Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 29.04.2009, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Þjónustuauglýsingar Símar: Viðar 894 4556 og Magnús 891 9458 Múrverk flísalögn Inga Elín Cryer ung sund kona frá Akra nesi náði um helg ina þeim frá bæra ár angri að vera val in í lands liðs hóp Ís lands fyr ir Smá­ þjóða leik ana á Kýp ur í júní mán­ uði. Inga Elín, sem að eins er á sext­ ánda ári, setti glæsi legt Ís lands met í 400 metra fjór sundi í stúlkna­ flokki, 15­17 ára, og var ekki langt frá kvenna met inu í grein inni. Hún hef ur einnig náð erf ið um lág­ mörk um fyr ir Evr ópu meist ara mót ung linga sem fer fram í Prag í júlí­ mán uði í sum ar. Inga Elín er gríð­ ar lega á huga söm og metn að ar full í sinni í þrótt. Hún hef ur sett stefn­ una á að keppa fyr ir Ís land á næstu sum ar Olymp íu leik um sem verða haldn ir í London 2012. Tími Ingu El ín ar í metsund­ inu í Bik ar keppni Sund sam bands­ ins um síð ustu helgi var 5:05,71. Er það tveim ur sek únd um betri tími en fyrra met ið sem Jó hanna Gerða Gúst avs dótt ir Ægi átti. Inga Elín kem ur einnig til með að keppa í 200 meta flugsundi og 400 metra skrið sundi á Kýp ur, en hún er langsunds mann eskja. Hún byrj aði að æfa sund að eins sex ára göm ul og þakk ar ár ang ur sinn m.a. góð um þjálf ur um um tíð ina, fyrst Ragn heiði Run ólfs dótt ur og Eyjólfi Jó hann essyni, síð an pólska þjálf ar an um Marcin Mal inski og nú síð ast frá því í á gúst sl. finnska þjálf ar an um Jussi Ki vekas. Inga Elín hef ur tví veg is keppt á Norð ur landa mót um ung linga, í Fær eyj um í hitteð fyrra og Sví þjóð í fyrra, en þá keppti hún einnig á al þjóð legu móti í Lux em borg og hamp aði þar brons verð laun um. Hún hef ur ekki áður keppt á Kýp­ ur eða í Prag. Að spurð seg ist Inga Elín æfa 14 sinn um í viku, þar af tíu sinn um í laug og fjór um sinn­ um í þreki. Í þess ar æf ing ar fara 26­28 tím ar á viku hverri eða rúm­ ur sól ar hring ur sam tals. „Það væri á gætt að fá nýja innilaug hér á Akra nes. Það kem­ ur fyr ir að við þurf um að fella nið­ ur æf ing ar á vet urna vegna veð urs og kulda,“ seg ir Inga Elín Cryer sem er í 10. bekk Grunda skóla og er feg in því að þurfa ekki að þreyta sam ræmdu próf in, þótt henni gangi vel yfir með al lagi í nám inu. þá Hlyn ur Guð munds son, nemi við bú fræði braut Land bún að ar há skóla Ís lands á Hvann eyri, hlaut bæði Morg un blaðs skeif una og Gunn­ ars bik ar inn á Skeifu deg in um sem hald inn var á sum ar dag inn fyrsta í hesta mið stöð LbhÍ að Mið­Foss­ um. Í öðru sæti í keppni um skeif una varð Sigríð ur Ása Guð munds dótt ir og í þriðja sæti varð Guð rún Hild­ ur Gunn ars dótt ir. Í fjórða sæti varð Vil berg Þrá ins son og í því fimmta varð Birta Berg Sig urð ar dótt ir. Í keppni um Gunn ars bik ar inn varð Sig ríð ur Ása einnig í öðru sæti en í þriðja sæti varð Car men Kull. Þór­ anna Más dótt ir varð í því fjórða og Edda Þor valds dótt ir í fimmta sæti. Á Skeifu