heilt yfir seg ir Krist inn að staða sveit ar­ fé lags ins segi nokk uð til um á stand­ ið í sam fé lag inu. „Hér eru vel rek in fyr ir tæki sem hafa yfir að ráða mjög hæfu starfs fólki sem aft ur leið ir til þess að hér er mik il verð mæta sköp­ un sem skil ar sér í tekj um til sveit­ ar fé lags ins. Án þess ara fyr ir tækja væri sveit ar fé lag ið lít ils megn ugt.“ En eru þá stjórn end ur Snæ fells­ bæj ar ekki pínu lít ið betri en aðr­ ir við fjár mála stjórn un? „Við erum það ekki, en við erum hins veg ar „í haldssöm“ þeg ar kem ur að fjár­ mál um og reyn um eft ir bestu getu að hafa borð fyr ir báru. Oft hef ur það tek ist en þó ekki alltaf. Okk­ ur þyk ir þó hrós ið gott og það er gam an að vera í öðru sæti drauma­ sveit ar fé laga þó best væri auð vit að að vera í því fyrsta. Það hlýt ur leynt og ljóst að vera mark mið þeirra sem reka sveit ar fé lög að þar sé best að búa,“ sagði Krist inn að lok um. mm Lín ur eru farn ar að skýr ast í fram­ boðs mál um sumra flokk anna sem ætla að bjóða fram lista í næstu al­ þing is kosn ing um. Sjálf stæð is menn standa fyr ir próf kjöri í Norð vest­ ur kjör dæmi 21. mars. Fram sókn­ ar menn ætla að við hafa póst kosn­ ingu þar sem flokks menn á kvarða röð un á lista. Sam fylk ing og Vinstri græn ir funda um næstu helgi í kjör­ dæm is ráð um sín um og á kveða þar hvern ig stað ið verð ur að á kvörð un um manna val á listana. Frjáls lyndi flokk ur inn á einnig eft ir að funda. Tals verð ur fjöldi fólks hef ur und­ an farna daga gef ið út yf ir lýs ing ar um fram boð sín. Skessu horn held­ ur á fram að kynna þessa fram bjóð­ end ur, sjá bls. 10. mm Krakk arn ir í 10. bekk Grunn skóla Snæ fells bæj ar tóku dag inn snemma á laug ar dag inn var og steiktu klein ur í gríð og erg. Fram tak ið var lið ur í fjár öfl un þeirra vegna fyr ir hug aðr ar út skrift ar ferð ar í vor. Steiktu þau á samt for eldr um sín um um 300 kíló af klein um frá morgni til kvölds, í sam tals hvorki meira né minna en 13 klukku tíma. Guð rún Al ex and ers dótt ir er hér á samt hópi af kát um út skrift ar stúlk um, en hún mætti eldsnemma til að leggja lín urn ar og til að miðla af reynslu sinni, enda mik il vægt að fá góða leið sögn við svona lag að. Ljósm. Stef án Ingv ar Guð munds son. Snæ fells bær var næst besta drauma sveit ar fé lag ið Árið 2007 reynd ist sér lega hag fellt í rekstri sveit ar fé lags ins Snæ fells bæj ar. Fyr ir­ tækj um vegn aði vel, raun sæ is gætti í á ætl ana gerð og góð staða rík is sjóðs leiddi til hárra greiðslna úr Jöfn un ar sjóði. Ljósm. Frið þjóf ur Helga son. Marg ir bjóða sig fram Sk es su ho rn er 11 ára í dag Dömu- og herrafatnaður Snyrtivörur Stillholti 14 Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 -15 Konudagurinn 15% afsláttur af öllum dömusnyrtivörum (kremum, ilmi og förðunarvörum) Gildir frá fimmtudegi til laugardags Akranesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.