Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR
Er frá Rifi
LEIÐ RÉTT: Í síð asta tölu blaði
var sagt frá því að Fann ar Hjálm
ars son hefði ver ið ráð inn kosn
inga stjóri Sjálf stæð is flokks ins í
Norð vest ur kjör dæmi. Haft var
eft ir Jóni Magn ús syni for manni
kjör dæm is ráðs að Fann ar væri frá
Grund ar firði. Hann er að sjálf
sögðu frá Rifi í Snæ fells bæ, en er
nú bú sett ur í Borg ar nesi þar sem
flokk ur inn rek ur að al skrif stofu
sína í kjör dæm inu. Þetta leið rétt
ist hér með. -mm
Þverpóli tísk
sam staða
BORG AR BYGGÐ: Á fund
ir sveit ar stjórn ar Borg ar byggð
ar í gær var sam þykkt sam hljóða
á lykt un þar sem seg ir að sveit
ar stjórn taki já kvætt í að á kveð
ið hafi ver ið að leyfa hval veið ar
að nýju. „Sjálf bær nýt ing nátt
úru auð linda er mik il væg fyr ir at
vinnu líf í land inu,“ seg ir orð rétt
í til kynn ing unni. Þá seg ir að við
frek ari út færslu sjáv ar út vegs og
land bún að ar ráð herra vegna veið
anna, sé mik il vægt að tek ið sé til
lit til hags muna þeirra sem nýta
hvala stofna í at vinnu skyni. -mm
Sölu aukn ing með
færslu inn keyrslu
AKRA NES: Krist ján Sveins son,
við skipta stjóri N1 á Vest ur landi,
seg ir að með færslu aðal inn keyrslu
inn á Akra nes með nýrri Þjóð braut
hafi við skipti í versl un um N1 stór
auk ist í kjöl far ið. „Ný lið inn jan
ú ar mán uð ur er besti mán uð ur
í sölu í versl un okk ar að Inn nes
vegi 1 síð an við opn uð um í októ
ber 2007. Þetta ger ist nú þrátt fyr
ir efna hags á stand ið. Þannig erum
við á góðri sigl ingu hér á Akra nesi
því mik il aukn ing er einnig í Skút
unni, versl un okk ar við Þjóð braut.
Lík lega má þakka hinni nýju inn
keyrslu í bæ inn að ein hverju leyti
þessa aukn ingu í versl un um okk
ar,“ seg ir Krist ján. -mm
Öku mað ur
hlaup inn uppi
LBD: Einn öku mað ur var tek inn
fyr ir ölv un við akst ur um síð ustu
helgi. Hann ók norð ur í gegn
um Borg ar nes á mikl um hraða
og sinnti ekki stöðv un ar merkj um
lög reglu. Þeg ar náð ist að stöðva
akst ur inn upp í Bjargs landi tók
öku mað ur inn á rás en hann var
strax hlaup inn uppi af lög reglu
manni og færð ur í járn. -þá
Sjáv ar út vegs þema
AKRA NES: Á mánu dag hófst ár
legt sjáv ar út vegs þema í 9. bekk
Grunda skóla þar sem nem end
ur fræð ast á lif andi og skemmti
leg an hátt um líf ríki sjáv ar og um
vinnslu sjáv arfangs á sjó og á landi.
