Skessuhorn


Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 18.02.2009, Blaðsíða 3
3 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR Eiginmenn og unnustar.... Gerum vel við okkar á konudaginn! Blóm á konudaginn Þjóðbraut 1 • Akranesi • Sími: 431 3333 Verka lýðs fé lag Akra ness, Stétt ar fé­ lag Vest ur lands á samt Borg ar fjarð ar­ pró fasts dæmi sam eina krafta sína og boða til fræðslu funda um efna hags­ mál og horf ur í þeim. Fund irn ir verða í safn að ar heim il inu Vina minni á Akra­ nesi í kvöld, mið viku dag kl. 20.00 og eft ir viku, eða mið viku dag inn 25. febr­ ú ar í safn að ar heim ili Borg ar nes kirkju. Frum mæl end ur á fund in um verða Vil hjálm ur Bjarna son for mað ur Fé lags fjár festa og að júnkt við Há skóla Ís lands og Stef án Ein ar Stef áns son guð fræð­ ing ur og við skiptasið fræð ing ur. Vil hjálm ur mun fjalla í er indi sínu um efna hags mál þjóð ar inn ar; stöð una og horf urn ar. Stef án Stef áns son flyt­ ur er indi sem hann kall ar: Mamm­ on, Guð og mann eskjan. Að lokn­ um er ind um gefst tóm til fyr ir spurna og al mennra um ræðna. Fund ar stjór­ ar á fund un um verða þau Vil hjálm­ ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé­ lags Akra ness, Signý Jó hann es dótt ir for mað ur Stétt ar fé lags Vest ur lands og sr. Þor björn Hlyn ur Árna son pró fast­ ur á Borg. þá „Hér í Grund ar firði er fólk að rífa sig upp úr þeim doða sem al­ mennt er í þjóð fé lag inu og marg­ ar hug mynd ir um nýj ung ar í at­ vinnu­ og mann lífi að koma fram, bæði hug mynd ir um lít il verk efni og stór,“ seg ir Jónas Guð munds­ son, mark aðs full trúi Grund ar fjarð­ ar bæj ar í sam tali við Skessu horn. Hann bend ir á að ný lega hafi ver­ ið opn að gall erí á staðn um og nú sé hand verks fólk búið að taka sig sam­ an í stað þess að hver og einn sé að vinna í sínu horni. Þá seg ir Jónas ým is legt á döf inni varð andi ferða­ mennsku og af þr ey ingu. „Hér eru uppi hug mynd ir um sögu garð, sem verð ur til af þrey ing ar og fróð leiks fyr ir fólk á öll um aldri. Á næst unni er svo á form að að halda kynn ing ar­ fund um nýja göngu leið, sem merkt verð ur frá Ljósu fjöll um að Snæ­ fellsjökli eft ir fjalls hryggn um. Þetta verð ur kynnt fljótlega og lík legt að í tengsl um við þetta verði stofn að ferða fé lag til að vinna að á fram­ hald andi merk ing um göngu leiða. Þá er verk efni í gangi um merk ingu sögu staða sem tengj ast Eyr byggja­ sögu en það eru Grund ar fjarð ar bær og Sögu mið stöð in sem standa að því. Gert er ráð fyr ir að það verði unn ið í sam starfi við ýmsa aðra á Snæ fells nesi.“ Leið sögu nám Þá seg ir Jónas að nú sé vax andi á hugi á að koma á fót leið sögu námi á Snæ fells nesi. „Sí mennt un ar mið­ stöð in á Vest ur landi er að kanna mál ið og ég von ast til að hægt verði að bjóða upp á nám í svæð is bund­ inni leið sögn næsta haust. Það er til mik ils að vinna því það hef ur sýnt sig að nám skeið sem þessi auka ekki bara tekju mögu leika þeirra sem taka þátt í þeim, held ur efla al mennt vit­ und fólks um sitt heima svæði, bæði hvað varð ar nátt úru og sögu. Hing­ að til hafa kom ið leið sögu menn að sunn an þeg ar skemmti ferða­ skip koma en von andi verð ur hægt að manna leið sögn ina með heima­ mönn um í fram tíð inni,“ seg ir Jónas. Hann seg ir að það séu svo lít il von­ brigði að fresta hafi þurft ung linga­ lands móti UMFÍ um eitt ár en það hafi ver ið ó hjá kvæmi legt. „Í vor og sum ar verð ur þó hald ið á fram með þær fram kvæmd ir sem hafn ar voru og við kom um bara enn öfl ugri inn í næsta ár með mót ið.