Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 22.04.2009, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL Sal ur inn var ekki þétt set inn í Bíó höll inni á Akra nesi síð ast lið­ inn sunnu dag þeg ar Verka lýðs fé­ lag Akra ness hélt þar op inn borg­ ara fund með fram bjóð end um allra fram boða í Norð vest ur kjör dæmi. Margt kem ur ef laust til að ekki var hús fyll ir, t.d. var fyr ir var inn að fund in um skamm ur og ferm ing ar­ veisl ur stóðu yfir í bæn um. Kannski er á stæð an einnig á kveð ið á huga­ leysi kjós enda eða deyfð gagn vart á stand inu í þjóð mál un um. Ríf­ lega 100 manns voru þó á fund in­ um á Akra nesi. Und an farna daga hafa fram bjóð end ur kom ið víða við á ferð sinni um kjör dæm ið. Með al ann arra funda má nefna fund um land bún að ar mál í Borg ar nesi sl. fimmtu dag, op inn fund á Bif röst sl. föstu dag og í gær kvöldi var ann ar slík ur hald inn í Borg ar nesi. Þá var sl. mánu dag fund ur sem út gerð ar­ menn og smá báta sjó menn stóðu sam eig in lega að í Ó lafs vík. Hóf stillt ir samn ing ar fram lag verka fólks Vil hjálm ur Birg is son, for mað ur VLFA, setti fund inn í Bíó höll inni sl. sunnu dag en Magn ús Magn ús­ son, rit stjóri stýrði fund in um. Vil­ hjálm ur rakti í ræðu sinni að drag­ anda fund ar boð un ar og sagði það hafa vak ið undr un sína fyr ir fá ein­ um dög um þeg ar hon um varð það ljóst að ekki stæði til að halda op inn borg ar fund vegna einna mik il væg­ ustu al þing is kosn inga sem haldn­ ar hefðu ver ið síð ustu ára tugi. Á Akra nesi væru vel á fimmta þús und kjós end ur eða sem næmi 21% af öllu Norð vest ur kjör dæmi. Á þess­ ari for sendu og hversu gríð ar lega mik il væg ar þess ar kosn ing ar væru hafi Verka lýðs fé lag Akra ness á kveð­ ið að standa fyr ir slík um fundi, þar sem fram bjóð end ur flokk anna yrðu krafð ir skýrra svara um hvaða úr­ ræði flokk arn ir hefðu fyr ir fólk­ ið, heim il in og fyr ir tæk in í þessu landi. Vil hjálm ur sagð ist taka skýrt fram að hann til heyrði ekki nein um stjórn mála flokki. „Enda tel ég að for ystu menn í verka lýðs hreyf ing­ unni eigi ekki að vera eyrna merkt ir ein hverj um á kveðn um stjórn mála­ flokk um, ein fald lega vegna þess að for ystu mað ur í stétt ar fé lagi er að vinna fyr ir sína fé lags menn sem koma úr öll um flokk um.“ Vil hjálm ur rifj aði upp kjara­ samn ing ana frá því í febr ú ar á síð­ asta ári þeg ar af hálfu stjórn valda, Seðla banka og grein ing ar deilda bank anna hafi ver ið lögð á hersla á við verka lýðs hreyf ing una að hún gengi frá hóf stillt um samn ing um til að stuðla að stöð ug leika í sam fé­ lag inu. Hann seg ir þetta hafi ver ið gert. Lág marks taxt ar hefðu hækk að strax um 18.000 krón ur og áttu síð­ an að hækka aft ur um 13.500 krón­ ur í mars á þessu ári. Verð bólg an hefði ver ið 5,1% þeg ar samn ing­ ar voru gerð ir. Þess ir samn ing ar hefðu ver ið fram lag ís lensks verka­ fólks til að stuðla að stöð ug leika og aukn um kaup mætti. Á sama tíma og hreyf ing in hafi ver ið hvött til að halds hafi blikk að öll að vör un­ ar ljós um bull andi leka að þjóð ar­ skút unni og að banka kerf ið væri að hrynja. Stjórn völd um og eft ir lits­ stofn un um hafi ver ið full kunn ugt um þetta. Ís lensku bank arn ir hafi á þess um sama tíma nán ast ver ið rænd ir inn an frá af þeim sem stjórn­ uð ust af græðg i svæð ingu einni sam­ an. Hann nefndi dæmi um hana og hvað æðstu stjórn end ur fjár mála­ geirans hafi skammt að sér: „Banka­ stjóri Kaup þings með 64 millj ón ir á mán uði og banka stjóri Glitn is fékk 300 millj ón ir fyr ir það