Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Page 2

Skessuhorn - 22.04.2009, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL Þeim sem hafa á dag skránni að setja nið ur kart öfl ur þetta vor­ ið er bent á að nú er rétti tím­ inn til að verða sér út um út sæð­ ið og ganga frá því til að láta það spíra. Veð ur stof an seg ir að það muni ganga í norð an átt á fimmtu dag og föstu dag, fyrst NV­lands, með slyddu eða snjó koma á norð­ an verðu land inu en stytt ir upp syðra. Kóln andi veð ur. Úr komu­ lít ið og víða bjart verði á laug ar­ dag, síð an suð aust an átt og rign­ ing, en þurrt að mestu NA­lands. Veðr ið á kosn inga dag ætti sam­ kvæmt þessu að verða skap legt. Í síð ustu viku var spurt stórr­ ar spurn ing ar í til efni að al frétta á því tíma bili: Er lík legt að ís­ lensk ir stjórn mála menn þiggi mút ur? Yf ir gnæf andi hluti svar­ enda virð ist á því að svo sé: „Já tví mæla laust“ sögðu 36,6% og „já lík lega“ svör uðu 31,7%. „Nei, senni lega ekki“ sögðu 13,2% og þeir sem þvertóku fyr ir að spill­ ing væri á ferð inni voru 5,9%. Þeir sem ekki höfðu skoð un á mál inu voru 12,5% að spurðra. Alls tóku 866 net verj ar þátt í könn un inni. Í þess ari viku er spurt: Hver er upp á halds fugl inn þinn? (Ekki ver ið að spyrja um stjórn mála menn). Krist ín Þóra Jó hanns dótt ir nem­ andi í Fjöl brauta skóla Vest ur­ lands er Vest lend ing ur vik unn­ ar að mati Skessu horns. Krist­ ín Þóra sigr aði með stæl í Söng­ keppni fram hald ss kól anna sem fram fór um síð ustu helgi. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Eigna spjöll AKRA NES: Í vik unni sem leið var nokk uð um eigna spjöll á Akra­ nesi. Krot að var utan á í búð ar hús í bæn um en þeir sem þar voru að verki þekkt ust og telst það mál upp lýst. Far ið var um borð í skip í Akra nes höfn og neyð ar bauja eyðilögð, á samt því sem gerð var til raun til inn brots í skip ið en ljóst var af um merkj um að sú til raun mistókst. Þá voru rúð ur brotn­ ar í verk náms húsi Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands að kvöldi föstu­ dags ins 17. apr íl. Upp lýs ing ar um manna ferð ir við hús ið á um rædd­ um tíma eru vel þegn ar, að sögn lög reglu. -þá Jó hanna í heim sókn AKRA NES: Jó hanna Sig urð ar­ dótt ir, for mað ur Sam fylk ing ar­ inn ar og for sæt is ráð herra, mun færa kjós end um rós ir og kynna jafn að ar stefn una í stór mörk uð um á Akra nesi, á samt fram bjóð end­ um Sam fylk ing ar inn ar í Norð­ vest ur kjör dæmi í dag, mið viku­ dag inn 22. apr íl milli kl. 17 og 18. Klukk an 18:00 verð ur hald inn fund ur í kosn inga mið stöð Sam­ fylk ing ar inn ar á Akra nesi, Still­ holti 16­18, þar sem Jó hanna flyt­ ur á varp á samt öðr um fram bjóð­ end um Sam fylk ing ar inn ar í kjör­ dæm inu. -frétta tilk. Send ir á Mið fell SNÆ FELLS NES: Sím inn gang­ setti í gær nýj an far síma stað á Mið felli á Snæ fells nesi. Um er að ræða 3G lang drægt og GSM lang drægt sam band og bæt ir stöð in sam band ið vest an og norð­ an Snæ fells jök