Skessuhorn


Skessuhorn - 20.05.2009, Page 16

Skessuhorn - 20.05.2009, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ Flest ir sem eitt hvað þekkja til hesta mennsku kann ast við Reyni Að al steins son tamn inga mann og reið kenn ara, sem oft er kennd ur við Sig mund ar staði í Hálsa sveit, þar sem hann bjó lengi. Reyn ir er nú starf andi kenn ari við Land­ bún að ar há skóla Ís lands og býr á Hvann eyri yfir vetr ar tím ann en á sumr in dvel ur hann norð ur í Húna vatns sýslu á Syðri ­ Völl um. Reyn ir hef ur stund að tamn ing ar í hart nær hálfa öld, fór korn ung­ ur að temja hross aust ur í sveit­ um, raun ar áður en það tíðk að ist að mönn um væri greitt fyr ir að temja. Und an far in ár hef ur hann enn á ný rutt braut ina og kenn­ ir nú á nýrri náms braut á Hvann­ eyri sem nefnd er Reið mað ur inn. Það er að hluta til fjar nám ætl að bænd um og öðru á huga fólki um tamn ing ar og þjálf un en verk legi hlut inn fer fram á Mið Foss um. Blaða mað ur Skessu horns kom við í hesta mið stöð inni síð ast lið­ inn föstu dag og fékk að fræð ast um búta úr lífs hlaupi tamn inga­ manns ins og þjálf ar ans Reyn is Að al steins son ar. Fædd ist með hesta bakt er íu En fyrst að upp runan um, hvern­ ig æxl að ist það að Reyn ir valdi sér tamn ing ar sem ævi starf? „Ég er fædd ur lýð veld is ár ið 1944 í Reykja vík þar sem ég ólst upp. Eig in lega veit ég ekki af hverju þessi á hugi á hest um kom upp í mér. Ekki var sjón varp ið í þá daga til að hafa þetta fyr ir sér. Þeg ar bræð ur henn ar mömmu komu í heim sókn þeg ar ég var um fjög urra ára ald­ ur inn þurftu þeir hins veg ar alltaf að bera mig á bak inu í ein hverj­ um hesta leikj um og lík lega hef ég því fæðst með þessa bakt er íu í mér. Þeir voru hest hneigð ir en hesta­ mennska hafði ekki ver ið á ber andi í mínu fólki. Móð ur ætt in mín er úr Húna vatns sýsl unni og föð ur ætt in úr Ísa fjarð ar djúp inu. Föð ur amma mín var ljós móð ir og þurfti sem slík að nota hesta til að kom ast til að sinna yf ir setu hjá kon um og öðr­ um emb ætt is verk um. Lík lega hef ur hest hneigð því ver ið í fólk inu mínu þó for eldr ar mín ir hefðu ver ið laus­ ir við bakt er í una.“ Datt átta eða níu sinn um af baki Reyn ir seg ist hafa ver ið fyrst send ur í sveit þeg ar hann var átta ára gam all. „Ég fór að vísu ekki langt, eða þetta yfir El liða árn ar. Þá bjugg um við í Karfa vog in um og var ég send ur í sveit í Ár túni, bæ sem stóð í hall an um fyr ir ofan þar sem raf stöð in er í dag. Þarna fór ég í fyrsta sinn á hest bak. Ég man að í fyrstu til raun minni datt ég þetta átta eða níu sinn um af baki áður en ég fór að tolla al menni lega. Lík lega hef ur fall ver ið þarna far ar heill. Eft­ ir það fór mér að ganga á gæt lega og lík lega hef ur það haft á hrif á egóið í mér þeg ar ég reið þetta með full um ak tygj um seinna um sum ar ið heim í Karfa vog inn úr sveit inni og krakk­ arn ir eltu þenn an full færa hesta­ mann eft ir göt unni.