Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 króna með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Greiðslu verk fall Í þau fáu skipti sem ég nenni að fletta upp í orða bók verð ur mér oft­ ast á gengt þó ég við ur kenni að ég sé af spyrnu lé leg ur í staf róf inu og því lengi að finna það sem ég leita eft ir. Eitt af ný yrð um tungu máls ins er orð ið „greiðslu verk fall.“ Lík lega hafa kolleg ar mín ir á öðr um fjöl miðl um fund­ ið þetta orð upp þeg ar þá hef ur skort hand hægt orð til að lýsa neyð þeirra þús unda Ís lend inga sem nú eiga hvergi nærri fyr ir út gjöld um og geta því ekki stað ið við skuld bind ing ar sín ar. Þetta er skelfi leg staða og í sjálfu sér vand fund ið hvern ig hægt er að leysa þetta verk fall, ef verk fall skyldi kalla. Að mín um dómi ætti frem ur að kalla þessa bágu stöðu fólks greiðslu þrot eða ein fald lega neyð. Þau orð er í það minnsta að finna í minni orða bók. Greiðslu verk fall geri ég hins veg ar ráð fyr ir að eigi að þýða að við kom­ andi neit ar að borga um tíma, þar til lausn hef ur fund ist í deil um við kom­ andi við lán ar drott inn sinn. Hins veg ar er þetta vafasöm orða notk un því ég myndi aldrei velja það að fara í verk fall sem fyr ir fram væri tap að. Lán­ ar drott inn flestra verk falls sinna í þessu til felli er ís lenska rík ið sem rek ur í dag rest irn ar af hálf hrundu banka kerfi. Það sem skuld sett ur al menn ing ur vill mót mæla með því að hætta að greiða af skuld um sín um er hvern ig búið er að fara með hann; at vinn una og ör yggi heim il is ins, helg asta vé nokk­ urs manns. Það er búið að ljúga að þessu fólki að skil mál ar lána þeirra yrðu aldrei svo slæm ir eins og þeir sann an lega eru í dag. Fólk sér ekki hvern ig á að borga nú eða í kom andi fram tíð og fer því í meint verk fall. Lík lega get ur margt fólk ekki val ið um neitt ann að og fyr ir sjá an lega verð ur flótti úr land­ inu. Það fær ekki fyr ir greiðslu í banka kerf inu og stjórn völd skirr ast við að létta á vanda þess ara þegna sinna þrátt fyr ir að á gæt ar til lög ur hafi kom ið fram um hvern ig það megi gera. Ég verð að segja eins og er að ég tek und ir með nýj um þing hópi Borg­ ara hreyf ing ar inn ar sem lýs ir furðu sinni og van þókn un á yf ir lýs ing um for­ sæt is ráð herra og við skipta ráð herra und an farna daga vegna yf ir vof andi greiðslu verk falls þús unda Ís lend inga. Þing menn irn ir á rétta að skulda­ staða heim il anna í land inu er nú al var legri en svo að ráð in verði bót á með smá skammta lækn ing um. Greiðslu verk fall er því ör þrifa ráð sem eng ir vilja grípa til nema þeir sem ekki sjá aðr ar lausn ir. Á næstu dög um verð ur von andi til ný rík is stjórn. Að mínu viti má það ekki drag ast stund inni leng ur að þess ir tveir flokk ar, sem fyr ir fram gáfu það út að þeir treystu sér til að vinna sam an og bjarga þjóð inni út úr vand an­ um, taki sig sam an í and lit inu og ljúki stjórn ar mynd un. Mér fannst það eins og köld vatns gusa fram an í al menn ing í land inu þeg ar þess ir stjórn mála­ menn sem í hlut eiga tóku sér frí frá stjórn ar mynd un ar við ræð um á verka­ lýðs dag inn sl. föstu dag. Af hverju tók ná kvæm lega þetta fólk sér frí þá? Var það til að bregða sér út í eina kröfu göng una, kjamsa á kök um í boði verka­ lýðs ins og þykj ast standa með al menn ingi sem nú líð ur skort? Nei, þetta fólk er ekki í nægj an legu sam bandi við al menn ing í land inu og svo fjarri að ég láti mér detta í hug að hvort held ur sem það er Jó hanna, Stein grím ur Joð eða aðr ir á