Skessuhorn - 20.05.2009, Blaðsíða 5
5 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ
Suðurgata 57
Þjóðbraut 1
Við erum flutt á Þjóðbraut 1
og tökum vel á móti þér á
nýjum stað
4
10
4
0
0
0
|
l
an
d
sb
an
ki
n
n
.is
186 / AkrAnes
• Við leggjum okkur fram um að veita þér persónulega þjónustu.
• Við förum yfir kjörin sem þér bjóðast og svörum spurningum þínum.
• Við veitum einstaklingum og fyrirtækjum aðstoð við að skipuleggja fjármálin.
Mánudaginn 25. maí flytur útibú Landsbankans á Akranesi í nýtt og glæsilegt
húsnæði að Þjóðbraut 1. Starfsmenn Landsbankans hlakka til að taka vel á móti
viðskiptavinum sínum á nýja staðnum.
Verið velkomin að Þjóðbraut 1.
410 4000 | landsbankinn.is
Við flytjum að Þjóðbraut 1
Sjón er sögu
ríkari
Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og
blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga
laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15
• Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð
• Mjólka kynnir vörur sínar
• Kynning á hreinsiefnum frá Kemi
• Kynning og tilboð á Kerckhaert
járningavörum, umboðsmaður
á staðnum, býður upp á ís
* Vetrarskeifurnar með
breiða teininum komnar *
• Tískusýning á vetrarfatnaði,
tilboð á fatnaði frá 66°N
• 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum
í versluninni
• Royal Canin, glaðningur fylgir
öllum pokum af hunda-og kattamat.
Umboðsmaður á staðnum
• Kaffi og rjómaterta
Allt fyrir vor verkin
Kartöfluútsæði
Gullauga og íslenskar rauðar.
Takmarkað magn.
Áburður í úrvali
Blákorn, Græðir 9, K lkkorn, Turbokalk,
Trjákorn, Graskorn, Þrífosfat.
Þarftu að endurnýja verkfærin?
Gæðagarðverkfæri frá Zink Lysbro
og Fiskars.
Lífrænn áburður í úrvali
Þangmjöl, kjötmjöl, fiskimjöl og
þurrkaður hænsnaskítur.
Opið laugardaga 10.00 - 15.00
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Ás gerð ur ráð in skóla
stjóri til eins árs
Fræðslu nefnd Borg ar byggð ar
sam þykkti sam hljóða á fundi sín
um í síð ustu viku að fara að til lögu
fræðslu stjóra og sveit ar stjóra um
að ráða Ás gerði Ó lafs dótt ur skóla
stjóra Grunn skóla Borg ar fjarð ar til
eins árs. Jafn framt var sam þykkt að
falla frá fyr ir hug uð um flutn ingi 5.
bekkj ar frá Hvann eyri að Klepp
járns reykj um.
Ás gerð ur hef ur und an farn ar vik
ur gegnt emb ætti skóla stjóra eft ir
að Magn ús Sæ munds son sagði upp
og hætti störf um. Fræðslu nefnd
rök studdi til lögu sína með þess um
hætti og ger ir það vegna þess að
stað an verð ur ekki aug lýst: „Það er
ljóst að Ás gerð ur Ó lafs dótt ir hef
ur unn ið afar gott starf und an farn
ar vik ur sem skóla stjóri við Grunn
skóla Borg ar fjarð ar, bæði fag lega og
eins við að tryggja jafn vægi í rekstri
skól ans. Ás gerð ur hef ur hald góða
mennt un og langa reynslu af störf
um við grunn og fram halds skóla,
auk þess sem hún hef ur reynslu
af stjórn un ar störf um. Und an far
ið hafa átt sér stað um ræð ur inn
an sveit ar stjórn ar Borg ar byggð
ar um fram tíð ar skip an skóla halds
í sveit ar fé lag inu og fyr ir sveit ar
stjórn ligg ur til laga um að far
ið verði í mark vissa skoð un á þeim
mögu leik um sem eru til breyt inga.
Vegna þessa er lagt til að Ás gerð ur
Ó lafs dótt ir verði ráð in tíma bund
ið í stöðu skóla stjóra Grunn skóla
Borg ar fjarð ar.“
Á fundi fræðslu nefnd ar var einnig
rætt um rekst ur Grunn skóla Borg
ar fjarð ar. Finn bogi Rögn valds son
for mað ur nefnd ar inn ar rakti þró
un rekstr ar ins á þessu skóla ári og
rætt var um fram tíð skóla halds.
Rætt var um fyr ir hug að an flutn ing
5. bekkj ar Hvann eyr ar deild ar að
Klepp járns reykj um á næsta skóla
ári en sá fyr ir hug aði flutn ing ur hef
ur mætt á kveð inni and stöðu íbúa á
Hvann eyr ar stað. Nefnd in á kvað á
fund in um að falla frá flutn ingn um
að upp fyllt um skil yrð um í rekstri:
„Fræðslu nefnd leggst ekki gegn því
að 5. bekk ur verði á fram á Hvann
eyri, að því til skyldu að rekst ur
skól ans sé skv. fjár hags á ætl un árs
ins 2009. Full trúi kenn ara benti
á að margt já kvætt hefði á unn ist á
und an förn um árum við sam ein ingu
Klepp járns reykja skóla og Anda kíls
skóla,“ seg ir í bók un fræðslu nefnd
ar.
mm
Grunn skóli Borg ar fjarð ar á Klepp
járns reykj um.
Ás gerð ur Ó lafs dótt ir skóla stjóri GBF.