Ár gang ur inn verð ur alla vik una í
þeirri vinnu og verk efn um henni
tengd. Krakk arn ir fara m.a. í heim
sókn í fisk vinnslu fyr ir tæki, skella sér
á sjó inn með skóla skip inu Dröfn og
vinna síð an úr öll um upp lýs ing um á
ýms an hátt, t.d. með mynd banda
gerð, plakötum og mat reiðslu. Það
eru um sjón ar kenn ar ar ár gangs
ins sem stýra þessu þema í skól an
um en jafn framt mun Katrín Leifs
dótt ir heim il is fræði kenn ari sjá um
að kenna nem end un um að mat
reiða her leg heit in. Að venju er síð
an boð ið til mik ill ar veislu í skól an
um og verð ur hún fimmtu dag inn
19. febr ú ar kl. 18:00. Þar bera nem
end ur dýr ind is sjáv ar rétti á borð og
kynna for eldr um og öðr um gest um
af rakst ur vinnu sinn ar. -þá
Sókn ar færi í ferða-
þjón ustu
LAND IÐ: Árni Gunn ars son,
fram kvæmda stjóri Flug fé lags Ís
lands og for mað ur Sam taka fyr
ir tækja í ferða þjón ustu, sagði í
við tali við RUV í síðustu viku að
bók an ir fyr ir sum ar ið lofi nokk
uð góðu, þrátt fyr ir að flug fé lög
hafi dreg ið nokk uð úr sæta fram
boði. Sam tök in vilja að rík ið veiti
auknu fé til mark aðs setn ing ar á
land inu. Þau hafi bent á að mikl
ir mögu leik ar séu í ferða þjón ust
unni til að auka gjald eyr is tekj ur
þjóð ar inn ar á stutt um tíma með
til tölu lega lít illi fyr ir höfn. Ferða
þjón u st yf ir tæki fá mikl ar tekj ur í
formi gjald eyr is. En á móti eru
skuld ir þeirra bundn ar við evr ur
og fleiri er lenda gjald miðla. Árni
seg ir erfitt að meta stöðu fyr ir
tækja í ferða þjón ustu eft ir grein
um. Þau fyr ir tæki sem séu minnst
skuld sett standi bet ur, sama í
hvaða geira þau starfi. Árni seg ir
tæki fær in liggja í því að þó dreg ið
sé úr sæta fram boði til og frá land
inu séu sókn ar færi í að fylla þau
sæti sem Ís lend ing ar komi ekki til
með að fylla.
-mm
Gert ráð fyr ir halla
REYK HÓLA HR: Í fyrsta skipti í
lang an tíma er gert ráð fyr ir halla
á rekstri Reyk hóla hrepps á þessu
ári. Í fjár hags á ætl un sveit ar fé lags
ins, sem sam þykkt var ný lega, er
gert ráð fyr ir tæp lega 30 millj
óna króna halla. Alls eru tekj
urn ar á næsta ári á ætl að ar 271,6
millj ón ir króna, en þar af eru tæp
lega 60 millj ón ir úr jöfn un ar sjóði
og aðr ar tekj ur en skatt tekj ur
135 millj ón ir. Þrátt fyr ir þenn
an halla verð ur reynt að halda
úti ein hverj um fram kvæmd
um og er á ætl að að fjár festa fyr
ir 33,8 millj ón ir og ný lán verða
tek in að upp hæð 55 millj ón ir.
Á heima síðu hrepps ins seg ir að
rekst ur inn sé því mjög við kvæm
ur og megi ekki við skakka föll
um. Ó ráð legt væri að reka sveit
ar fé lag ið með halla nema í eitt til
tvö ár hið mesta. Aug ljóst sé að
ýtrasta sparn að ar þurfi að leita á
öll um svið um að minnsta kosti á
þessu og næsta ári.
-þá
Verða í Bíó höll inni
AKRA NES: Við sögð um frá því
í síð asta blaði að lokatón leik ar í
verk efn inu Ung ir Gaml ir á Akra
nesi yrðu í Tón bergi, sal tón
list ar skól ans. Því hef ur nú ver ið
breytt og verða þeir í Bíó höll inni.
Að sögn Flosa Ein ars son ar verk
efn is stjóra fer að alund ir bún ing ur
fram næstu vik una og lýk ur með
þess um stór tón leik um fimmtu
dag inn 26. febr ú ar í Bíó höll inni.
-mm
Á lykt uðu með
hval veið um
HVALFJ.SVEIT: Á fundi sveit
ar stjórn ar Hval fjarð ar sveit ar í
síð ustu viku var sam hljóða sam
þykkt á lykt un um hval veiði mál:
„Sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar
fagn ar þeirri á kvörð un frá far andi
sjáv ar og land bún að ar ráð herra
að heim ila hval veið ar í at vinnu
skyni. Á kvörð un in er í sam ræmi
við veiði ráð gjöf Haf rann sókn ar
stofn un ar og stefnu stjórn valda
um sjálf bæra nýt ingu auð linda
hafs ins. Á kvörð un in hef ur mik il
á hrif fyr ir íbúa Hval fjarð ar sveit ar
og nær sveita þar sem mik ill fjöldi
verð mætra starfa mun skap ast á
tím um at vinnu leys is.“
-mm
Bæði Sund fé lag Akra ness og
Ung menna sam band Borg ar fjarð ar
sendu full trúa á hið ár lega gull mót
KR sem fram fór um liðna helgi.
