Skessuhorn


Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR Ég man ekki hvort það hef ur kom ið fram á þess um vett vangi en alla vega er rétt að ít reka það að hvort sem mér lík ar bet ur eða verr þá er sú öm ur lega stað reynd full­ kom lega ljós að ég er ekki sér stak­ lega vel gef inn! Ég hef þurft að lifa með þessu alla tíð og í seinni tíð er þetta ekki stór mál þar sem ég er op in ber starfs mað ur og því ekki bú ist við miklu af mér hvort sem er. Aft ur á móti hef ég fund ið ó venju mik­ ið fyr ir mín um ann mörk um síð­ ustu vik ur og mán uði þar sem lít­ il fjör leg heila starf semi mín haml­ ar því að ég geti fylgst sem skildi með því sem er að ger ast í þjóð­ fé lag inu. Ekki vegna þess að fjöl­ miðl ar hvers kon ar standi ekki sína vakt með sóma, öðru nær, frétt irn­ ar eru ó þarf lega mikl ar ef eitt hvað er. Á stæð an er miklu frem ur sú að hlut irn ir ger ast það hratt að mað­ ur nær ekki að anda á milli. Hér áður fyrr var ein fald ara að fylgj ast með þjóð mál un um því þá voru sömu menn irn ir í for­ svari heilu og hálfu ald irn ar og slepptu ekki stýr inu fyrr en á graf­ ar bakk an um. Mað ur vissi líka hvað menn stóðu fyr ir því stjórn mála­ menn skiptu ekki um skoð un sama hversu vit laus hún var. Nú er öld in önn ur og það sem var efst á baugi fyr ir há degi er kom ið ofan í skúffu eft ir há degi. Fyr ir fáum dög um vor um við t.d. á leið inn í Evr ópu­ sam band ið og bara forms at riði að ganga frá því en í dag láta all ir eins og þeir viti ekki hvað Evr ópu sam­ band ið er. Síð an er allt í einu kom­ in rík is stjórn og áður en hendi er veif að eru kosn ing ar í að sigi. Þess ar kosn ing ar verða líka ein­ stak lega erf ið ar fyr ir illa gef inn mann eins og mig. Auð vit að er að­ drag andi kosn inga alltaf þægi leg­ ur tími því þá fara fram bjóð end­ ur um víð an völl og mað ur mæt­ ir nota legu við móti hjá þeim fram á kjör dag. Svo nota legu að manni finnst mað ur vera eitt hvað merki­ leg ur jafn vel þótt mað ur sé bara úr Lund ar reykja daln um. Kosn ing arn ar verða hins veg ar erf ið ar að því leyti að mað ur þarf að læra fullt af nýj um and lit um en allt stefn ir í að allt að helm ing­ ur þing manna verði splunkunýr, beint úr kass an um. Sum ir af þeim gömlu voru reynd ar ekki lit rík­ ari en það að ég, með mín ar tak­ mörk uðu gáf ur, er ekki enn bú inn að kom ast að því hvað þeir heita eða hvern ig þeir líta út. Ég er þó alla vega á nægð ur með að vera bara kjós andi en ekki fram­ bjóð andi því það verð ur ekki auð­ velt að upp fylla þær kröf ur sem gerð ar eru. Fram bjóð and inn get­ ur ekki lát ið sér nægja að vera bara stak ur ein stak ling ur. Hann þarf að hafa hitt og þetta á bak við sig. Það þarf að huga að teng­ ingu við á kveðna lands hluta, kyni, kyn hneigð, mennt un, at vinnu og á huga mál um til að eiga ein hvern séns. Hinn full komni fram bjóð­ andi er með öðr um orð um flæk­ ing ur sem búið hef ur alls stað ar í kjör dæm inu, hann er enn frem­ ur tví kyn hneigð ur (í það minnsta), það í stöðu laus að hann hafi hvergi toll að í vinnu né skóla og því kom ið sem víð ast við á þeim svið um og með á huga á golfi, hesta­ mennsku, bad­ mint on, bók­ mennt um og list dansi en ekki góð­ ur í neinu af þessu. Svo má held­ ur ekki gleyma kröfu kjós enda um end ur nýj un og því má fram bjóð­ and inn ekki vera þekkt ur en samt verða all ir að vita hver hann er. Þetta er ekki ein falt, alla vega ekki fyr ir mig. Gísli Ein ars son, ein feldn ing ur. Pistill Gísla Flók ið sam fé lag Um klukk an hálf ell efu sl. mið­ viku dags morg un var ekið utan í barn sem var á leið yfir gang braut milli Grunda skóla og í þrótta húss­ ins við Jað ars bakka á Akra nesi. Barn ið slapp án meiðsla en öku­ mað ur bif reið ar inn ar ók yfir gang­ braut ina á rauðu ljósi. Lög reglu var til kynnt um at vik ið. Mikl ar fram­ kvæmd ir hafa stað ið yfir und an­ farn ar vik ur og mán uði við Inn nes­ veg inn og er því enn frek ari á stæða fyr ir öku menn að fara var lega þarna um og eink an lega að virða um ferð­ ar ljós og leið bein ing ar merki. Við­ kvæm um ferð gang andi fólks er á þessu svæði, eink um í tengsl um við Grunda skóla, í þrótta mann virk­ in á Jað ars bökk um og dval ar heim­ il ið Höfða. þá Grund völl ur fyr ir al menn ings­ sam göng um á Snæ fells nesi er enn sem kom ið er ekki fyr ir hendi, að mati Krist ins Jón as son ar bæj ar stjóra í Snæ fells bæ og Erlu Frið riks dótt­ ur bæj ar stjóra í Stykk is hólmi. Í þær verði ekki ráð ist nema með til styrk rík is ins. Guð mund ur Ingi Gunn­ laugs son bæj ar stjóri í Grund ar firði er sam mála þessu mati, að enn sé flæði mann afla um at vinnu svæð­ ið ekki orð ið slíkt að það geti að gagni stað ið und ir kostn aði vegna al menn ings sam gangna milli þétt­ býl is stað anna á Snæ fells nesi. Á síð asta fundi bæj ar stjórn ar Grund ar fjarð ar var til kynnt svar bæj ar stjór anna í Stykk is hólmi og Snæ fells bæ vegna er ind is sem bæj­ ar stjórn Grund ar fjarð ar sendi til þeirra á liðnu vori að til lögu eins bæj ar full trú ans, Jó hönnu Schal­ hwyk. „Það væri auð vit að mjög gam an ef unnt væri að bjóða upp á al menn ings sam göng ur milli stað anna t.d. yfir há ferða manna­ tím ann, en það verð ur lík lega að bíða síns tíma,“ seg ir Guð mund­ ur Ingi bæjarstjóri í Grund ar firði. Hann bend ir á að skól ar út an þar sem skóla fólki er ekið í og úr Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga sé fyrsti vísir inn af al menn ings sam göng um á svæð inu, sem von andi verði út­ færð ar frek ar með tíð og tíma. þá Forysta Frjáls lynda flokks ins hef ur á kveð ið að lands þing flokks­ ins fari fram í Stykk is hólmi dag­ ana 13. ­14. mars næst kom andi. Þá má geta þess að þar til ný ver ið var helm ing ur þing flokks ins úr Norð­ vest ur kjör dæmi og 2/3 hans eft ir að Jón Magn ús son sagði sig úr flokkn­ um og því mætti segja að stað ar val fund ar ins væri fram úr skar andi og eðli legt í ljósi þess að þar er að staða til ráð stefnu halds mjög góð. Tvær kon ur inn an Frjáls lynda flokks ins eru þó allt ann að en á nægð ar með stað ar val ið og finnst greini lega að Stykk is hólm ur sé ekki boð leg ur til þing halds ins. Þetta eru þær Guð­ rún Mar ía Ósk ars dótt ir og Ás gerð­ ur Jóna Flosa dótt ir sem báð ar hafa boð ið sig fram til for ystu í Frjáls­ lynda flokkn um. Þær gagn rýna for­ ystu flokks ins fyr ir að hafa á kveð­ ið að flýja til fjalla með þing ið eft­ ir að þær lýstu yfir f r am boð i . „ H v e r n i g bregst for­ yst an við nýju fram­ b o ð u n ­ um? Jú, hún á kveð ur að flýja til fjalla með þing­ ið. Það þarf ekki flokks menn til að sjá að hér er ver ið að hindra end­ ur nýj un á for ystu flokks ins. Lands­ þing í Stykk is hólmi á kosn inga­ ári, þýð ir minni að sókn, og minni at hygli. Allt virð ist helst mið ast við að eng in end ur nýj un verði og sömu menn haldi um valdataumana í flokkn um, hvað sem það kost­ ar“, seg ja kon urn ar í opnu bréfi til Guð jóns Arn ar. Það verð ur að segj ast að sam­ bæri leg ur hroki í garð lands byggð­ ar inn ar hafi sjald an kom ist á prent. Vara for mað ur FF harm ar einnig um mæli kvenn anna í sam tali við Skessu horn: „Ég harma þau við horf sem koma fram í þess um skrif um og trúi því ekki að þau eigi mik inn hljóm­ grunn. Þau eru alls ekki í anda Frjáls lynda flokks ins sem á vallt hef ur lagt mikla á herslu á mál efni lands byggð ar inn ar. Hin ar dreifðu byggð ir lands ins eru grunn stoð þess að okk ur tak ist að við halda og byggja á fram upp gott mann­ líf og þjóð fé lag hér á Ís landi. Hót­ el ið í Stykk is hólmi er frá bært í alla staði og öll að staða til funda halda til fyr ir mynd ar. Það veit ég af eig­ in reynslu,“ seg ir Magn ús