Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ
Gistin ótt um
fækk aði
á svæð inu
VEST UR LAND: Gistinæt
ur á hót el um lands ins í mars
síð ast liðn um voru 84.700
tals ins en voru 83.000 í sama
mán uði árið 2008. Gisti rým
isnýt ing jókst á Suð ur landi,
eða um 28% frá því í fyrra,
og á höf uð borg ar svæð inu um
2%, en í öðr um lands hlut um
varð fækk un milli ára. Hlut
falls lega fækk aði gistin átt
um mest á sam an lögðu svæði
Suð ur nesja, Vest ur lands og
Vest fjarða, úr 6.600 í 5.100
eða um 23%. Gistin ótt um
fækk aði einnig á Aust ur landi
úr 2.100 í 1.700 eða um tæp
18%. Á Norð ur landi fækk aði
gistin ótt um um tæp lega 4%,
voru 5.100 mið að við 5.300 í
mars 2008. Fjölg un gistinátta
á hót el um lands ins í mars má
að al lega rekja til Ís lend inga
en gistin ótt um þeirra fjölg aði
um tæp 4% á með an gistin
átt um út lend inga fjölg aði
um rúmt 1% mið að við mars
2008.
-mm
Flest ir strik uðu
Ein ar út
NV KJÖRD: Borist hef ur
at huga semd við frétt um út
strik an ir á list um við síð ustu
al þing is kosn ing ar í NV kjör
dæmi. Rétt er að hlut falls
lega var lít ið um út strik an ir,
en á ein um stað í síð asta blaði
var sagt að flest ir hefðu strik
að út nafn Ó línu Þor varð ar
dótt ur. Það er ekki rétt og er
beðist vel virð ing ar á því. Hið
rétta er að flest ir strik uðu yfir
nafn Ein ars Kr. Guð finns son
ar 2. manns á lista Sjálf stæð
is flokks, eða 248 kjós end
ur þess lista. Næst flest ir, eða
181, strik uðu út nafn Ó línu
Þor varð ar dótt ur. Jón Bjarna
son odd viti VG fékk þriðju
flest ar út strik an irn ar eða 158
tals ins, ein um fleiri en strik
uðu yfir nafn Lilju Raf n eyj
ar Magn ús dótt ur 2. manns
á lista VG. Út strik an ir í NV
kjör dæmi voru hins veg ar
hlut falls lega fáar eins og áður
seg ir og hafa eng in á hrif á röð
manna á list um flokk anna.
-mm
Reglu gerð um
hvala skoð un ar
svæði
LAND IÐ: Stein grím ur J
Sig fús son sjáv ar út vegs ráð
herra hef ur gef ið út reglu
gerð um tvö af mörk uð
svæði til hvala skoð un ar þar
sem bann að verð ur að veiða
hvali á vænt an legri hvala ver
tíð. Svæði þessi eru af mörk
uð í Faxa flóa ann ars veg
ar og hins veg ar milli Trölla
skaga og Mánáreyja norð ur af
Tjör nesi. „Aug ljóst er að hér
eru mis mun andi hags mun ir á
ferð inni, en til gang ur inn með
af mörk un svæð anna er að
draga úr hags muna á rekstr um
og hljóta þeir að il ar sem í hlut
eiga að virða það. Það er von
sjáv ar út vegs og land bún að
ar ráð herra að á kvörð un þess
ara svæða megi verða til þess
að þær tvær at vinnu grein ar
sem um ræð ir geti eft ir leið is
starf að í betri sátt,“ seg ir í til
kynn ingu ráðu neyt is ins.
