Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 22.04.2009, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL Lúðrasveit Stykkishólms á tónleikaferð um Vesturland 25. apríl kl. 13:00 í hátíðasal FSn, Grundarfirði 25. apríl kl. 17:00 í Ólafsvíkurkirkju 26. apríl kl. 13:00 í Borgarneskirkju 26. apríl kl. 17:00 í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi Allar deildir sveitarinnar koma fram: Litla Lúðró, Stóra Lúðró, Trommusveitin og Víkingasveitin. Fjörug og fjölbreytt efnisskrá. Stjórnandi er Martin Markvoll. Frítt inn. Allir velkomnir! Ágætu félagar! Frestur til að sækja um sumarbústaði og flugávísanir rennur út föstudaginn 24. apríl. Við stefnum að því að klára úthlutun fyrir 5. maí. Verði þá einhverjir orlofskostir eftir, auglýsum við aðra úthlutun. Orlofssjóður Stéttarfélags Vesturlands Opið sumardaginn fyrsta í Ozone frá kl. 13.00 - 17.00 Fullt af sumartilboðum Kirkjubraut 12 – Akranesi – Sími 431 1301 Á þriðju dags kvöld í lið inni viku var hald inn kynn ing ar fund ur um nýja göngu leið á Snæ fells nesi. Á fund in um, sem fram fór í Sögu­ mið stöð inni, kynnti Gunn ar Njáls­ son hug mynd ir sín ar um gerð nýrr­ ar göngu leið ar eft ir Snæ fells ness­ fjall garði, frá Ljósu fjöll um að Snæ­ fellsjökli. Páll Ás geir Ás geirs son kom fyr ir hönd Ferða fé lags Ís lands á fund inn og kynnti sam tök in og starf þeirra. Vel var mætt á fund inn af öllu Snæ fells nesi og mik ill ein­ hug ur var í fólki um mál ið. Sam­ mælt ust fund ar menn um að stofn­ að ur yrði á huga hóp ur um þetta verk efni og fleiri af sama meiði, Ferða fé lag Snæ fell inga, sem yrði deild und ir Ferða fé lagi Ís lands. Boð að verð ur til stofn fund ar hins nýja fé lags inn an skamms. mm til lausn ir fyr ir þá sem þurfa ekki á þeim að halda. Við þurf um lausn­ ir til að hjálpa þeim sem á því þurfa að halda.“ Guð bjart ur seg ir brýnt að at vinnu leys ið minnki. Hann sagði Sam fylk ing una ó hrædda við að horfa til stór iðju, hval veiða eða ann arra úr ræða. Það sem skipti meg in máli væri að verja þá at vinnu sem fólk hefði í dag. „Það er ekki til neins að færa fólk úr vinnu hjá rík inu yfir á at vinnu leys is bæt ur og borga því laun þar,“ sagði Guð­ bjart ur Hann es son með al ann ars. Erum 126 og heit um öll Ást þór Magn ús son! Þor steinn Val ur Bald vins son Hjelm, sem er á lista Lýð ræð is­ hreyf ing ar inn ar í Suð ur kjö dæmi, mætti á fund inn í veik inda for föll­ um Jóns Pét urs Lín dal odd vita list­ ans í Norð vest ur kjör dæmi. Hann sagði meg in mun inn á Lýð ræð is­ hreyf ing unni og öðr um vera þá að þar veldi fólk sér fólk en ekki lista. „Við vilj um að fólk ið velji sér full­ trúa þannig að þeg ar þið kom­ ið í kjör klef ann rað ið þið sjálf upp fram bjóð end um. Það kem ur eng­ inn núm er að ur og fyr ir fram á kveð­ inn flokks listi frá okk ur. Við erum 126 í Lýð ræð is hreyf ing unni en af um fjöll un fjöl miðla mætti halda að við hét um öll Ást þór Magn ús son, hver og einn ein asti ein stak ling ur. Þetta er auð vit að góðra gjalda vert í á róðri en það er ekki við eig andi af Rík is út varp inu sem við erum búin að trúa og treysta að gera þetta. Við köll um ekki fram boð Sjálf stæð is­ flokks ins fram boð Bjarna Bene­ dikts son ar. Ég get ein göngu tal að um það sem ég vil gera og ætla að byrja á fjár hags vanda heim il anna.“ Hann sagði að vernda þyrfti heim­ ili fólks og koma í veg fyr ir að hægt yrði að bera það út af heim il um sínu. Það þýði ekki að bjóða fólki ein­ hverja fram leng ingu vand ans, það þurfi að taka á hon um og sjá til þess að fólk geti stað ið upp með reisn frá þess um vanda. „Svo vil ég ein­ fald lega láta banna verð trygg ingu á öll lán til í búð ar kaupa ein stak linga. Við meg um ekki festa ungt og dug­ legt fólk í þess um fjötr um. Við eig­ um að fá at vinnu laust fólk til að gera upp menn ing ar verð mæti um land allt í stað þess að greiða því at­ vinnu leys is bæt ur. Gömlu flokk arn­ ir voru svo upp tekn ir við að búa til eft ir launa frum varp og tryggja pen­ inga úr rík is sjóði til að fjár magna flokk ana að þeir gleymdu að stoppa stutt buxna dreng ina sem fóru út um all an heim með ó út fyllt an víx il frá þjóð inni. Það er tími til kom inn að gefa þess um flokk um frí,“ sagði Þor steinn Val ur Bald vins son Hjelm m.a. í fram sögu sinni. Í hnot skurn At vinnu mál, skuld ir heim il anna, verð trygg ing hús næð is lána og kvóta kerf ið voru helst til um ræðu á þess um fundi. Nokkr ar fyr ir spurn­ ir komu úr sal t.d. um líf eyr is mál, barna vernd og með ferð mála hjá Breiða vík ur börn un um svo nefndu. Guð bjart ur var ít rek að spurð­ ur um gjald frjáls Hval fjarð ar göng sem hann sagð ist enn berj ast fyr­ ir þótt ekki hafi hann feng ið næg an stuðn ing við það mál enn þá. Full­ trú ar allra flokka nema Sjálf stæð is­ flokks svör uðu því til að þeir vildu af nema frjálst fram sal og veð setn­ ingu veiði heim ilda, svo dæmi séu tek in. Jón Bjarna son odd viti Vinstri grænna og Guð bjart ur Hann es son odd viti Sam fylk ing ar vildu ekki við­ ur kenna að flokk arn ir væru í kosn­ inga banda lagi eða færu bundn ir til kosn inga. Þeir sögðu hins veg ar að stjórn ar sam starf þess ara flokka hefði geng ið vel núna og æski legt væri að fram hald yrði á því. „Ég get al veg hugs að mér að við verð um stærst og leið um þetta stjórn ar sam­ starf,“ sagði Jón. Ekki var að heyra á þeim að mis mun andi af staða til ESB stæði í vegi fyr ir sam starfi. Jón sagð ist ekki hlynnt ur ESB að ild en ef meiri hluti Al þing is og þjóð­ in vildi það væri flokk ur inn ekki á móti við ræð um um hana. Fund ur­ inn stóð í þrjár klukku stund ir og var á köfl um líf leg ur þótt ekki sé hægt að segja að nein ar tíma móta yf ir lýs ing ar hafi kom ið frá fram­ bjóð end um. hb Sal ur Bíó hall ar inn ar var hálfset inn þeg ar mest var. Að vísu átti eft ir að fjölga nokk uð í saln um þeg ar þessi mynd var tek in. Vel var mætt á fund inn. Ljósm. gk. Boð að verð ur til stofn fund ar Ferða fé lags Snæ fell inga

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.