deg in um er sýnd ur af­ rakst ur vetr ar starfs nem enda í hrossa rækt bú fræði braut ar LbhÍ í reið mennsku og frum tamn ing­ um. Auk þeirra voru nokkr ir nem­ end ur há skóla deilda og starfs menn LbhÍ með í þess um á fanga í vet ur. Reyn ir Að al steins son var að al kenn­ ari og hon um til að stoð ar var Jak­ ob Sig urðs son. Keppt hef ur ver ið um Morg un blaðs skeif una síð an árið 1957 en í ár var hún veitt þeim nem­ anda sem stend ur sig best á prófi með fraum tamn inga tryppi og reið hluta Knapa merkja kerf is 3. All ir nem end­ ur LbhÍ sem ekki höfðu áður tek ið þátt í þess ari keppni höfðu þátt töku­ rétt.. Um Gunn ars bik ar inn kepptu nem end ur í Hrossa rækt 3. Bik ar­ inn er kennd ur við Gunn ar Bjarna­ son, fyrr um kenn ara á Hvann eyri og hrossa rækt ar ráðu naut. Keppn in var hefð bund in fjór gangskeppni með þátt töku þrett án nem enda. Á setu verð laun Fé lags tamn inga­ manna hlaut Ing veld ur Ása Kon­ ráðs dótt ir og Eið faxa bik ar inn hlaut Sig ríð ur Ása Guð munds dótt ir en bik ar inn er veitt ur þeim nem anda sem að mati hirða og kenn ara hef­ ur hugs að best um hest sinn, geng­ ið vel um í hest hús inu, sýnt góð ar fram far ir í námi og átt gott sam starf við sam nem end ur sína. Var það mat á horf enda að sýn ing nem enda á frum tamn inga trypp un­ Stefn ir á Ólymp íu leik ana í London 2012 Inga Elín Cryer á æf ingu í sund laug inni á Jað ars bökk um. Hlyn ur hlaut bæði Morg un blaðs skeif una og Gunn ars bik ar inn um hefði aldrei ver ið betri, þar sem all ir komu inn í reið höll ina í einu og sýndu trypp in í taumi og reið und ir stjórn kenn ara síns. Reið mað ur inn Síð asta haust hófst nám í reið­ mennsku á veg um end ur mennt un­ ar deild ar LbhÍ og nefn ist verk efn ið Reið mað ur inn. Reyn ir Að al steins­ son er að al kenn ari og husg mynda­ smið ur þessa náms. Hann út færði keppni fyr ir nem end ur með nokk uð ný stár legu sniði og gaf far and bik ar sem kall ast Reyn is bik ar inn. Keppt var um hann í fyrsta sinn núna. Hanna Heið ur Bjarna dótt ir náði best um ár angri í keppn inni í heild og er því fyrsti hand hafi Reyn is bik­ ars ins. Kepp end ur gátu val ið hvort þeir kepptu í tölti eða fjór gangi og náði Hanna Heið ur best um ár angri í fjór gangi en Þór dís Arn ar dótt ir í tölt keppn inni. Grani, hesta manna fé lag nem­ enda LbhÍ, efndi til happ drætt­ is þar sem marg ir fola toll ar voru í vinn inga auk þess sem fola toll ar voru veitt ir þem fimm sem lentu í verð launa sæt um í Skeifu keppn inni og Gunn ars bik arkeppn inni. hb Gunn ars bik ar inn ­ verða launa haf ar á samt kenn ara Reyni Að al steins syni kenn­ ara. Hlyn ur Guð munds son, bik ar hafi, Sig ríð ur Rósa Guð munds dótt ir sem varð í 2. sæti, Car men Krull varð í 3. sæti og Þór anna Más dótt ir sem varð í fjórða sæti. Ljósm. Helgi Bjarna son. Hlyn ur Guð munds son með verð launa gripi sína. Ljósm: Helgi Bjarna son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.