-mm
Skipti um disk
og fór út í móa
LBD: Öku mað ur inn sem
var að skipta um geisla
disk á ferð missti bif reið ina
sína út af á Snæ fells nes vegi
í vik unni. Bif reið in lenti út
í móa og dekk af felg uð ust
í lát un um. Mað ur inn slapp
með skrekk inn og pass ar
sig vænt an lega bet ur næst
þeg ar hann skipt ir um disk
í spil ar an um. Fjög ur um
ferð ar ó höpp urðu í um
dæmi lög regl unn ar í Borg
ar firði og Döl um í lið inni
viku. Í einu ó happ inu slös
uð ust tveir lít ils hátt ar þeg
ar fólks bíll með er lend
um ferða mönn um fór útaf
á Þver ár hlíð ar vegi og valt.
Þá var brot ist inn í nokk ur
báta skýli í Vatns enda landi
við Skorra dals vatn í vik
unni og stolið það an ýms
um bún aði. Mál ið er í rann
sókn.
-þá
Býð ur hús næði
fyr ir lík ams
rækt ar stöð
G R U N D A R F J Ö R Ð
UR: Bæj ar stjórn Grund
ar fjarð ar hef ur aug lýst eft
ir á huga söm um ein stak
ling um sem hefðu hug á að
setja upp lík ams rækt ar stöð
í Grund ar firði. Ef samn
ing ar takast, býð ur Grund
ar fjarð ar bær rúm lega 180
fer metra hús næði til af
nota fyr ir slíka starf semi í
í þrótta hús inu við Borg ar
braut. Á vef Grund ar fjarð
ar bæj ar kem ur fram að með
hús næð inu geti fylgt af not
af bún ings klef um og sturt
um. Þá sé einnig mögu leiki
á sam starfi við sund laug ina
um af not af henni í tengsl
um við starf semi lík ams
rækt ar stöðv ar en um það
verði að semja sér stak lega.
Hús næð ið get ur ver ið laust
þeg ar starf semi fé lags mið
stöðv ar inn ar lýk ur í maí
mán uði.
-hb
Gleymdu sjálf ir
að kjósa
SNÆ FELLS NES: Kjör
nefnd ar menn í Stað ar sveit
á Snæ fells nesi vökn uðu upp
við vond an draum að kvöldi
kjör dags þeg ar þeir komust
að því að þeir höfðu sjálf ir
gleymt að kjósa. Fé lag arn
ir Bjarni á Tröð um, nafni
hans á Kálfár völl um og
Guð mund ur á Gren hól
um höfðu set ið all an dag
inn í kjör deild inni og beð ið
þess að í bú ar kæmu á kjör
stað og greiddu at kvæði sín.
Eft ir að hafa geng ið frá öll
um kjör gögn um og inn
sigl að kjör kass ann kirfi
lega upp götv uðu þeir þre
menn ing ar, sér til skelf ing
ar, að þeir höfðu gleymt að
kjósa sjálf ir þá um dag inn.
Þeir upp götv uðu ekki mis
tök sín fyrr en um níu leyt ið
um kvöld ið og tóku það til
bragðs að bruna yfir Fróð
ár heiði og kjósa í Ó lafs vík.
Náðu þeir því fimm mín
út um áður en kjör stað var
lok að þar.
-mm
Páll Berg þórs son veð ur fræð ing
ur held ur á fram að fylgj ast með
veð ur kort un um og fylgj ast með
töl um frá degi til dags þótt hann
sé hætt ur fyr ir nokkru á Veð ur stof
unni sök um ald urs. Páll spá ir góðri
gras sprettu í sum ar, en út reikn
inga sína mið aði hann eins og jafn
an við með al hita í Stykk is hólmi,
elstu veð ur stöð lands ins. Páll seg
ir að það hafi sjald an brugð ist með
gras sprett una ef með al vetr ar hit
inn í Stykk is hólmi hafi far ið yfir
gráðuna, enda bendi það ó tví rætt til
þess að lít ið frost sé í jörðu. Fylgn
in að þessu leyti frá 19011975 hafi
ver ið 0,96, sem sé nán ast full kom in
fylgni. Einn sé það besta.
