Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 23
23 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ Staða og framtíð BifraStar Málþing uM stöðu og fraMtíð Háskólans á Bifröst verður Haldið í fundarsalnum Hriflu á Bifröst laugardaginn 9. maí klukkan 13:00 staða og fraMtíð Bifrastar 1. setning málþings - Hallur Magnússon formaður Hollvinasamtakanna 2. þættir úr sögu Bifrastar - Jón Sigurðsson fyrrverandi rektor 3. staða Bifrastar og þróun undanfarinna missera - Ágúst Einarsson rektor 4. stefnumótun stjórnar Bifrastar - Andrés Magnússon formaður stjórnar 5. framtíð Bifrastar frá sjónarHorni nemenda - Davíð fjölnir Ármannsson nemandi 6. framtíðarmöguleikar Bifrastar - Hlédís Sveinsdóttir ritari stjórnar Hollvinasamtaka 7. PallBorðsumræður málþingsstjóri vigdís Hauksdóttir aðalfundur HollvinasaMtaka Bifrastar verður Haldinn að loknu Málþingi venjuleg aðalfundarstörf Stjórn Hollvinasamtaka Bifrastar Hollvinasamtök Bifrastar 311 Borgarnes, sími: 433 3000 veffang: hollvinir.bifrost.is Mál þing um úti kennslu var hald­ ið þann 29. apr íl sl. að frum kvæði Námshesta. Fyr ir tæk ið á og rek ur Ragn heið ur Þor gríms dótt ir, Kúlu­ dalsá í Hval fjarð ar sveit. Mál þing­ ið sóttu um eitt hund rað manns frá um 30 stofn un um og má því segja að bekk ur inn hafi ver ið þétt set inn í fé­ lags heim il inu Mið garði. Setti Ragn­ heið ur mál þing ið með þeim orð um að hvat inn að því væri að tengja sam­ an fólk sem hef ur á huga á úti kennslu og að glæða um ræð una lífi. Frum­ mæl end ur voru Mar grét Pála Ó lafs­ dótt ir fram kvæmda stjóri Hjalla stefn­ unn ar ehf., Ingi björg Dan í els dótt ir kenn ari við Varma lands skóla, Helgi Gríms son skóla stjóri Sjá lands skóla, Egg ert Lár us son lekt or í landa fræði og Hrefna Sig ur jóns dótt ir pró fess or í líf fræði, bæði starf andi við Mennta­ vís inda svið HÍ. Allir lögðu frum mæl end ur á herslu á mik il vægi þess að vekja á huga barna á nátt úr unni enda sé það for senda þess að þau kunni að meta hana og vilji standa vörð um hana. Skipu leg úti kennsla hef ur ó tví ræða kosti og voru ýmis rök færð fyr ir því. Ingi björg lagði á herslu á að skóla­ starf utan veggja skól ans gæti í mörg­ um til vik um ver ið mjög gagn legt til að búa nem end ur und ir líf ið. Það sé mik il vægt að kunna að njóta nátt úr­ unn ar og að takast á við hana. Í krefj­ andi fjall göngu þá læra krakk arn ir hvern ig þeir geta brugð ist við þeg ar við fangs efn ið er ekki sér lega auð velt ­ eins og líf ið er stund um með sín skin og skúri. Ís lensk ir krakk ar verja sí fellt lengri tíma inni við og oft á tíð­ um þá í eins kon ar gervi heimi. Þess vegna gæti ver ið á stæða til þess að leggja meiri fjár muni til úti kennslu en draga þess í stað úr þeim kostn aði sem fylg ir tölvu notk un í skól un um. Mar grét Pála gerði það að um­ ræðu efni hversu þungt það get ur ver ið í vöf um að breyta hefð bundnu starfi skól anna. Hún tók sig til og breytti að stæð um í skól an um sín­ um. Það bar góð an ár ang ur. Börn­ in búa til dæm is til leik föng in sjálf. Í um hverf inu er margt sem nota má börn um í hag. Til dæm is eykst jafn­ væg ið og mik il væg ar heila stöðv ar þroskast þeg ar börn in stikla á stein­ um og plönk um. Skóla lóð ir þurfa að vera fjöl breytt ar. Börn in þurfa