Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ Að þessu sinni er á stæða til að minna á fjölda út skrift ar tón­ leika. Einnig er ó venju mik ið um aðra tón list ar við burði á svæð­ inu. Þá má líka minna á Borg firð­ inga ball á Nasa um helg ina. Um tíma setn ingu allra þess ara við­ burða má lesa í dálkin um „Á döf­ inni“, bæði hér í blað inu og á vef Skessu horns. Veð ur stof an spá ir á kveð inni norð lægri átt næstu daga, úr­ komu sömu og svölu en þurru veðri að mestu suð vest an til á land inu. Snýst lík lega í sunn an­ átt og hlýn ar um og eft ir helgi. Í síð ustu viku var spurt í til efni ný af stað inna kosn inga til Al­ þing is Ís lend inga: „Hvern ig lík­ aði þér kosn inga úr slit in?“ Flest­ ir svar enda á Skessu horn svefn­ um eru sátt ir við út slit in. „Mjög vel“ sögðu 27,9% og „þokka­ lega“ 30,7%, eða alls 58,4%. Lík­ lega læt ur það mjög nærri að vera hlut fall þeirra sem kaus rík is stjórn ar flokk ana. Þeir sem svörðu því að þeim lík aði úr slit­ in skelfi lega voru 20,2% og frek­ ar illa 13,6%. Þeir sem kærðu sig koll ótta um kosn inga úr slit in voru 7,5%. Í þess ari vik ur er spurt: Ætlarðu að ferð ast í sum ar? Víf ill Karls son hag fræð ing ur og starfs mað ur SSV er Vest lend­ ing ur vik unn ar að mati Skessu­ horns. Víf ill er út sjón ar sam ur í gerð gagn legra kann ana, varð­ andi þró un mála á Vest ur landi. Hann vann í síð ustu viku könn­ un með al fram halds skóla nema á Vest ur landi um at vinnu horf ur í sum ar. Oft eru slík ar kann an ir ævagaml ar þeg ar kem ur að birt­ ingu nið ur staðna en því er ekki fyr ir að fara hjá hon um Vífli. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Brúð ur í Eng lend inga vík BORG AR NES: Und an­ farn ar vik ur hafa stað ið yfir við ræð ur milli Borg ar­ byggð ar og hjón anna Bernd Ogrodnik og Hild ar M Jóns­ dótt ur, sem reka brúðu lista­ setr ið Fígúru ehf., um kaup á fast eign um sveit ar fé lags­ ins í Eng lend inga vík. Á síð asta fundi byggðar ráðs var sam þykkt með tveim­ ur at kvæð um meiri hlut­ ans að heim ila sveit ar stjóra að ganga frá samn ingi við Fígúru ehf. um kaup in á hús­ un um. Við af greiðslu máls­ ins sat Svein björn Eyj ólfs­ son full trúi minni hlut ans hjá, en hann tel ur að aug­ lýsa hefði átt fast eign irn ar áður til að fyllsta jafn ræð is væri gætt. „Þeg ar tak mörk­ uð verð mæti í eigu op in berra að ila eru seld þá á að aug­ lýsa þau til að gæta jafn ræð­ is og há marka það verð sem hugs an lega fæst fyr ir eign­ irn ar. Þetta er prinsipp mál í mín um huga og hef ur ekk­ ert með þetta til tekna fólk að gera, en þau býð ég að sjálf­ sögðu vel kom ið á svæð ið,“ sagði Svein björn. Sjá má ít ar legt við tal við hjón in Bernd og Hildi í mið­ opnu. -mm Slas að ur sjó­ mað ur flutt ur í land SNÆ FELLS NES: Línu bát­ ur inn Rifs nes SH 44 kom að landi í Rifi rétt fyr ir há deg­ ið sl. laug ar dag með slas að­ an sjó mann. Hafði bát ur inn ver ið að veið um á Breið ar­ firði er ó happ ið átti sér stað. Páll Stef áns son hafn ar