Páll bygg ir spá sína um gras
sprett una á með al hit an um síð ustu
sjö mán uð ina, frá októ ber til maí.
Með al hit inn nú var 1,3°C, sem er
held ur minni en síð ustu fjög ur árin
en þá var hann 1,5°. Til sam an
burð ar var vetr ar hit inn á hlý inda
skeið inu 19311960 1,1°C að með
al tali, en lægst ur mín us 3° frosta
vet ur inn 1918. Það sum ar var hey
feng ur inn að eins helm ing ur mið að
við það sem hann var í með al ári.
„Til að tryggja svip aða sprettu og
und an far ið mætti auka ögn á burð
ar gjöf. Mest hef ur þó að segja að
forð ast að beita á tún in á vor in.
Þetta tvennt get ur orð ið til þess
að bænd ur geti fyrr byrj að slátt. Þá
verð ur fóðr ið líka kjarn meira, áður
en punt ur inn kem ur,“ seg ir Páll
Berg þórs son.
þá
Í vor eru opnuð tvö ný far fugla
heim ili á Vest ur landi; annað á Akra
nesi og hitt í Borg ar nesi.
Á Akra nesi hef ur ver ið opn að far
fugla heim ili í gamla Ap ó teks hús inu
við Suð ur götu 32 með alls 27 rúm um.
Það er Magn ús Freyr Ó lafs son sem á
og rek ur heim il ið. Þá hef ur fyr ir tæk
ið Far fugla heim il ið Borg ar nesi ehf.
ver ið stofn að í Borg ar nesi, en það er
í eigu hjón anna Arn þórs Gylfa Árna
son ar og Guð rún ar Völu El ís dótt ur.
Þau hafa keypt hús næði fyrr um bæj
ar skrif stofu að við Borg ar braut 913,
en það hús hef ur und an far in ár ver
ið í eigu Loftorku og hýst iðn að ar
menn sem starf að hafa hjá fyr ir tæk
inu. Rekstr ar stjóri far fugla heim il is
ins í Borg ar nesi verð ur Hrafn hild
ur Tryggva dótt ir. Að sögn Arn þórs
Gylfa er stefnt að opn un heim il is
ins 10. júní í sum ar. Þar verða 19 her
bergi og rúm fyr ir 47 gesti.
Sam kvæmt upp lýs ing um frá Mark
úsi Ein ars syni fram kvæmda stjóra
Far fugla hef ur stór lega vant að ó dýra
gisti mögu leika á Borg ar fjarð ar svæð
inu og því er þessi við bót í flóru far
fugla heim ila kær kom in. „Við höf
um gist ingu í Reykja vík og svo ekk
ert fyrr en í Stykk is hólmi og Grund
ar firði og því vant aði að brúa það bil
sem nú hef ur ver ið gert,“ sagði Mark
ús. Nán ari upp lýs ing ar um þessa nýju
gisti mögu leika má finna á heima síð
unni www.hostel.is
mm
Tals verð ar taf ir hafa mynd
ast síð ustu daga í af greiðslu Nýja
Kaup þings í Borg ar nesi eft ir sam
run ann við SPM og flutn ing í eitt
hús næði. Að sögn Bern hards Þórs
Bern hards son ar úti bús stjóra eru
nokkr ir sam verk andi þætt ir sem
valda þessu. „Flest ir við skipta vin
ir okk ar, það er fyrr um við skipta
vin ir spari sjóðs ins, eru að færa við
skipti sín yfir í nýj an banka og því
fylgja ó hjá kvæmi leg ar breyt ing
ar til dæm is í heima bönk um fólks
og hafa marg ir þurft að stoð og svör
við spurn ing um sem upp koma.