uls, seg ir í frétta til­ kynn ingu frá Sím an um. -mm Ó happa laus vika LBD: Ekk ert um ferð ar ó happ varð í um dæmi lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku. Að sögn lög reglu er orð ið nokk uð langt síð an heil vika hefur lið ið án ó happa og ver ið slysa laus í um ferð inni. Venju lega verði þetta fjög ur til sex ó höpp í hverri viku. „Von andi verð ur þetta við­ var andi á stand sem boar betri um­ ferð ar menn ingu. Þó svo við höf­ um ver ið að taka all nokkra fyr­ ir of hrað an akst ur þá er greini­ legt að al menn ur um ferð ar hraði hef ur lækk að tölu vert að und an­ förnu. Það eru æ færri sem aka á yfir 100 km hraða og greini legt að mönn um ligg ur ekki eins mik­ ið á, einnig sýna öku menn meiri til lits semi í um ferð inni en áður,“ seg ir Theo dór Þórð ar son yf ir lög­ reglu þjónn. Einn öku mað ur var tek inn fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna í um dæmi LBD í vik­ unni. -þá Stofna golf klasa VEST UR LAND: Á dög un­ um hitt ust nokkr ir eig end ur og rekstr ar að il ar golf klúbba á Vest­ ur landi með það að mark miði að auka sam starf sitt. Vel fór á með mönn um en for svars mað ur sam­ starfs ins er Þor kell á Görð um. Á kveð ið var að sækja um stuðn ing í Vaxt ar samn ing Vest ur lands svo og að halda form leg an stofn fund. Sá fund ur verð ur hald inn að Sól­ bakka 2 í Borg ar nesi fimmtu dag­ inn 14. maí kl. 11:00 og á hann eru boð að ir all ir sem hafa með rekst ur og eign ar að ild á golf­ klúbb um á Vest ur landi að gera. -mm www.hallkelsstadahlid.is Sími 435-6697 og 862-8422. Að al fund ur Verka lýðs fé lags Akra ness var hald inn í gær. Þar kom fram að all ir sjóð ir fé lags ins skil uðu rekstr ar af gangi, í heild­ ina um 121 millj ón króna. Fram kom í máli Vil hjálms Birg is son­ ar for manns fé lags ins að þetta væri á nægju leg nið ur staða sér stak lega í ljósi þess að styrk ir úr sjúkra sjóði fé lags ins hefðu stór auk ist á und an­ förn um árum. Einnig kom fram á fund in um að Verka lýðs fé lag Akra­ ness tap aði ekki einni krónu vegna þeirra ham fara sem riðu yfir banka­ kerf ið í októ ber síð ast liðn um. Fé­ lag ið var hvorki með fjár muni í pen inga mark aðs sjóð um né stund­ aði hluta bréfa kaup. „Á stæða góðr ar af komu fé lags­ ins er fyrst og fremst sú að stjórn fé lags ins hef ur á vallt tryggt á vöxt­ un fjár muna fé lags ins á sem best­ an og ör uggast an hátt. Einnig hef­ ur fé lags mönn um í Verka lýðs fé lagi Akra ness fjölg að gríð ar lega á und­ an förn um árum, en tæp lega 3.000 manns til heyra nú fé lag inu,“ sagði Vil hjálm ur í sam tali við Skessu­ horn. mm Árs reikn ing ur Borg ar byggð ar fyr ir árið 2008 var lagð ur fram til fyrri um ræðu á fundi sveit ar stjórn­ ar síð ast lið inn fimmtu dag en seinni um ræða verð ur á sveit ar stjórn ar­ fundi þann 14. maí næst kom andi. Nið ur staða árs reikn ings ins sýn ir glöggt að ytri að stæð ur voru rekstri Borg ar byggð ar afar erf ið ar á ár inu 2008. Langstærsti lið ur inn í rekstr­ ar tap inu eru há