Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 22.04.2009, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi þriðjudaginn 28. apríl 2009, kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 1. félagslögum Endurskoðun bótareglna og reglugerðar 2. Sjúkrasjóðs Húsnæðismál félagsins og Orlofssjóðs 3. Önnur mál4. Verður heppnin með þér í ár? Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna fá óvæntan glaðning. Glæsilegar veitingar í fundarlok. Félagar: Sýnum samstöðu, fjölmennum á aðalfundinn! Stjórn Stéttarfélags Vesturlands Sumardaginn fyrsta, 23. apríl, munu byggingaaðilar afhenda Akraneskaupstað leikskólann Akrasel við Ketilsflöt. Af því tilefni er íbúum Akraneskaupstaðar boðið að skoða skólann frá kl. 15.00 til 16.00. Verið velkominn. Fjölskylduráð Akraneskaupstaðar Nokkr ir fyrr um þing menn rifja upp gaml ar sög ur úr fram boðs ferð um Sturla Böðv ars son. ræð ur stóð hann lengst af við hlið ræðupúlts ins, sneri baki í fund ar­ gesti en beindi máli sínu til ein­ stakra fram bjóð enda. Hann tók út ræð ur sem þeir höfðu áður flutt með skörp um rök stuðn ingi en einnig fylgdu ó trú lega fyndn ar at­ huga semd ir bland að ar hæðni sem Norð lend ing ar kunnu svo vel að meta að und ir tók í hverj um sal. Marg ir biðu þó spennt ast ir eft ir ræðu Björns frá Löngu mýri. Hún var höfð und ir lok þeirra funda sem ég fór á. Björn var alltaf með litla tré tösku með sér. Þar í geymdi hann fund ar gögn og fleira. Nokkru áður en kom að ræðu hans skrapp hann æv in lega fram með tösk una. Björn fór á kost um á þess um fund­ um. Ég man ekki eft ir að hafa heyrt nokkurn fram bjóð anda blanda sam an um ræðu efn um eins og hann gerði. Í ræð un um sem hann flutti af mikl um á kafa mátti heyra til skipt is skyn sam lega grein ingu á þeim mál­ um sem til um ræðu voru, gam an­ sög ur af hon um sjálf um, alls kon ar stráks legt grín og hreina enda leysu. En sal ur inn lá í krampa hlátri.“ Þeg ar Halli hélt að hann væri orð inn efst ur Jó hann minn ist þess að á fyrri hluta þess tíma sem hann tók þátt í kosn inga bar áttu fór hún oft ast að mestu fram í mars mán uði í kafsnjó og ill viðr um. Þá voru haldn ir opn­ ir fund ir í öll um þétt býl is kjörn um og fé lags heim il um í sveit um. „Ég man eft ir einni slíkri törn í ó láta­ veðri vet ur inn 1983. Þá voru fram­ bjóð end ur á fundi í Grund ar firði um miðj an dag en ann an skyldi halda í Ó lafs vík um kvöld ið. Bíla­ lest in lagði af stað úr Grund ar firði eft ir fund inn í svarta byl fyr ir Bú­ lands höfða en veg ur inn þar lá þá krók ótt ur í svim andi háum skrið­ um og hengiflugi. Ég og Skúli Al­ ex and ers son þing mað ur á samt Jó­ hönnu Leó polds dótt ur þreif uð­ um okk ur nán ast á fram í sort an um. Ég gekk á und an bíln um um tíma. Tveir næstu bíl ar á und an okk ur voru frá Banda lagi jafn að ar manna. Þeg ar við kom um fyr ir eina beygj­ una, þar sem hæst bar, þurft um við að snar stansa vegna þess að sá bíll þeirra fé laga sem næst ur var á und­ an okk ur stóð þvers um á veg in um. Bíl stjór inn var kom inn út og virt­ ist vera að gægj ast nið ur í hyl dýp­ ið fyr ir neð an. Það fór held ur bet ur um okk ur, héld um að kannski hefði orð ið slys. Það var nú ekki sem bet­ ur fer en sú grín saga gekk með al fram bjóð enda í fram haldi af þessu að Halli, sem var Hall grím ur Árna­ son frá Akra nesi, en hann skip aði 7. sæti á lista Banda lags jafn að ar­ manna, hefði ver ið að huga að fé­ lög um sín um og at huga hvort hann væri ekki ör ugg lega orð in efsti mað ur á lista Banda lags ins.