Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL Unnið er að útgáfu síma- og þjónustuskrár UMSB og er áætlað að hún komi út í lok maí. Þeir sem óska eftir að vera með í þjónustuskránni og með auglýsingar í skránni hafi samband við skrifstofu UMSB. Sími 437 1411 Netfang: umsb@umsb.is Símaskrá UMSB 1. maí í Borgarnesi Hátíðarhöldin verða í Hótel Borgarnesi og hefjast kl. 14.00 Dagskrá: Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir, formaður Stéttarfélags Vesturlands Barnakór Borgarness syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur Hátíðarræða: Baldur Jónsson ritari Stéttarfélags Vesturlands Tónlistaratriði nemenda Heiðarskóla Nemendur í tónlistarvali úr Grunnskólanum að Kleppjárnsreykjum flytja nokkur lög Dúettinn Davíð Ólafsson og Stefán H. Stefánsson Samkór Mýramanna Internasjónalinn Kynnir verður Signý Jóhannesdóttir. Félögin bjóða samkomugestum upp á kaffiveitingar að lokinni dagskrá. Birgir Þórisson leikur á píanó meðan gestir njóta veitinganna. Tvær kvikmyndasýningar fyrir börn í Óðali kl. 13:00 og 15:00 boðið verður upp á popp og ávaxtasafa. 1. maí á Akranesi! Verkalýðsfélag Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí Safnast verður saman við Kirkjubraut 40, kl. 14:00 og genginn verður hringur á neðri-Skaga. Að göngu lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness á 3ju hæð Kirkjubrautar 40. Ræðumaður dagsins: Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness Grundartangakórinn og Kvennakórinn Ymur syngja nokkur lög Kaffiveitingar Frítt í bíó fyrir börnin í Bíóhöllinni kl. 15:00 Félagsmenn fjölmennið! 1. maí-nefndin Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is www.vlfa.is Leik fé lag Lax dæla sýn ir nú Sprett hlauparann eft ir Agn ar Þórð­ ar son í Dala búð. Sprett hlaupar­ inn fjall ar um Katrínu sem er ekki á nægð með eig in mann inn Gogga, sem hugs ar bara um bíla við ger ­ ir og fót bolta og gum ar af sprett­ hlaupi á yngri árum. Hún hef ur ver ið í vin fengi við Eng lend ing og deila þau and legri ást. Sr. Tryggvi, drykk felld ur prest ur fyr ir norð­ an, kem ur í heim sókn og „gist ir“ hjá Katrínu og Jens ína vinnu kon an hans bland ar sér í mál in. Allt fer í hnút en leys ist að lok um. Sýn ing in er rosa lega fynd in, skemmti leg og vel leik in. Um er að ræða farsa þar sem mik ið er að ger ast á svið inu og á köfl um hafa á horf end ur ekki við að skella upp úr. Ingi björg Jón as dótt ir fer á kost­ um í hlut verki Katrín ar sem er mjög örg ung kona aðra stund ina en svíf ur á sælu skýj um ást ar inn ar hina stund ina. Aðr ir leik ar ar voru frá bær ir í sín um hlut verk um sem voru mis stór en all ir skil uðu sínu með mik illi prýði. Vel var vand að til leik mynd ar, bún inga, förð un ar og hár greiðslu og greini lega mik ill metn að ur í störf um leikklúbbs ins. Það er ljóst að Leikklúbb ur Lax dæla hef ur feng ið góð an leik stjóra með sér í lið en það var Ingrid Jóns dótt ir sem stýrði hópn um. Frá bær sýn ing sem eng in ætti að láta fram hjá sér fara. Svala Svav ars dótt ir Út skrift frá Grunn mennta­ skólanum í Borg ar nesi Fimmtu dag inn 16. apr íl sl. út skrif uð ust 11 nem end ur við há tíð­ lega at höfn úr Grunn­ mennta skól an um í Borg ar nesi. Út skrift­ in fór fram í Land­ náms setr inu. Inga Dóra Hall dórs dótt ir fram kvæmda stjóri Sí­ mennt un ar mið stöðv­ ar inn ar hélt há tíð ar­ ræðu í til efni dags ins, Þór unn Katrín Skúla­ dótt ir og Þóra Sig ríð­ ur Ein ars dótt ir töl uðu fyr ir hönd nem enda, bæði í bundnu og ó bundnu máli og lýstu starf inu í skól an um í vet ur. Ekki var ann að að sjá og heyra en að nem end ur væru stolt­ ir og á nægð ir með að hafa lok ið þessu 300 kennslu stunda námi. þá Út skrift ar hóp ur inn á samt kenn ur um. Ljós mynd: Rakel Erna Skarp héð ins dótt ir. Sprett hlaupar inn sýnd ur hjá Leikklúbbi Lax dæla

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.