Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 króna með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Og all ir sigr uðu þeir Þrátt fyr ir að nú hafi nær all ir ís lensk ir stjórn mála menn fagn að sigri eft ir kosn ing arn ar á laug ar dag inn, þá tel ég sjálf an mig þó lang mesta og ó skor­ að asta sig ur vegar ann. Ég náði því nefni leg að vera kennd ur við alla stjórn­ mála flokk ana þrátt fyr ir að vera alls ekki í fram boði og hvað þá flokks bund­ inn. Ein hvern veg inn tókst mér að haga skrif um mín um á þess um vett vangi með þeim hætti að full trú ar úr öll um stjórn mála öfl um töldu sig sjá póli tísk­ an fjand mann í mér. Ég er stolt ur og hrærð ur yfir þessu, fyrst og fremst af því að þetta fær ir mér heim sann inn um að leið ar ar Skessu horns séu lesn ir, en einnig vegna þess að skrif mín hafa þá kom ið við kaun inn á ein hverj um sem von andi eiga ein hverj ar þess ara sneiða skyld ar. Eft ir að hafa lagt mat á úr slit kosn ing anna eru að mínu mati nokkr ir sem með réttu geta talist sig ur veg ar ar þeirra. Fyrst ætla ég að nefna Jó hönnu Sig urð ar dótt ur for mann Sam fylk ing ar inn ar. Ekki vegna þess að hún er for­ mað ur þessa til tekna stjórn mála flokks, held ur vegna þess að hún sjálf hef ur alltaf kom ið til dyr anna eins og hún er klædd. Ein hvern veg inn finnst mér að Jó hanna meini það þeg ar hún seg ist bera hag lít il magn ans fyr ir brjósti, en það sama get ég ekki sagt um alla stjórn mála menn. Án þess að nokk ur geti nokkurn tím ann mælt það, þá myndi ég skjóta á að flokk ur henn ar hafi í þess um kosn ing um feng ið þriðj ungi meira fylgi en ella af því einmitt Jó­ hanna stjórn aði flokkn um en ekki ein hver ann ar. Í öðru lagi segi ég að Vinstri hreyf ing in grænt fram boð hafi unn ið stór­ sig ur. Fyrst og fremst er þessi sig ur sæt ur í ljósi um mæla sem frá far andi um hverf is ráð herra úr röð um flokks ins hafði í fjöl miðl um nokkrum dög­ um fyr ir kjör dag um ol íu leit ar mál Ís lend inga. Sig ur VG er einmitt býsna sæt ur af því að flokk ur inn losn aði einmitt við um rædd an ráð herra úr þing­ liði sínu. Í öðru lagi tókst VG að eign ast full trúa úr röð um bænda í þinglið sitt og ekki sak ar að um rædd ur mað ur er ung ur, efni leg ur og þar að auki af Vest ur landi. Dala menn eru nefni lega þekkt ir fyr ir að hafa átt góða þing­ menn í gegn um tíð ina og ég trúi því að þessi verði það einnig. Í þriðja lagi finnst mér Fram sókn ar flokk ur inn hafa ver ið einn af sig­ ur veg ur um þess ara kosn inga og ekki síst for mað ur flokks ins. Þrátt fyr ir hrakspár sem kann an ir sýndu, og stjórn mála skýrend ur tóku und ir í að drag­ anda kosn ing anna, þá skutu kjós end ur þeim könn un um og fræð ing um ref fyr ir rass og tryggðu að flokk ur þessi á að nýju þing menn í öll um kjör dæm­ um. Hygg ég að það sé held ur til góðs fyr ir okk ur á lands byggð inni því hjarta þessa flokks hef ur alltaf sleg ið held ur meira hérna meg in við Ár túns­ brekk una held ur en hitt. Í fjórða lagi eru ný lið arn ir í Borg ara hreyf ing unni sig ur veg ar ar kosn ing­ anna. Það hlýt ur að vera eins dæmi í ver ald ar sög unni að flokk ur sem ekki einu sinni hef ur stefnu skrá nái slík um ár angri. Reynd ar eru þeir í dá litl um vand ræð um með Þrá inn karl kvöl ina sem harð neit ar að af sala sér rík is fram­ lagi fyr ir að gera ekki neitt, þeg ar hann byrj ar að þiggja þing far ar