Skessuhorn


Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR Allar rjómabollur á 290.- Tilboð: 12 berar vatnsdeigsbollur í pakka. Verð áður: 960.- Verð nú: 500.- Tilboð á sunnudag í tilefni konudagsins: Bolla og kaffi eða heitt súkkulaði á kr. 450.- Kaka ársins Verð: 2.500.- BOLLA – BOLLA – BOLLA Ekki hef ur lít ið ver ið tal að um það síð ustu mán uði að betra hefði nú ver ið ef kon un um hefði ver ið treyst meira fyr ir stjórn ar taumun­ um í ýmsu hjá okk ur hér á landi, við stjórn un fyr ir tækja og helstu stofn ana, að ekki sé nú tal að um bank ana. Sem bet ur fer er það samt þannig víða að kon urn ar hafa á gæt­ lega hönd í bagga með rekstri fyr­ ir tækja og sýna þá þraut seigju að sinna sín um störf um vel og dyggi­ lega fram á ævi kvöld ið. Þetta á lík­ lega á gæt lega við um traust fjöl­ skyldu fyr ir tæki á Akra nesi, bíla­ verk stæð ið Braut ina. Hjón in Sig ur geir Sveins son og Erla Björk Karls dótt ir byggðu þetta fyr ir tæki upp fyr ir tæp­ um fjöru tíu árum síð an. Þá byrj­ uðu syn ir þeirra þrír strax að taka til hend inni þótt barn ung ir væru. Þeir lögðu síð an all ir fyr ir sig bíla­ iðn og starfa að fullu í fyr ir tæk inu á samt móð ur sinni. Sig ur geir lést í árs byrj un 2001, en Erla Björk hef­ ur hald ið sínu striki og vinn ur enn full an vinnu dag með strák un um sín um. Einn son ar son ur inn er líka byrj að ur að vinna á verk stæð inu, þannig að eng ar horf ur eru á öðru en Braut in verði öfl ugt fjöl skyldu­ fyr ir tæki á fram á Akra nesi. Erla Björk seg ir að þrátt fyr­ ir stöðug ar frétt ir um sam drátt og kreppu hafi ver ið nóg að gera hjá þeim síð ustu mán uð ina og ekk ert lát sé á. „Við erum mik ið í bíla rétt­ ing um og spraut un, vinn um mik­ ið fyr ir trygg inga fé lög in. Það er stærsti hlut inn af okk ar verk efn um, en svo erum við líka í al menn um bíla við gerð um,“ seg ir Erla Björk. Hand mok að fyr ir sökklun um Eins og mörg önn ur fjöl skyldu­ fyr ir tæki hef ur Braut in smám sam­ an ver ið að byggj ast upp, stig af stigi, og ekki ver ið ras að um ráð fram í fjár fest ing um. „Mað ur inn minn var bif véla­ virki og fannst hann ekki bera nógu mik ið út bít um. Á ár un um 1966­ 67 byrj aði hann að leggja drög að bygg ingu verk stæð is húss hérna við Dal braut ina. Þá var byrj að að byggja eldri hluta húss ins og til að byrja með var hluti þess hús næð­ is tek inn í notk un. Í febr ú ar árið 1970 kom fyrsti bíll inn inn á verk­ stæð ið. Árið eft ir var svo hluta fé­ lag ið Braut in stofn að og í lok þess ára tug ar var síð an verk stæð is hús ið stækk að í það sem það er í dag. Það tók lang an tíma hjá okk­ ur að byggja verk stæð ið, sér stak­ lega eldri hlut ann. Við reynd um að vinna þetta mik ið sjálf og Sig ur geir lagði sér stak lega hart að sér. Hann hand mok aði til dæm is fyr ir sökkul­ veggj un um. Þeg ar kom ið var dýpra í greftrin um fyr ir sökklun um voru strák arn ir send ir nið ur til að moka jarð veg in um í föt ur og þær hífð­ ar upp. Það var mjög sein legt, en þeir voru dug leg ir að hjálpa til þótt ekki væru þeir háir í loft inu. Sig ur­ geir hlóð alla veggi sjálf ur, en fékk að stoð frá föð ur sín um og var með smið með sér til að slá upp fyr ir því sem steypt var. Þetta hafð ist með seigl unni og fór á gæt lega af stað hjá okk ur.“ Allt hand skrif að til að byrja með Að spurð seg ist Erla strax hafa hjálp að manni sín um tals vert á verk stæð inu. „Ég var mik ið í því að blanda og laga liti fyr ir bíla spraut­ un ina og að stoð aði hann við að skipta um rúð ur í bíl um og fleira. Svo þurfti að skrifa reikn inga og oft fóru helg arn ar í það. Lengi vel voru all ir reikn ing ar hand skrif að ir og not ast við gamla for láta reikni­ vél. Fyrsta tölv an kom hing að inn um 1990 og það er mik il breyt ing orð in frá því áður var. Það er orð ið langt síð an ég var að vinna frammi á verk stæð inu, enda hef ur ver ið nóg að gera í skrif stofu vinn unni. Ég er líka með bók hald ið og það verð ur að reyna að bjarga sér. Við fór um líka fljót lega af stað með bíla leigu, gerð um það árið 1975, og starf­ rækj um hana enn þann dag í dag.