fjár magns gjöld, en að frá dregn um fjár magnstekj­ um nam sá kostn að ur 755 millj ón­ um króna. Stærsti þátt ur inn í því tapi er geng is tap af er lendu láni sem tek ið var þeg ar keypt var við­ bót ar stofn fé í SPM árið 2007. Til við bót ar er mik ill kostn að ur vegna verð bóta og ann ars geng is taps lána. Tap af annarri starf semi nam 86 millj ón um þannig að rekstr ar nið­ ur staða sveit ar fé lags ins var nei kvæð um 841 millj ón króna á ár inu. Páll S Brynjars son sveit ar stjóri seg ir í frétta til kynn ingu um nið ur stöðu árs reikn ings að til að mæta þeim nei kvæða við snún ingi sem varð í rekstri Borg ar byggð ar á ár inu 2008 hafi sveit ar stjórn þeg ar sett af stað vinnu við end ur skoð un á þjón ustu og verk efn um sveit ar fé lags ins með það að mark miði að ná fram veru­ legri hag ræð ingu í rekstri strax á þessu ári. Rekstr ar tekj ur Borg ar byggð­ ar á síð asta ári voru 2.313 millj ón­ ir, rekstr ar út gjöld án fjár magnsliða 2.400 millj ón ir og fjár magns gjöld 755 millj ón ir eins og áður seg ir. Rekstr ar tekj ur voru sex millj ón­ um lægri en á ætl að var en rekstr­ ar kostn að ur var tals vert um fram á ætl un. Þannig var launa kostn að­ ur 100 millj ón um hærri en á ætl un gerði ráð fyr ir og ann ar kostn að ur 57 millj ón um króna hærri en ráð­ gert var. „Mikl ar fram kvæmd ir voru á veg um sveit ar fé lags ins á ár inu 2008, en alls fjár festi Borg ar byggð fyr ir rúm lega 429 millj ón ir á ár inu. Stærstu fram kvæmd irn ar voru við nýj an leik skóla á Hvann eyri, breyt­ ing ar á skóla hús næði á Varma landi, Klepp járns reykj um og tóm stunda­ skóla í Borg ar nesi, gatna fram­ kvæmd ir í Borg ar nesi og á Hvann­ eyri og fram kvæmd ir við sparkvelli, leik svæði og Skalla gríms garð,“ seg­ ir Páll. Sam kvæmt árs reikn ingi voru eign ir Borg ar byggð ar í árs lok sam­ tals 4.284 millj ón ir, skuld ir og skuld bind ing ar voru 3.848 millj ón­ ir og eig ið fé því 435 millj ón ir sem er mik il lækk un frá fyrra ári. Eig­ ið fé rýrn aði um rúm ar 840 millj­ ón ir á milli ára. Veltu fé frá rekstri var 198 millj ón ir eða 8,6% og stóð veltu fé und ir af borg un um lána. Hand bært fé Borg ar byggð ar í árs­ lok 2007 voru rúm ar 53 millj ón ir króna sem er lækk un um 72 millj­ ón ir frá fyrra ári. Af fram an sögðu má ljóst vera að mik ið og erfitt starf bíð ur sveit ar­ stjórn ar Borg ar byggð ar við end ur­ skipu lagn ingu rekstr ar og að halds­ að gerð ir ef ekki á að fara mjög illa. Þannig má segja að ef tap á rekstri Borg ar byggð ar á þessu ári yrði sam­ bæri legt og á ár inu 2008 þá verð ur eig ið fé sveit ar fé lags ins uppurið um mitt þetta ár. mm Átt haga stofa Snæ fells bæj­ ar í Ó lafs vík verð ur opn uð form­ lega þann 23. apr íl, á sum ar dag inn fyrsta. Starf semi stof unn ar hófst 1. apr íl en starfs menn hafa ver­ ið að koma sér fyr ir og und ir búa starf ið frá þeim tíma. Átt haga stof­ an er sjálfs eign ar stofn un og henni er ætl að að safna og miðla upp lýs­ ing um frá Snæ fells bæ úr for