Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 22.04.2009, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 17. tbl. 12. árg. 22. apríl 2009 - kr. 400 í lausasölu SMIÐJUVELLIR 17 - 300 AKRANES SÍMI 431 2622 - WWW.BILAS.IS NÆSTUM NÝIR BÍLAR Söluumboð HEKLU á Vesturlandi Tau- eða leðuráklæði Opið virka daga 12.00-18.00 Laugardaga 11.00-14.00 Rafknúinn hvíldarstóll Smiðjuvellir 32 - 300 Akranes - Sími 431 5090 - Fax 431 5091 - www.apvest.is Afgreiðslutímar: Virka daga 9–18 Laugardaga 10–14 Sunnudaga 12–14 Ókeypis heimsendingaþjónusta! Á form um bygg ingu hót els á Akra nesi eru nú kom in á fullt að nýju, eft ir að hafa frest ast vegna efna hags á stands ins á síð asta ári. Hönn un er lok ið, teikn ing ar komn­ ar til bygg inga full trúa og vænt an­ lega verð ur bygg ing ar leyf ið af greitt frá skipu lags­ og um hverf is nefnd Akra nes kaup stað ar á næstu dög um. Ragn ar Ragn ars son að al hönn uð ur hót els ins, og einn þriggja eig enda Langa sands ehf., seg ir að nú séu að stæð ur þannig á verk taka mark aði að hag kvæmt sé að ráð ast í fram­ kvæmd ir. Fjár mögn un miði vel og út lit sé fyr ir að fram kvæmd ir muni hefj ast með haustinu en gert er ráð fyr ir að bygg ing hót els ins muni að­ eins taka níu mán uði. Nýja hót el ið á að rísa á lóð við skóg rækt ina Garða lund og með­ fram fyrstu braut golf vall ar ins. Að­ al bygg ing in verð ur í tveim ur hlut­ um, á tveim ur og þrem ur hæð um og tengi bygg ing að mestu úr gleri, þar sem m.a. verð ur stiga hús hót­ els ins. Bygg ing in er alls um 3.400 fer metrar, með 60 her bergj um sem hvert um sig er um 20 fer metr ar. Tveir veit inga sal ir verða í hót el inu, ann ar mun þjóna al mennri um ferð og er aðal veitingastaður hót els ins. Stærri sal ur mun þjóna þeim sem halda stærri veisl ur og ráð stefn ur. Á jarð hæð er gert ráð fyr ir SPA þar sem verða heit ur pott ur og gufa, einnig bún ings klef ar. Einnig er gert ráð fyr ir klúbb húsi Leyn is á jarð­ hæð inni, á samt golf hermi þar sem golfar ar og aðr ir gest ir geta kom­ ið og æft sveifl una. Þar verði einnig að staða til lík ams rækt ar. „ Stefna eig enda Langa sands er að verk ið verði unn ið af heima mönn­ um. Er þetta gert til að tryggja aukna at vinnu á svæð inu. Þeg ar efna hag skrepp an skall á var aft ur­ köll uð lán veit ing vegna hót el bygg­ ing ar inn ar. Nú höf um við feng ið til kynn ingu um að búið sé að opna fyr ir lán veit ing ar að nýju og erum von góð ir um að klárt verði bæði með láns fé og bak hjarla verk efn is­ ins núna al veg á næstu vik um. Við höf um fulla trú á því að Akra nes komi sterkt inn núna þeg ar ferða­ þjón ust an í land inu virð ist á upp­ leið. Stjórn völd eru með al þeirra sem hafa trú á þess ari at vinnu grein og það er eitt af því já kvæða sem er að ger ast hjá okk ur,“ seg ir Ragn­ ar Ragn ars son, en auk Ragn ars eru eig end ur Langa sands ehf. þeir Eg­ ill Ragn ars son mat reiðslu mað ur og Jón Þór Sturlu son hag fræð ing ur. þá Yf ir kjör stjórn í Norð vest ur kjör­ dæmi stað festi og úr skurð aði alla sjö fram boðs listana gilda sem boðn­ ir verða fram í al þing is kosn ing un­ um 25. apr íl næst kom andi. Þetta eru list ar Borg ara hreyf ing ar inn­ ar, Fram sókn ar flokks, Frjáls lynda flokks ins, Lýð ræð is hreyf ing ar inn­ ar, Sam fylk ing ar, Sjálf stæð is flokks og Vinstri hreyf ing ar inn ar græns fram boðs. Rík arð ur Más son sýslu­ mað ur á Sauð ár króki er for mað ur yf ir kjör stjórn ar en hann hef ur set­ ið í yf ir kjör stjórn frá því kjör dæma­ breyt ing in var gerð. Rík arð ur seg­ ir að taln ing at kvæða fari að venju fram í Í þrótta hús inu í Borg ar nesi. Flog ið verð ur með at kvæði frá Ísa­ firði klukk an 17:15 á kjör dag og svo aft ur klukk an 23:15. Fyrstu töl­ ur verða birt ar fimm mín út um eft ir að síð ustu kjör stöð um hef ur ver ið lok að, eða um 22:05 á laug ar dags­ kvöld ið og verða þær lesn ar upp í kosn inga sjón varpi RUV. „Auk yf ir kjör stjórn ar munu 16­ 18 taln ing ar menn, lík lega um 14 um boðs menn fram boðs list anna auk sjón varps manna frá RUV verða lok að ir af um klukk an 20 á kjör stað en þá hefj um við taln ingu. Við mun um um miðj an laug ar dag skipta út kjör köss um í stærstu kjör­ deild un um á Akra nesi, Borg ar nesi, Ísa firði, Blöndu ósi og Sauð ár króki og byrj um á að telja at kvæði frá þess um stöð um,“ sagði Rík arð ur í sam tali við Skessu horn. Í Skessu horni í dag er ít ar leg um fjöll un um kom andi kosn ing ar. Gaml ir þing menn segja kosn inga­ sög ur, spurn ing ar eru lagð ar fyr­ ir odd vita flokk anna, penna grein­ ar eru margar og sagt er frá fram­ boðs fund um. mm Á stæða þess að slökkvi liðs menn irn ir Hall dór Sig urðs son og Björn Björns son eru svona poll ró leg ir á þess ari mynd, þó hús ið fyr ir aft an þá standi í ljós um log um, er sú að síð ast lið inn laug ar dag fór fram í Fífl holt um á Mýr um æf ing hjá slökkvi liði Borg­ ar byggð ar. Gamla bæj ar hús inu skyldi eytt og fékk slökkvi lið ið að nota það til að æfa reykköf un, slökkvi störf og vatns öfl un en topp ur inn á æf ing unni var til raun með slökkvi starf úr lofti þeg ar þyrla Land helg is gæsl unn ar mætti á stað inn og skvetti úr tvö þús und lítra vatns belg yfir bál ið. Sjá frá sögn og mynd ir á bls. 12. Ljósm. mm. Ragn ar Ragn ars son að al hönn uð ur og einn þriggja eig enda Langa sands ehf. sem bygg ir nýja hót el ið á Akra nesi. Á form um hót el bygg ingu á Akra nesi kom in á fullt Sjö fram­ boðs list ar í boði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.