vörð­ ur í Rifi sagði að meiðsli sjó­ manns ins hefðu ekki ver­ ið al var leg. Hann hafi rek­ ið höf uð ið í og hlot ið skurð á höfði, en blætt hefði mik ið. Því var á kveð ið að fara með mann inn í land til nán ari skoð un ar eft ir að búið hafði ver ið um sár ið. -mm Gaml ir bíl ar vin sæl ir AKRA NES: Tals vert hef ur bor ið á skemmd ar verk um á Akra nesi að und an förnu. Að sögn lög reglu var nokk uð um að skemmd ir væru unn­ ar á bíl um í vik unni sem leið. Eink um eru það gaml ir núm­ erslaus ir bíl ar sem verða fyr­ ir barð inu á skemmd ar vörg­ um. Önn ur verk efni lög reglu sneru flest að um ferð ar mál­ um og er nú lögð á hersla á stöðu bif reiða. Marg ir hafa ver ið kærð ir fyr ir að leggja bíl um sín um rang lega víðs­ veg ar um bæ inn. Þá voru tveir brun ar til kynnt ir til lög reglu. Sá stærri í leik­ skól an um Teiga seli en hinn þeg ar kvikn aði í raf magn s­ kapli við ljósa vél á at hafna­ svæði Ístaks á tjald svæð inu í Kalm ans vík. Slökkvi lið kom á vett vang og dugðu hand­ slökkvi tæki til að ráða nið ur­ lög um elds. Ekki ligg ur fyr­ ir hvað tjón ið var mik ið. Um brun ann við Teiga sel má lesa á öðr um stað í blað inu í dag. -þá All ur til tæk ur mann skap ur Slökkvi liðs Akra ness var kall að­ ur út klukk an 21:40 sl. laug ar dags­ kvöld að leik skól an um Teiga seli við Laug ar braut á Akra nesi. Þar log aði í klæðn ingu við úti dyr og mik inn reyk lagði frá hús inu. Slökkvi starf gekk mjög hratt og vel fyr ir sig en litlu mátti muna að eld ur inn næði að brjóta sér leið inn í leik skól ann í gegn um úti dyr, því ytra gler í hurð­ inni sprakk. Hús ið er allt byggt úr timbri. Rjúfa þurfti klæðn ingu á skjól vegg við dyrn ar og hluta af klæðn ingu húss ins til að kom ast að glæð um í vegg. Reykræsta þurfti hús ið en lít ill reyk ur náði að fara inn í bygg ing una. Ekki er vafi á að ný leg ur fyrsta út kalls bíll slökkvi­ liðs ins, Fordbíll með svoköll uð um One Seven bún aði, kom að góðu gagni í þess um bruna. Menn á þeim bíl voru nán ast bún ir að slökkva Fram kvæmd ir hafa leg ið niðri við bygg ingu vatns verk smiðj unn ar í Rifi í um mán að ar tíma. Búið var að ganga fá hús grunn in um en ein­ hver bið getur orð ið á því að verk­ smiðju hús ið rísi. Á stæð an er að í ljós kom að efnið í hús ið stóðst ekki burð ar þolskröfur, til að mynda með til liti til vindá lags. Rún ar Jó hanns son stað ar stjóri við bygg ingu vatns verk smiðj unn­ ar seg ir að ó mögu legt sé að segja um hvenær byrj að verði að reisa hús ið. Hann seg ir að for svars menn þýsku ein inga húsa verk smiðj unn­ ar hafi við ur kennt mis tök við fram­ leiðslu og af greiðslu hús ein inga efn­ is. „Strax og búið verð ur að leysa úr þess ari deilu þá verð ur haf ist handa að nýju, en það er best að hafa sem fæst orð um hvenær það gæti orð­ ið,“ seg ir Rún ar. Mál ið mun snú ast um að stoð ir sem bera áttu þak ið uppi hafi ekki verði eins efn is mikl­ ar og sterk ar og kröf ur eru gerð ar um. Seink un fram kvæmda við vatns­ verk smiðj una