Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 23
23 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL „Það var rosa lega skemmti legt að taka þátt í keppn inni, mikl ar æf­ ing ar í und ir bún ingn um og þjálf­ un í að koma fram fyr ir margt fólk og því er svona keppni mjög gagn­ leg og eyk ur hjá manni sjálfs traust­ ið,“ sagði Val dís Ýr Ó lafs dótt ir, ný­ krýnd Feg urð ar drottn ing Vest ur­ lands í sam tali við Skessu horn. Val­ dís kom við á skrif stofu blaðs ins tveim ur dög um eft ir að keppn in fór fram og var hún poll ró leg yfir öllu til stand inu. „Ég var ó trú lega ró­ leg yfir þessu öllu og svaf til dæm is eins og eng ill nótt ina fyr ir keppn­ ina. Ég gerði mér alls eng ar von ir um að ná langt í keppn inni og var því ekki búin að byggja upp nein­ ar vænt ing ar sem ekki hefðu stað­ ist. Hef reynslu af því að slíkt borg­ ar sig aldrei, held ur er það bara plús ef vel geng ur. Það var vin kona mín sem hvatti mig til að taka þátt í keppn inni með sér. Ég hafði ein­ hvern veg inn aldrei séð mig fyr ir mér sem feg urð ar drottn ingu, held­ ur miklu frek ar sveita stelpu, enda er hug ur inn þar og á á huga mál inu sem eru hest ar og hesta mennska,“ seg ir Val dís Ýr. Góð ur grunn ur að öðru vísi keppni Val dís Ýr er fædd og upp al in á bæn um Ósi í Hval fjarð ar sveit. Hún er dótt ir þeirra Ó lafs Þor steins son­ ar og Sig ríð ar Helga dótt ur bænda á Ósi. „Ég elst upp við öll al menn sveita störf og finnst það eig in lega svo lít il for rétt indi. Ós er líka mjög stutt frá þétt býl inu á Akra nesi og því var alltaf stutt fyr ir mig að fara þang að og njóta ná lægð ar inn ar við vini og það sem er að ger ast á Skag­ an um en samt geta not ið kost anna við sveit ina. Hesta mennska er hins veg ar á huga mál mitt núm er eitt, tvö og þrjú. Bróð ir henn ar mömmu hef ur lengi átt hross á Ósi og hef ég mik ið feng ið að um gang ast þau. Ég var auk þess þrjú sum ur að vinna hjá Jak obi Sig urðs syni í Steins holti við tamn ing ar og þjálf un og lærði al veg hell ing af því. Meira að segja held ég að reynsl an af þjálf un og keppni í hesta mennsku hafi hjálp­ að mér að vel gekk í feg urð ar sam­ keppn inni.“ Stefn ir á nám á Hól um Þó hesta mennsk an hafi fram til þessa ver ið á huga mál hjá Val dísi þá gæti það vissu lega breyst: „Nú hef ég á kveð ið að sækja um að kom­ ast á hesta braut ina við Há skól ann á Hól um í Hjalta dal. Fyrst þarf ég að vísu að ljúka stúd ents próf inu frá FVA en það geri ég um næstu jól,“ seg ir Val dís og er al veg stað ráð in í hvert hug ur inn sæk ir. Henni hef­ ur geng ið vel í hesta mennsk unni og til marks um það náði hún langt á Lands móti hesta manna síð ast­ lið ið sum ar en þá náði hún á gæt­ um ár angri í ung menna flokki á hesti sín um Kol skeggi frá Ósi. Þar keppti hún fyr ir hesta manna fé lag­ ið Dreyra og stefn ir aft ur á keppni í sum ar, á Fjórð ungs móti hesta­ manna sem fram fer á Kald ár mel­ um, einnig á Kol skeggi. Drottn ing arryk ið Í sum ar ætl ar Val dís Ýr að vinna í Járn blendi verk smiðj unni á Grund­ ar tanga en þar var hún einnig síð­ ast lið ið sum ar og lík aði vel. „Ég verð að vinna við möl un og pökk un eins og í fyrra sum ar en þar er járn­ blendi pakk að í stór sekki og gáma til út flutn ings. Mér lík ar vel að vinna þarna og þetta er alls ekki svona dæmi gert karla starf eins og marg­ ir í mynda sér. Að vísu er það frek­ ar sóða legt og karl arn ir í vinn unni eru farn ir að kalla ryk ið „drottn­ ing arryk“ eft ir að þeir fréttu hvaða verð laun ég var að fá. Hins veg ar geta all ir unn ið þessa vinnu og mér finnst það fyrst og fremst vera frá­ bært að hafa ör ugga vinnu í sum ar, það eru ekki all ir svo heppn ir.“ Tví tug í dag Ekki er hægt að sleppa hinni ný­ krýndu feg urð ar drottn ingu án þess að spyrja út í einka mál in, á hún kærasta? „Já, ég er á föstu, kærast­ inn minn heit ir Gunn ar Smári Jón­ björns son og erum við búin að vera sam an í þrjú ár.“ Þess má að lok um geta að það er stór dag ur í dag hjá Val dísi Ýr, einmitt í dag, því mið viku dag inn 29. apr íl er hún tví tug. Skessu horn ósk ar henni til ham ingju með dag­ inn og vel farn að ar í líf inu. mm Síð ast lið inn laug ar dag voru veitt­ ar við ur kenn ing ar og verð laun fyr ir góð an ár ang ur í stærð fræði keppni Fjöl brauta skóla Vest ur lands. Í keppn inni taka þátt grunn skóla­ nem end ur í 8.