Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 19. tbl. 12. árg. 6. maí 2009 - kr. 400 í lausasölu SMIÐJUVELLIR 17 - 300 AKRANES SÍMI 431 2622 - WWW.BILAS.IS NÆSTUM NÝIR BÍLAR Söluumboð HEKLU á Vesturlandi Smiðjuvellir 32, Akranesi - Sími 431 5090 Fax 431 5091 - www.apvest.is Gleðilegt sumar Afgreiðslutímar: Virka daga 9–18 Laugardaga 10–14 Sunnudaga 12–14Ókeypis heimsendingaþjónusta Minnum á of- næmislyfi n Sumarið verður gott Minnum á ofnæmislyfi n Tilboðsdagar 7. -16. maí Tilboð 20% afsláttur af Wrangler og Lee gallabuxum Dömu- og herrasnið Stillholti 14 • Sími: 431 2007 Ár leg dimmi sjón við Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi fór fram sl. föstu dag. Að venju „eiga“ vænt an leg stúd ents efni dag inn og slá upp skemmt un fyr ir sig og aðra áður en hald ið er í prófa lest ur. Þema dags ins var kúreka klæðn að ur og tóku með fylgj andi pilt ar hlut verk sitt al var lega, vel bún ir og vopn að ir. Sjá fleiri mynd ir af dimmi sjón á bls. 6. Ljósm. Atli Harð ar son. Í síð ustu viku sam þykkti byggðar­ ráð Borg ar byggð ar form lega að selja fyrr um hús eign ir Kaup fé lags Borg firð inga í Eng lend inga vík. Um er að ræða tvö pakk hús sem Holl vina sam tök vík ur inn ar hafa beitt sér fyr ir upp gerð á und an far­ in ár sem og gamla tví lyfta skrif­ stofu hús Kaup fé lags ins með á fastri tengi bygg ingu og elsta versl un­ ar hús inu sem nefn ist Sæv ar borg. Kaup end ur þess ara eigna eru hjón­ in Bernd Ogrodnik og Hild ur M Jóns dótt ir sem þeg ar hafa flutt sig um set norð an úr Skíða dal, þar sem þau hafa búið sl. sex ár, og sest að í Borg ar nesi. Starf semi þeirra hjóna og fyr ir hug uð fram tíð ar notk­ un hús anna í Eng lend inga vík er sann ar lega ó venju leg. Þar hyggj ast þau koma upp brúðusafni, lif andi brúðu leik húsi, vinnu stofu og kaffi­ húsi þar sem á hersla verð ur lögð á holl an mat og drykk. Ít ar legt við tal við hjón in er í mið­ opnu Skessu horns í dag. Á fundi byggða rráðs Borg ar­ byggð ar síð ast lið inn mið viku dag var sam þykkt að segja upp frá og með 1. maí sl. samn ingi við Strætó bs. um akst ur til og frá Borg ar nesi. Eins og fram hef ur kom ið í Skessu­ horni hafa stræt ó ferð irn ar ver ið afar illa nýtt ar frá því þær hófust um ára mót in og sér sveit ar stjórn því eng an grund völl til að halda akstr­ in um á fram. Á fund in um var Páli S Brynjars syni sveit ar stjóra falið að verða í sam ráði við Hval fjarð­ ar sveit og Akra nes kaup stað varð­ andi upp sögn ina en sveit ar fé lög­ in sömdu á sín um tíma sam an við Strætó bs um akst ur inn. Að sögn Ei ríks Ó lafs son ar skrif stofu stjóra Borg ar byggð ar hef ur sveit ar fé lag­ ið á sín um hönd um sér leyf ið milli Borg ar ness og Reykja vík ur og því mun akst ur Strætó halda á fram þar til önn ur lausn finnst. „Við verð­ um að leysa hvern ig á kvæði sér leyf­ is ins verða upp fyllt áður en ferð ir með Strætó leggj ast af. Að því verð­ ur unn ið á næstu dög um,“ sagði Ei­ rík ur í sam tali við Skessu horn. mm Góð ar at vinnu horf ur fram halds skóla nema Tæp lega 