munu því ekki tengj­ ast mál um að al eig and ans Ottó Spock sem hafa ver ið tals vert í frétt um að und an förnu, að öðru leyti en því að hann neit aði að borga að fullu það hús ein inga efni sem deil urn ar hafa snú ist um. Taf­ irn ar hafa hins veg ar heil mik il á hrif á verk efna stöðu iðn að ar manna og verk taka á Snæ fells nesi, enda um all stóra og mann freka fram kvæmd að ræða. Þá er einnig fyr ir sjá an legt að vatns verk smiðj an mun ekki taka til starfa jafn snemma á næsta ári og ráð var fyr ir gert, en það var á fyrstu mán uð um árs ins. þá Við upp gjör á tekju streymi til Akra nes kaup stað ar fyrstu þrjá mán­ uði árs ins er ljóst að tekj ur sveit­ ar fé lags ins verða veru lega minni en fjár hags á ætl un gerði ráð fyr ir. Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri seg ir að mið að við þess ar töl ur sé lík legt að tekju sam drátt ur sveit ar fé lags­ ins verði um 155 millj ón ir á ár inu, en það er um 7% tekju sam drátt ur milli ára. Fjár hags á ætl un gerði hins veg ar ráð fyr ir 3% tekju aukn ingu, þannig að út lit er fyr ir að tekj urn­ ar verði 10% minni í ár en á ætl un gerði ráð fyr ir. Bæj ar stjóri sagði að starfs hóp­ ur hafi far ið yfir þessi mál að und­ an förnu. Starfs hóp ur inn og bæj­ ar stjóri kynntu nið ur stöð una fyr­ ir meiri hluta bæj ar stjórn ar í gær og nú í vik unni verð ur far ið yfir mál­ ið inn an bæj ar stjórn ar. Gísli bæj­ ar stjóri sagði að við fram lagn ingu fjár hags á ætl un ar fyr ir ára mót hafi ver ið gert ráð fyr ir að end ur skoða þyrfti á ætl un ina á ár inu, enda marg­ ir ó vissu þætt ir á þeim tíma eins og reynd ar er enn. „ Þannig er stað an hjá mörg­ um sveit ar fé lög um, að um mik­ inn tekju sam drátt er að ræða. Þetta er kannski hlut falls lega skárra hjá okk ur en mörg um. Það er ekki nóg með að út svars­ og fast eigna tekj ur séu að skerð ast held ur einnig tekju­ jöfn un ar fram lag frá rík inu. Meira að segja frá þeirri skerð ingu sem vit­ að var um hjá rík inu um ára mót in, þar sem tekj ur rík is ins hafa minnk­ að meira frá þeim tíma en gert var ráð fyr ir og það þýð ir skerð ingu til sveit ar fé lag anna.“ Gísli seg ir að tekju sam drátt ur inn sé eink um vegna sam drátt ar hjá fyr­ ir tækj um og þeirr ar stað reynd ar að um 400 manns eru á at vinnu leys is­ skrá á Akra nesi. „Það þarf eng an að undra að það komi við okk ur,“ seg­ ir bæj ar stjóri. Hann seg ir að enn sé nokk uð í að árs reikn ing ur Akra nes­ kaup stað ar fyr ir síð asta ár verði til­ bú inn. þá Fyr ir sjá an leg ur mik ill tekju sam drátt ur hjá Akra nes kaup stað Beð ið eft ir nýju ein inga efni í vatns verk smiðj una í Rifi Þannig hef ur hús grunn ur vatns verk smiðj unn ar í Rifi stað ið um tíma. Ljósm. sig. Búið að slá Visku brunni á frest Að sögn Jón Pálma Páls son ar fram kvæmda stjóra fram kvæmda­ stofu Akra nes kaup stað ar er búið að slá á frest verk efni sem fyr ir hug­ að var að vinna í Garða lundi, skóg­ rækt inni á Akra nesi í sum ar. Það er um hverf is verk efni í menn