að fá að búa til eitt hvað sem þeim finnst spenn andi og mark mið ið þarf að vera lokk andi. Í Sjá lands skóla þar sem Helgi Gríms son er skóla stjóri er einn dag­ ur í viku úti kennslu dag ur hjá hverj­ um og ein um náms hópi. Sagði hann að oft væri hægt að sinna úti kennslu án þess að það kost aði mik ið. Mað­ ur þyrfti að vera læs á nærum hverf ið því það byði upp á marg vís leg tæki­ færi til náms úti við. Tók hann fjöl­ mörg dæmi máli sínu til stuðn ings. Sagði hann að koma þyrfti börn un­ um í að stæð ur þar sem þau þurfa að reyna á sig því þau geta meira en þau halda, fá þau til að prófa nýja hluti og vera ekki of hrædd ur við hætt ur sem geta fylgt úti ver unni. Egg ert ráð legg ur kenn ur um að byrja með úti kennslu í smá um stíl og vera vel und ir bún ir. Einnig þurfa þeir að und ir búa nem end ur þannig að þeir viti hvað á að fara að gera. Ef eitt hvað mis tekst þá bara að taka því. Ýms ir vef ir svo sem ja.is og gagnavefsja.is henta vel við kennslu þar sem kort, loft mynd ir og ljós­ mynd ir geta gert úti kennslu verk efni enn skemmti legri en ella. Hrefna sagði með al ann ars að þeir sem vinna að því að mennta upp vax­ andi kyn slóð ir og kenn ara eigi að vinna í anda sjálf bær ar þró un ar og að henn ar mati sé nauð syn leg ur hluti þess að fóstra virð ingu fyr ir lífi og nátt úr unni allri. Á hrifa rík asta leið in til þess í skóla starfi sé úti kennsla. Gerð ur var góð ur róm ur að máli frum mæl enda. Ragn heið ur, sem legg ur á herslu á notk un hesta við úti kennslu, sagði að hest arn ir hefðu sann að gildi sitt í kennslu; þeir væru mik il væg ur hlekk ur milli manns og um hverf is og þeir hent uðu vel til að vekja á huga barna á nátt úr unni. Einnig sagði hún að í tím ans rás hefði hún átt að sig á því að úti­ kennsla get ur styrkt tengsl in við heima byggð ina og það sé mik il vægt að börn kynn ist sínu nán asta um­ hverfi og átti sig á hin um ýmsu sér­ kenn um þess sem er svo dýr mætt. Eft ir mál þing ið í Mið garði var hald ið að Kúlu dalsá og rak leið is nið­ ur í fjöru þar sem mál þings gest ir skoð uðu jarð vegs snið í fjöru kamb­ in um, líf ríki fjör unn ar og hraun botn henn ar þar sem greina má rák ir eft­ ir ís ald ar jökul inn sem fór þar um fyr­ ir um 10.000 árum. Síð an var hald ið heim að bæ, komið við í hest hús inu og að lok um var gest um boð ið upp á heita súpu í í búð ar hús inu. mm/rþ Gunn ar Kvar an selló leik ari, Selma Guð munds dótt ur pí anó­ leik ari og Ver on ica Oster hammer mezzó sópran söng kona héldu vel heppn aða tón leika í Klifi í Ó lafs vík sl. fimmtu dags kvöld. Ljósm. psj. Á full veld is dag inn þann 1. maí sl. héldu fé lag ar í hesta manna fé lag inu Skugga ár lega firma keppni sína í Borg­ ar nesi. Ágæt skrán ing var á mót ið. Í polla flokki kepptu sex börn og í barna flokki 16 börn. Sig ur veg ari barna flokks varð Aron Sig urðs son, í öðru sæti Krist inn Freyr Rún ars son, í þriðja sæti Haf dís Hall dórs dótt ir, í fjórða sæti Berg þór Rík harðs son og í fimmta sæti Ísólf ur Ó lafs son. Sig ur­ veg ar inn dró síð an nafn sjúkra þjálf un­ ar Hall dóru sem fær styttu. Í ung linga flokki kepptu sjö börn. Þar sigr aði Axel Ás bergs son, ann ar varð Arn ar Freyr Ingv ars son, þriðja Sig ríð­ ur Þor valds dótt ir, fjórða Guð ríð ur Hlíf