Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2009, Side 17

Skessuhorn - 29.04.2009, Side 17
17 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL Lesið í náttúruna – nám í skógfræði og landgræðslu Í skógfræði og landgræðslu tengjast náttúruvísindi, skóg- fræði, landgræðsla, landslagsfræði og rekstrar-fræði. Námið veitir traustan vísindalegan grunn og undirbúning fyrir marg- vísleg störf. Hluti náms byggist á valgreinum þar sem hægt er að efl a þekkingu á þeim sviðum sem þykja áhugaverðust. LbhÍ býður háskólamenntun til BS- og MS-gráðu. Kynntu þér nám í skógfræði og landgræðslu á heimasíðu skólans: www.lbhi.is U M H V E R F IS D E IL D P L Á N E T A N Virðing Réttlæti F í t o n / S Í A VR | KIRKJUBRAUT 40 | AKRANES | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Til hamingju með daginn. Minnum á hefðbundna 1. maídagskrá og kaffi í boði stéttarfélaganna. VR félagar Síð ast lið inn laug ar dag var ár leg fjöl menn ing ar há tíð hald in í Klifi í Snæ fells bæ. Há tíð in var í boði lista­ og menn ing ar nefnd ar Snæ fells­ bæj ar. Þar koma sam an hin ýmsu þjóð ar brot sem flust hafa frá sín­ um heima hög um og búa nú í sveit­ ar fé lag inu. Þar kynnti fólk ið land og þjóð að ó gleymdri mat ar list og mat ar menn ingu heima landa sinna. Var gam an að bragða á hin um ýmsu fram andi rétt um sem í boði voru enda voru marg ir bæj ar bú ar sem nýttu sér þetta. sig Marg ir kann ast við það að fiðr­ ing ur fari um þá þeg ar gras ið grænk ar á vor in. Skagaskokk ar arn­ ir eru með al þeirra sem lifna all ir við með gras lykt inni og þeir voru mætt ir spræk ir við Akra nes höll­ ina í vik unni. Hlaupa fólk ið sagði að nú væri tími til kom inn að taka fram hlaupa skóna og fara að skokka sér til heilsu bót ar. Jafn vel æfa fyr­ ir Akra nes hlaup ið sem vænt an­ lega verð ur í byrj un júlí mán að ar að þessu sinni í tengsl um við Írska daga, eins og síð asta sum ar. þá Lið Sund fé lags Akra ness hafn aði í fjórða sæti í stiga keppni kvenna á Bik ar keppni SSÍ um síð ustu helgi, ein ung is hárs breidd frá þriðja sæt­ inu. Karla sveit in varð í fimmta sæti, ekki langt frá fjórða sæt inu, en báð ar sveit irn ar bættu stiga skor sitt nokk­ uð frá því á síð asta ári. Á mót inu um helg ina voru sett 11 ný Akra­ nesmet auk Ís lands mets í stúlkna­ flokki. Met in settu þau Inga Elín Cryer í 200 og 400 metra skrið­ sundi og 400 metra fjór sundi, bæði í kvenna­ og stúlkna flokki en í síð­ ast nefnda sund inu setti hún einmitt glæsi legt Ís lands met í stúlkna flokki og var nokk uð ná lægt met inu í kvenna flokki. Sal ome Jóns dótt ir sló met í 200 metra flugsundi í telpna­ flokki, Leif ur Guðni Grét ars son í 1500 metra skrið sundi í karla­ flokki, Á gúst Júl í us son í 100 metra flugsundi í karla flokki og Hrafn Trausta son í 400 metra fjór sundi í pilta­ og karla flokki. Alls tóku 19 sund menn Sund fé lags Akra ness þátt í mót inu að þessu sinni. -frétta til kynn ing Skaga menn, sem nú eru á loka sprett in um í und ir bún ingi sín um fyr ir 1. deild ar keppn ina í sum ar, sigr uðu Fjöln is menn í Akra nes höll inni um helg ina 5:3 í fjör ug um leik. Um næst síð ustu helgi töp uðu þeir 0:1 fyr ir öðru úr vals deild ar liði, Þrótt ur um. Andri Júl í us son hef ur ver ið á skot skón um fyr ir Skaga menn í æf­ inga leikj un um í vor. Hann skor aði þrennu á móti Fjöln is mönn um og þeir Jón Vil helm Áka son og Gísli Freyr Brynjars son sitt hvort mark­ ið. Á dag skrá um næstu helgi er æf­ inga leik ur á móti 2. deild ar liði BÍ/ Bol ung ar víkur í Akra nes höll inni. Keppni í 1. deild Ís lands móts ins hefst síð an eft ir hálf an mán uð. þá Börn in stilltu sér upp til mynda töku. Fjöl menn ing ar há tíð í Snæ fells bæ Krás ir á borð um á fjöl menn ing ar degi. Fiðr ing ur inn fylg ir gras lykt inni Sig ur og tap gegn úr vals deild ar lið um Ell efu ný Akra nesmet

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.