Sund fé lag Akra ness sendi mjög
fjöl menna sveit á mót ið, sem er eitt
vin sælasta sund mót yngri kyn slóð
ar inn ar. Krakk arn ir stóðu sig mjög
vel og varð kvenna lið sund fé lags ins
í þriðja sæti í stiga keppni fé laga og
karla lið ið í því fimmta. Þær Salóme
Jóns dótt ir og Inga Elín Cryer urðu
báð ar í öðru sæti í stiga keppni í
sínum ald urs flokk um, en alls kom
sund fólk frá Skag an um með yfir 30
verð laun heim frá mót inu. Sund
fé lag Akra nes sendi að venju stór
an hóp kepp enda á mót ið, eða 48
tals ins. Gunn ar H. Krist ins son for
mað ur Sund fé lags Akra ness seg
ir að það sé ekki síst á nægju legt að
boð sunds sveit ir fé lags ins í yngri
flokk un um unnu all ar til verð launa
og boði það gott fyr ir fram tíð ina.
12 sund menn frá UMSB fóru á
Gull mót ið og voru skráð ir í sam
tals 100 ein stak lings grein ar. Borg
firð ing arn ir stóðu sig með mikl um
á gæt um og voru all ir að bæta eig
in per sónu leg met og sum ir hverj
ir gerðu gott bet ur og bættu mörg
Borg ar fjarða met um tals vert. Jón
Ingi Sig urðs son 14 ára var þar
fremstur í flokki. Hann bætti 14
15 met en fleiri voru einnig að bæta
eig in met og ann arra. Rús ín an í
pylsu end an um var þó Helgi Guð
jóns son 10 ára sem synti í þrem ur
grein um, fékk gull í 50 m bringu og
skrið sundi og silf ur í 50 m baksundi
auk þess að setja móts met.
þá/mm
Sá merki á fangi náð ist á síð asta
ári að eng inn ís lensk ur sjó mað
ur lét líf ið við störf sín. Und an far
in ár og ára tugi hef ur náðst góð ur
ár ang ur í slysa vörn um sjó manna og
þarf ekki að fara lengra aft ur en til
árs ins 1973 til að sjá hversu lang
an veg við höf um far ið en þá lét ust
65 sjó menn við störf sín. Síð an þá
hef ur banaslys um á sjó fækk að jafnt
og þétt. Það vek ur því á hyggj ur for
ystu fólks í slysa vörn um að hið op
in bera hygg ist skera nið ur í fjár
veit ing um til mála flokks ins.
Stjórn Slysa varna fé lags Ís lands
seg ir í á lykt un sem hún sendi út ný
lega að ef laust hafi marg ir sam verk
andi þætt ir orð ið til þess að slík ur
ár ang ur hafi náðst, en leiða megi
að því lík um að Slysa varna skóli sjó
manna eigi þar stór an þátt. Skól
inn, sem er í eigu Slysa varna fé lags
ins Lands bjarg ar hef ur unn ið ötult
for varna starf með al sjó manna en
um 28 þús und manns hafa sótt ör
ygg is fræðslu í skól an um frá stofn un
hans árið 1985.
En stjórn in á lyktaði einnig um
nið ur skurð í rekstri Land helg
is gæsl unn ar: „Það vek ur furðu
stjórn ar Slysa varna fé lags ins Lands
bjarg ar að stjórn völd hafi í hyggju
að skera nið ur rekstr ar fé Land helg
is gæslu Ís lands en hún hef ur í gegn
um tíð ina reynst ó met an leg sæ far
end um við Ís lands strend ur, í bú um
lands byggð ar inn ar, ferða mönn
um á há lend inu og kom ið mörg
um til bjarg ar, ekki síst með á gæt
um þyrlu kosti. Þeirri á skor un er
því beint til stjórn valda að end ur
skoða á kvörð un sína til að tryggja
sem best það við bragð sem þörf er
á við leit og björg un,“ seg ir í á lykt
un Lands bjarg ar.
mm
Lög regl an í Borg ar firði og Döl
um tók þátt í ár legri kynn ingu á
112 deg in um sem var að venju 11.
febr ú ar sl. Að þessu sinni var kynn
ing unni beint sér stak lega að börn
um og ung menn um, ör yggi þeirra
og vel ferð. Lög regl an, björg un
ar sveit in Brák og sjúkra flutn ings
menn heim sóttu Grunn skóla Borg
ar ness og var þeim mjög vel tek
ið. Börn á öll um aldri sýndu þess
um grund vall ar þátt um í neyð ar og ör ygg is þjón ust unni mik inn á huga.