Sig fús dótt ir og fimmta Sig rún Sveins­ dótt ir. Sig ur veg ari dró síð an nafn Lyfju sem fær styttu. Í Kvenna flokki kepptu átta kon ur. Sig ur veg ari varð Ás dís Sig urð ar dótt­ ir, önn ur Sig rún Sjöfn Á munda dótt­ ir, þriðja Mar grét Grét ars dótt ir, fjórða Hrefna B. Jóns dótt ir og fimmta Ið unn Svans dótt ir. Sig ur veg ari dró síð an nafn fyr ir tæk is ins Ný verks sem fær styttu. Í karla flokki kepptu 16 karl ar. Sig­ ur veg ari varð Grett ir Börk ur Guð­ munds son, ann ar Guð mund ur Árna­ son, þriðji Hall dór Sig ur karls son, fjórði Bjarki Gunn ars son og fimmti Jón Guð jóns son. Sig ur veg ari dró síð an nafn HS verk taks sem fær styttu. bþs Firma keppni hesta manna­ fé lags ins Dreyra var hald in í blíð skap ar veðri þann 1. maí sl. eins og hefð er fyr ir. Dóm ar ar í keppn inni voru að þessu sinni skóla stjór ar, þau Arn björg Stef­ áns dótt ir skóla stjóri Brekku­ bæj ar skóla, Hrönn Rík harðs­ dótt ir skóla stjóri Grunda skóla og Hörð ur Ó. Helga son skóla­ meist ari Fjöl brauta skóla Vest­ ur lands. Úr slit í keppn inni urðu sem hér seg ir: Barna flokk ur: 1. Logi Örn Ingv ars son á Dömu. Ap ó tek Vest ur lands. 2. Halla Mar grét Jóns dótt ir á Sprota. Krist jana ,,póst ur“. 3. Arn ór H. Sig urðs son á Harra. Hárstíll. Ung linga flokk ur: 1. Svan dís Lilja Stef áns dótt ir á Víg ari. Skaga verk. 2. Krist jana Krist jáns dótt ir á Stjarna. Sig valdi Þórð ar son, Bakka. Kvenna flokk ur: 1. Sif Ó lafs dótt ir á Her toga. Skipa nes bú ið. 2. Sig ríð ur H. Sig urð ar dótt­ ir á Brjáni. Bíla verk stæði Hjalta. 3. Stíne Laatsch á Austra. Æð­ ar oddi 21, Horn. Karla flokk ur: 1. Sig urð ur G. Sig urðs son á Brjáni. Eystra­ Súlu nes. 2. Ó laf ur Guð munds son á Nið. Skaga stál. 3. Jón Ottesen á Spýtu. Bjart eyj­ ar sand ur. óhs Magn ús Guð munds son, for stjóri Land mæl inga Ís lands á Akra nesi, náði stór um á fanga um síð ustu helgi þeg ar hann hljóp sitt fyrsta mara þon hlaup. Það gerði hann í Belfast á Ír landi og með hon um hljóp kunn ingi hans af Skag an um, sem bú sett ur er á samt fjöl skyldu sinni í Belfast, Sig urð ur Sæv ars son. Magn ús seg ir að hlaup ið hafi gengi mjög vel, en síð ustu tíu kíló­ metr arn ir hafi ver ið mjög erf ið ir. Eins og flest ir vita er mara þon hlaup rúm lega 42 kíló metra vega lend og hljóp Magn ús hana á fimm klukku­ stund um og einni mín útu. Sig urð ur fé lagi hans fór greið ar yfir, en hann hljóp á fjór um tím um og 25 mín­ út um. Alls tóku um 17.000 manns þátt í hlaup inu í Belfast og þar af hlupu 2700 manns mara þon, en af þeim komust ekki 500 í mark ið. Magn ús er þar með kom inn í hóp 1.260 Ís lend inga sem hlaup ið hafa mara þon hlaup. þá Mál þing Náms hesta um úti kennslu Gest ir á mál þing inu í fé lags heim il inu Mið garði. Firma keppni Skugga í Borg ar nesi Kepp end ur í barna flokki en þar varð sig ur veg ari Aron Sig urðs son. Þátt tak end ur í polla flokki fengu all ir medal íu að laun um. Firma keppni Dreyra var 1. maí Sig ur veg ar ar í keppn inni. Ljósm. svg. Héldu tón leika í Klifi Skaga menn í mara þoni í Belfast Magn ús Guð munds son að hlaupi loknu á samt fé laga sín um af Skag an- um Sig urði Sæv ars syni, konu hans Ás- dísi Lín dal og þrem ur börn um þeirra.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.