kaup að auki. Þar með er hann í raun að ger ast hold gerv ing ur alls þess sem sam herj­ ar hans voru að berj ast á móti; þ.e. spill ingar, græðgi og sið leysi. Í fimmta og síð asta lagi er Bjarni Ben, svo lít ill sig ur veg ari líka. Hann tók fylg is hruni síns flokks með reisn og túlk aði töl urn ar frá fyrstu mín útu sem ný tæki færi. Hann tel ur sig með þessu ekki eiga stóra sök á fylg is hruni flokks ins, held ur for mann inn sem leiða á starf ið til að vinna stuðn ing kjós­ enda á ný. Þetta er á gætt hug ar far. Eini mað ur inn sem ekki bar aug ljós an sig ur úr bít um var Guð jón Arn­ ar, for mað ur Frjáls lyndra. Ég á eft ir að sjá eft ir hon um af þingi, því hann er á gæt lega heil steypt ur mað ur. Guð jón Arn ar hef ur hins veg ar náð að opna um ræð una upp á gátt gagn vart sjáv ar út vegs mál um og þar hef ur hann unn ið mik ið gagn. Kannski er hann þá enn einn sig ur veg ar inn eft ir allt sam an? Magn ús Magn ús son. Leiðari Þriðju dag inn 5. maí næst kom­ andi hefj ast út send ing ar svæðis­ út varps Vest ur lands og Vest fjarða á veg um Rík is út varps ins. Í frétta­ til kynn ingu frá RUV seg ir að um langt skeið hafi ver ið hald ið úti öfl­ ug um svæðis út send ing um á Norð­ ur landi, Aust ur landi og Vest fjörð­ um. „Ít rek að hafa kom ið fram ósk­ ir frá í bú um Vest ur lands að njóta sömu þjón ustu. Nú hef ur ver ið á kveð ið að verða við þess um ósk um og koma á sam eig in leg um svæðis­ út send ing um fyr ir hluta Vest ur­ lands og Vest firði. Í fyrsta á fanga ná út send ing arn ar yfir norð an vert Snæ fells nes, þar með talið þétt býl­ is stað ina Rif, Hell issand, Ó lafs vík, Grund ar fjörð og Stykk is hólm og alla Dala sýslu. Í fram hald inu verð­ ur hug að að því að breyta út varps­ send um þannig að út send ing in ná­ ist á sunn an verðu Snæ fells nesi og í Borg ar firði,“ seg ir í til kynn ing­ unni. Með þessu móti seg ir að hægt verði að efla þjón ustu RUV án þess að auka mik ið kostn að. „Nú þeg ar er mik ið sam starf milli frétta manna RÚV á Vest fjörð um og Vest ur landi og því ætti fyr ir hug uð breyt ing að ganga vel. Í svæðis út varpi Vest ur­ lands og Vest fjarða verða sagð ar frétt ir, tek in við töl og birt efni um mann líf á svæð inu. Svæðis út send­ ing arn ar yf ir taka út send ingu Rás ar 2 frá klukk an 17.30 ­ 18.00, þriðju­ daga til föstu daga en þriðju dag inn 5. maí hefst út send ing in hins veg­ ar strax að lokn um út varps frétt um klukk an 17.00 í til efni dags ins. Út­ send ing ar verða til skipt ist úr hljóð­ ver um RÚV í Borg ar nesi og á Ísa­ firði en alla daga verð ur sent út efni af öllu svæð inu.“ Starfs menn svæðis út varps ins verða Gísli Ein ars son frétta mað­ ur á Vest ur landi, Guð rún Sig urð­ ar dótt ir, frétta mað ur á Ísa firði og Jó hann es Jóns son tækni mað ur. Þá mun Guð mund ur Gunn ars son frétta mað ur vinna við svæðis út­ varp ið í sum ar. mm Þeg ar skrif að var und ir leið rétt­ ingu og að lög un að bú vöru samn­ ingi milli Bænda sam tak anna og rík­ is stjórn ar inn ar í síð ustu viku neit­ uðu for svars menn garð yrkju bænda að skrifa und ir, sök um mik ill ar ó á­ nægju með raf orku verð til grein­ ar inn ar. Þór hall ur Bjarna son, for­ mað ur Sam bands garð yrkju bænda og garð yrkju bóndi á Lauga landi í Borg ar firði seg ir að garð yrkju­ bænd ur hafi þurft að þola um 25% hækk un í byrj un árs ins, bæði vegna hækk ana Rarik og ekki síst