eitt að byrja að vinna í bank an um,“ sagði hann. Al menn ing ur hefði í raun feng­ ið þau svör að hon um kæmi þetta ekki við þeg ar verka lýðs hreyf ing in hefði gagn rýnt þetta en ann að hefði kom ið í ljós. Ís lensk þjóð hefði ver­ ið veð sett upp í rjáf ur án vit und­ ar al menn ings. Hrun banka kerf is­ ins bitni hins veg ar harð ast á þeim sem síst skyldi. Enn og aft ur komi það í hlut al þýð unn ar að ausa þjóð­ ar skút una. Þar nægi að nefna að verka fólk hafi ver ið þving að til að fresta um sömd um launa hækk un­ um 1. mars sl. þrátt fyr ir hóf stillta samn inga. Þurfa að sýna sam fé lags lega á byrgð „Fram bjóð end ur verða að skýra frá því hvern ig þeir hyggj ast leysa vanda þessa fólks, sem tek ið hef­ ur er lend lán, sem hafa hækk­ að um stjarn fræði leg ar upp hæð ir og næg ir að nefna í því sam hengi að ein stak ling ur sem tók 16 millj­ óna króna hús næð is lán í er lendri mynt árið 2007 til 20 ára skuld ar í dag 37 millj ón ir. Fram bjóð end­ ur verða einnig að út skýra hvern­ ig þeir sjá fyr ir sér að að stoða upp und ir 50.000 ein stak linga, sem tóku svoköll uð mynt körfu lán til bíla kaupa. Þetta fólk var nánst allt hvatt til að taka slík lán.“ Vil hjálm ur var ó myrk ur í máli þeg ar koma að kvóta mál um. „Hvern ig ætla fram bjóð end ur að tryggja að út gerð ar menn sýni sam­ fé lags lega á byrgð gagn vart byggð­ um þessa lands, en nú ver andi fisk­ veiði stjórn un ar kerfi hef ur fáa leik ið jafn illa og í þessu kjör dæmi. Næg­ ir að nefna á kvörð un Hin riks Krist­ jáns son ar út gerð ar manns á Flat eyri sem tók á kvörð un um að selja afla­ heim ild ir sín ar upp á allt að einn millj arð króna og skilja sjó menn og fisk vinnslu fólk eft ir í átt haga­ fjötr um. Við Skaga menn höf um einnig feng ið að finna fyr ir því fisk­ veiði stjórn un ar kerfi sem nú er við lýði. Frá því að fyr ir tæk ið Har ald­ ur Böðv ars son sam ein að ist Granda árið 2004 hafa horf ið úr okk ar bæj­ ar fé lagi um 140 störf tengd fyr ir­ tæk inu. Fyr ir 10 til 15 árum voru 30 til 40 smá bát ar gerð ir út frá Akra nesi. Í dag eru ein ung is fjór­ ar smá báta út gerð ir sem gera út á árs grund velli. Þeg ar stjórn mála­ menn segja að ekki megi hrófla við ís lenskri sjáv ar út vegs stefnu vegna þess að þá séu störf sjó manna og fisk vinnslu fólks sett í upp nám þá næg ir að vitna í það sem áður hef ur kom ið hér fram,“ sagði Vil hjálm­ ur Birgs son m.a. í ít ar legri fram­ sögu sinni. Vill fólk sjá 20% at­ vinnu leysi til fram búð ar? Eyrún Ingi björg Sig þórs dótt­ ir, Sjálf stæð is flokki var fyrst fram­ bjóð enda með fram sögu. Hún lagði á herslu á hve mik ið at vinnu­ leys ið hef ur auk ist og hvort fólk vildi sjá það 20% í fram tíð inni? Eyrún sagðist lít ið gefa fyr ir úr ræði 80 daga stjórn ar inn ar og sagð ist harma að til laga Sjálf stæð is flokks­ ins við um fjöll un um Seðla banka­ frum varp ið hefði ekki orð ið að veru leika en með þeim. Hún hafi geng ið út á að hægt væri að fara í hand virka lækk un vaxta strax. „Við þurf um öfl ugt og heil brigt at vinnu­ líf, við þurf um að lækka vexti, efla stór iðju, af nema höft, við höfn um skatta hækk un um og vilj um tryggja sjálf stæði þjóð ar inn ar utan ESB,“ sagði Eyrún Ingi björg með al ann­ ars í fram sögu sinni. Sækja um inn göngu í ESB með stíf um skil yrð um Guð mund ur Stein gríms son, ann ar mað ur á lista Fram sókn ar­ flokks, sagði flokk inn sýna frum­ kvæði. „Fram sókn ar flokk ur inn tók því mjög al var lega að axla á byrgð á því sem hafði gerst. Hann á kvað að taka til í sín um ranni og það gerði flokk ur inn á flokks þingi í jan ú ar. Þá kom ný for ysta fyr ir flokk inn.