Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 22.04.2009, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL Spurningar og svör stjórnmálaleiðtoga Nú eru 566 manns án at vinnu á Vest ur landi. Hvaða til lög ur hef ur þinn flokk ur helst ar til að vinna 1. á því at vinnu leysi? Hvaða sam göngu bæt ur vilt þú setja í for gang á Vest ur landi, eða sem gagn ast í bú um þar, á kom­2. andi kjör tíma bili? Hver verða þín allra helstu bar áttu mál, og snerta íbúa á Vest ur landi sér stak lega, ef þú kemst á þing 3. 25. apr íl næst kom andi? Hvaða úr ræði sérðu á kom andi vik um fyr ir skuld sett ustu heim il in í land inu?4. Hvaða úr ræði sérðu á kom andi vik um fyr ir skuld sett ustu fyr ir tæk in í land inu?5. Hver er þín skoð un á fram tíð krón unn ar sem gjald mið ils. Eig um við að taka upp aðra mynt og þá 6. hvenær, eða styrkja krón una sem fram tíð ar gjald mið il? Á að af nema verð trygg ingu hér á landi?7. Hvar er að þínu mati helst hægt að spara í op in ber um rekstri næstu árin? 8. Á rík ið að gera eitt hvað til að styrkja bága fjár hags stöðu mjög margra sveit ar fé laga?9. Á að færa verk efni í aukn um mæli til sveit ar fé laga? Hvern ig á að mæta þeim kostn aði sem af því 10. hlýst ef svar ið er já? Ertu fylgj andi nú ver andi kjör dæma skipt ingu í land inu, ef ekki hvern ig viltu hafa hana?11. Ertu fylgj andi því að Ís land fari í að ild ar við ræð ur við ESB?12. Hver er þín drauma rík is stjórn eft ir kosn ing ar?13. Hver eru helstu sókn ar færi Vest lend inga?14. Hvað ger ir þú ráð fyr ir að þinn flokk ur fái marga menn á þing í Norð vest ur kjör dæmi?15. Hver er þinn upp á halds stað ur á Vest ur landi?16. Í fyrsta lagi að leið rétta skuld ir fyr ir tækja um 20% sem þýð ir 1. minni lík ur á gjald þrot um og eyk ur lík ur á vexti þeirra. Í öðru lagi þýð ir lækk un skulda mögu leg ar fram kvæmd ir fyr ir verk taka. Í þriðja lagi að fjölga iðn fyr ir tækj um svo sem á Grund ar tanga. Í fjórða lagi að fjölga heils árs störf um í ferða þjón ustu. Í fimmta lagi að styðja við ný sköp un í land bún aði, hugsa um starf andi fyr ir tæki og í vilna þeim sem vilja ráð ast í fram kvæmd ir eða ný­ sköp un. Loks á að efla fisk eldi í sjó og á landi, skoða kræk linga­ rækt, efla garð yrkju, lækka orku kostn að, efla mennta stofn an ir og bæta sam göng ur. Sam göngu bæt ur eru skyn sam leg ar og þær treysta byggð. 2. Tryggja þarf sam göng ur milli Vest ur lands og ann arra svæða þannig að þær gagn ist fólki og at vinnu lífi. At vinnu mál svæð is ins.3. 20% leið rétt ing á skuld um þarf að ger ast STRAX.4. 20% leið rétt ing á skuld um fyr ir tækja þarf að ger ast STRAX. 5. Er lend ir kröfu haf ar bera kostn að inn, ekki rík is sjóð ur. Fjár fest­ inga fé lög und an skil in. Krón an verð ur okk ar gjald mið ill næstu ár. Krón an er nauð syn­6. leg til að koma okk ur út úr þreng ing um. Úti lok um ekki að skoða mögu leika á öðr um gjald miðli. Já, þeg ar að stæð ur til þess skap ast. Í dag eru ekki þær að stæð ur 7. m.a. vegna verð tryggða skulda bréfa rík is sjóðs. Af nám gæti þýtt millj arða skaða bæt ur. Inn an ráðu neyta og stofn ana rík is ins. Fækka nefnd um utan Al­8. þing is m.a. að leggja nið ur eða fresta ó byggða nefnd inni. End­ ur skoða hlut verk eft ir lits stofn ana. Fara verð ur var lega í nið ur­ skurð því rík is rekst ur skap ar störf og tekj ur til rík is sjóðs. Já, með því að leið rétta tekju stofna sveit ar fé lag anna t.d. með 9. hlut deild í veltu skött