Þór Haf­ steins son vara for mað ur Frjáls lynda flokks ins og fv. al þing is mað ur. mm Rúta frá Sér leyf is bíl um Kefla vík­ ur fór út af þjóð veg in um í Mela­ sveit, skammt norð an af leggjar ans að Belgs holti, um klukk an eitt að­ far arnótt föstu dags ins þrett ánda. Fjórt án far þeg ar voru í bíln um og sak aði eng ann. Mik il hálka var á veg in um þeg ar ó happ ið varð. Rút­ an laskað ist lít ils hátt ar við ó happ ið og var önn ur feng in á stað inn til að ferja fólk ið til síns heima. mm Ekið utan í barn Al menn ings sam göng ur ekki tíma bær ar Rúta út af í hálku Stykk is hólm ur ekki boð leg ur frjáls lynd um kon um Há spennu streng- ur í sund ur BORG AR NES: Laust eft ir klukk an 14 á mánu dag fór raf­ magn af Borg ar nesi þeg ar há­ spennu streng ur var graf inn í sund ur í Digra nes götu. Raf­ magns laust var í um 50 mín út­ ur í öll um bæn um. Laust fyr ir klukk an 15 tókst að koma raf­ magni á að nýju nema í Digra­ nes götu þar sem með al ann­ ars fyr ir tæk in Bón us, Hag­ kaup, Geira bak arí og Spari sjóð­ ur Mýra sýsl u eru til húsa. Raf­ magn komst á þar und ir kvöld. Af þess um sök um lágu niðri ýms ir vef ir á Vest ur landi í tæpa klukku stund, þar á með al vef ur Skessu horns. -mm Þunga tak mark- an ir á veg um VEST UR LAND: Vega gerð in til kynnti um þunga tak mark an ir sl. mánu dag og tóku þær þeg ar gildi. Það er gert vegna hættu á slit lags skemmd um og því hefur við auki 1 ver ið af num inn og ás­ þungi tak mark að ur við tíu tonn á veg um á Vest ur landi sem hér seg ir: Á öll um veg um á Snæ­ fells nesi, öll um veg um í Kjós, Hval firði og Borg ar firði nema á Hring vegi, Grund ar tanga vegi og Akra fjalls vegi og frá Hval­ fjarð ar göng um að Berja dalsá. -mm Fé lags mið stöð opn uð HVANN EYRI: Búið er að opna fé lags mið stöð fyr ir nem­ end ur 7.­10. bekkja Grunn­ skóla Borg ar fjarð ar á Hvann­ eyri. Mið stöð in er til húsa þar sem áður var Kollu búð. Síð ast­ lið inn fimmtu dag unnu ung­ menni við að setja upp leik tæki í fé lags mið stöð inni og verð ur hún opin alla mið viku daga frá klukk an 20­22. Starfs mað ur fé­ lags mið stöðv ar inn ar er Krist ján Guð munds son. -mm Launa breyt ing ar sam þykkt ar GRUND AR TANGI: Sam­ komu lag hef ur náðst milli stétt­ ar fé laga og Norð ur áls á Grund­ ar tanga um launa breyt ing ar fyr­ ir árið 2009. Í kjara samn ingi frá ár inu 2005 var á kvæði sem kvað á um að laun eft ir árið 2008 taki að með al tali sömu breyt ing um og laun sam kvæmt kjara samn­ ing um í orku frek um iðn aði. -mm Þriggja ára á ætl un BORG AR BYGGÐ: Á fundi sveit ar stjórn ar Borg ar byggð­ ar í lið inni viku var þriggja ára á ætl un sveit ar sjóðs og und­ ir fyr ir tækja fyr ir árin 2010 ­ 2012 til seinni um ræðu. Á ætl­ un in skipt ist í rekstr ar­ og fram kvæmda á ætl un fyr ir hvert ár fyr ir sig. Sam kvæmt til lög­ unni er gert ráð fyr ir að rekstr­ ar af gang ur verði 3,5 millj ón ir króna árið 2010, 46,6 millj­ ón ir árið 2011 og 92 millj ón­ ir árið 2012. Til fram kvæmda og fjár fest inga verði síð an var­ ið 74 til 77 millj ón um króna á ári frá 2010 til 2012. Á ætl­ un in var sam þykkt sam hljóða með lít ils hátt ar breyt ingu inn­ an fram kvæmda liða. -mm Selja eign ir HVALFJ.SVEIT: Á síð asta fundi sveit ar stjórn ar Hval­ fjarð ar sveit ar var sam þykkt að veita sveit ar stjóra um boð til sölu þriggja eigna sveit ar fé lag­ ins. Þar á með al er nú ver andi stjórn sýslu hús sem er sum ar­ hús stað sett í Mela hverfi, en þar við hlið ina er ris ið nýtt stjórn sýslu hús sem tek ið verð­ ur í notk un á næst unni. Þá á einnig að setja fé lags heim il­ ið Fanna hlíð á sölu skrá, en það hús hef ur líka ver ið nýtt til í þrótta kennslu við Heið­ ar skóla. Einnig ætl ar sveit­ ar fé lag ið að selja hluta lands Stóru­Fell saxl ar. -þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.