“ Mið stöð opn uð í næstu viku Jónas seg ir bjart sýni ríkja í Grund­ ar firði þrátt yfir all an böl móð inn í þjóð fé lag inu. „Það er mik ið að gera í sjáv ar út vegi og raun ar vant ar fólk. Það er samt nauð syn legt að bregð­ ast við þeim miklu breyt ing um í efna hags mál um sem nú blasa við. Því hef ur ver ið á kveð ið að opna mið stöð í Grund ar firði fyr ir þá sem leita nýrra tæki færa í námi eða vinnu. Verk efn ið er unn ið í sam­ vinnu Verka lýðs fé lags Snæ fell inga, Grund ar fjarð ar bæj ar og At vinnu­ ráð gjaf ar Vest ur lands. Mið stöð in verð ur til húsa á neðri hæð Borg ar­ braut ar 2 en þar er Verka lýðs fé lag ið einnig til húsa. Einnig verð ur sam­ starf við ýms ar stofn an ir og þannig boð ið upp á fjöl breytta dag skrá af hag nýt um nám skeið um og fyr ir­ lestr um. Þessi nám skeið verða öll­ um opin en miða að því að efla ein­ stak linga til dáða á þess um erf iðu tím um. Sem dæmi um við fangs efni er hægt að nefna á huga sviðs próf, les blindu nám skeið, gerð fer il skrár, ný sköp un, sjálfs styrk ingu, sparn að­ ar ráð og heim il is bók hald.“ Jónas seg ir stefnt að því að opna mið stöð ina í næstu viku og til að byrja með verði opið hús frá klukk­ an 9 til 11 og þar sé kjör ið fyr ir fólk að koma sam an í spjall og kaffi­ sopa. hb Sam fylk ing in held ur op inn fund á Kaffi Bif röst fimmtu dags kvöld ið 19. febr ú ar klukk an 20 til 21.30. Á fund­ in n munu Karl V. Matth í as son þing­ mað ur, Guð bjart ur Hann es son for­ seti Al þing is, Anna Krist ín Gunn­ ars dótt ir vara þing mað ur, Þórð ur Már Jóns son for mað ur Sam fylk­ ing ar fé lags ins á Bif röst, Anna Pála Sverr is dótt ir for mað ur ungra jafn­ að ar manna og Dag ur B. Egg erts son borg ar full trúi og fyrr ver andi borg­ ar stjóri mæta. Á fund in um munu fram sögu menn ræða stefn ur og strauma ís lenskra þjóð mála og það sem helst brenn ur á þeim varð andi kjör dæm ið og lands mál in. Síð ustu 25 mín út urn ar fá gest ir að beina spurn ing um til fund ar manna. Létt ar veit ing ar í boði Sam fylk­ ing ar fé lags Bif rast ar á með an á fundi stend ur. Klukk an 22.00 verð­ ur svo sleg ið upp balli í boði Sam­ fylk ing ar fé lags ins á Bif röst! (frétta til kynn ing) Jón stefn ir á for ystu VG á fram Að al fund ur kjör dæm is ráðs Vinstri­ hreyf ing ar inn ar græns fram boðs í Norð vest ur kjör dæmi verð ur hald inn í Búð ar dal næst kom andi sunnu dag. Á fund in um verð ur til hög un fram­ boðs og kosn inga starf ið framund an á kveð ið. Jón Bjarn son al þing is mað­ ur gef ur kost á sér til að leiða list­ ann á fram en auk hans hef ur ung­ ur Vest firð ing ur, Ó laf ur Sveinn Jó­ hann es son, gef ið kost á sér í for ystu­ sæti. „Ég hef á kveð ið að gefa kost á mér á fram en að sjálf sögðu er það kjör dæm is ráðs að á kveða fyr ir komu­ lag og manna val,“ sagði Jón í sam tali við Skessu horn. Hann seg ir að mik il gróska hafi ver ið í fé lags starfi Vinstri grænna í kjör dæm inu og bar áttu­ hug ur sé í fólki. Ingi björg Inga Guð­ munds dótt ir skóla stjóri á Varma landi í Borg ar firði skip aði ann að sæti VG í kjör dæm inu við síð ustu al þing is­ kosn ing ar. Að spurð seg ist hún gefa upp af stöðu sína til fram halds á fundi kjör dæm is ráðs næst kom andi sunnu­ dag. mm Stjórn mála fund ur á Bif röst Fræðslu fund ir um efna hags mál Jónas Guð munds son, mark aðs full trúi Grund ar fjarð ar bæj ar. Bjart sýni ríkj andi í Grund ar firði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.