þeirra veg um, geri sér raun veru lega grein fyr ir hversu al­ var legt á stand ið er orð ið. Þvert á móti koma ít rek að yf ir lýs ing ar frá þeim um að það sé næg ur tími til stjórn ar mynd un ar! Halló! Ís lensk um fyr ir tækj­ um og þar með heim il um þessa lands er að blæða út. Það þarf al vöru að­ gerð ir og það strax. Því skora ég á for ystu fólk þess ara flokka, sem barist hef ur til þeirra valda sem það hef ur nú feng ið, að bretta upp erm ar, hætta að láta eins og allt sé í stakasta lagi, loka sig af inni í gamla tugt hús inu við Lækjargötu og koma það an ekki út fyrr en fundn ar hafa ver ið raun hæf­ ar lausn ir til að snúa hjól um at vinnu lífs og heim ila í gang á nýj an leik. Þið vild uð kom ast til valda og sýn ið nú að þið get ið axl að á byrgð. Þang að til þið sýn ið að þið get ið þetta skul uð þið í það minnsta ekki gera lít ið úr því fólki sem far ið er í greiðslu verk fall. Magn ús Magn ús son Leiðari Um og eft ir pásk ana felldu skóg­ ar höggs menn mik ið af grentitrjám í Stálp a staða skógi í Skorra dal og eft ir liggja tæp lega 200 rúmmetr ar af trjá bol um. Það var Skógráð ehf. frá Eg ils stöð um sem sá um skóg­ ar högg ið eft ir út boð en Skóg rækt rík is ins hef ur nú þann hátt inn á að bjóða út grisj un ar verk efni um land allt. Trén sem felld voru eru um 50 ára göm ul og seg ir Birg ir Hauks­ son skóg ar vörð ur á Vest ur landi að brýn þörf hafi ver ið á að grisja skóg inn en grisj un hafi set ið nokk­ uð á hak an um hjá Skóg rækt inni á síð ustu árum. Mik ill hluti við ar­ ins sem til verð ur við grisj un ina í Skorra dal er seld ur til fyr ir tæk is­ ins Hesta list ar, sem kurl ar við inn til notk un ar í und ir lag í hest hús­ um, kjúklinga bú um og víð ar. Birg­ ir seg ir ekki mik ið um að grisj un­ ar við ur af Vest ur landi fari til ann­ arra nota en kurlun ar en þó sé nú ver ið að fletta borð við fyr ir Hval­ fjarð ar sveit sem smíða á leik tæki úr. Hann sagði fyr ir spurn hafa borist um spír ur í skreið ar hjalla en Skóg­ rækt in á Vest ur landi hafi ekki get að sinnt því að ráði enn sem kom ið er. Hins veg ar sé nú ver ið að fella tré á Suð ur landi til notk un ar í skreið ar­ hjalla í Hafn ar firði og nokk uð hafi ver ið um að efni í skreið ar hjalla hafi ver ið selt úr Hall orms stað ar skógi. Járn blendi verk smiðj an á Grund­ ar tanga not ar tals vert af við arkurli og oft hef ur ver ið rætt um að nota mætti grisj un ar við úr skóg um lands ins þar. Þar ætti við ur af Vest­ ur landi að standa vel í sam keppn­ inni vegna ná lægð ar við verk smiðj­ una. hb Hálf dán Þór is son á bíla verk stæð­ inu Bíla bæ í Borg ar nesi hef ur nú auk ið við þjón ustu verk stæð is ins og býð ur við skipta vin um upp á reið­ hjóla við gerð ir á samt við gerð um á sláttu vél um og öðr um smá vél um. „Ég fékkst við reið hjóla við gerð­ ir fyr ir nokkrum árum í bíl skúrn um heima og það var tals vert að gera,“ seg ir Hálf dán sem býst við að marg ir dragi fram reið hjól in í sum­ ar, ekki síst í ljósi á stands ins í þjóð­ fé lag inu. Sama sé upp á ten ingn um með reið hjól in og bíl ana. Nú borgi sig að gera við ýmsa hluti í stað þess að kaupa nýja. „Við vor um til dæm is al veg hætt ir að gera við alt­ ernatora og start ara úr bíl um. Það borg aði sig frek ar að kaupa nýja. Núna eru þessu öf ugt far ið. Sama er með reið hjól in. Það borg aði sig til dæm is að kaupa frek ar nýja gjörð held ur en að teina upp þá gömlu. Reið hjól hafa líka hækk að mik ið í verði þannig að ég býst við að fólk taki fram gömlu hjól in á ný. Ég er bú inn að fá mann í vinnu sem ég ætla að þjálfa upp í reið hjóla við­ gerð irn ar og auk þess hef ég meira pláss hérna á verk stæð inu þannig að það verð ur auð velt að sinna þessu.