­10 bekkj um grunn­ skóla á Vest ur landi, Reyk hól um og Hólma vík. Sjálf keppn in var hald­ in 17. mars síð ast lið inn og tóku 134 nem end ur þátt í henni. Komu þeir úr tíu grunn skól um: Brekku bæj ar­ skóla, Grunda skóla, Grunn skól­ an um í Búð ar dal, Grunn skól an­ um í Borg ar nesi, Grunn skól an um á Hólma vík, Grunn skóla Borg ar­ fjarð ar, Heið ar skóla, Laug ar gerð­ is skóla, Lýsu hóls skóla og Reyk­ hóla skóla. Úr 8. bekkj um komu 48 þátt tak end ur, úr 9. bekkj um 52 og úr 10. bekkj um 34. Þetta er í ell­ efta skipti sem FVA held ur stærð­ fræði keppni fyr ir nem end ur efsta stigs grunn skóla. Að þessu sinni var sama keppni hald in í fjór um öðr um fram halds skól um auk Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands. Tíu efstu nemend um úr hverj­ um ár gangi var boð ið á at höfn­ ina þar sem þeim var af hent við ur­ kenn ing ar skjal. Þrír efstu úr hverj­ um ár gangi fengu pen inga verð laun að auki, 5.000 krón ur fyr ir þriðja sæti, 10.000 krón ur fyr ir ann að sæti og 15.000 krón ur fyr ir fyrsta sæti. Verð laun voru gef in af Kaup þingi sem einnig greiddi ann an kostn að við keppn is hald ið. Svan borg Þór dís Frosta dótt ir úti bús stjóri Kaup þings á Akra nesi á varp aði sam kom una og af henti verð laun in. Hér að neð an er listi yfir nem­ end ur í efstu 10 sæt um í hverj­ um ár gangi. Til tek ið er hverj ir eru í þrem ur efstu sæt um en þeir sem eru í fjórða til tí unda sæti eru tald­ ir upp í staf rófs röð. Í ní unda bekk voru tveir jafn ir í öðru til þriðja sæti og fengu báð ir önn ur verð laun og nem andi sem var í fjórða sæti fékk þriðju verð laun. 8. bekk ur 1. Arn ór Jóns son, Grunn skól an­ um á Hólma vík 2. Þor kell Már Ein ars son, Grunn skól an um í Borg ar nesi 3. Dag rún Krist ins dótt ir, Grunn skól an um á Hólma vík 4.­10. Arn ar Freyr Sæv ars son, Grunda skóla 4.­10. Björk Lár us dótt ir, Grunn­ skóla Borg ar fjarð ar 4.­10. Daði Freyr Guð jóns son, Grunn skóla Borg ar fjarð ar 4.­10. Eyrún Eiðs dótt ir, Grunda skóla 4.­10. Jón Rún ar Bald vins son, Heið ar skóla 4.­10. Sól ey Birna Að al steins dótt­ ir, Grunn skóla Borg ar fjarð ar 4.­10. Sunna Sól Sig urð ar dótt ir, Grunn skól an um í Búð ar dal 9. bekk ur 1. A. Gabriel Guð finns son, Grunn skól an um í Borg ar nesi 2.­3. Dag björt Inga Grét ars dótt ir, Grunda skóla 2.­3. Pét ur Björns son, Grunn­ skóla Borg ar fjarð ar 4. Krist ín Perla Sig ur björns dótt ir, Laug ar gerð is skóla 5.­10. Agn es Björg Krist jáns dótt ir, Grunn skól an um á Hólma vík 5.­10. Guðni Rafn Harð ar son, Brekku bæj ar skóla 5.­10. Særós Gunn laugs dótt ir, Grunda skóla 5.­10. Sig mar Aron Ómars son, Grunn skóla Borg ar fjarð ar 5.­10. Telma Dögg Páls dótt ir, Grunn skól an um í Borg ar nesi 5.­10. Val dís Mar sel ía Þórð ar dótt ir, Grunda skóla 10. bekk ur 1. Kristrún Skúla dótt ir, Grunda­ skóla 2. Krist ó fer Már Mar ons son, Grunda skóla 3. Guð rún Val dís Jóns dótt ir, Brekku bæj ar skóla 4.­10. Birta Stef áns dótt ir, Grunda skóla 4.­10. Dag rún Ósk Jóns dótt ir, Grunn skól an um á Hólma vík 4.­10. Elín Mar grét Böðv ars dótt ir, Grunn skól an um í Búð ar dal 4.­10. Karen Björg Gests dótt ir, Laug ar gerð is skóla 4.­10. Krist ín Björk Lár us dótt ir, Grunda skóla 4.­10. Krist ó fer Ísak Karls son, Grunda skóla 4.­10. Sig ur dís Eg ils dótt ir, Reyk hóla skóla mm Val dís Ýr á tví tugs af mæli í dag Feg urð ar drottn ing Vest ur lands stefn ir á nám í hesta mennsku Val dís að keppa á Kol skeggi í ung menna flokki á Lands móti hesta manna sl. sum­ ar. Ljósm. hestafrettir.is Val dís Ýr Ó lafs dótt ir, Feg urð ar drottn­ ing Vest ur lands 2009. Stærð fræð ing ar fram tíð ar inn ar Efstu nem end ur í Stærð fræði keppni FVA 2009. Í fremstu röð eru nem end ur í 8. bekk, fyr ir aft an þá ní undu bekk ing ar og loks tí undu bekk ing ar í öft ustu röð á samt Svan­ borgu Þ Frosta dótt ur frá Kaup þingi, Herði Ó Helga syni skóla meist ara og Bjarn þóri G Kol beins stærð fræði kenn ara.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.