Skoð uðu þau öku tæk in í krók og
kima og spurðu ör ygg is full trú ana
spjör un um úr. Þá var lög reglu
hund ur inn Tíri einnig á staðn
um á samt Lauf eyju Ó. Gísla dótt ur
þjálf ara sín um. Í til efni dags ins var
end ur skins merkj um dreift til barn
anna, en þeirra hafði ver ið afl að frá
bönk um og trygg inga fé lög um. Að
sögn lög reglu stend ur til að hún
heim sæki fleiri skóla í um dæm inu
á næst unni.
þá
Ráð ist að hús næð is vanda með
mann frek um verk um í Dala byggð
Dala byggð er eitt þeirra sveit
ar fé laga í land inu sem þeg ar hafa
á kveð ið að ráð ast í mann frek
ar fram kvæmd ir á þessu ári, ekki
síst til að tryggja at vinnu. Þar er
einn stærsti lið ur inn bygg ing fjög
urra í búða á lóð um sem þeg ar eru
til bún ar við Æg is braut. Í búð irn
ar eru 80 m2 í tveggja hæða hús
um. Þannig er kostn aði við gatna
gerð hald ið í lág marki. Bygg ing ar
kostn að ur er á ætl að ur um 80 millj
ón ir króna. Á ætl an ir gera ráð fyr ir
að stofn að verði fé lag um bygg ingu
hús anna sem sveit ar fé lag ið leggi til
16 millj ón ir króna í hluta fé. Fé lag
ið muni fjár magna bygg ingu hús
anna með hluta fénu auk 64 millj
óna króna láns frá Í búða lána sjóði.
Grím ur Atla son sveit ar stjóri
seg ir að rök in fyr ir þess um fram
kvæmd um sé mik il hús næðisekla
síð ustu miss er in og árin sem reynst
hafi sveit ar fé lag inu erf ið. „Hún
hef ur m.a. skap að mik inn vanda við
mönn un og rekst ur stofn ana sveit
ar fé lags ins. Þannig er yf ir vinna
tals verð vegna mann eklu og nokkr
ir starfs menn okk ar eiga ekki lög
heim ili hér vegna vönt un ar á hús
næði og það þýð ir líka tekju missi
fyr ir sveit ar fé lag ið. Til lengri tíma
á þessi að gerð að örva vöxt í Dala
byggð. Fé lag ið mun reka í búð irn
ar á grunni 64 millj óna króna láns
ins og stefnt er að því að af skrifa
hlut Dala byggð ar á nokkrum árum.
Í fram hald inu gæti sveit ar fé lag ið
selt í búð ir sem það á að Stekkj ar
hvammi 5 og 7 og jafn vel Sunnu
braut 1a. Mark mið ið er að fjölga
í búð um en ekki eign um,“ seg ir
Grím ur Atla son.
Einnig er á ætl að að Dala byggð
ráð ist í mann frek við halds verk efni
á ár inu. Í sum ar er gert ráð fyr ir
stór felldu um hverf isátaki í þétt býli
og dreif býli, sem mun veita tals vert
mörg um vinnu, bæði verka fólki og
iðn að ar mönn um, að sögn Gríms
sveit ar stjóra. Eign um sveit ar fé
lags ins verð ur við hald ið, svo sem
að fram kvæmd um við grunn skóla
verð ur hald ið á fram. Gert er ráð
fyr ir fram kvæmd um upp á um 18
millj ón ir króna við grunn skól ann
í Búð ar dal á næsta ári, var ið verði
fjór um millj ón um í við hald á í búð
ar hús næði í eigu sveit ar fé lag ins og
sömu upp hæð í við hald fjár rétta.
Gert er ráð fyr ir fimm millj ón um
í við gerð ir á þaki stjórn sýslu húss
ins og 860.000 kr. í deiliskipu lags
vinnu. Þá er á ætl að að hús ið Skuld í
Saur bæ verði selt á ár inu.
þá
Spyrnt frá bakk an um á Gull móti KR. Ljós mynd Dag ur Brynj ólfs son.
Góð ur ár ang ur sund fólks á
gull móti KR
Ekki spara til slysa varna!
Þyrlu björg un.
Börn in í Borg ar nesi skoða fíkni efna
leit ar hund inn Tíra.
Unga kyn slóð in á 112 deg in um