Því er ekki að neita að yf ir færsla
sumra yfir í nýj an heima banka hef
ur ekki geng ið sem skyldi. Marg
ir sem hing að til hafa get að bjarg
að sér sjálf ir í heima bönk um sín
um þurfa nú að stoð í af greiðsl unni
og eyk ur það á lag ið sem því nem
ur. Við þetta bæt ist að þjón ustu ver
Kaup þings hef ur eng an veg inn haft
und an við að að stoða við skipta vini
í gegn um síma og helg ast það að
stærst um hluta af því að einnig er
ver ið að færa við skipta vini Spron
yfir í Kaup þing. Ofan á allt þetta
bæt ist að nú eru stór mán aða mót,“
seg ir Bern hard Þór.
Hann seg ir að við skipta vin ir
Kaup þings í Borg ar nesi hafi und an
tekn ing ar lít ið sýnt starfs fólki mikla
bið lund og til lits semi þrátt fyr ir að
biðrað ir hafi mynd ast í af greiðsl
unni. Í nýju af greiðsl unni eru nú
fjór ir gjald ker ar, en er það nóg?
„ Þessi fjöldi gjald kera á við eðli leg
ar kring um stæð ur að þjóna þeim
fjölda við skipta vina sem við höf um
sam an lagt bæði úr SPM og Kaup
þingi. Þetta er tíma bund ið á stand
sem von andi leys ist á næstu dög um.
Hér vinna starfs menn langt fram á
kvöld við að vinna nið ur hala verk
efna til að þjón ust an gangi sem best
fyr ir sig,“ seg ir Bern hard Þór.
mm
Fast eigna verð á Vest ur landi
hæst í Borg ar nesi
Fast eigna skrá Ís lands birti í síð
ustu viku gögn um verð í búð ar
hús næð is eft ir þétt býl is kjörn um
á lands byggð inni árið 2008. Þar
kem ur fram að fer metra verð á seld
um eign um hér á Vest ur landi var
hæst í Borg ar nesi á síð asta ári, eða
186.036 krón ur á fer metra í sam
tals 19 við skipt um. Næst hæsta
verð ið var á Akra nesi eða 165.408
krón ur í 97 við skipt um. Í Ó lafs vík
kost aði fer metr inn 162.916 krón ur,
161.122 í Stykk is hólmi en 137.896
krón ur í Grund ar firði. Ein ung
is á Sel fossi, Vog um og í Hvera
gerði var fer metra verð hærra utan
höfðuðborgarsvæðisins en í Borg
ar nesi á síð asta ári.
Í þess um töl um kem ur fram að
fast eigna verð er mjög lágt á Vest
fjörð um og á sum um stöð um á
Norð ur landi í sam an burði við
lands hlut ana sem liggja næst höf
uð borg ar svæð inu auk Ak ur eyr ar og
Eg ils staða. Í Bol ung ar vík, þar sem
seld ust 15 eign ir á síð asta ári, var
með al verð ið 55.440 krón ur á fer
metra og 95.942 krón ur á Ísa firði. Á
Blöndu ósi var með al verð ið 90.215
krón ur, 56.227 krón ur á Ó lafs
firði og 62.137 krón ur á Siglu firði.
Með al verð á Ak ur eyri var 180.669
krón ur á fer metra, 175.676 á Eg
ils stöð um, 193.301 króna á Sel fossi
og 198.645 kr. í Vog um á Vatns
leysu strönd þar sem hæsta verð ið
var utan höf uð borg ar svæð is ins.
mm
Gríð ar legt álag á af greiðslu
Kaup þings í Borg ar nesi
Hey í görð um.
Spá ir góðri gras sprettu í sum ar
Far fugla heim il ið að Borg ar braut 9-13 í Borg ar nesi.
Ný far fugla heim ili á Akra nesi
og í Borg ar nesi
Far fugla heim il ið að Suð ur götu 32 á
Akra nesi.
Úr af greiðslu Kaup þings í Borg ar nesi
þeg ar lít ið var að gera í upp hafi síð-
ustu viku. Þar hef ur ver ið fjöldi við-
skipta vina síð ustu dag ana.