“ Hann var þá í fram boði líka Sturla Böðv ars son var fyrst í fram boði til Al þing is fyr ir Sjálf­ stæð is flokk inn á Vest ur landi vor ið 1983. Þá var hann í öðru sæti list­ ans og varð vara þing mað ur en árið 1991 leiddi hann lista sjálf stæð is­ manna og hef ur ver ið þing mað­ ur síð an á samt því að vera ráð herra og for seti Al þing is. Sturla á kvað að gefa ekki kost á sér til þing setu á fram og er því nú í hópi fyrr ver­ andi þing manna. „Ég man eft ir því að það voru átta fram boð hér á Vest ur landi árið 1991, einu fleira en er í Norð vest­ ur kjör dæmi núna,“ seg ir Sturla og minn ist skemmti legs at viks sem kom þá upp. „ Þannig var að ég fékk skila boð um að heim sækja til tek inn sauð fjár bónda, sem væri lík leg ur til að kjósa mig en eitt hvað tví stíg andi. Ég á kvað því að heim sækja hann og fór á samt konu minni, sem oft var með í för. Okk ur var for kunn ar vel tek ið á bæn um og við fór um að ræða mál in fram og til baka. Það fór vel á með okk ur bónd an um og svo und ir lok heim sókn ar inn ar berst talið að öll um þess um fram boð­ um og ég sagði það álit mitt að þeir gætu nú ekki ver ið marg ir í sveit­ inni sem kysu þessi nýju og ó þekktu fram boð. Fólk héldi sig frek ar við gömlu flokk ana sem það vissi hvað stæðu fyr ir. Þá styn ur bóndi upp: „Ja, ég er nú á ein um þess ara lista.“ Þetta var svo lít ið vand ræða legt þarna. Við höfð um hins veg ar ver ið sam mála um allt fram að þessu og að Sjálf stæð is flokk ur inn væri besti kost ur inn með sína nýju fram bjóð­ end ur. Þessi mað ur sást nú ekki á fram boðs fund um eft ir þetta. Ég hef grun um að hann hafi stutt mig alla tíð. Þessi heim sókn var á gæt is lexía fyr ir mig. Hún var skemmti leg eft­ ir á en pín leg með an á þessu stóð. Mað ur þarf að gera ráð fyr ir öllu.“ Mik ið á sig lagt fyr ir at kvæð in Að lok um seg ir Sturla frá ferð sem und ir strik ar að oft hafa fram­ bjóð end ur lagt mik ið á sig fyr­ ir eitt at kvæði. „Einu sinni fékk ég boð frá fjöl skyldu konu í Borg ar­ firði degi fyr ir kjör dag um að hún kysi eng an nema vera búin að hitta við kom andi í eig in per sónu og tala við hann. Ég brun aði úr Stykk is­ hólmi suð ur í Borg ar fjörð til að hitta þetta fólk. Þannig að þetta bjarg að ist. Þetta er það sem gef­ ur fram boð un um gildi. Mað ur fer víða og kynn ist fjöld an um af fólki. Þetta eru ekki tóm leið indi að vera í fram boði, síð ur en svo, en mik ið fyr ir at kvæð un um haft stund um,“ seg ir Sturla Böðv ars son, sem var í viku byrj un á sinni síð ustu yf ir reið um kjör dæm ið að hitta stuðn ings­ menn sína í gegn um tíð ina. hb S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is E N N E M M / S ÍA / N M 3 7 5 7 0 4 10 4 0 0 0 | l an d sb an ki nn .is 190 / SnæfellSbær/ÓlafSvík • Við leggjum okkur fram um að veita þér persónulega þjónustu. • Við förum yfir kjörin sem þér bjóðast og svörum spurningum þínum. • Við veitum einstaklingum og fyrirtækjum aðstoð við að skipuleggja fjármálin. Olga er í kórnum, Lions og Slysavarnafélaginu. Hún og 4 aðrir taka vel á móti þér á Ólafsbraut. Komdu við í útibúinu á Ólafsbraut 21 eða hringdu í okkur í síma 410 4000.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.