lækk­ un ar nið ur greiðslu rík is ins á flutn­ ingi­ og dreif ingu raf orkunn ar. Þá seg ir Þór hall ur garð yrkju bænd ur enn og aft ur þurfa að berj ast fyr ir því að fá við ur kenn ingu inn í orku­ verð sem með al stór ir not end ur. „Það er ekki þannig að við séum að fara fram á eitt hvað stór iðju verð á raf orkunni. Stað an er þannig að ef við fáum ekki leið rétt ingu í orku­ mál un um mun það verða mörg um garð yrkju stöðv um of viða á næstu mán uð um,“ seg ir Þór hall ur. Hann seg ir að garð yrkju bænd um finn ist rang læti fel ast í verð lagn ingu milli þétt býl is og dreif býl is. Þar sé ekki tek ið til lit til orku notk un ar og þétt­ býli mið að við hausa tölu en ekki notk un, 200 manna byggð. Þannig sé bú Þór hall ar á Lauga landi skil­ greint í dreif býli, en Bif röst sem er í næsta ná grenni sem þétt býli. Sem dæmi um miklu orku notk un garð yrkju stöðva má nefna að því hef ur ver ið hald ið fram að stöð­ in á Lauga landi noti svip að orku­ magn og all ur Búð ar dal ur. Þór hall­ ur sagð ist ekki hafa töl ur til að stað­ festa það, en hins veg ar væri notk­ un in á sínu búi tals vert meiri en á öllu há skóla þorp inu á Bif röst. „Við ræð ur standa yfir við bæði land bún að ar­ og iðn að ar ráðu neyti og við von umst til að fá við un andi leið rétt ingu okk ar kjara varð andi rakork una. Við finn um fyr ir mikl­ um stuðn ingi frá al menn ingi og ráða mönn um í þjóð fé lag inu. Einn þing mað ur inn sagði meira að segja að það væri mann rétt inda mál að fólk gæti keypt ís lenskt græn meti ekk ert síð ur að vetri en sumri. Ég hitti for seta Ís lands í Hvera gerði á sum ar dag inn fyrsta og þá fór hann að viðra það við mig af fyrra bragði hvað það væri mik ið rétt læt is mál að við feng um við un andi orku verð,“ seg ir Þór hall ur Bjarna son for mað­ ur Sam bands garð yrkju bænda. þá Fram kvæmd ir við nýtt 600 fer metra hús björg un ar sveit ar inn ar Lífs bjarg ar í Snæ fells bæ eru komn ar á full an skrið. Hús ið er stað sett við nýju flot bryggj­ una í Rifi þar sem björg un ar sveit ar bát­ ur Lífs bjarg ar er geymd ur. Á mánu dag í síð ustu viku var byrj að að steypa sökla og fyr ir helgi var búið að slá utan af mót un um aft ur. sig Það er ekki sami kraft­ ur inn í grá sleppu veið­ inni núna á þessu vori eins og var á ver tíð inni í fyrra, sem reynd ar var met ver tíð. Þetta seg ir Rögn vald ur Ein ars son grá sleppu karl á Akra­ nesi, sem reynd ar læt ur samt á gæt lega yfir sér, seg ir að veið in sé svona í með al lagi. Þeir eru líka ýms ir sem njóta þess að karl arn ir geri út á grá slepp una, því stund um veiðist rauð maginn og ým­ is legt ný meti kem­ ur í net in. Það kem­ ur sér vel á stað eins og Akra nesi þar sem ekki er leng ur fisk­ búð. Þrá inn Sig­ urðs son kenn ari við Fjöl brauta skól ann var mætt ur á bryggjuna og er hér í þann mund að flaka eina stein bít inn sem var í afla Rögn vald ar að þessu sinni. Það má kannski segja að líkt sé með þeim fé lög um að sagt hef ur ver­ ið um stein bít inn að hann slepp­ ir engu því sem hann nær taki á, er sem sagt þrá ari en and skot inn. þá Byrj að að byggja slysa varna hús ið Þór hall ur bóndi á Lauga landi að hlaða græn meti á flutn inga bíl. Ljósm. Helgi Bjarna son. Garð yrkju bænd ur berj ast fyr ir sann gjörnu orku verði Svæðis út varp RUV á hluta Vest ur lands Þrá inn og stein bít ur inn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.