Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ Þjóðbraut 1 • Akranesi • Sími: 431 3333 Munið mæðradaginn Opið sunnudag 10 -16 Auglýsing um deiliskipulag í Grundarfjarðarbæ Samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi í Grundarfjarðarbæ. Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar samþykkti þann 16. apríl 2009 að auglýsa eftir athugasemdum við deiliskipulagstillöguna sem ber heitið Deiliskipulag Grundarkamps Grundarfjarðarbæ. Tillagan nær yfir fjörukamp í botni Grundarfjarðar sem er austan við þéttbýlið í Grundarfirði og fyrirhugaðan afþreyingar- og sögugarð, þar sem áhersla er lögð á kynningu á lifandi hátt og að tryggja verndun á sérstæðri náttúru og menningarminjum á svæðinu, auk þess að gefa almenningi kost á að fræðast um sögu og náttúrulíf á svæðinu. Tillagan ásamt greinargerð með frekari upplýsingum, verður til sýnis á bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar, Grundargötu 30, á skrifstofutíma, frá og með 6. maí nk. til og með 3. júní 2009. Þeim sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna til og með 18. júní 2009. Skila skal skriflegum athugasemdum til umhverfisnefndar bæjarins á bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar, Grundargötu 30. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna, teljast henni samþykkir. Grundarfirði, 4. maí 2009. Hjörtur Hans Kolsöe skipulags- og byggingarfulltrúi Grundarfjarðarbæjar. Nú er sauð burð ur kom inn á full an skrið víða í sveit um en há marki nær hann venju lega um miðj an þenn an mán uð. Með fylgj andi mynd ir ættu að gefa nasa sjón af störf um bænda þessa dag ana, en þær sýna Ingólf Helga son bónda á Lund um í Staf­ holtstung um að stoða Móru við að losa sig við fyrra af tveim ur lömb­ um sín um. Ekki er óal gengt að að­ stoða þurfi ærn ar við burð inn. Ljósm. gó Há tíð ar höld Verka lýðs fé lags Snæ fell inga á bar áttu degi verka­ lýðs ins fyrsta maí tók ust vel. Þó var þátt taka held ur minni en ver ið hef­ ur að sögn Þor steins Sig urðs son ar, for manns fé lags ins. Boð ið var upp á kaffi hlað borð í fé lags heim il un um í Grund ar firði, Ó lafs vík og Stykk­ is hólmi auk sem ræð ur voru flutt­ ar og Hall dór Gylfa son leik ari tróð upp. Þor steinn Sig urð son for mað ur flutti há tíð ar ræð ur í Stykk is hólmi og Ó lafs vík en Þór unn Krist ins­ dótt ir, rit ari Verka lýðs fé lags Snæ­ fell inga, flutti ræð una í Grund ar­ firði. hb Sal ur Verka lýðs fé lags Akra ness var þétt set inn fólki á bar áttu degi verka lýðs ins 1. maí. Há tíð ar höld­ in á Akra nesi hófust með kröfu­ göngu um bæ inn en síð an var boð­ ið upp á dag skrá í sal fé lags ins að Kirkju bru at 40. Þar sungu Kvenna­ kór inn Ymur og Grund ar tanga kór­ inn fyr ir há tíð ar gesti. Há tíð ar ræð­ una flutti Vil hjálm ur Birg is son for­ mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness og sagði hann m.a. að for gangs verk­ efni verka lýðs hreyf ing ar inn ar nú væri að berj ast af al efli fyr ir því að lág marks laun hækki um tals vert. Verka lýðs fé lag ið bauð upp á kaffi veit ing ar með an á há tíð ar höld­ un um stóð og sá Kvenna kór inn Ymur um glæsi leg ar