Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ Það verð ur ekki of sög um sagt að mál mál anna á Akra nesi að und an­ förnu hafi ver ið þau sem tengj ast Byggða safn inu að Görð um. Gríð­ ar lega fjöl menn ur fund ur í Safna­ skál an um sýndi það ó yggj andi að Skaga mönn um er ekki sama um byggða safn ið. Ekki eru það síst af­ kom end ur, tengda fólk og vin ir séra Jóns M. Guð jóns son ar, föð ur byggða safns ins, sem hafa á hyggj­ ur af þró un mála. Með al þeirra sem tók til máls á fund in um í Safna­ skál an um var séra Björn Jóns son tengda son ur séra Jóns M. Guð jóns­ son ar. Inn legg séra Björns til fund­ ar ins var skemmti legt þar sem hann sagði frá því þeg ar hann kom inn í fjöl skyld una á sín um tíma og varð þar ó tví rætt vitni að þeirri gríð ar­ legu elju og hug sjóna starfi til von­ andi tengda föð ur síns að byggja upp safn ið að Görð um. Blaða mað ur Skessu horns leit í heim sókn til séra Björns á Ása braut­ ina á Akra nesi til að ræða við hann um þenn an til tekna þátt í hans lífi. Björns er reynd ar fædd ur og upp­ al inn í Skaga firði, fædd ist á bæn­ um Þverá en ólst upp í Blöndu hlíð. Hann lauk guð fræði prófi frá Há­ skóla Ís lands 24 ára gam all. Vígð­ ist þá til prests í Kefla vík og starf aði þar með al fólks ins í 23 ár þang að til hann tók við prests starf inu á Akra­ nesi, sem séra Björn gegndi einnig sam fleytt í 23 ár. Hóg vær hug sjóna mað ur „Á fyrstu árum mín um í prests­ þjón ustu í Kefla vík kynnt ist ég Sjöfn Pál fríði dótt ur séra Jóns og Lilju Páls dótt ur. Það var rétt um miðj an sjötta ára tug inn sem ég fór að venja kom ur mín ar á heim­ ili þeirra séra Jóns og Lilju. Við Sjöfn Pál fríð ur gift um okk ur svo á ár inu 1957. Það varð strax þannig að það fylgdi heim sókn inni á Skag ann að fylgj ast með söfn un­ ar starfi Jóns. Hann sýndi okk ur með stolti þá muni sem hon um hafði ný lega á skotn ast og gjarn an var far ið í Byggða safn ið þar sem búið var að koma mun um smekk­ lega fyr ir í gamla hús inu að Görð­ um. Ég held að í sjálfu sér hafi séra Jón sinnt þessu hug sjóna starfi sínu í ó þökk margra fyrstu árin eink an­ lega. Það fannst á reið an lega mörg­ um það ekki sæma prest in um að vara að sanka að sér „ gömlu drasli“ eins og gaml ir mun ir voru stund um kall að ir. Ég held megi segja að hann hafi unn ið krafta verk á þessu sviði, sem hann vann í sín um frí stund um sem raun veru lega voru ekki til, því það var nóg að gera í prests starfi í stóru presta kalli. Séra Jón var hóg vær hug sjóna­ mað ur og stund irn ar með hon um í byggða safn inu eru mér ó gleym­ an leg ar. Hver stund með hon um í safn inu var sem kennslu stund. Mað ur lærði svo mik ið um sögu lands og þjóð ar. Á þess um tíma var ekki búið að byggja safna skál­ ann, held ur var safn ið í gamla hús­ inu að Görð um, elsta stein steypta hús inu á Ís landi sem var bjarg að frá eyði legg ingu á síð ustu stundu. Þar var ó trú legt að sjá hvern ig öll um þessa fjölda muna var kom ið fyr ir á smekk leg an hátt, í hús rými sem eng an veg inn var nægt fyr ir safn­ ið.“ Unn ið að næt ur lagi Og séra Björn held ur á fram: „Já, séra Jón var sann kall að ur lista mað­ ur. Mun ir sem hann vann sjálf ur eru mér ó gleym an leg ir. Hann mót­ aði og bjó til í leir sveita bæ með öllu til heyr andi. Bæj ar hús um, kál­ garði fram an við, bónd ann við slátt, hesta með bagga klyfj um, álfa­ borg við tún ið og börn að leik. Líf­ inu við sjó inn gerði séra Jón sömu skil. Mót aði og byggði heila ver­ stöð í leir. Þetta er ör lít ið sýn is horn af því sem kem ur fram í hug ann. Þessi fagri frá gang ur hans, nán ast allt unn ið að næt ur lagi.“ Séra Björn seg ir að það sé skemmti legt að minn ast þess hvað tengda fað ir sinn hafi ver ið hrif­ næm ur. „Hug sjón in ljóm aði úr aug um hans þeg ar hann var að sýna okk ur mun ina sem hann var ný­ bú inn að koma hönd um yfir, hon­ um hafði tek ist að kló festa. Sjálf ur átti ég reynd ar þátt í því að út vega hon um hlut sem hann var gríð ar­ lega á nægð ur með. Það var ask ur sem ég vissi af norð ur í Skaga firði hjá föð ur syst ur minni. Við fór um sam an norð ur og ég bað hana góð­ fús lega um askinn sem hún af henti séra Jóni ljúf mann lega. Ég man hvað hann var á nægð ur þeg ar hann fór að hand leika askinn eins og um dýr grip væri að ræða.