“ Hann sagði að sækja ætti um inn­ göngu í ESB með stíf um skil yrð­ um. Hann sagði kosn ing arn ar nú vera að kröfu Fram sókn ar flokks ins, sem hefði á kveð ið að leysa yf ir vof­ andi stjórn ar kreppu og verja minni­ hluta stjórn ina falli. „Við sett um það líka sem skil yrði að far ið yrði í rót tæka upp stokk un á stjórn sýsl­ unni með stjórn laga þingi en Sjálf­ stæð is flokk ur inn kjaft aði það út af borð inu, því mið ur, vegna þes að það eru marg ar brotala mir í stjórn­ kerf inu. Það þarf að taka á kvarð­ an ir strax. Við erum með til lög ur í 18 lið um um hvern ig megi lækka skuld ir heim ila og það þarf að skapa meira svig rúm fyr ir vinn andi ein­ stak linga til að kom ast út úr vand­ an um,“ sagði Guð mund ur Stein­ gríms son m.a. í sinni fram sögu. Upp sveifl an náði til Akra ness Hall dóra Lóa Þor valds dótt ir, sem skip ar fjórða sæti á lista VG í Norð­ vest ur kjör dæmi, sagði kjör dæm ið stórt og að stæð ur íbúa mis jafn ar. „Hing að á Akra nes náði upp sveifl­ an í góð ær inu og hér verð ur nið­ ur sveifl unn ar líka vart með lík um hætti og á höf uð borg ar svæð inu.“ Hún sagði að á Akra nesi væri sam­ fé lag í harðri sam keppni við höf­ uð borg ar svæð ið. „En hér er sterk hefð fyr ir ýmis kon ar starf semi sem við eig um að efla og hlúa að.“ Hér væri öfl ugt og gott sjúkra hús með hæfu og reynslu miklu starfs fólki. Um þessa stofn un þyrfti að standa vörð. „Efl ing mennt un ar er nauð­ syn leg og standa þarf vörð um fjöl­ brauta skól ann. Það þarf að efla iðn­ braut ir og efla þannig hina sterku iðn að ar hefð á Akra nesi og dval ar­ heim il ið Höfða, þar sem öldruð um fer fjölg andi.“ Hún sagði Sem ents­ verk smiðj una þurfa að starfa á fram og að við þyrft um að hafa for ræði yfir auð lind un um og stuðla að nýt­ ingu þeirra á sjálf bær an hátt. Ferða­ þjón ustu sé hægt að efla á svæð inu og þar væri at vinnu grein sem horfa ætti til með öfl un gjald eyr is í huga. Hún ræddi um stig hækk andi há­ tekju skatt á laun yfir 500 þús und­ um króna á mán uði hjá ein stak lingi. Að fjár magnstekj ur und ir 120 þús­ und um á mán uði yrðu skatt fjáls­ ar en færa ætti skatt inn á háar fjár­ magnstekj ur. Einnig ætti að leggja á þær út svar. Tók 2 mín út ur að fella nið ur vísi tölu á laun Gunn ar Sig urðs son, efsti mað­ ur á lista Borg ara hreyf ing ar inn ar, sagð ist ekki hafa mik ið sem hann gæti lof að kjós end um. „Mig lang­ ar til að tala svo lít ið um fram boð­ in eins og ég sé þetta. Ég hef aldrei ver ið mik ið fyr ir að fara á fram­ boðs fundi, finnst þeir leið in leg ir og svo eru menn alltaf að lofa ein­ hverju sem þeir standa ekki við. Þá verð ég svo sár. Þeg ar lof orð in eru svo bor in upp á þá seinna, þá svara þeir því alltaf til að það hafi ver ið hin um flokkn um að kenna að þeir gátu ekki stað ið við lof orð in. Flokka kerf ið er ó nýtt, það má ekki hrófla við verð trygg ing unni og það má ekki hrófla við kvóta kerf inu. Það má ekk ert gera en það tók ekki nema 2 mín út ur að fella nið ur verð­ trygg ingu af laun um árið 1983. Mér finnst skrít ið að heyra full orð ið fólk alltaf tala um flokk en ekki fólk. Það þarf fólk til að búa til flokk og fólk til að búa til stefnu. Verð trygg ing er búin til af fólki en það má ekki hrófla við henni. Stór hluti lands­ manna þjá ist vegna verð trygg ing ar. Það sama má segja um kvóta kerf ið. Það er ekki að virka nema fyr ir ör fáa menn. Það má ekki einu sinni sníða af því agn úa því þeir sem græða á þessu kerfi segja bara nei. Skoð ana­ kann an ir sýna samt