Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL Skól arn ir eru hjarta sveit anna. Einn af fá menn ari grunn skól um lands ins er á Lýsu hóli í Stað ar sveit, en þar eru 23 nem end ur við nám í vet ur. Stað ar sveit in varð hluti af Snæ fells bæ á ár inu 1994. Á kveð ið var fyr ir nokkrum árum að sam eina skóla Snæ fells bæj ar und ir eina yf ir­ stjórn á samt öðr um breyt ing um og sam ein að ist Lýsu hóls skóli Grunn­ skóla Snæ fells bæj ar árið 2005. Skóla hverfi Lýsu hóls skóla nær yfir Stað ar sveit og Breiðu vík ur hrepp. Þar eins og í mörg um öðr um sveit­ um hef ur fæð ing um far ið fækk andi þannig að ekki er út lit fyr ir að nem­ end um fjölgi á næstu árum. Þeg ar blaða mað ur Skessu horns leit í heim sókn í Lýsu hóls skóla á dög un um var engu lík ara en vor­ ið væri geng ið í garð. Krakk arn­ ir létu held ur ekki segja sér það tvisvar að fara úr að leika sér, enda er kom inn vís ir að hálf gerðu æv in­ týra landi á skóla lóð inni við Lýsu­ hóls skóla; tjörn, brú, gróð ur hús og sitt hvað fleira. Hauk ur Þórð ar­ son einn kennar anna var einmitt að mynda með eldri krökk un um í skól an um leik ið at riði sem var með al skemmti at riða á vor skemmt­ un skól ans. Það var fram úr stefnu­ leg út færsla á æv in týr inu kunna um geit urn ar þrjár og þá kom brú in auð vit að að góð um not um. Mik ill styrk ur fyr ir skól ann „ Þetta hef ur geng ið á gæt lega og sam skipt in og sam vinn an við skóla­ stjórn end ur í Snæ fells bæ ver ið mjög góð. Ég held að sam ein ing in hafi bara styrkt skól ann hérna, skap­ að meiri fjöl breyti leika. Kannski mætt um við nýta okk ur það enn­ þá bet ur með því að gefa nem end­ um í Snæ fells bæ fleiri tæki færi til að hitt ast,“ seg ir Rósa Er lends dótt­ ir deild ar stjóri. Við Lýsu hóls skóla eru rúm fjög­ ur stöðu gildi í kennslu. All ir þeir fjór ir sem sinna fullri kennslu eru rétt inda kenn ar ar og hafa reynd ar kennt all an sinn fer il við skól ann. Það gef ur auga leið að við kennslu svo breiðs ald urs hóps þarf mik ið skipu lag og sam vinnu milli kenn­ ara. „Við skipt um nem end un um 23 í þrjár deild ir að grunn in um til, en síð an er deild un um kennt sam­ an í ein stök um fög um. Þetta hef ur kom ið vel út og reynst nem end um á gæt lega,“ seg ir Rósa. Að spurð um hvort hún sé bjart­ sýn á fram tíð Lýsu hóls skóla, seg ist Rósa vera það, ekk ert síð ur núna en síð ustu tíu árin. „Ann ars er ó mögu­ legt að rýna í fram tíð ina, sér stak­ lega í dag. Þetta verð ur bara svo að vera sem verða vill. Þó að ekki sé langt frá Lýsu hóli í Ó lafs vík er ekki á renni legt að fara hérna yfir Fróð ár heið ina dag lega með börn­ in. Vega lengd irn ar eru líka nokk­ uð mikl ar fyr ir sum börn in,“ sagði Rósa, sem reynd ar hafði ekki mik­ inn tíma til að ræða við blaða mann, enda á hrað ferð á fund Skóla stjóra­ fé lags Vest ur lands sem halda átti í Hval firði þá síð ar um dag inn. Eins og ein stór fjöl skylda „ Hérna er frá bær vinnu stað ur og and rúms loft ið mjög gott. Í svona fá menn um skóla er þetta eins og ein stór