Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.2009, Síða 15

Skessuhorn - 06.05.2009, Síða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ Tónleikar í maí í Tónbergi. 7. maí kl. 18 Framhaldsprófstónleikar Birnu Bjarkar Sigurgeirsdóttur. 7. maí kl. 20:30 Tríó Björns Thoroddsen ásamt Andreu Gylfadóttur. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Miðaverð kr.1500. 9. maí kl. 14 Skaftfellingakórinn. Stjórnandi Friðrik Vignir Stefánsson. Aðgöngumiðar við innganginn. 11. maí kl. 20 Vortónleikar Tónlistarskólans. 12. maí kl. 20 Vortónleikar Tónlistarskólans. 15. maí kl. 20 Söngnemendur flytja dagskrá sem samanstendur af þekktum lögum úr söngleikjum. Aðgöngumiðar við innganginn. Miðaverð kr.1000. 17. maí kl. 15 Grundartangakórinn. 20. maí kl. 20 Kvennakórinn Ymur. 21. maí kl. 20 Til eru fræ. Skemmtun Þjóðlaga­ sveitarinnar. Miðar seldir í forsölu. 22. maí kl. 20 Til eru fræ. Skemmtun þjóðlagasveitarinnar. Miðar seldir í forsölu. 26. maí kl. 20 Hljómur kór eldri borgara. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Leikskólakennarar athugið Lausar eru til umsóknar staða deildarstjóra og stöður leikskólakennara fyrir næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 18. maí 2009. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á vef leikskólans. Nánari upplýsingar gefa: Sigurður Sigurjónsson leikskólastjóri Sara Margrét Ólafsdóttir aðstoðarleikskólastjóri Leikskólinn Skýjaborg Hvalfjarðarsveit S: 433-8790 skyjaborg@hvalfjardarsveit.is www.skyjaborgin.is Nú þeg ar ferða þjón ust an í land­ inu virð ist í mik illi sókn hef ur ferða mála deild Há skól ans á Hól­ um brugð ist við auk inni náms þörf í grein inni. Und an far in ár hef ur deild in bætt við fram boð sitt á hag­ nýtu há skóla námi með fjar kennslu. Diploma braut ir í ferða mála fræði og við burða stjórn un, sem eru eins árs nám, hafa báð ar ver ið í boði með þessu sniði. Þær eru jafn framt fyrsta árið í BA námi í ferða mála­ fræði, en hing að til hafa ann að og þriðja ár að eins ver ið kennt í stað­ námi á Hól um í Hjalta dal. Guð­ rún Helga dótt ir starf andi deild ar­ stjóri seg ir að ár lega hafi fjöldi fyr­ ir spurna borist um þenn an mögu­ leika og það sé frá bært að geta kom ið til móts við þess ar ósk ir jafn­ framt stað nám inu sem marg ir Vest­ lend ing ar hafa tek ið þátt í á und an­ förn um árum. Draum ur inn ræt ist „Við leggj um á herslu á að bjóða nám sem nýt ist við upp bygg ingu ferða þjón ust unn ar á Ís landi, sér­ stak lega ferða þjón ustu á lands­ byggð inni. Það þýð ir að nám ið þarf að vera krefj andi bæði fræði lega og ná tengt at vinnu líf inu. Þess vegna erum við til dæm is með verk nám, en það má segja að á hersl ur náms­ ins falli sam an við op in bera stefnu í ferða mál um þar sem grein in er tal­ in byggja á ís lenskri nátt úru, menn­ ingu og fag mennsku. Hug mynda­ fræð in er sjálf bærni í nýt ingu auð­ linda lands og þjóð ar, sjálf bærni í rekstri fyr ir tækja og á hersla á að nem end ur byggi sjálfa sig upp. Sterk sjálfs mynd, byggð á þekk ingu og færni, er for senda þess að geta veitt góða þjón ustu og byggt upp rekst ur sem á fram tíð fyr ir sér.“ Guð rún seg ir nem end um ferða­ mála braut ar hafa geng ið vel að fóta sig í ferða þjón ust unni og þeir gegni marg vís leg um störf um inn an henn­ ar. Hún seg ir sér lega á nægju legt að fylgj ast með ár angri nem enda eft­ ir að þeir ljúka námi frá Hól um. „Það er mjög skemmti legt að upp­ lifa hug mynd ir nem enda í fram­ kvæmd. Mað ur les um eitt hvað í rit­ gerð og nokkrum árum seinna ræt­ ist svo draum ur inn eins og gerð ist til dæm is við opn un Átt haga stofu Snæ fells ness um dag inn.