Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL Ertu á nægð/ur með úr slit al þing is kosn ing anna? (Spurt í Borg ar nesi) Guð ríð ur Hlíf Sig fús dótt ir Ég er hlut laus í þessu. Ég kaus ekki og fann bara eng an til að kjósa núna. Soff ía Guð munds dótt ir Ég er mjög á nægð með þau og held að rík is stjórn in verði á fram. Krist ján El var Gísla son Nei ég er ekki á nægð ur með þau. Ég hefði vilj að sjá Fram­ sókn fá meira. Magn ús Guð bjarna son Ég er sátt ur við þau. Það var kom inn tími til að þeir sem lengst hafa stjórn að fái hvíld. Sæ dís Guð laugs dótt ir Mér finnst ég verða að vera það. Við verð um að sætta okk­ ur við þetta og taka á hlut un um. Ég held að nú ver andi stjórn ar­ flokk ar vilji sam starf en það verð ur erfitt hjá þeim. Spurning vikunnar Það var á nægju leg sum ar byrj un hjá í bú­ um Akra ness að vígja hinn nýja leik skóla Akra sel sem stend ur við Ket ils flöt 2. Fram kvæmd ir við skól ann hófust í sept em ber 2007 og hús ið 1200 fer­ metr ar að stærð og rúm ar 6 deild ir. Heild ar kostn að ur við fram kvæmd­ ina verð ur á bil inu 360­370 millj ón­ ir króna og er þá með tal inn kostn að­ ur við fram kvæmd ir á lóð auk kaupa á hús bún aði. Fer metra verð bygg ing ar­ inn ar er því um 310 þús und krón ur, sem þyk ir gott verð í dag. Akra sel er glæsi leg bygg ing og er lóð in ekki síðri. Mann virk in eru arki­ tekt um, verk tök um og öðr um þeim sem að þessu verk efni komu til mikls sóma. Fyrstu börn in, 70 að tölu, hófu nám sitt þann 8. á gúst í fyrra og frá þeim tíma hafa bæði þau og starfs­ menn leik skól ans unn ið við erf ið ar að stæð ur þar sem iðn að ar menn höfðu ekki lok ið störf um. Það er að dá un ar­ vert hversu mikla þol in mæði starfs­ menn leik skól ans sýndu við þess ar erf iðu að stæð ur. Börn um hef ur fjölg­ að á Akra seli und an farna mán uði og eru þau nú um 100 tals ins. Í dag eru rekn ir 4 leik skól ar með 18 deild um sam tals á Akra nesi og geta þeir veitt 430 börn um heils dags­ dvöl. Búið er að inn rita börn vegna næsta vetrar en gert er ráð fyr ir að hægt sé að bæta við nokkrum börn um í öll um ald urs hóp um ef þörf kref ur. Samt sem áður er ein leik skóla deild ó nýtt en von andi mun börn um fjölga á fram á Akra nesi svo fljót lega verði þörf fyr ir hana. Það er mjög á nægju­ legt að Akra nes kaup stað ur skuli hafa mætt þörf um allra hvað leik skóla pláss varð ar þrátt fyr ir mikla fjölg un íbúa. Ekki er það síð ur á nægju legt að tek ist hef ur að ráða fag fólk í flest ef ekki öll störf í leik skól um á Akra nesi. Ó hætt er að full yrða að leik skóla starf á Akra­ nesi er til fyr ir mynd ar þökk sé starfs­ mönn um þeirra. Fyr ir mynd ar starf á öll um skóla stig um á Akra nesi mun hér eft ir sem hing að til gera Akra­ nes að eft ir sókna verð um val kosti fjöl­ skyldu fólks. Í stefnu skrá Sjálf stæð is flokks ins fyr ir síð ustu bæj ar stjórn ar kosn ing­ ar var lof að bygg ingu nýs Tón list­ ar skóla og bygg ingu sex deilda leik­ skóla við Ket ils flöt. Þau kosn inga­ lof orð hafa nú ver ið efnd. Við erum á nægð með þess ar nýju bygg ing ar og afar