fjöl skylda,“ seg ir Sig rún H. Guð munds dótt ir hús vörð ur, sem jafn framt sinn ir gæslu og er leið­ bein andi við skól ann, kenn ir með­ al ann ars handa vinnu. „Krakk arn ir eru yf ir leitt mjög þæg og góð. Það er svo skemmti­ legt við skól ann hérna að það taka all ir þátt ef eitt hvað er að ger ast. Það tóku til dæm is all ir þátt í dans­ kennsl unni hérna um dag inn. Á árs­ há tíð inni kemst eng inn hjá því að fara á svið og það er gam an að fylgj­ ast með því hvern ig þau standa sig. Það hlýt ur að vera mark mið góðs skóla að all ir nem end ur séu virk­ ir og þannig er það hérna á Lýsu­ hóli.“ Sig rún býr á samt manni sín­ um Bjarna Vig fús syni verk taka á Kálfár völl um í Stað ar sveit inni. Þau eiga fjög ur börn á aldr in um 17­26 ára. „Bú skap ur inn hef ur aldrei ver­ ið mik ill hjá okk ur. Í dag erum við eig in lega með tóm stunda bú skap, 15 roll ur. Ég var með um 100 kind­ ur í „ gamla daga,“ svona upp úr 1980 þeg ar mest var. Það er mjög þægi legt að hafa vinnu við sitt hæfi í sveit inni og geta núna far ið að taka það svo lít ið ró legra yfir sum­ ar ið. Við höf um alltaf búið í sveit­ inni og það er ekk ert á dag skránni að fara héð an. Það er gott að búa í afslöpp uðu um hverfi eins og sveit­ irn ar eru,“ seg ir Sig rún. Gríð ar lega skemmti leg störf Ekki er langt fyr ir mat ráðs kon­ una að fara en það er sjálf hús freyj­ an á Lýsu hóli, Jó hanna Ás geirs dótt­ ir. Blaða mað ur fékk vatn í munn­ inn að koma í eld hús ið en þar var ver ið að mat reiða þenn an fína fisk í raspi og steikja fransk ar með. Og Jó hanna er ekki bara mat ráðs kona held ur er hún líka skóla bílsstjóri. „Ég geri ekki upp á milli þess­ ara starfa. Það er al veg geysi lega skemmti legt að vera skóla bíl stjóri, ég vildi ekki missa það starf,“ seg ir Jó hanna. Það var Sig rún hús vörð­ ur sem fylgdi blaða manni um svæð­ ið og not aði Jó hanna tæki fær ið að hæla hús verð in um. „Ég kom hing­ að að eins á und an Sig rúnu, fyr­ ir rúm um fimmt án árum. Ég held við hefð um ekki get að feng ið betri hús vörð. Hún gef ur karl mönn un­ um ekk ert eft ir í þessu starfi. Ef þarf að laga eitt hvað þá ger ir hún það strax og fram kvæm ir það vel,“ sagði Jó hanna, sem auk starfa sinn við skól ann er ferða þjón ustu bóndi að sumr inu. Þannig að ekki er sleg­ ið slöku við á þeim bæn um. þá All ir taka þátt ef eitt hvað er að ger ast Heim sókn í Lýsu hól sskóla á Snæ fells nesi Krakk arn ir í mið deild inni voru á samt H auki Þórð ar syni kenn ara að taka upp leik ið at riði byggt á æv in týr inu um geit urn ar þrjár. Rósa Er lends dótt ir deild ar stjóri brá sér út fyr ir hús vegg á samt nem end um elstu deild ar inn ar sem hún var að kenna. Sig rún H. Guð munds dótt ir hús vörð ur tók á móti blaða manni Skessu horns og fylgdi hon um um skól ann. Hild ur Svein björns dótt ir í kennslu stund með yngstu nem end um Lýsu hóls skóla, þeim Jó hönnu, Söru, Birni Ást vari og Jak obi. Í stuttu frí mín út un um gripu nokkr ir nem end urn ir í spil.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.