trekk í trekk að þjóð in vill þetta kerfi í burtu. Ég hef ekki ver ið flokks bund inn og get því ekki kennt flokkn um um neitt sem hef ur far ið aflaga í mínu lífi. Ég verð að taka það á mig. Það er svo lít ið skrít ið að sá sem að braut á mér, á að dæma í máli mínu, hann á að bæta fyr ir það sem hann gerði á minn hlut og ég á að kjósa hann til þess. Hvers kon ar bylt ing er þetta,“ spurði Gunn ar Sig urðs son m.a. í fram sögu sinni. Brask ið hófst með kvóta kerf inu Ragn heið ur Ó lafs dótt ir, sem skip ar þriðja sæt ið á lista Frjáls lynda flokks ins, spurði í upp hafi máls síns hverja ætti að sækja til saka vegna á stands ins í þjóð fé lag inu og hverj­ ir hefðu skap að það um hverfi sem gerði þetta að verk um. Hún svar aði sjálfri sér og sagði að alla, sem vald­ ir voru að hrun inu, ætti að sækja til saka. „Sjálf stæð is flokk ur inn, fram­ sókn og nú síð ast Sam fylk ing eru þeir flokk ar sem lengst hafa stjórn­ að land inu og ein fald lega kaf fært þjóð ina með spill ingu og braski. Brask ið hófst með kvóta kerf inu, kerfi sem bjó til stétt auð manna, sem hef ur haft sér það til lífs við­ ur vær is að selja og leigja kvót ann, ó veidd an fisk í sjó. Kvóta sem al­ þingi af henti þeim án end ur gjalds. Hér er kom in auð manna stétt sem kall ast sæ greif ar og hef ur auðg ast á okk ar eign, auð lind þjóð ar inn­ ar. Við, al menn ing ur inn, fáum svo í haus inn skuld irn ar, yfir 500 millj­ arða eða eins og Dav íð Odds son orð aði það; skuld ir ó reiðu mann­ anna.“ Ragn heið ur sagði tvær rík is­ stjórn ir ekk ert hafa gert við á minn­ ingu Mann rétt inda nefnd ar Sam­ ein uðu þjóð anna vegna kvóta kerf­ is ins. Hún sagði að þrátt fyr ir inn­ byrð is átök í Frjáls lynda flokkn um væru aldrei átök um meg in stefnu­ mál flokks ins. Þar stæðu all ir þétt sam an. Hún sagð ist vilja sjá Akra­ nes aft ur sem út gerð ar bæ með um 500 manns starf andi við veið ar og vinnslu. „Ég vil ekki hugsa til þess hvar við stæð um í þess um bæ ef við hefð um ekki stór iðju ver in á Grund­ ar tanga,“ sagði Ragn heið ur Ó lafs­ dótt ir m.a í fram sögu sinni. Snýst um upp gjör Guð bjart ur Hann es son odd­ viti Sam fylk ing ar inn ar í Norð vest­ ur kjör dæmi sagði kosn ing arn ar framund an á byggi lega vera af drifa­ rík ustu kosn ing ar sem við hefð um tek ið þátt í. Þær réðu úr slit um um hver eigi að end ur reisa þetta sam fé­ lag. Hann sagði kosn ing arn ar snú­ ast um nokk ur at riði og í fyrsta lagi upp gjör. Hann sagði Sam fylk ing­ una leggja á herslu á að að ild ar við­ ræð ur hæfust sem fyrst við Evr ópu­ sam band ið. Um hrun ið sagði hann: „Hér komust að menn sem bók­ staf lega réðu öllu í skjóli þá ver andi stjórn valda og mis skil ins frels is til að at hafna sig í at vinnu líf inu. Þeir hög uðu sér þannig að ég hefði ekki haft hug mynda flug til að í mynda mér hvern ig þeim datt þetta allt í hug. Að lána hver öðr um til að hækka hluta bréf og svo fram veg­ is, sem setti okk ur svo á haus inn. Þetta er að baki og nú þurf um við að end ur reisa. Við þurf um að verja heim il in. Við í Sam fylk ing unni ætl­ um fjöl breytta leið sem við köll um vel ferð ar brúnna. Til að við sitj um ekki í skulda súpu, það sem eft ir er, þurf um við að gera þetta eins hratt og hægt er. Við þurf um ekki að búa Fram bjóð end ur krafð ir svara á opn um stjórn mála fundi Jón Bjarna son, Gunn ar Sig urðs son, Guð bjart ur Hann es son og Guð mund ur Stein gríms son sátu á „ hægri vængn um“ í pall­ borðsum ræð um. Ás björn Ótt ars son og Guð jón Arn ar Krist jáns son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.