“ Ör laga stað ur Eft ir þessa dvöl Reyn is í sveit­ inni í Ár túni var ekki aft ur snú ið. „Ég hafði alltaf eft ir þetta heim þrá í sveit, fór víða til sveita dval ar og tolldi illa í Reykja vík. Ég tók síð an gagn fræða próf frá Núpi og fór eft­ ir það á Bænda skól ann á Hvann eyri en þar var Gunn ar heit inn Bjarna­ son bú inn að stofna fyrsta reið­ skóla á Ís landi og inn leiddi m.a. kennslu í frum tamn ingu. Á Hvann­ eyri kynnt ist ég Jón ínu Hlíð ar konu minni. Það er gam an að segja frá því að for eldr ar mín ir kynnt ust einnig á Hvann eyri á sín um tíma. Þannig er Hvann eyri á kveð inn ör­ laga stað ur í mínu lífi og lík lega má segja að ég sé að vissu leyti kom inn heim á ný eft ir að við fór um að vera hér aft ur,“ seg ir Reyn ir. Rabar bari og hafra mjöl Eft ir Hvann eyr ar dvöl ina stóð hug ur inn til tamn inga. „Ég var 16 ára þeg ar ég stofn aði fyrstu tamn­ inga stöð ina í fé lagi við Sig ur finn Þor steins son. Við tók um að okk­ ur tutt ugu vit laus ar bikkj ur aust­ ur í Laug ar dæl um og rið um hnar­ reist ir með stóð ið aust ur í Bergs­ staði í Bisk ups tung um. Eig in lega voru tamn ing ar þá ekki flokk að ar sem at vinnu grein og ekki til siðs að bænd ur borg uðu fyr ir að láta temja hross in sín. Við feng um fyrst og fremst ó þekk hross, karl arn ir sögð­ ust geta tamið þau þægu sjálf ir. Við vor um í raun inni al gjör ir ný græð­ ing ar og fyr ir hyggju leys ið í okk ur var yf ir gengi legt. Mað ur var lík lega full ur af draum ór um á þess um tíma. Þannig vor um við til dæm is ekk ert bún ir að at huga með á stand girð­ inga áður en við fór um aust ur, en þarna á Bergs stöð um var hesta girð­ ing in risa stór. Fyrstu vik una vor­ um við þannig sól ar hring um sam­ an að gera við girð ing ar til að geta sett stóð ið í að hald og stöðugt að hleypa fyr ir ó temjurn ar sem ætl uðu að strjúka burtu. Við vor um eig in­ lega allt sum ar ið að elt ast við hross. Þá hugs uð um við held ur ekk ert út í mat áður en við fór um aust ur og kom um alls laus ir á bæ inn, en þar hafði ekki ver ið búið um nokk urt skeið. Við fund um þarna rabar bara og gam alt hafra mjöl og eld gam alt slát ur í tunnu frá því afi og amma hans Sig ur finns bjuggu þarna. Við viss um svo lít ið um matseld að við hringd um á ná granna bæ ina til að spyrja hvern ig ætti að elda rabar­ bara graut. Svo var slátr ið étið þeg ar við vor um orðn ir virki lega svang ir. Þannig björg uð um við okk ur þar til næsti mjólk ur bíll kom, eft ir svos em eins og eina viku.“ Aft ur í Borg ar fjörð inn Að stæð ur til tamn inga voru ó venju leg ar á Bergs stöð um. „ Þarna var mjög mýr lent, eig in lega svona eyj ar á stöku stað sem stóðu upp úr mýr un um. Ó þekku hross in óðu upp í kvið í mýr un um en þægu hest arn­ ir gátu svona læð st yfir þær. Þetta sum ar var eig in lega æv in týri lík ast séð aft ur í tím ann, en þarna mark­ að ist upp haf ið af því að síð an hef ég starf að við tamn ing ar og þjálf un og síð