Skessuhorn


Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR Fyrsta und­ ankeppni í Skóla­ hreysti fór fram í Smár an um í Kópa vogi sl. fimmtu dag. Í riðli eitt kepptu full­ trú ar grunn skól­ anna á Vest ur­ landi og Vest­ fjörð um. Það var lið Varma lands­ skóla í Borg ar­ firði sem sigr aði í keppn inni með 56,5 stig um og mun því keppa í úr slita keppn­ inni. Í öðru sæti varð Grunda skóli á Akra nesi og Brekku bæj ar skóli varð þriðji. Úr slit úr Riðli 1 urðu þessi: mm Stjórn Ung menna fé lags Ís lands tók þá á kvörð un á fundi sín um á mánu dag að 12. Ung linga lands mót UMFÍ í sum ar fari fram á Sauð ár­ króki dag ana 31. júlí til 2. á gúst. Sex stað ir lýstu yfir á huga að fá mót ið til sín eft ir að fyr ir lá ósk frá HSH um frest un á fram kvæmd móts ins sem vera átti í Grund ar firði um eitt ár. Í kjöl far ið á kvað stjórn UMFÍ að leita til sam bands að ila UMFÍ og gefa þeim kost á að taka að sér fram kvæmd Ung linga lands móts­ ins í sum ar. Með al þeirra að ila sem gáfu kost á sér til að taka að sér mót ið í sum ar var Ung menna sam­ band Borg ar fjarð ar með móts stað­ inn Borg ar nes í huga. Aðr ir um sækj end ur voru Hér aðs­ sam band ið Skarp héð inn í Þor láks­ höfn, Hér aðs sam band Þing ey inga á Laug um, Ung menna­ og í þrótta­ sam band Aust ur lands á Eg ils stöð­ um og Ung menna sam band Vest­ ur­Skafta fell sýslu með Vík í Mýr­ dal sem móts stað. Á þess um stöð­ um hafa ým ist Lands mót og Ung­ linga lands mót ver ið hald in áður. Fyrsta flokks að staða er til stað ar á fyrr greind um stöð um, seg ir í til­ kynn ingu frá stjórn UMFÍ. mm Skaga menn voru sig ur sæl ir á Ís­ land móti ung linga í keilu sem fram fór í Keilu höll inni í Reykja vík og í keilu sal Akra ness síð ustu tvær helg­ ar. Þar var keppt í fjór um flokk um og opn um flokki. Sam an lagt komu níu verð launa pen ing ar af mót inu á Akra nes þetta árið og fjór ir Ís lands­ meist aratitl ar. All ir sem tóku þátt í mót inu lögðu sig mjög vel fram og Akra nes get ur ver ið stolt af ungu kyn slóð inni, seg ir í til kynn ingu frá Keilu fé lagi Akra ness. Ell efu iðk end ur frá Keilu fé lagi Akra ness, KFA, tóku þátt í mót­ inu og náðu þeir góð um ár angri. Í 1. flokki pilta náði Skúli Freyr Sig­ urðs son 1. sæti með 3380 stig í heild ina sem ger ir 187,8 að með al­ tali í hverj um leik. Í 2. flokki stúlkna sigr aði Stein unn Inga Guð munds­ dótt ir með 2909 stig. Í 2. flokki pilta varð Arn ór Elís Krist jáns son í 4. sæti með 2669 stig og Gunn ar Á gúst Ómars son í 7. sæti með 2176 stig. Í 3. flokki stúlkna varð Natal­ ía Guð rún Jóns dótt ir í 3. sæti með 1209 stig. Í 3. flokki pilta var Aron Fann ar Bein teins son í 2. sæti með 1460 stig. Þriðji varð Guð mund ur Gest ur Garð ars son með 1430 stig og fjórði Berg þór Snær Elíson með 1411 stig. Eng ar stúlk ur kepptu í 4. flokki en í 4. flokki pilta lenti El var Kaprasí­ us Ó lafs son í 1. sæti með 1356 stig. Í 2. sæti varð Garð ar Snær Björns­ son með 1232, 3. Birg ir Vest mann Hall dórs son með 1047 stig og í 4. sæti Gylfi Snær Sig urðs son, KFA