Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 22.04.2009, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL Mik ið á sig lagt fyr ir ekk ert Ingi björg Pálma dótt ir, fyrr ver­ andi al þing is mað ur og heil brigð is­ ráð herra, seg ir margs að minn ast úr fram boðs ferð um um Vest ur land og að ým is legt hafi kom ið upp á. Hún rifj ar upp þrjú skemmti leg at vik. „Mað ur þurfti nú oft að hafa tölu vert fyr ir því að ná í at kvæð in. Ég lærði það af Egg erti Hauk dal að eitt af því sem væri mik il vægt fyr­ ir fram bjóð anda væri að mæta við jarð ar far ir. Svo var það einu sinni þeg ar ég var ný kom in í fram boð að það deyr góð ur og gegn aldr að­ ur fram sókn ar mað ur vest ur á Snæ­ fells nesi. Minnug orða Egg erts þá á kvað ég að fara við þessa jarð ar för og leggja af stað frá Akra nesi vest­ ur þrátt fyr ir að veðr ið væri ekki upp á það besta. Þetta hefst og ég er við jarð ar för ina en svo var fjöl­ menn erfi drykkja á eft ir enda stór ætt bogi þessa manns, hann átti 12 börn. Þeg ar ég kem í erfi drykkj una, þar sem ég þekkti varla nokkurn mann, tek ur ekkja manns ins á móti mér og seg ir við mig. „Ég skil ekk­ ert í þér Ingi björg að leggja þetta á þig að koma hing að vest ur í þessu veðri. Nú er karl inn minn dá inn og kýs því ekk ert fram ar.“ Hún sá lít inn til gang með þessu hjá mér, bless un in.“ Svaf hjá Ingi björgu „Fyr ir eitt próf kjör ið á kvað ég að gera þetta með glans og tók Hall­ dór Ás gríms son for mann flokks ins með mér í ferð vest ur á Snæ fells­ nes. Svo þeg ar við erum þar á fjöl­ menn um vinnu stað að tala við fólk þá lyft ir Hall dór allt í einu vinstri hend inni, lít ur á hana og seg ir svo stund ar hátt: „Get ur ver ið að ég hafi gleymt úr inu á nátt borð inu hjá þér Ingi björg?“ Svo bætti hann um bet­ ur þeg ar hann sá svip inn á fólk inu og fór að af saka sig: „Ég sko svaf hjá Ingi björgu, ég meina heima hjá henni.“ Þessi vand ræða gang ur hans varð til þess að vekja enn meiri at­ hygli á þessu og mikla kátínu.“ Kald ir þessu fram liðnu „Einu sinni var ég að koma af fundi í Búð ar dal í fal legu veðri og tungl skini um miðja nótt. Þeg ar ég er kom in upp á Bröttu brekku verð ég allt í einu svo rosa lega myrk fæl­ in. Mér fannst bara vera fram liðn ir allt í kring um mig. Þarna var ég ný­ kom in með far síma í bíl inn og í ör­ vænt ingu minni hringi ég í Har ald, mann minn, vek hann upp og segi að mér finn ist ég vera með full an bíl af fram liðn um. „Eru þeir í bíl­ belt um,“ seg ir hann, en ég neita því. Þá gell ur í hon um: „Mér þyk­ ir þeir nú al deil is kald ir að taka sér far með þér án bíl belta yfir Bröttu­ brekku.“ Þetta var nóg til þess að drauga hræðsl an hvarf og breytt ist í reiði út í eig in mann inn, þannig að ég brun aði heim til að ná mér sem fyrst nið ur á hon um.“ Tók feil á mönn um Skúli Al ex and ers son fyrr um þing­ mað ur Al þýðu banda lags rifj ar upp fram boðs fund í Loga landi. „ Þannig var að Eið ur Guðna son var á þess­ um árum í fram boði fyr ir Al þýðu­ flokk inn og við vor um nú ekki alltaf sam mála um allt. Á þess um tíma átti Al þýðu banda lag ið tals vert fylgi á Hvann eyri og á með al hörð ustu stuðn ings manna þar var höfð ing­ inn Hauk ur Júl í us son, sem enn er þar virk ur og góð ur. Hon um hef­ ur vax ið mik ið kol svart skegg, sem hann hirð ir vel og Hauk ur er alltaf á ber andi hvar sem hann kem ur á manna mót. Svo er Eið ur Guðna son að halda ræðu þarna í Loga landi og þá er mað ur í á heyr enda hópn um, sem líka var mjög svart skeggj að ur. Hann gríp ur fram í ræðu Eiðs. Eið­ ur svar ar þessu á þann veg að þess ir komm ún ist ar frá Hvann eyri eigi nú að láta menn í friði hér upp í Borg­ ar fjarð ar döl um. Þá tók Eið ur svona herfi lega feil á mönn um. Hann hélt þetta vera Hauk en sá sem kall­ aði fram í var nú eng inn ann ar en Snorri Jó hann es son bóndi á Auga­ stöð um.“ Jónas, Jón og Frið jón sungu „Ég man eft ir ein um kosn inga­ fund anna þeg ar Jónas Árna son var í efsta sæti hjá okk ur Al þýðu banda­ lags mönn um,“ seg ir Skúli. „Þá vor­ um við stutt frá kirkju með fund, ég man ekki al veg hvar, en minn ir þó að þetta hafi ver ið í Reyk holti. Þarna voru líka auk Jónas ar þeir Frið jón Þórð ar son og Jón Árna­ son frá Akra nesi en allt voru þetta radd mikl ir menn og góð ir söng­ menn. Eft ir fund inn sting ur Jónas upp á því við þá Frið jón og Jón að þeir bregði sér all ir í kirkj una og syngi sam an: „Víst ertu Jesús kóng­ ur klár.