Skessuhorn


Skessuhorn - 20.05.2009, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 20.05.2009, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 króna með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Með sól í sinni Það var nú al deil is reg in mun ur að vakna einn dag inn í síð ustu viku. Úti var kom inn þetta um 20 stiga hiti, eitt hvað um kvart hund rað gráð um heit­ ara en dag inn áður. Vor ið kom sem sagt nán ast eins og hendi væri veif að og mað ur svaf það af sér. Fljót lega fóru hin já kvæðu á hrif þess ara veðra brigða að gera vart við sig. Fólk fór aft ur að sjást á rölti með börn in og hundana og ég fór að trúa því að Skaga menn hefðu þrátt fyr ir allt ekki flú ið í um­ vörp um krepp una til ann arra landa. Þenn an fyrsta dag sum ars, hvað hita­ stig ið varð ar, skrapp ég upp í sveit. Ég ætl aði sko ekki að missa af sumr inu ef þetta væri bara smá hita skot. Hafi ég ver ið í vafa þá var hon um eytt þeg­ ar ég kom út á þjóð veg 1. Þar voru mætt ir all ir gömlu karl arn ir með hatt ana á sín um sex tíu kíló metra hraða og ein staka skulda hala mátti líka sjá sveifl­ ast um veg inn. Nú þurfa veg far end ur sem sagt allt fram í lok á gúst að gera ráð fyr ir að vera klukku tíma milli Akra ness og Borg ar ness í stað þessa tæpa hálf tíma sem vetr ar um ferð in gef ur til efni til. Það er sem sagt kom ið sum­ ar og ég fór að trúa því þarna dó landi mitt á milli rað ar af Y aris fólki, karla með hatta og tíu millj óna skulda hal anna. Mik ið var samt gott að kom ast út í sum ar ið og finna ilm inn af ný græð­ ingn um, mykju lykt af tún inu og sjá ný köst uðu hryss una í tún jaðr in um á ein um bæn um. Mér leið svip að og kún um sem enn njóta þeirra for rétt inda að fá að fara út að vori. Ein hvern veg inn nær mað ur með undra verð um hætti að af stress ast með því að kúp la sig frá skrif stof unni og aka upp í sveit þar sem nán ast und ir eins er kom ið út fyr ir þjón ustu svæði Sím ans. Ekki var það held ur til að auka stress ið að kom ast í fjár hús in til tengda mömmu þar sem sauð burð ur var í há marki. Þar var ekki ver ið að hlusta á sí bylju nei­ kvæðra frétta í út varp inu dag eft ir dag um kreppu þetta eða póli tík hitt. Nei, ég var hins veg ar spurð ur hvaða dag ur væri? Þeg ar ég upp lýsti það svar aði tengda mamma að bragði; „Nú, það er bara nærri kom in helgi aft ur, mik ið er tím inn fljót ur að líða.“ Jafn vel þótt ég viti að kjör bænda séu aum á mæli kvarða flestra ann arra starfs stétta, þá eru það raun veru leg for rétt indi að geta búið í sveit og not ið þess frjáls ræð is sem því fylg ir. Síð asta vika var góð í fleira til liti en bara vegna veð urs ins. Lands menn gátu gleymt sér yfir þrem ur Evr ó visjon kvöld um. Þar voru full trú ar Ís lands að gera gríð ar lega fína hluti. Nið ur stað an á laug ar dags kvöld inu var held­ ur ekki af verri end an um. Þeg ar upp var stað ið höfðu EES lönd in gjör­ sam lega valt að yfir ESB og hirt bæði gull og silf ur. Hvað var hægt að hafa þetta betra? Við mátt um alls ekki sigra í þess ari keppni því það hefði þýtt enn dýpri kreppu og frænd ur okk ar og vin ir Norð menn voru vel að gull­ inu komn ir. Þessi úr slit þýddu að geð heil brigð is stað all Ís lend inga hækk aði um mörg hund ruð pró sent og helst þar von