um. Já, með því að auka hlut deild í skatt tekj um svo sem veltu skött­10. um. Nei, gömlu kjör dæm in væru lík lega skárri kost ur. 11. Er á móti ESB en með skýr um fyr ir vör um m.a. varð andi land­12. bún að og sjáv ar út veg er ó hætt að ræða vilja Evr ópu sam bands­ ins gagn vart Ís landi. Miðju stjórn sem legg ur á herslu á sam vinnu, fé lags hyggju, at­13. vinnu mál, heim ili og jöfn uð. Eng ar öfg ar. Í land bún aði, iðn aði, ferða þjón ustu, sjáv ar út vegi og hug viti.14. Tveir menn væri góð ur sig ur fyr ir Fram sókn ar flokk inn. Þriðji 15. mað ur er Vest lend ing ur og ættu sveit ung ar hans að tryggja hon­ um þing sæti. Þá er hann full trúi bænda stétt ar. Borg ar nes, það an á ég góð ar minn ing ar og ein stakt frænd fólk.16. Auka þorsk kvót ann um 100 þús und tonn. Frjáls ar hand færa­1. veið ar. Efla land bún að, eink um korn rækt og yl rækt. Efla ferða­ þjón ustu sam hliða bætt um sam göng um milli Vest ur­ og Suð ur­ lands, Uxa hryggja leið ­ Heydal ur ­ Lax ár dal ur ­ Skóg ar strönd. Menn ing ar tengd ferða þjón usta og heilsu hót el. Við halda öfl ugu há skóla­ og fram halds námi. Ferða þjón ustu bænda og beint frá býli. Lax ár dals heiði = Uxa hryggi ­ Heidal ­ Skóg ar strönd og Vest ur­2. lands veg norð an Sunda braut ar = Álfta fjörð ur, Brú. Velja þarf út frá nauð syn, arð semi og störf um. Veru lega breyt ingu á kvóta kerfi. Við hald og efl ingu land bún að­3. ar. Tryggja rekst ur há skól anna, sér stöðu þeirra og á hersl ur í betri sam göng um. Af nám verð trygg ing ar eins og Frjáls lyndi flokk ur inn hef ur lagt til 4. með bið reikn ingi og af skrift ar leið. Samn inga um skuld ir, inn komu rík is ins eða sér tæks at vinnu­5. stuðn ings sjóðs sem væri betri leið sem og mikla og hraða vaxta­ lækk un stýri vaxta, stofna sér sjóð til að stoð ar fyr ir tækjum í erf ið­ leik um. Krón an verð ur næstu árin en vissu lega væri eft ir sókn ar vert að 6. geta feng ið að gang að stærra og öfl ugra mynt kerfi eft ir t.d. 3­6 ár ef okk ur tekst vel til við að kom ast út úr krepp unni. Já, sem fyrst. Það hef ur ver ið stefna Frjáls lynda flokks ins í mörg 7. ár. Mjög víða í fjár lög um ef vel er vand að til verka en 30­35 ma.kr. 8. er lík leg nið ur skurð ar tala. Eitt hvað í öll um mála flokk um en hlut­ falls lega mest í ut an rík is mál um. Jafn framt á að fækka og sam eina ráðu neyti sem og í stofn un um rík is ins. End ur skoð un á tekju skipt ingu milli rík is­ og sveit ar fé laga er mik­9. il nauð syn eink um ef þang að verða flutt ný verk efni sem ég tel æski legt en fjár magn er skil yrði fyr ir verk efna flutn ingi. Sama svar og við spurn ingu 9. 10. Já úr því sem kom ið er. Breyt ing verð ur að mínu mati sú, ef af 11. verð ur, að allt land ið verð ur eitt kjör dæmi og meira per sónu kjör. Nei. Áður en slíkt kem ur til greina þarf að tryggja að auð lind ir 12. þjóð ar verði þjóð ar eign sem ekki verði seld ar eða af hent ar öðr­ um. Sú sem Frjáls lynd ir eiga að ild að og vill þær breyt ing ar sem við 13. berj umst fyr ir í mörg um mál um. Auka þorsk kvót ann um 100 þús und tonn. Frjáls ar hand færa­14. veið ar. Efla land bún að, eink um korn rækt og yl rækt. Efla ferða­ þjón ustu sam hliða bætt um sam göng um milli Vest ur­ og Suð ur­ lands, Uxa hryggja leið ­ Heydal ur ­ Lax ár dal ur ­ Skóg ar strönd. Menn ing ar tengd ferða þjón usta og heilsu hót el. Við halda öfl ugu há skóla­ og fram halds námi. Ferða þjón ustu bænda og beint frá býli. Tvo þing menn þar