Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 24
Sími: 455 2200 S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is F y l g i s t þ ú m e ð ? Taktu upp símann og pantaðu áskrift að Skessuhorni í s. 433 5500 Sjón er sögu ríkari Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta Allt fyrir vorið Fullorðinshjól Aðeins 49.990 Trek hjálmar 4.990 kr Matjurtafræ, kryddjurtafræ og blómafræ í úrvali. Útsæði: Gullauga, Rauðar og Premier, nú er tíminn. Sáðbakkar, sáðmold, akrýldúkur, garðaplast, hrífur, stunguskóflur. Blákorn, graskorn, trjákorn, kalkkorn, græðir 6. 9-12 ára: Aðeins 39.990 Eins og fram hef ur kom ið í frétt­ um Skessu horns stefn ir stjórn Dval ar heim il is aldr aðra í Borg ar­ nesi á að byggt verði við heim il­ ið. Und an farna mán uði hafa nokk­ ur sveit ar fé lög stað ið í samn inga­ við ræð um við heil brigð is ráðu neyt­ ið um svo kall aða leigu leið. Hún felst í því að ef sveit ar fé lög in ná að fjár magna bygg ing ar við dval ar­ og hjúkr un ar rými á sín um svæð um þá leig ir ráðu neyt ið að stöð una gegn á kveðnu gjaldi fyr ir hvern íbúa við­ kom andi dval ar heim il is. Við ræð­ ur þess ara að ila hafa und an farn ar vik ur snú ist um vænt an legt leigu­ verð og hef ur, sam kvæmt heim ild­ um Skessu horns, þok ast í rétta átt í við ræð un um. Í Borg ar nesi er fyr­ ir hug að að byggja 30 hjúkr un ar­ rými og 2 svoköll uð hvíld ar rými við dval ar heim il ið. Þessi nýju her­ bergi verða tvö­ eða þrefalt stærri en þau sem í bú ar hafa í dag til ráð­ stöf un ar. Ekki er stefnt að því að fyr ir hug að ar fram kvæmd ir verði til að fjölga í bú um á DAB, held­ ur er stefnt að því að þær bæti að­ stöð una fyr ir íbúa jafnt sem starfs­ fólk. Fyrr en samn ing ar um leigu­ leið ina hafa náðst verð ur ekki tek in á kvörð un um fram kvæmd ir. Hins veg ar eru for svars menn DAB bjart­ sýn ir á að fjár mögn un fram kvæmd­ anna sé í höfn en það eru nokkr ir líf eyr is sjóð ir sem gef ið hafa grænt ljós á pen inga til verks ins. Blaða­ mað ur Skessu horns leit í heim sókn á dval ar heim il ið í Borg ar nesi í síð­ ustu viku og skoð aði vist ar ver ur íbúa til að gefa les end um mynd af þeirri að stöðu sem fólk þar býr við. All fof lít il her bergi Her bergi á dval ar heim il inu í Borg ar nesi eru mjög lít il og barn síns tíma, ef hægt er að taka þannig til orða. Minnstu her berg in eru ein ung is um 10 fer metr ar að stærð og eru mörg þeirra án sal ern is að­ stöðu. Í raun er ein ung is rými fyr­ ir rúm og einn stól, eða mjög lít­ ið skrif borð og netta hillu ein ingu. Hand laug er þó inni á öll um her­ bergj um. Í elsta hluta bygg ing ar­ inn ar, sem byggð var árið 1970, þurfa nokkr ir í bú ar að deila einu mjög litlu sal erni. Slíkt er úr takti við all ar nú tíma kröf ur um þæg­ indi. Nokk ur her bergi eru tveggja manna og reyn ir þá veru lega á gott sam komu lag fólks. Það hlýt ur þó að vera um hugs un ar vert að full orð­ ið fólk þurfi að sætta sig við slíkt sam býli í rými sem er minna en á heima vist í göml um hér aðs skóla. Seg ir að stöð una tíma skekkju Sig ur laug Helga dótt ir er íbúi á DAB. Hún sagði í sam tali við blaða mann að hún sætti sig illa við þá að stöðu sem í boði væri og find­ ist með ó lík ind um, að nú á þess um tíma vel meg un ar í þjóð fé lag inu, að öldruð um væri ekki búin betri að­ staða á ævi kvöld inu. „Ég er að sjálf­ sögðu þakk lát fyr ir það sem ég fæ og hér er vel búið að okk ur að mörgu leyti og fólk er al menni legt. Það er hins veg ar svo að þeg ar mað ur flyt­ ur hing að þá er mað ur að flytja úr íbúð eða jafn vel ein býl is húsi og á margt. Ég hefði til dæm is gjarn an vilj að hafa með mér fleiri per sónu­ lega muni og hús gögn en rými til þess er af mjög skorn um skammti. Það sem mér finnst hins veg ar verst er að ég þarf að deila einu litlu sal­ erni með nokkrum öðr um í bú um og það finnst mér ó á sætt an legt,“ sagði Sig ur laug. Hún seg ist fylgj­ ast náið með á ætl un um um stækk­ un húsa kosts við dval ar heim il ið. „Ég skora á alla sem ein hverju ráða að koma strax hreyf ingu á stækk­ un húsa kosts hér. Aldr að fólk á mun betri að stöðu skylda þeg ar það kemst á efri ár, en þá sem í boði er hér í Borg ar nesi,“ sagði Sig ur laug Helga dótt ir. Þrátt fyr ir að hér hafi kom ið fram að húsa kost ur á Dval ar heim­ ili aldr aðra í Borg ar nesi mætti vera betri er bæði rétt og skylt að taka það fram að vel er að í bú um heim il­ is ins búið. Fólki líð ur vel og er sátt við þjón ustu starfs fólks og að bún­ að að öðru leyti en því að hús næð­ ið er of lít ið. mm Brýn þörf er á stækk un hús næð is DAB Sig ur laug Helga dótt ir seg ist hafa vilj að taka meira af sín um per sónu legu mun um með sér þeg ar hún flutti á DAB. Hún er ó sátt við að þurfa að deila litlu sal ern is her­ bergi með nokkrum í bú um. Björn Bjarki Þor steins son, fram kvæmda stjóri DAB sýn ir hér inn í eitt af ein stak­ lings her bergj un um. Þar er rými fyr ir rúm, stól og lít ið sjón varp.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.