“ Þeir tóku hann á orð inu og fengu með sér kirkjuorganist ann, sem var á fund in um. Úr þessu varð hinn besti söng ur til á nægju fyr ir við stadda. Jónas átti það til að taka upp á ýmsu skemmti legu í þess um fram boðs ferð um.“ Gekk bara einu sinni á bak orða sinna Frið jón Þórð ar son var al þing is­ mað ur Sjálf stæð is flokks ins í mörg ár og ráð herra. Hann fór fyrst í fram boð fyr ir meira en hálfri öld árið 1953 fyr ir Sjálf stæð is flokk inn í Dala sýslu. Þá hafði hann ver ið full­ trúi lög reglu stjór ans í Reykja vík í nokk ur ár. Frið jón seg ir marga hafa lagt leið sína á gömlu lög reglu stöð­ ina í Póst hús stræti með marg vís leg er indi. „Eitt sinn kom til mín mað­ ur að vest an, sem hafði lent í smá um ferð ar ó happi, þeg ar hann var á ferð í Reykja vík. Við höfð um ekk­ ert kynnst áður en mér var kunn­ ugt um að hann var ein dreg inn fram sókn ar mað ur í sinni heima­ byggð. Minn ug ur þess að lög gæslu­ mönn um ber lög um sam kvæmt að greiða götu manna, þar sem það á við, reyndi ég að leysa þetta mál hans eft ir bestu getu. Komu mað­ ur þakk aði mér fyr ir góð ar mót­ tök ur. Kvaddi hann síð an og gekk til dyra. Þar leit hann við og sagði mjög á kveð inn: „En hitt er víst að ég kýs þig aldrei til Al þing is.“ Mér urðu þessi orð hans mjög minn is­ stæð því við urð um síð an góð ir vin­ ir. Ég varð þess aldrei var að hann gengi á bak orða sinna né yf ir lýs­ inga, nema í þetta eina skipti.“ Geymdi það besta þar til síð ast „Eitt sinn á rík is stjórn ar ár um Gunn ars Thorodd sen eft ir 1980 hitti ég þá ver andi dóms mála ráð­ herra í dönsku rík is stjórn inni og við tók um tal sam an. Ég spurði hann m.a. hvort hann hefði nokkurn tím­ ann kom ið til Ís lands? Hann svar­ aði að bragði eitt hvað á þessa leið: „Und an far in ár höf um við hjón­ in kom ið til Ís lands á hverju sumri til að ferð ast um land ið og kynn­ ast því. Við höf um lagt á herslu á að sjá og skoða land ið allt. Nú eig um við að eins eft ir að fara um hluta af Vest ur landi.“ Þá sagði ég við þenn­ an geð þekka ráð herra að hann væri hinn rétti mað ur sem geymdi það besta þang að til sein ast. Ég fann ekki ann að en svar ið félli í góð an jarð veg hjá hon um,“ sagði Frið jón. Jónas kem ur fyrst upp í hug ann Jó hann Ár sæls son, sem lengi var þing mað ur Al þýðu banda lags ins og síð ar Sam fylk ing ar inn ar í Vest­ ur lands kjör dæmi, seg ist ekki hafa lagt sig fram um að safna sög um úr fram boðs ferð um, þótt af nægu væri að taka. Hann seg ir Jónas Árna son koma fyrst upp í hug ann. „Ég fór alltaf á fram boðs fundi með hon­ um ef ég átti kost á því. Ég ætla að nefna einn slík an sem var í Borg ar­ nesi. Al ex and er Stef áns son var einn af fram bjóð end um. Jónas stakk því að mér að ég skyldi fylgj ast með fót un um á Al ex and er þeg ar hann héldi ræð una. Og viti menn; hann stóð á tán um eins og ball er ína alla ræð una og fór létt með það. Í þess­ ari kosn inga bar áttu hóf Al ex and er all ar sín ar ræð ur á orð un um: „Það er vor í lofti.“ Jónas orti þá vísu sem var ein hvern veg inn svona: Vell í spóa vek ur mér von um fleiri slíka vor í lofti aft ur er og Al ex and er líka. Jónas var oft með kveð skap inn á lofti jafnt á fund um sem í ferð um.“ Björn á Löngu mýri minnis stæð ur Jó hann byrj aði ekki sinn stjórn­ mála fer il í lands mál un um á Vest ur­ landi. Hann var fyrst á lista til Al­ þing is í kosn ing un um 1971 í Norð­ ur lands kjör dæmi vestra, þá bú sett­ ur á Skaga strönd. „Ég fór þá á nokkra fundi í Húna­ vatns sýsl um og Skaga firði. Ó laf ur Jó hann es son var þá for ingi Fram­ sókn ar manna en Björn á Löngu­ mýri í öðru sæti. Það má segja að þeir hafi átt alla fundi. Fram bjóð­ end um var stillt upp á svið í sam­ komu hús un um og ræðupúlti fyr­ ir fram an.. Þeg ar Ó laf ur hélt sín ar Nokkr ir fyrr um þing menn rifja upp gaml ar sög ur úr fram boðs ferð um Fé lag fyrr ver andi al þing is manna sótti Vest ur land heim í ár legri hóp ferð sinni síð ast lið ið sum ar og var þessi mynd tek in í garð in um hjá hjón un um Har aldi og Ingi björgu á Akra nes. Þarna má sjá mörg kunn ug leg and lit, með al nokkra þeirra sem segja frá kosn inga sög um hér á síð unni. Ingi björg Pálma dótt ir. Skúli Al ex and ers son vel vopn að ur. Frið jón Þórð ar son. Jó hann Ár sæls son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.