tíð og nú tíð á samt því að að stoða fólk við að efla sjálft sig og sam fé lag ið. Átt­ haga stof an verð ur í sam starfi við Sí mennt un ar mið stöð ina á Vest ur­ landi og þar verð ur að staða til fjar­ náms. Þrír starfs menn eru nú við Átt­ haga stofu Snæ fells bæj ar. Krist­ ín Björg Árna dótt ir er verk efna­ stjóri stof unn ar og Svein björn Sig­ jóns son starfs mað ur. Mar grét Björk Björns dótt ir at vinnu ráð gjafi SSV hef ur þar einnig að stöðu og sinn­ ir störf um fyr ir stof una. Á opn­ un ar dag inn verð ur Átt haga stof an opin öll um milli kl. 16 og 18. Fólki verð ur kynnt starf semi stof unn ar og Guð rún Helga dótt ir kenn ari við ferða mála deild Hóla skóla flyt ur er­ indi. Stef án I. Guð munds son opn ar af þessu til efni ljós mynda sýn ingu í Átt haga stof unni en þar sýn ir hann 23 ljós mynd ir af Snæ fells nesi. hb „Við höld um á fram keik í okk ar fjár fest ing um og erum til tölu lega sátt við stöð una, enda gef ur nið­ ur staða árs reikn ings fyr­ ir síð asta ár vís bend ing ar um að eng in hættu merki felist í á ætl un okk ar fyr ir þetta ár,“ seg ir Lauf ey Jó­ hanns dótt ir sveit ar stjóri Hval fjarð­ ar sveit ar. Ný sam þykkt ur árs reikn­ ing ur Hval fjarð ar sveit ar fyr ir síð­ asta ár sýn ir 106 millj ón ir í tekju­ af gang og svip aða upp hæð í veltu fé, sem er um 20% af tekj um sveit ar fé­ lags ins á síð asta ári. Lauf ey seg ir að þakka megi að þessi nið ur staða fékkst fyr ir síð asta ár, því að sveit ar stjórn in brást við með því að draga úr fram kvæmda­ hraða á seinni hluta árs­ ins þeg ar þrengdi að. Þá hafi Hvalafjarð ar sveit ekki lent í því eins og mörg ná granna sveit ar fé­ lög in að vera bú in að út­ hluta fjölda bygg ing alóða sem síð an þurfti að borga til baka. „ Þetta tel ur og líka hitt að sveit ar fé lag ið fékk fjár­ magnstekj ur af sín um inni stæð um þrátt fyr ir að tapa lít il lega pen ing­ um á pen inga mark aðs reikn ingi.“ Lauf ey seg ir að Hval fjarð ar­ sveit njóti þess að hafa ör uggt at­ vinnu hverfi, sem að stærst um hluta bygg ist á verk smiðju starf sem inni á Grund ar tanga; það an komi bæði drjúg ur hluti út svars­ og fast eigna­ tekna. Hún seg ir síð asta ár í raun fyrsta heila árið í árs reikn ing um eft ir sam ein ingu sveit ar fé lag anna fjög urra sem mynd uðu Hval fjarð­ ar sveit. Sam ein ing ar ferl ið hafi náði yfir á árið 2007, þá enn þá ver ið að ber ast inn reikn ing ar vegna gömlu hrepp anna. Með al helstu nið ur staðna í árs­ reikn ingi Hval fjarð ar sveit ar fyr­ ir árið 2008 eru að tekj ur voru 525 millj ón ir eða 8,5% hærri en á ætl un gerði ráð fyr ir. Þá voru gjöld 5,8% hærri en fjár hags á ætl un gerði ráð fyr ir. Mun ar þar mestu um hækk un launa kenn ara á síð asta ári, að sögn Lauf eyj ar sveit ar stjóra. þá Borg ar byggð tap aði 841 millj ón á síð asta ári Átt haga stof an form lega opn uð Góð út koma Hval fjarð ar sveit ar á síð asta ári Vil hjálm ur Birg is son. Góð fjár hags staða VLFA

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.