af ann ar upp bót ar mað ur.15. Mýr ar og nátt úr an þar.16. Virkja kraft inn í fólk inu, koma banka kerf inu í gang svo það geti 1. haf ið lán veit ing ar til at vinnu lífs ins og auk ið sjálfs traust þeirra þús unda ein stak linga sem eru í for svari fyr ir rekstri um allt kjör­ dæm ið. Ef at vinnu líf ið stend ur ekki í lapp irn ar, þá skipt ir litlu hvað gert er fyr ir heim il in í landinu. Grunnatvinnuvegirnir á Vest ur landi, sjáv ar út veg ur og land bún að ur munu nú, eins og oft áður, verða grunn ur inn að því að vinna okk ur út úr þeim þreng­ ing um sem nú ganga yfir þjóð fé lag ið. Síð an eru nýrri at vinnu­ grein ar, sem hafa ver ið í örri upp bygg inu sl. ár, eins og ferða­ þjón ust an, starf semi mennta­ og rannsókn ar stofn ana mjög mik­ il væg ar, þær auka fjöl breytni at vinnu lífs mik ið. Á fram hald andi upp bygg ing á Grund ar tang asvæð inu er enn brýnni en áður og marg föld un ar á hrif starf sem inn ar þar inn í sam fé lög in. Jafn framt vilj um við tryggja að hval veið ar hefj ist eins og fyrr ver andi sjáv­ ar út vegs ráð herra hafði lagt upp með en nú ver andi rík is stjórn reyn ir að leggja stein í götu þeirr ar starf semi. Hér á Vest ur landi lít ég svo á að mik il væg ustu verk efn in í sam­2. göngu mál um séu Grunni fjörð ur, Uxa hrygg ir, Fróð ár heiði, Skóg ar strönd, Lax ár dals heiði og síð ast en ekki síst tvö föld un Hval fjarð ar ganga. Það má held ur ekki gleyma því að breikk un veg ar ins um Kjal ar nes og Sunda braut, þeg ar þar að kem ur, eru stórt hags muna mál fyr ir kjör dæm ið, þrátt fyr ir að fram kvæmd­ in sem slík sé utan NV­kjör dæm is. Enn frem ur er mik il vægt að styrkja safn­ og tengi vegi svo í bú ar kom ist heim og að heim an án vand ræða. Þá verð ur að út rýma ein breið um brúm og styrkja og breikka þá vegi sem hafa mikla þunga flutn inga. All ar þess ar að gerð ir auka um ferð ar ör yggi sem er okk ur svo mik il vægt. At vinnu mál, stað ið verði vörð um hags muni heim ila með öll­3. um til tæk um ráð um, fé lags legt rétt læti og ör yggi íbúa svæð is ins, sam göngu mál og mennta mál. Stefna okk ar Sjálf stæð is manna er sú að hægt verði að lækka 4. greiðslu byrði í búð ar eig enda um allt að helm ing í þrjú ár og láns tím inn verði fram lengd ur á móti. Mark mið ið er að laga greiðslu byrð ina að greiðslu getu fólks og auka sveigj an leika í af­ borg un um. Jafn framt verði hug að að höf uð stólslækk un lána til að mæta þeim for sendu bresti sem orð ið hef ur í hag kerf inu Sú að gerð sem hjálpa myndi at vinnu líf inu í land inu, stór um og 5. smá um fyr ir tækj um, bænd um og ein yrkj um mest, er lækk un vaxta. Vaxta stig ið við þær að stæð ur sem eru núna eru að leika allt at vinnu líf grátt og út hald fyr ir tækj anna, bænda og ein yrkja er á þrot um. Eins og stað an er núna eru skuld sett ustu fyr ir tæki lands ins að kom ast í rík is eign og dæmi er um að „rík is fyr ir tæki“ séu far in að keppa við einka rek in fyr ir tæki í stór um stíl. Að gerð­ ir nú ver andi rík is stjórn ar eru að gera rík is sjóð og bank ana sem eru í eigu rík is ins að „kenni tölu flökk ur um“, það er ó á sætt an­ legt á stand!. Ljóst er að krón an verð ur lög eyr ir lands ins enn um sinn, sama 6. hvað verð ur fyr ir val inu síð ar. Í meg in at rið um má segja að val­ kost irn ir séu þrír, í fyrsta lagi að not ast á fram við krón una, ein­ hliða upp taka ann ar ar mynt ar, hugs an lega í sam starfi við AGS vilji þeir hafa að komu að því máli eða í