“ Hann seg ir brems ur og gíra vera það sem helst bili í reið hjól um nú til dags. „Gír arn ir eru við kvæm­ ir fyr ir hnjaski, þannig ef að reið­ hjól fell ur í jörð ina má bú ast við að stilla þurfi gírana.“ Hálf dán hef ur rek ið Bíla bæ í tvö ár og seg ir vinn una hafa ver ið jafna þann tíma. Nú býst hann jafn vel við að bíla við gerð ir auk ist þeg ar minna er um að nýir bíl ar séu keypt ir og þeir gömlu nýtt ir bet ur. Þá seg­ ir Hálf dán að erfitt hafi ver ið að fá bif véla virkja til starfa á þenslu­ tím an um en núna sé það auð veld­ ara. Þrír til fjór ir starfs menn eru að jafn aði hjá Bíla bæ í Borg ar nesi. hb Mik il mildi þyk ir að eng inn slas­ að ist al var lega þeg ar sval ir gáfu sig utan á húsi sum ar búð anna að Öl­ veri í Mela sveit að kvöldi þriðju­ dags í síð ustu viku. Á svöl un um sem gáfu sig stóðu tæp lega 20 börn úr sjö unda bekk Grunda skóla á Akra nesi og féllu þau nið ur um 2,5 metra. Öll um börn un um 52 sem voru á staðn um var ekið á Sjúkra­ hús ið á Akra nesi strax um kvöld ið þar sem slas að ir voru færð ir und­ ir lækn is hend ur. Öll um börn un­ um var veitt á falla hjálp og á fram hlúð að þeim dag inn eft ir. Að sögn Hrann ar Rík harðs dótt ur skóla­ stjóra urðu meiðsli á krökk un um bless un ar lega lít il og minni en út lit var fyr ir í fyrstu. Ein stúlka hand ar­ brotn aði þó og átta önn ur voru lít­ ils hátt ar meidd; með skurði, mar og ein hver fékk slink á háls og þurfti að fá hálskraga. All ur ár gang ur Grunda skóla hafði hald ið til í Öl veri frá því á mánu deg in um og var heim ferð fyr­ ir hug uð á mið viku deg in um. Skól­ inn hafði feng ið að stöð una að Öl­ veri lán aða fyr ir sjö unda bekk sem sára bót fyr ir að ekki var hægt að senda hóp inn að Reykj um í Hrúta­ firði eins og venj an er. „For eldr ar sem voru á vakt þarna á staðn um brugð ust hár rétt við og vil ég hrósa þeim fyr ir fum laus við­ brögð. Krakk arn ir voru skelf d ir eins og við mátti bú ast en við erum af skap lega þakk lát fyr ir að börn­ in slös uð ust ekki meira en raun­ in varð,“ sagði Hrönn Rík harðs­ dótt ir. Starfs menn Vinnu eft ir lits ins mættu í Öl ver dag inn eft ir ó happ ið og kynntu sér að stæð ur. Stjórn Öl vers, sum ar búða KFUM og KFUK, hef ur sent frá sér yf ir lýs ingu þar sem at vik ið er harm að. Seg ir í yf ir lýs ing unni, að guðsmildi sé að ekk ert barn anna hafi slasast al var lega. Þar seg ir að stjórn sum ar búð anna hafi á vallt kapp kost að að fylgja öll um ör ygg­ is kröf um og lagt á herslu á að fram­ fylgja þeim at huga semd um, sem fram hafi kom ið í góðu sam ráði við eft ir lits yf ir völd. Hafi stjórn in þeg­ ar ósk að eft ir út tekt Vinnu eft ir lits­ ins á að bún aði sum ar búð anna til að ganga úr skugga um að öll börn njóti fyllsta ör ygg is í sum ar búð um KFUM og KFUK. mm Hér sést hvar sval irn ar voru sem hrundu, bolt að ar utan á hús vegg inn og í súl una til hægri. Búið var að hreinsa burtu allt spít na brak ið þeg ar þessi mynd var tek in. Sval ir gáfu sig und an hópi barna og nokk ur slös uð ust Loft ur Jóns son, eig andi Skógráðs ehf, stafl ar grisj un ar viði í stæðu í Skorra dal. Grisj un ar við ur und ir hross og hænsni Bíla verk stæði býð ur reið hjóla við gerð ir Hall dór El vars son og Hálf dán Þór is son með reið hjól til við gerð ar í Bíla bæ. Ljósm. rs.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.