stolt af því starfi sem þar er unn­ ið. Ég veit líka að nú þeg ar bygg ingu þess ara skóla er lok ið eru bæði starfs­ fólk og nem end ur him in lif andi með ár ang ur inn. Ég ef ast ekki um að starf­ sem in þar sem í öðr um skóla stofn un­ um á Akra nesi á eft ir að bera hróð ur okk ar víða í fram tíð inni. Gleði legt sum ar Skaga menn. Gunn ar Sig urðs son, for seti bæj ar- stjórn ar Akra ness. Pennagrein Á nægju leg sum ar byrj un á Akra nesi Val dís Ýr er Feg urð ar drottn ing Vest ur lands 2009 Keppn in um Ung frú Vest ur­ land 2009 fór fram að kvöldi síð asta vetr ar dags í Bíó höll inni á Akra nesi. Fullt var út úr dyr um og mik il og góð stemn ing í höll inni þar sem 15 stúlk ur kepptu til úr slita. Spenn an var magn þrung in þeg ar kom ið var að úr slit un um. Það var Val dís Ýr Ó lafs dótt ir 20 ára frá Ósi í Hval­ fjarð ar sveit sem sigr aði í keppn­ inni. Í öðru sæti varð Guð rún Dögg Rún ars dótt ir 18 ára frá Akra nesi, í þriðja sæti Dag ný Jóns dótt ir 21 árs frá Akra nesi, Aníta Lísa Svans dótt ir 20 ára frá Akra nesi varð fjórða og í fimmta sæti varð Sól ey Guð björns­ dótt ir 23 frá Akra nesi. Efstu sjö kepp end un um hef ur ver ið boð ið að taka þátt í keppn inni um Ung frú Ís land og því gefst þeim Ernu Frí­ manns dótt ur og Anítu Sif Elídótt­ ur kostur á að taka þátt. Úr slita­ keppn in fer fram á skemmti staðn­ um Broa d way 22. maí næst kom­ andi. Aldrei áður hef ur svona stór­ um hópi kepp enda af Vest ur landi boð ist að taka þátt í að al keppn­ inni, enda þótti hóp ur inn ó venju­ lega glæsi leg ur að þessu sinni, að sögn Silja All ans dótt ur skipu leggj­ anda keppn inn ar. SMS stúlka keppn inn ar var val in Aníta Lísa Svans dótt ir, ljós mynda­ fyr ir sæt an var Val dís Ýr, vin sælasta stúlk an var kos in Frið mey Jóns­ dótt ir, Face stúlk an var Sól ey Guð­ björns dótt ir og sport stúlk an var Erna Frí manns dótt ir. Þess má að lok um geta að Hval­ fjarð ar sveit hef ur átt ó venju­ lega marg ar feg urð ar drottn ing ar í gegn um tíð ina mið að við höfða­ tölu. Elín Mál fríð ur Magn ús dótt­ ir frá Eystri­ Leir ár görð um var val in ung frú Vestur land árið 2000 og varð einnig Ungfrú Ís land það sama ár. Heið ur Hall freðs dótt ir frá Kambs hóli var val in Ung frú Vest­ ur land árið 2005 og lenti í 4.­5. sæti í keppn inni um Ung frú Ís land sama ár. Al dís Birna Ró berts dótt ir varð í 2. sæti í keppn inni um Ung frú Vest ur land árið 2000 og árið 2001 lenti Rut Þór ar ins dótt ir frá Hlíð ar­ fæti í 2. sæti í keppn inni. mm Þær lentu í efstu fimm sæt un um. F.v. Aníta Lísa, Guð rún Dögg, Val dís Ýr, Dag ný og Sól ey. Hér er ný lega búið að krýna sig ur vegar ann. Stúlk urn ar komu í lok in fram á síð kjól um hver annarri glæsi legri. Feg urð ar drottn ing arn ar frá því 2007, þær Agla, Hel ena og Fríða, krýndu nýju drottn ing arn ar. Frið mey Jóns dótt ir var kos in vin­ sælasta stúlk an af kepp end un um sjálf um. Að al kynn ar kvölds ins voru þeir Nonni og Addi og fóru þeir á kost um. Það var þétt set inn bekk ur inn í Bíó­ höll inni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.