þriðja lagi upp taka evru eft ir þó nokk ur ár að und an geng inni að ild að ESB. Í nú inu er mik il vægt að framá menn sem það stunda, hætti að tala krón una nið ur, á með an við vinn um okk ur út úr vand ræð un um. Já7. Í ut an rík is ráðu neyt inu, með sam ein ingu rík is stofn ana t.d. Varn­8. ar mála stofn un ar og Land helg is gæsl un ar, það á að samnýta skipa kost Haf rann sókna stofn un ar og Land helg is gæsl unn ar, svo eitt hvað sé nefnt. Þar verð ur að að skoða alla þætti í rekstri rík­ is ins. Það er ljóst að op in ber rekst ur hef ur blás ið út í góð æri síð­ ustu ára og leita verð ur leiða til að að laga rekst ur op in berra að­ ila breytt um að stæð um með öll um til tæk um og raun hæf um ráð­ um. Helst á að reyna að spara í þeim þætti rekstr ar sem ekki snýr að vel ferð ein stak linga. Já, í dag verð ur að grípa til sér stakra ráð staf ana til að hjálpa 9. sveit ar fé lög um í erf iðri fjár hags stöðu í gegn um Eft ir lits nefnd um fjár mál sveit ar fé laga. Ég tel best að við höld um á fram að fara þá leið að eft ir lits nefnd in meti stöðu hvers og eins sveit ar­ fé lags og ef þau eru hjálp ar þurfi þá sam ræmi hún að gerð ir til hjálp ar við kom andi sveit ar fé lagi. Já, þær fjár veit ing ar sem fylgja verk efn un um í dag fari á fram til 10. sveit ar fé lag anna og síð an yrði verk efn ið skoð að eft ir 2 ár af hlut­ laus um að ila og met ið út frá fyr ir fram á kveðn um við mið um. Þá kæmi í ljós hvort það fjár magn sem fylgdi sé sann gjörn greiðsla, ef ekki þá er það leið rétt. Lands byggð ar kjör dæm in eru helst til stór, besti kost ur inn væri 11. að snúa ætti aft ur til fyrra horfs. Kjör dæma breyt ing in var til að jafna at kvæð is rétt en það gleymd ist að jafna bú setu rétt. Áður en far ið er af stað þá verði búið að setja skýr samn ing mark­12. mið sem verði bor in und ir þjóð ina þannig að menn hafi fullt um boð til við ræðna við ESB. Stjórn und ir for ystu Sjálf stæð is flokks ins! Stjórn sem get ur tek ið 13. erf ið ar á kvarð an ir og stend ur með at vinnu líf inu. Sókn ar fær in eru mörg. Til dæm is í hin um öfl ugu há skól um sem 14. starfa í kjör dæm inu, eng um dylj ast sókn ar mögu leik arn ir á því sviði. Und ir for ystu Sjálf stæð is flokks hef ur orð ið gríð ar leg upp­ bygg ing í fram halds skól um á Vest ur landi. Á Snæ fells nesi starfa rúm lega 20 manns í dag við rann sókn ir á nátt úru og líf fræði og þar eru ó tak mörk uð sókn ar færi í þekk ing ar störf um. Ferða þjón­ ust an hef ur ver ið vax andi at vinnu grein, þar eru mörg tæki færi og ekki má gleyma sér stöðu Snæ fells ness með Green Glo be 21 vott un sem var mik ið frum kvöðla verk efni. Frek ari upp bygg­ ing á Grund ar tanga er Vest ur landi mjög mik il væg og svo er lífs­ nauð syn legt að hlúa að sjáv ar út vegi og land bún aði. Tæki færi Vest ur lands eru alls stað ar. Ég vil virkja fólk ið til að nýta sér þau tæki færi og ég er til bú inn til að að stoða við það. 15 Við fáum 3 þing menn.15. 16. Arn ar stapi.16. Eft ir far andi 16 spurn ing ar voru send ar odd vit um allra sjö fram boðs list anna sem bjóða fram í NV kjör dæmi. Svör bár ust frá öll um nema Lýð ræð is hreyf ing unni. Gunn ar Bragi Sveins son er odd viti Fram sókn ar flokks í NV kjör dæmi. Guð jón Arn ar Krist jáns son er odd viti Frjáls lynda flokks ins í NV kjör dæmi Ás björn Ótt ars son skip ar fyrsta sæt ið á lista Sjálf stæð is flokks í NV kjör dæmi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.