“ Erla seg ist ekki taka sér mik il frí frá vinn unni, það sé ekki nema í eina til tvær vik ur á ári. „Það er alltaf bunki á borð inu hjá mér þeg­ „ Kannski er ég bara ein af þeim sem finnst þeir vera ó missandi“ Spjall að við Erlu Björk Karls dótt ur á bíla verk stæð inu Braut inni ar ég kem úr frí inu og ef ég tæki mér lengra frí yrði hann bara enn­ þá stærri. En kannski er ég bara ein af þeim sem finnst þeir vera ó missandi. Stund um fæ ég að heyra það hjá mínu fólki, að ég sé þannig, en ann ars er sam komu lag ið hjá okk ur mjög gott, mér og strák un­ um mín um.“ Ólst upp við sjálfs- þurfta bú skap Erla Björk er að vest an eins og marg ir í bú ar á Akra nesi. Hún fædd­ ist og ólst upp á bæn um Gauts hamri sem var rétt við Drangs nes í Stein­ gríms firði. Bú skap ur lagð ist þar af eft ir að fjöl skyld an fór það an. „ Þetta var eng in bú skap ur. For­ eldr ar mín ir voru með 20­30 ær og tvær kýr. Pabbi stund aði líka sjó­ inn, var bæði á hand fær um og á rauð maga veið um að vor inu. Þetta var sjálfs þurfta bú skap ur til sjós og lands eins og hann gat mest ur orð ið. Við vor um sjö systk in in og tveir elstu bræð ur mín ir fóru hing­ að á Akra nes. Það voru orð in lé leg afla brögð í Stein gríms firð in um og Húnafló an um, þannig að for eldr­ ar mín ir voru farn ir að hugsa sér til hreyf ings, enda af litlu að lifa. Þau voru mik ið að spá í að flytja á Skaga strönd á þess um tíma, 1953 þeg ar ég var 12 ára. Þá var þar mik­ il upp bygg ing í kring um síld ina. En elstu bræð ur mín ir, Svav ar og Hall­ dór, voru báð ir komn ir með kærust­ ur hérna á Skag an um og lögðu að okk ur að koma. Það voru gríð ar lega við brigði að koma á Skag ann úr fá menn inu á Strönd un um. En ég eign að ist fljótt góð ar vin kon ur sem ég held tengsl­ um við enn þann dag í dag. Það var á gætt að koma hing að, en skóla­ nám ið var samt stutt hjá mér. Ég hætti strax eft ir tvo bekki í Gagn­ fræða skól an um. Það kom ekk ert ann að til greina. Ég hafði ekki mik­ inn á huga fyr ir nám inu og það var ekki lagt að mér að halda á fram. Mér fannst tími til kom inn að ég færi að vinna fyr ir mér. Þannig var það með okk ur öll systk in in, við fór um snemma að vinna og bjarga okk ur. Flest okk ar fóru svo út í sjálf stæða at vinnu starf semi. Það var reynd ar mað ur inn minn sem hafði frum kvæð ið í mínu til felli.“ Eng inn leik ara skap ur eft ir það Erla seg ist hafa byrj að í versl­ un ar störf um, í gamla And vara ný­ lendu vöru versl un sem Þórð ur Bjarna son rak og marg ir Ak ur nes­ ing ar muna eft ir. „Svo var ég að vinna í eld hús inu á sjúkra hús inu og í tvö sum ur í Skála túni í Mos­ fells bæn um. Ég var ung þeg ar ég kynnt ist Sig ur geiri og elsta strák­ inn Karl, átti ég ný lega orð in átján ára. Jónas Theo dór kom svo fjórt án mán uð um seinna. Ég var því kom­ in með tvö börn inn an við tví tugt og fannst ég vera orð in harð full­ orð in. Það yrði alla vega ekki neinn leik ara skap ur úr þessu. Svo fædd­ ist Vikt or sá yngsti nokkrum árum síð ar. Á þess um árum stóð mað­ ur í barna upp eld inu með tals verðri vinnu. Pabbi var á þess um tíma orð­ inn verk stjóri í Fiski veri og ég var að vinna þar, á samt því að skreppa í síld ar sölt un á kvöld in og næt urn ar. Þannig var það á þess um árum sem við vor um að koma fót un um und ir okk ur. En ég hef alltaf kunn að vel við mig á Akra nesi og vildi hvergi ann ars stað ar vera,“ seg ir Erla Björk í Braut inni að end ingu. þá Erla Björk Karlsdóttir á bíla verk stæð inu Braut inni á Akra nesi. Ferða þjón ustu fólk í All Senses klas an um hélt vinnufund í vik unni þar sem ýmis fyr ir tæki á Vest ur landi voru feng in með vöru kynn ing ar. Að sögn Þór­ dís ar Arth úrs dótt ur verk efn is­ stjóra voru bæði kynn end ur og All Senses fé lag ar mjög á nægð­ ir með fram tak ið og vökn uðu ýms ar góð ar hug mynd ir um sam starf. Með al þeirra sem kynntu vör ur sín ar voru fyr ir­ tæk in Ull ar sel ið á Hvann eyri og Leir7 í Stykk is hólmi. mm Hug mynd ir um sam starf

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.