ar reið kennslu,“ seg ir Reyn ir. Frá því rabar bara graut ur inn og gamla slátr ið var étið hef ur Reyn­ ir stund að tamn ing ar og árin síð an eru fimm tíu. „Ég var nokk ur ár eft­ ir þetta á Hvít ár bakka sem þá var Mekka hesta mennsku í hér að inu, tamn inga stöð rek in af Hrossa rækt­ ar sam band inu. Þarna komu marg­ ir tamn inga menn við sögu sem síð­ ar áttu eft ir að láta kveða að sér. Ég get nefnt Eyjólf Ís ólfs son, Al bert Jóns son, Bjarna á Skán ey, Svein á Ind riða stöð um, Pét ur Behrens, Sig ur jón Gests son og fleiri. Þess­ ir strák ar komu marg ir til mín frá Hvann eyri og við eld hús borð ið á Hvít ár bakka voru lögð fyrstu drög að Fé lagi tamn inga manna. Árið 1972 flytj umst við fjöl skyld an síð­ an að Sig mund ar stöð um þar sem við búum í yfir 30 ár. Þar vann ég við tamn ing ar og var á sumr in mik­ ið í hesta ferð um. Þá var ég mik­ ið með nám skeið þrátt fyr ir að þá væri bær inn mik ið út úr vegna fjar­ lægð ar frá þétt býli. Ég fór tals vert utan á haustin og var með nám skeið í Þýska landi og víð ar og alltaf eitt­ hvað á milli líka heima á Sig mund­ ar stöð um.“ Býr á tveim ur stöð um Um alda mót in söðla þau Reyn­ ir og Jón ína um og flytja frá Sig­ mund ar stöð um og taka stefn una norð ur fyr ir heiði að Syðri ­ Völl­ um sem eru skammt fyr ir sunn­ an Hvamms tanga. „Þar býr núna Ing unn dótt ir okk ar en hún er hér­ aðs dýra lækn ir í Húna vatns sýslu og sinn ir bú inu á samt eig in manni sín­ um Pálma Rík harðs syni kenn ara við grunn skól ann. Það var inn rétt að 50 kúa fjós sem var á Syðri ­ Völl um og breytt í hest hús en á með an við vor um að því höfð um við að stöðu á Þór eyj arnúpi og á Gauks mýri fyr­ ir tamn ing ar. Nú síð ustu árin hef­ ur bú seta okk ar hins veg ar ver ið tví skipt. Á Hvann eyri erum við á vet urna en á sumr in á Syðri ­ Völl­ um.“ Að spurð ur við ur kenn ir Reyn ir að lík lega sé tölu vert sígauna blóð í æðum hans. „Hef þessa á stríðu fyr ir hest um, bæði að kenna fólki á hesta og hest un um sjálf um og lík­ lega er flökku eðlið nokk uð sterkt,“ seg ir hann. Reið mað ur inn ­ nýtt nám Fyr ir um þrem ur árum síð an ræð­ ur Reyn ir sig til kennslu á Hvann­ eyri enda þótti Þor valdi Krist jáns­ syni, Á gústi Sig urðs syni og fleir um að feng ur væri af því að fá Reyni til að miðla ára tuga reynslu sinni til nem enda skól ans. Síð an hef ur hann kennt við Land bún að ar há­ skól ann. „Und an far in ár hef ég auk þess geng ið með í mag an um þann draum að fara af stað með nýtt nám sem upp fyll ir mína hug mynda fræði um for gangs röð, að ferð ir og æf ing­ Opn aði sína fyrstu tamn inga stöð sext án ára gam all með tutt ugu hrekkj ótt um hross um því bænd ur tömdu þau þægu sjálf ir Reynir ­ tamn inga mað ur í hálfa öld Reyn ir Að al steins son með stóð hest inn Sik il, sjö vetra gæð ing sem börn in hans Gunn ar og Soff ía eiga. Hér er Reyn ir að leið beina ungri hesta konu.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.