Skessuhorn


Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 5
5 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR REYKHOLTSKIRKJA 22. febrúar – Föstuinngangur. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Snælandsskóla syngur í athöfninni. Messukaffi. Tónleikar kl. 16.00 Hinn næstum íslenski kór Staka. Staka er ungur kammerkór sem starfar í Kaupmannahöfn. Á efnisskránni eru verk eftir Niels W. Gade, Carl Nielsen, Per Nørgård, Vagn Holmboe, Jørgen Jersild, Bent Sørensen o.fl. Aðgangseyrir á tónleikana er kr. 1.500.-. Stjórnandi Stöku er tónskáldið Stefán Arason. Ágæti félagsmaður! Hefur þú undirritað ráðningarsamning? Áttu af honum eintak? Sértu ráðinn til lengri tíma en eins mánaðar, meira en 8 klukkustundir á viku, skal innan tveggja mánaða gerður skriflegur ráðningarsamningur. Breytingar á ráðningarkjörum umfram það sem leiðir af kjarasamningum eða lögum skal einnig staðfesta skriflega. Hafðu allt þitt á hreinu! Stéttarfélag Vesturlands Ágæti félagsmaður! Geymir þú launaseðlana þína? Þeir geta verið sönnun þess að dregin hafi verið af þér ýmis launatengd gjöld,til dæmis: félagsgjöld, lífeyrissjóður og staðgreiðsla. Standi launagreiðandi ekki í skilum, getur launaseðillinn verið þér mikilvægur. Hafðu allt þitt á hreinu! Stéttarfélag Vesturlands SJÚKRAÞJÁLFUN OG HEILSUVERND HELGA ÁGÚSTSDÓTTIR lögg. sjúkraþjálfari Hyrnutorgi, 2. hæð, Borgarnesi Meðgöngusund mánudaga kl. 17.30 Ungbarnasund föstudaga kl. 16.00 Tímapantanir: 437-1035/865-959 Mat á umhverfisáhrifum Drög að tillögu að matsáætlun vegna líparítvinnslu í Hvalfirði. Samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og samkvæmt IV. ákvæði til bráðabirgða í lögum um náttúruvernd nr. 44/1999 þarf efnistaka úr námu 3 við Miðsandsárgljúfur í Hvalfjarðarsveit að sæta mati á umhverfisáhrifum. Drög að tillögu að matsáætlun eru nú til kynningar fyrir almenning í tvær vikur eða til 2. mars 2009, áður en tillögu að matsáætlun verður skilað inn til formlegrar umfjöllunar hjá Skipulagsstofnun. Allir geta kynnt sér tillöguna á www.umis.is og lagt fram ábendingar og/eða athugasemdir. Skriflegar athugasemdir berist á netfangið: arnheidur@umis.is eða í pósti á heimilisfangið: arnheidur@umis.is UMÍS ehf. Environice – vegna líparítvinnslu, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. Leikdeild Skallagríms sýnir í Lyngbrekku gamanleikinn “Á Svið” eftir Rick Abbot í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar. Þetta er þrælfyndið gamanleikrit sem enginn má láta framhjá sér fara. Gleymið kreppunni um stund og komið og hlæið. Sýningar: Frumsýning föstudaginn 20. febrúar kl. 20:30 Næstu sýningar verða: Á SVIÐ Allar sýningarnar hefj ast kl. 20:30. Miðaverð er kr. 2.000 og kr. 1.000 fyrir börn 13 ára og yngri. Miðapantanir í síma: 615-1233 og 848-9043. Einnig hægt að panta í gegnum netfangið asa_dora@hotmail.com Sunnudaginn 22. febrúar Fimmtudaginn 26. febrúar Föstudaginn 27. febrúar Sunnudaginn 1. mars S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.