Skessuhorn


Skessuhorn - 20.05.2009, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 20.05.2009, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 21. tbl. 12. árg. 20. maí 2009 - kr. 400 í lausasölu Smiðjuvellir 32, Akranesi - Sími 431 5090 Fax 431 5091 - www.apvest.is Gleðilegt sumar Afgreiðslutímar: Virka daga 9–18 Laugardaga 10–14 Sunnudaga 12–14Ókeypis heimsendingaþjónusta Minnum á of- næmislyfi n Sumarið verður gott Minnum á ofnæmislyfi n Stillholti 14 • Sími: 431 2007 Stutterma skyrtur og bolir Opið mánudaga til föstudaga 9-18 Laugardaga 10-15 Eins og fram hef ur kom ið í frétt­ um hafa sveit ar fé lög in Borg ar­ byggð og Hval fjarð ar sveit á kveð­ ið að segja upp samn ingi um akst ur Strætó milli Borg ar ness og Reykja­ vík ur. Þetta mun þó ekki þýða að ferð ir legg ist strax af. „ Strætó mun aka milli Borg ar ness og Reykja vík­ ur í sum ar sam kvæmt á ætl un. Upp­ sögn samn ings um akst ur inn mun því ekki taka gildi fyrr en í á gúst­ lok,“ sagði Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri í Borg ar byggð í sam tali við Skessu horn. Hann seg ir að ekki liggi enn þá fyr ir með hvaða hætti akstri milli stað anna verð ur hátt­ að eft ir það. „Það verða þrjár ferð ir á dag að lág marki milli Borg ar ness og Reykja vík ur eft ir á gúst lok. Það ligg ur hins veg ar ekki fyr ir hvern ig þeim akstri verð ur hátt að né hver taki hann að sér. Það mun skýr ast í júní,“ sagði Páll. mm Það var létt yfir þeim Ás birni Ótt ars syni, Lilju Mós es dótt ur og Jóni Bjarna syni fyr ir upp haf þing­ fund ar í Al þing is hús inu síð ast lið­ ið mánu dags kvöld. Þau eiga það öll sam eig in legt að hafa alist upp á Snæ fells nesi; Ás björn á Hell­ issandi, Lilja í Grund ar firði og Jón í Bjarn ar höfn í Helga fells­ sveit. Stefnuræða for sæt is ráð herra var á dag skrá þing fund ar á mánu­ dags kvöld ið. Þar flutti Ás björn jóm frúr ræðu sína á þingi en það gerðu fleiri nýir þing menn kjör­ dæm is ins því Ás mund ur Ein­ ar Daða son á Lamb eyr um steig í pontu og tal aði fyr ir VG. Guð­ mund ur Stein gríms son tal aði fyr­ ir Fram sókn ar flokk en hann hef ur áður flutt ræðu á þingi. Sjá við tal við Jón Bjarna son nýj an sjáv ar út vegs- og land bún- að ar ráð herra á bls. 14-15. mm „Það er al­ veg gef ið mál að af nám kvót­ ans í á föng um, ef það verð ur bóta laust, ger­ ir ekk ert ann að en setja fyr ir tæk­ in á haus inn. Það mun eng inn kaupa í eða lána slík­ um fyr ir tækj um og þá er sjálf hætt. Það er held ur ekki með þessu ver­ ið að hugsa um at vinnu ör yggi sjó­ manna og land verka fólks. Þessi á form eru mik il ógn við at vinnu líf­ ið á lands byggð inni og ég skil ekki hvaða til gangi svoköll uð „fyrn ing­ ar leið“ á að þjóna. Mér er gjör sam­ lega ó mögu legt að skilja það,“ seg ir Gunn laug ur Árna son í við tali á bls. 12­13 í blað inu í dag. Þar skaut ar Gulli yfir far inn veg, allt frá upp­ eld inu í Hólm in um, í kennslu, út­ gerð ar basl á Húsa vík og heim kom­ una í Hólm inn á ný. „Það sem vakti at hygli okk ar núna var hvað krían kom í ó vana­ lega stór um hóp um, oft hef ur hún ver ið að tín ast hing að í smærri hóp­ um. Núna erum við farn ir að sjá hana með æti og hún er greini lega far in að und ir búa varp ið,“ seg ir Sæ­ mund ur Krist jáns son fugla á huga­ mað ur í Rifi í sam tali við Skessu­ horn. Hann seg ir kríuna hafa bælt sig mik ið í norð an átt inni und an far­ ið og því hafi ekki bor ið eins mik­ ið á henni og fyrstu dag ana eft ir að hún kom. „ Krían kom hing að á loka ver tíð­ ar dag inn 11. maí, eða ég varð þá var við hana, en kannski hef ur hún kom ið dag inn áður. Þetta er venju­ leg ur tími, en stund um hef ur hún kom ið fyrr, eða allt frá 4. maí, en síð an hef ur það líka dreg ist fram á fimmt ánda að hún hafi sýnt sig,“ seg ir Sæ mund ur. Starfs menn Há skóla set urs Snæ­ fells ness fylgjast með kríu varp­ inu í Rifi sem er það langstærsta í land inu. Mis jafnt er hvern ig varp­ inu hef ur reitt af síð ustu vor á hin­ um ýms um svæð um á land inu þar sem það hef ur víða mis farist. Til að mynda bár ust þær frétt ir úr for seta­ garði sunn an af Álfta nesi á dög un­ um að þar væri öll krían sem kom í vor far in eða á för um, lík leg asta á stæð an fyr ir því var tal in ó nægt æti á svæð inu. Jón Ein ar Jóns son for stöðu mað­ ur Há skóla set urs Snæ fells ness seg­ ir að gott sam band sé við karl ana í Rifi sem fylgist með kríunni. „Þeir segja að hún sé þar núna í tveim­ ur eða þrem ur stór um hóp um að und ir búa varp ið. Okk ar mann eskja, Frey dís Vig fús dótt ir, er þó ró leg fram að mán aða mót un um þeg­ ar bú ast má við að varp ið fari að byrja,“ seg ir Jón Ein ar. þá Þessa dag ana eru nem end ur grunn skóla víða á Vest ur landi í ferða lög um enda hall ar að skóla lok um. Þá er ým is legt gert til dægra stytt ing ar, eins og fram kem ur í blað inu í dag. Á þess ari mynd eru nem end ur frá Grunda­ skóla á Akra nesi í æv in týra ferð síð ast lið inn föstu dag. Þá buðu fé lag ar í Björg un ar fé lagi Akra ness krökk un um í þrauta leik sem barst vítt og breitt um bæ inn. Hér eru ung menn in á höfn inni en kennsla í róðri og ýms um hug­ tök um sjó manna fór fram við og í höfn inni. Sjá nán ar inni í blað inu. Ljósm. ki. Strætó út á gúst í Borg ar nes Snæ fell ing ar á þingi Þyrst kría í Rifi. Ljósm. af. Krían kom í stór um hóp um í Rif Ótt ast fyrn ing ar leið

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.