“ Þá seg­ ir Guð rún að marg ir nem enda fari að loknu námi við Hóla skóla í frek­ ari nám svo sem masters nám á Bif­ röst og einnig hafi diplom a nám ið reynst vel sem und ir bún ing ur fyr­ ir kenn ara nám. Mesta fjölg un in í fjar nám inu „Með fram upp bygg ingu fjar­ náms ins og að skól inn hef ur ver­ ið að inn leiða gæða kerfi há skóla­ stigs ins hef ur mik il vinna ver­ ið lögð í kennslu hætti í fjar nám­ inu. Þar hef ur fjölg un nem enda líka orð ið mest og eru nú um 60 manns í fjar námi en um 10 í stað­ námi. Diplom a nám í við burða­ stjórn un hófst í fyrra og í vor út­ skrif ast ann ar nem enda hóp ur inn úr því námi. Í vor ljúka fimm nem­ end ur BA námi í ferða mál um og eru verk efni þeirra fjöl breytt, þar má nefna út tekt á Vest ur landi sem á fanga stað, Skaga firði sem á fanga­ stað fyr ir stang veiði, mat ar ferða­ þjón ustu á Snæ fells nesi, við horf gesta til Hóla stað ar sem á fanga­ stað ar og við horf hags muna að ila til land bún að ar sýn inga.“ Guð rún seg ir Hóla heppi leg­ an stað til að læra um ferða þjón­ ustu, enda einn helsti við komu­ stað ur ferða fólks á Norð ur landi. Hing að til hafi helgi og saga stað­ ar ins ver ið helsta að drátt ar aflið, auk þess sem tjald stæð ið í Hóla­ skógi sé sí vin sælt. „ Þessa dag ana er stað ur inn líka að þjóna þeim vax­ andi fjölda sem stund ar fjall göng­ ur á Trölla skaga og not ar sér gaml­ ar þjóð leið ir til að njóta stór brot­ inn ar nátt úru. Það stefn ir því allt í að all ar leið ir liggi á fram heim til Hóla,“ seg ir Guð rún að lok um. þá ,, Heilt yfir var þetta ágæt veiði­ ferð en það má reynd ar segja að við höf um haft tölu vert fyr ir veið inni. Við fór um hring inn í kring um land­ ið og það er frek ar sjald gæft að það ger ist,“ seg ir Heim ir Guð björns son, fyrsti stýri mað ur og af leys inga skip­ stjóri á Helgu Mar íu AK en skip ið kom til hafn ar nú um helg ina eft ir 28 daga veiði ferð. Afla verð mæt ið í túrn­ um er á ætl að um 105 millj ón ir króna, en mesta á hersl an var lögð á að veiða ýsu og ufsa, en ufsa veið ar hafa geng ið frek ar treg lega frá ára mót um. Á heima síðu HB Granda seg ir Heim ir að það hafi ekki geng ið of vel að finna ufsa í veið an legu magni en þetta hafi þó hafst á end an um. Heild­ ar afl inn var rúm lega 100 tonn af ýsu og svip að af ufsa, en 130 tonn af þorski og litlu meira af karfa. Í fyrstu var far ið á Eld eyj ar banka og svo kall­ aðari Belga bleyðu sem er suð ur af bank an um. Það an var hald ið norð ur á Kög ur grunn sem er vest ur af Ísa­ fjarð ar djúpi. Síð an aust ur fyr ir land á svo kall að Digra nes flak sem er út af Vopna firði. Því næst í Beru fjarð­ arál og þar seg ir Heim ir að hafi ver­ ið nokk ur ufsa veiði en þó ekki mik­ il. Það an var far ið á Þórs banka, sem er þekkt ufsa svæði en hringn um var lok að með því að sigla suð ur fyr ir land og end að þar fjór um vik um eft ir að sjó ferð in hófst. þá Ferða mála deild Há skól ans á Hól um bæt ir við náms fram boð Guð rún Helga dótt ir starf andi deild- ar stjóri ferða mála braut ar Há skól ans á Hól um. Frá kennslu stund í ferða mála deild inni á Hól um. Í ufsa leit kring um land ið

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.