veit ing ar. hb Í tengsl um við fund fram kvæmda stjórn ar ÍA í í þrótta mið stöð inni á Jað­ ars bökk um í gær voru veitt ir styrk ir úr minn ing­ ar sjóði Guð mund ar Svein­ björns son ar. Að þessu sinni var veitt úr sjóðn um alls 335.000 krón um til fjög urra í þrótta manna og þriggja þjálf ara. Í þrótta fólk ið sem fékk styrk ina var: Val dís Þóra Jóns dótt ir golf­ kona fékk 100 þús unda króna styrk vegna ým issa af reks verk efna. Kar­ it as Ósk Ó lafs dótt ir bad mint on­ kona hlaut styrk að upp hæð 80 þús­ und vegna þátt töku sinn ar á EM í Englandi og HM í Kína. Að al heið­ ur Rósa Harð ar dótt ir kara te kona fékk 40 þús und króna styrk vegna þátt töku á NM í síð asta mán uði. Skúli Freyr Sig urðs son keilu mað ur fékk sömu upp hæð vegna þátt töku á EM ung linga. Þrír þjálf ar ar fengu hver um sig 25 þús und króna styrk vegna náms ferð ar til Her­ en veen í Hollandi. Þetta eru þeir Þórð ur Þórð ar­ son, Jón Þór Hauks son og Lúð vík Gunn ars son. Minn ing ar sjóð ur Guð­ mund ar Svein björns son­ ar var stofn að ur af Í þrótta banda­ lagi Akra ness í virð ing ar­ og þakk­ læt is skyni fyr ir hin veiga miklu störf hans í þágu Í þrótta banda lags Akra­ ness, í þrótta­ og menn ing ar mála. Guð mund ur Svein björns son var for mað ur ÍA frá 1951 til 1963 og svo aft ur frá 1965 til 1971. Í regl um um sjóð inn seg ir að hann sé ætl­ að ur til að styrkja efni lega í þrótta­ menn til náms. Einnig má styrkja í þrótta þjálf ara, sem sýnt hafa sér­ stak an á huga í starfi til náms í í þrótta þjálf un og aðra þá sem vinna að æsku lýðs­ og bind ind is störf um í bæn um. þá Ó hætt er að segja að fjöl­ breytt dag skrá hafi ver ið í boði á baráttudegi verka lýðs ins 1. maí í Borg ar nesi. Auk hefð bund inna há tíð ar halda má nefna að Karla­ kór Reykja vík ur söng í Geira bak­ aríi í morg unsár ið, hald in var kvik­ mynda sýn ing fyr ir börn í Óð ali og dans leik ur var um kvöld ið í nýju reið höll inni við Vind ás þar sem Ingó og veð urguð irn ir spil uðu. Stétt ar fé lag Vest ur lands stóð fyr­ ir dag skrá á Hót el Borg ar nesi. Þar flutti Bald ur Jóns son há tíð ar ræðu dags ins, Sam kór Mýra manna söng, tón list ar at riði voru frá grunn skól­ un um á Klepp járns reykj um og Heið ar skóla, Birg ir Þór is son spil aði á pí anó, dúett söng og loks var boð­ ið upp á kaffi og með læti. Kynn ir var Signý Jó hann es dótt ir for mað ur verka lýðs fé lags ins. mm/ Ljósm. rs. Þær voru ekki ama leg ar veit ing arn ar sem boð ið var upp á í Ó lafs vík en Fé lag eldri borg ara í Snæ fells bæ sá um þær. Ljósm. sig. Kaffi hlað borð, gam an mál og ræðu höld á Snæ fells nesi Signý Jó hann es dótt ir for mað ur Stétt- ar fé lags Vest ur lands var kynn ir á sam- kom unni. 1. maí í Borg ar nesi Sam kór Mýra manna söng und ir stjórn Jón ínu Ernu Arn ar dótt ur. Þrír ætt lið ir syngja sam an Nall ann. F.v. Sess elja Hregg viðs dótt ir, Guð rún Gríms dótt ir og Mar ía Jóna Ein ars- dótt ir. Frá kröfu göng unni á Akra nesi. Góð þátt taka í hátíðarhöldum 1. maí á Akra nesi Fjór ir í þrótta menn og þrír þjálf ar ar fá styrki Sauð burð ur haf inn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.