með 970 stig. Í Opn um flokki pilta vann Skúli Freyr Sig urðs son KFA og í Opn um flokki stúlkna varð Stein unn Inga Guð munds dótt ir KFA í 2. sæti. þá Skaga menn fá heima leik þeg ar þeir byrja þátt töku í Bik ar keppni KSÍ sem þetta árið er kennd við Visa eins og síð ustu ár. Að þessu sinni byrja þeir þátt töku í 64­liða úr slit um og and stæð ing arn ir eru ó þekkt ari og „ minni“ lið en áður. Það er þriðju dag inn 2. júní sem sig­ ur veg ari úr leik Ber serkja og Höfr­ ungs kem ur í heim sókn á Skag­ ann. Ber serk ir eru vara lið Vík ings Reykja vík, en Höfr ung ur er frá Þing eyri, gjarn an skip að eldri leik­ mönn um frá Ísa firði og Bol ung­ ar vík. Á sama tíma þurfa Vík ing­ ar frá Ó lafs vík að fara í Kópa vog­ inn til leiks við sig ur veg ara úr leik Augna bliks og Ýmis, sem eru vara­ lið Kópa vogslið anna. þá Ný út kom ið leikjapl an fyr ir Ís­ lands mót ið í knatt spyrnu ber með sér að móta nefnd KSÍ hef ur kom ið að tals verðu leyti til móts við vilja leik manna varð andi leik daga og er greini legt að sam tök leik manna eru þeg ar far in að hafa á hrif inn í hreyf ing una. Á leikjaplani fyr ir ÍA í fyrstu deild inni er til að mynda að eins að finna einn leik á sunnu­ degi og tvo á þriðju degi, en það voru leik dag arn ir í byrj un vik unn ar sem leik menn voru mest and snún ir. Tvær síð ustu um ferð irn ar í sept em­ ber eru leikn ar á laug ar degi. Föstu­ dag arn ir eru reynd ar helstu leik­ dag arn ir í sum ar og eru leik menn vænt an lega ekki á nægð ir með það, þar sem það stytt ir helg arn ar fyr­ ir þá með fjöl skyld um sín um. Lít­ ið er um fimmtu dags leiki, sem voru einmitt óska leik dag ar leik manna. Keppn in í 1. deild byrj ar um 10. maí og síð asta um ferð in fer fram laug ar dag inn 19. sept em ber. Vest­ ur lands lið in ÍA og Vík ing ur mæt ast í Ó lafs vík fimmtu dag inn 11. júní. Vík ing ar koma síð an í heim sókn á Skag ann þriðju dag inn 18. á gúst. þá Við sögð­ um frá því í síð asta t ö l u b l a ð i að danspar frá Dans­ skóla Borg­ a r f j a r ð a r hafi þá ver­ ið á för um til keppni í dansi á stóru móti í Kaup manna höfn. Danspör­ in eru hins veg ar tvö sem náð hafa þetta langt í dans skól an um hjá Evu Karen Þórð ar dótt ur. Hitt parið eru þau Sig mar Aron Ómars son og Mar en Jónasar dótt ir sem að vísu æfa í vet ur með dans skóla í Reykja­ vík, en þau fóru einnig til keppni í Kaup manna höfn eins og þau Logi Sig urðs son og Inga Lóa Kar vels­ dótt ir. mm Á að al fundi Knatt spyrnu fé lags ÍA, sem fram fór í lið inni viku, var fimm ein stak ling um veitt gull merki fé lags ins. Þau fengu Hörð ur Páls­ son fyrr um for mað ur knatt spyrnu­ fé lags ins, Þröst ur Stef áns son sem lék á árum áður með ÍA og var einnig for mað ur Í þrótta banda lags Akra ness um tíma, Ell ert Ingv ars­ son sem mörg ár sat í stjórn fé lags­ ins, Magn ús Ósk ars son sem hef ur unn ið mik ið starf fyr ir yngri flokka fé lags ins og var m.a. for mað ur ung­ linga nefnd ar inn ar og loks Krist ján Sveins son, sem um ára bil var gjald­ keri knatt spyrnu fé lags ins. Þess