ing ar­ tengdri ferða þjón ustu sem hlot ið hef ur nafn ið „Visku brunn ur í Álfa­ lundi“. Rætt hafði ver ið um þetta verk efni sem at vinnu átaks verk efni. Að eins var þó búið að á kveða í bæj­ ar kerf inu á Akra nesi byrj un ar fram­ kvæmd ir sem hófust fyr ir nokkrum vik um. Voru þær fólgn ar í að skipta um jarð veg í botni tjarn anna í al­ menn ings garð in um. Að sögn Jóns Pálma verð ur það verk klárað auk þess að geng ið verð ur frá tjarn ar bökk un um og sáð og þöku lagt þar í kring. Jón Pálmi seg ist hins veg ar ekki sjá fjár magn til að gera meira að sinni, en á dög­ un um var veitt í þetta verk efni átta millj ón um frá iðn að ar ráðu neyt inu, í út hlut un til ferða þjónstu verk efna á lands byggð inni. Visku brunn ur í Álfalandi er metn að ar fullt verk efni þar sem á ætl að ur kostn að ur er um 70 millj­ ón ir króna. Þau á form sem fel ast í verk efn inu þýða gjör breyt ingu á á sýnd al menn ings garðs ins í Garða­ lundi. Þar er sér stak lega hug að að leik svæð um fyr ir börn sem heim­ sækja garð inn og æv in týra legu um hverfi, smá hýs um og fleiru. Vinna við grjót hleðsl ur, gróð ur og snyrt ingu verður mann frek þeg ar „Visku brunn ur í Álfa lundi“ verð ur að veru leika. þá Hér er búið að slökkva og rífa burtu klæðn ingu af skjól vegg. Ut an húss klæðn ing og úti hurð skól ans sv iðn aði og mátti litlu muna að eld ur inn næði að brjóta sér leið inn í hús ið. Bruni við leik skól ann Teiga sel á Akra nesi þeg ar stærri bíl ar slökkvi liðs ins komu á vett vang. Þá munu tveir ná grann ar skól ans hafa brugð ist skjótt við og heft út breyðslu elds­ ins með hand slökkvi tækj um þar til slökkvi lið kom á stað inn. Starf semi leik skól ans var með eðli leg um hætti sl. mánu dags morg­ un. Ekki urðu skemmd ir inn an dyra í skól an um en þar var gert hreint á sunnu deg in um. Smið ir voru mætt ir á stað inn til að lag færa klæðn ingu á hús inu og verð ur inn ang ur inn, sem er inn í elstu deild skól ans, ekki not að ur á með an. „Við erum ham­ ingju söm yfir að ekki fór verr í þess­ um bruna. Það varð í raun eng inn skaði inn an dyra, smá vægi legt vatn lak inn þeg ar slökkvi lið ið spraut aði vatni inn und ir þak klæðn ing una, en það skemmdi ekk ert. Það er lít­ ils hátt ar reykj ar lykt enn þá en varla sem orð er á ger andi,“ sagði Guð­ björg Gunn ars dótt ir leik skóla stjóri í sam tali við Skessu horn. Hún vildi koma á fram færi kæru þakk læti til tveggja ná granna skól ans við Laug­ ar braut sem brugð ust skjótt við á laug ar dags kvöld ið og héldu eld in­ um í skefj un þar til slökkvi lið mætti á stað inn. Búið er að upp lýsa um or sak ir brun ans. Þar hafði ung lings pilt ur ver ið að leik við að sprengja hvell­ hett ur á laug ar dags kvöld ið og not­ að til þess frið ar kerti sem hann skildi eft ir nærri út vegg skól ans. Dreng ur inn hef ur ját að og telst mál ið upp lýst að sögn lög reglu. mm Slökkvi lið Akra ness var fljótt að ráða nið ur lög um elds ins.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.