“ Næt ur gagn ið úr Hvít ár síð unni Og það eru fleiri mun ir sem séra Björn man eft ir að hafa ver ið bent á að skoða. „Það kom blik í aug un á séra Jóni þeg ar hann sýndi mér grip sem mér fannst ekki sér lega þekk ur að sjá. Það var næt ur gagn úr tré sem hon um hafði á skotn ast úr Hvít ár síð unni. Séra Jóni fannst það ekki síð ur til að auka gildi þessa grips að enn þá voru í hon um ein­ hverj ar efna leif ar eft ir langa notk­ un. Það var líka fleira þarna að baki, næt ur gagn ið átti sér tals vert merki­ lega sögu. Séra Jón var hróð ug ur þeg ar hann sagði frá því að senni­ lega hefði sjálft nóbels skáld ið Hall­ dór Kilj an átt þar hlut að máli, sem ung ling ur í Hvít ár síð unni. Tengda fað ir minn var líka mjög stolt ur af tog klipp un um sem hon­ um á skotn að ist úr þorska stríð inu. Það var Valdi mar son ur hans, sem var skip verji á einu varð skip anna, sem tókst að út vega þess ar klipp ur, þær fyrstu sem not að ar voru við að klippa á tog víra bresks tog ara hér við land. Ég held það sé ekki of­ sagt hjá mér að segja að séra Jón hafi gælt við þær, þeg ar hann strauk klipp un um. Hon um þótti svo vænt um að eign ast þenn an hlut sem tengd ist á viss an hátt sjálf stæð is­ bar áttu þjóð ar inn ar.“ Séra Björn bend ir á í þessu sam­ bandi að sjór inn og líf sjó manns ins hafi alltaf átt mik il ítök í tengda föð­ ur sín um. Það hafi hann und ir strik­ að með því að beita sér fyr ir því að minn is merki sjó manns ins var kom­ ið upp á Akra torgi. Holl vina fé lag byggða safns ins Eins og kom ið hef ur fram í Skessu horni sendu af kom end ur séra Jóns M. Guð jóns son ar á skor­ un til bæj ar stjórn ar Akra ness um að falla frá út vist un Byggða safns ins að Görð um. „Það er al veg ljóst að séra Jón af henti byggða safn ið bæn um til varð veislu, en ekki til einka væð­ ing ar eins og á form hafa stað ið til. Það er heil agt mál fyr ir af kom end­ ur og okk ur fjöl skyldu séra Jóns að stað ið sé vörð um þetta hug sjóna­ starf hans. Okk ur fynd ist það mik­ ið ó heilla spor ef far ið yrði út í þau plön sem kynnt hafa ver ið nú ný­ ver ið. Við vilj um gjarn an vinna að því að stofn að verði Holl vina fé­ lag byggða safns ins, fé lag sem veitti byggða safn inu lið og helst myndi vekja það til nýs lífs,“ sagði séra Björn Jóns son að end ingu. þáHér er séra Björn við fyrstu tog víra klipp urn ar sem not að ar voru í þorska stríði Breta og Ís lend inga, en þær fékk tengda fað ir hans til varð veislu á safn inu. Hug sjón in glamp aði í aug um séra Jóns M. Guð jóns son ar Séra Björn ræð ur við fólk á fund in um fjöl menna í Safna skál an um. Fjöl þjóða menn ing og um hyggja í morg un stund Gleð in og um hyggj an sveif yfir vötn um í Brekku bæj ar skóla á Akra­ nesi sl. mið viku dags morg un á síð­ ustu morg un stund vetr ar ins. Margt var til skemmt un ar á þess ari stærstu morg un stund skóla árs ins af fjór um; söng ur, tón list, leik þátt ur, af hend­ ing við ur kenn inga og fleira. Marg­ ir for eldr ar og að stand end ur voru mætt ir til að fylgj ast með og taka þátt í því sem börn in höfðu fram að færa. Tóku þeir óspart þátt í fjölda­ söng, skóla söngn um og loka lag­ inu á morg un stund inni, hinu vin­ sæla lagi Páls Ósk ars; Þú komst við hjart að í mér. Í stóru morg un stund inni var sér­ stak lega fagn að fjöl menn ingu en í Brekku bæj ar skóla eru nem end ur af mörg um þjóð ar brot um. Söng at riði voru flutt á nokkrum tungu mál um með til heyr andi tón list. Morg un­ stund irn ar í Brekku bæj ar skóla eru haldn ar í tengsl um við lífs leikni­ stefnu skól ans, Góð ur og fróð ur. All ir nem end ur skól ans taka þátt á samt starfs fólki. Þema morg un­ stund anna er á vallt dygð in sem unn ið er með á önn inni; að þessu sinni um hyggja. Fjöl marg ar við ur­ kenn ing ar sem voru veittar í stóru morg un stund inni vegna góðr­ ar frammi stöðu nem enda á ýms­ um svið um lífs leikn inn ar, frek ar en bók leg um ár angri í skól an um. þá Eitt af fjöl menn ing ar legu dans- og söng at rið un um í Stóru morg un stund inni. Fán arn ir voru á ber andi, sér stak lega við fjölda söng inn. Greini legt var að þónokkr ar æf ing ar lágu að baki mörg um at rið un um. Við ur kenn ing ar af hent ar til nem enda í elstu bekkj um Brekku bæj ar skóla. For söngv ar ar í loka söngn um, þeg ar all ir sungu sam an „þú komst við hjart að í mér“. All ir sam an nú.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.