um heið urs mönn um eru færð ar þakk­ ir fyr ir mik ils vert fram lag í þágu knatt spyrn unn ar á Akra nesi. Á fund in um var far ið yfir starfs­ skýrsl ur stjórna rekstr ar fé lag anna þriggja og er af koma þess ara ein­ inga við un andi þrátt fyr ir þreng­ ing arn ar á síð ustu mán uð um. Stjórn Knatt spyrnu fé lags ÍA var end ur kjör in, en hana skipa Sig rún Rík harðs dótt ir for mað ur, Sig urð ur Arn ar Sig urðs son rit ari og Kjart an Kjart ans son gjald keri. þá/ Ljósm. Helgi Dan „Lands bank inn (NBI hf.) verð­ ur ekki bak hjarl efstu deilda karla og kvenna á Ís lands mót inu í knatt­ spyrnu sum ar ið 2009 og hef ur af­ sal að sér mark aðs­ og nafna rétti á Lands banka deild inni,“ seg ir í til­ kynn ingu frá Nýja Lands bank an­ um. Þá seg ir að banka stjórn Lands­ bank ans telji ekki rétt að verja háum upp hæð um í kaup á mark­ aðs rétti að deild un um með til heyr­ andi mark aðs her ferð. Lands bank­ inn muni eft ir sem áður styðja ís­ lenskt í þrótta líf með því að end­ ur nýja sam starfs samn inga við fjöl­ mörg í þrótta fé lög um land allt. mm Skaga mað ur inn Arn ór Smára­ son skor aði fyrra mark Ís lend inga sem sigr uðu Liechtentein 2:0 í vin­ áttu leik á La Manga á Spáni í gær. Þetta var einn fyrsti leik ur Arn órs í byrj un ar liði í lands lið inu í fót bolt­ an um og hann nýtti það vel. Arn­ ór var frísk ur í leikn um og seig ur að koma sér í færi. Mark ið skor aði hann á 22. mín útu og Eið ur Smári Guðjohn sen bætti síð an við öðru í byrj un seinni hálf leiks. Arn ór Smára son hef ur ver ið að leika vel með liði sínu Heer en veen, tek ist að tryggja sér sæti í lið inu og ver­ ið nokk uð ið inn við marka skor ið. Arn ór, sem er ein ung is tví tug ur að aldri, er að á liti margra spark spek­ inga hér lend is fram tíð ar fram herji í ís lenska lands lið inu. þá Kom ið til mót við leik menn með leik daga Verð launa haf ar KFA á ung linga meist ara mót inu. Ljósm. Sigga Vald. Skaga menn sig ur sæl ir í keil unni Sig ur lið Varma lands skóla á samt Írisi Grön feldt í þrótta þjálf ara. Ljósm. iig. Varma lands skóli á fram í Skóla hreysti Skóli Stig Varma lands skóli 56,50 Grunda skóli 55,50 Brekku bæj ar skóli 53,50 Grunn skól inn í Stykk is hólmi 52,00 Heið ar skóli 51,00 Grunn skóli Húna þings vestra 50,50 Grunn skól inn í Borg ar nesi 46,50 Grunn skól inn á Ísa firði 43,00 Reyk hóla skóli 42,50 Grunn skól inn á Þing eyri 38,50 Grunn skóli Vest ur byggð ar 26,50 Gr.Grundarfjarðar 15,00 Grunn skól inn í Búð ar dal 15,00 Frá stjórn ar fundi UMFÍ á mánu dag. Ung linga lands mót ið verð ur á Krókn um Stjórn KFÍA var end ur kjör in: Sig urð ur Arn ar Sig urðs son, Sig rún Rík harðs dótt ir og Kjart an Kjart ans son. Fimm fengu gull merki Knatt spyrnu fé lags ÍA Þeir sem fengu gull merki KFÍA: Ell ert Ingv ars son, Hörð ur Páls son, Krist ján Sveins­ son, Magn ús Ósk ars son og Þröst ur Stef áns son. Arn ór skor aði í sig ur leik Minni and stæð- ing ar í bik arn um Eng in Lands- banka deild Kepptu einnig í Dan mörku

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.