70% nem enda í fram­ halds skól un um þrem ur á Vest­ ur landi telja sig vera komna með trygga at vinnu næsta sum ar og af þeim hafa um 90% vil yrði fyr­ ir at vinnu í þrjá mán uði eða leng­ ur. Held ur fleiri stúlk ur en dreng­ ir telja sig hafa trygga vinnu. Þá eru yngri fram halds skóla nem end ur síð ur með at vinnu lof orð, sér stak­ lega nem end ur bú sett ir á Akra nesi. Nem end ur við Fjöl brauta skóla Vest ur lands virð ast frek ar vera án vinnu en nem end ur ann arra skóla á Vest ur landi. Þá kem ur í ljós að af þeim nem end um sem búa á Vest ur­ landi eru nem end ur á Akra nesi og í Hval fjarð ar sveit frek ar án tryggr­ ar at vinnu en þeir sem búa í öðr um sveit ar fé lög um á Vest ur landi. Þetta er helsta nið ur staða könn un ar sem gerð var með al nem enda í Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands, Mennta­ skóla Borg ar fjarð ar og Fjöl brauta­ skóla Snæ fell inga í síð ustu viku. „ Þessi nið ur staða er mun betri en nokk ur þorði að vona,“ seg ir Víf ill Karls son, hag fræð ing ur hjá Sam­ tök um sveit ar fé laga á Vest ur landi, sem vann úr svör un um. Könn un in var gerð í sam vinnu við skóla yf ir­ völd en hún var á veg um SSV, Sí­ mennt un ar mið stöðv ar inn ar á Vest­ ur landi, Vinnu mála stofn un ar á Vest ur landi og Akra nes kaup stað ar. Alls eru 1.088 nem end ur í skól un­ um þrem ur og tóku 556 eða 51% þeirra þátt í könn un inni. Ef lit ið er á ein staka skóla kem ur í ljós að 76% nem enda MB telja sig hafa trygga at vinnu í sum ar, 72% nem enda FSN svara á sama hátt en 66% nem enda FVA telja sig hafa trygga at vinnu. Eft ir kynj um varð nið ur stað an þannig að 73% drengja í MB sögð ust hafa trygga at vinnu, 65% í FSN og 59% drengja í FVA. Á stand ið er betra hjá stúlk un um en 80% þeirra í FSN voru með trygga at vinnu, 79% í FVA og 78% í MB. Þeg ar lit ið er til sveit ar fé laga sem nem end ur búa í kem ur í ljós að fæst ir þeirra sem búa í Hval fjarð ar­ sveit hafa trygga at vinnu, eða 62%. Á stand ið er svip að á Akra nesi en 63% nem enda þar hafa trygga at­ vinnu. Þó er rétt að hafa í huga að svar end ur í Hval fjarð ar sveit voru fáir, eða inn an við 20. Fram halds­ skóla nem ar bú sett ir í Grund ar firði virð ast hins veg ar best stadd ir en 78% þeirra hafa tryggt sér vinnu sem er að eins skárra en hjá nem­ end um bú sett um í Borg ar byggð en þar er hlut fall ið 76%. Í öðr um sveit ar fé lög um er hlut fall þeirra sem hafa trygga sum arat vinnu 70­ 74%. Tví tug ir nem end ur með lög­ heim ili á Akra nesi hafa flest ir tryggt sér at vinnu, eða 90% og 75% tví­ tugra nem enda með lög heim­ ili í Borg ar byggð. Þessu er nokk­ uð á ann an veg far ið með al þeirra sem fædd ir eru árið 1992 því að eins 49% þeirra, sem hafa lög heim ili á Akra nesi, hafa tryggt sér vinnu en hins veg ar 77% þeirra sem eru með lög heim ili í Borg ar byggð. Sjá nán ar um fjöll un um at vinnu­ horf ur skóla fólks á bls. 18. hb Strætó hætt ir að aka í Borg ar nes Brúðu heim ar í Eng lend inga vík

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.