andi lengi. Þetta var sem sagt góð vika í ýmsu til liti. Þrátt fyr ir góða sveita ferð í lok síð ustu viku var ég til neydd ur til að skreppa í soll inn í Reykja vík í fyrra kvöld. Ég þurfti að ná tali af manni sem á starfs stöðv ar sín ar á Al þingi. Inn í þetta gamla og virðu lega hús við Aust­ ur völl hef ég ekki kom ið síð an ég var krakki í barna skóla og fannst það reynd ar hafa breyst mik ið, að al lega þó minnk að. Þarna voru þing menn að gera sig klára í sjón varps út send ingu vegna stefnu ræðu Jó hönnu og ég neita því ekki að ég hafði gam an af að fylgj ast með þeim. Marg ir voru þarna að stíga sín fyrstu skref með til heyr andi fiðr ingi í maga en aðr ir voru ver ald­ ar van ari. Margt kom mér á ó vart og ekki síst að sjá hvað þing sal ur inn var pínu lít ill. Það rann upp fyr ir mér að lík lega er þetta skelfi leg vinnu að staða og hreint ekki skrít ið að þing menn sitja sjald an lengi í þingsaln um í einu. Hann var minni en skrif stofa hjá með al banka stjóra árið 2007. Ef vel á að vera þyrftu all ir þing menn að vera jafn litl ir og Þór Saari til að rým ið pass­ aði þeim. Hvað sem því líð ur var ég feg inn að kom ast út í sum ar ið og aft ur norð ur fyr ir Hval fjörð, fjær þingsöl um og nær frið sælli sveit inni. Magn ús Magn ús son. Leiðari Að al fund ur Veiði fé lags Norð ur ár í Borg ar firði var hald inn sl. föstu­ dag í Hreða vatns skála. Á fund in­ um gekk Sig ur jón Valdi mars son á Glit stöð um úr stjórn en hann hef­ ur ver ið for mað ur fé lags ins í 21 ár, eða sjö kjör tíma bil. Í hans stað var Birna G Kon ráðs dótt ir á Borg­ um kos in for mað ur. Hún er jafn­ framt for mað ur stjórn ar Veiði fé­ lags Gljúfurár og mun þetta vera í fyrsta skipti sem kona stýr ir tveim­ ur veiði fé lög um hér á landi og einnig í fyrsta skipti sem kona stýr­ ir svo stóru veiði fé lagi sem þessu. Að spurð seg ist Birna stolt yfir að bænd ur og land eig end ur treysti sér fyr ir á byrgð ar fullu starfi sem þessu. Hún hafi fylgst með mál efn um lax veiði bænda um nokk urt skeið og kvíði því ekki þessu nýja starfi. Nýr í stjórn var kjör inn El var Óla­ son á Brekku en fyr ir í stjórn inni voru Brynjólf ur Guð munds son í Hlöðu túni, Mar grét Sig urð ar dótt ir á Skarðs hömr um og Þor kell Fjeld­ sted í Ferju koti. Eins og síð ast liðna rúma sex ára tugi er það Stanga veiði fé lag Reykja vík ur sem hef ur ána á leigu. Birna seg ir að vel líti út með sölu veiði leyfa í sum ar og gott út lit fyr ir að all ar stang ir muni selj ast. Í fyrra var met veiði í Norð urá en þá komu á land 3308 lax ar. Með al veiði síð­ ast lið inna tíu ára er hins veg ar 1853 lax ar. mm Ög mund ur Jón as son heil brigð is­ ráð herra hef ur á kveð ið að sam ein­ ing átta heil brigði stofn anna á norð­ vest an verðu land inu taki gildi þann 1. jan ú ar en eins og fram kom í frétt í Skessu horni 15. apr íl sl. stóð til að af henni yrði 1. júlí í sum ar. Guð­ jóni Brjáns syni fram kvæmda stjóra Sjúkra húss ins og heilsu gæslu stöðv­ ar inn ar á Akra nesi hef ur ver ið falið að ann ast verk stjórn í und ir bún ingi sam ein ing ar inn ar, en sam ein uð stofn un mun fá nafn ið Heil brigð is­ stofn un Vest ur lands. Guð jón seg ir mikla vinnu hafa far ið fram í heil brigð is ráð herra­ tíð Guð laugs Þórs Þórð ar son­ ar og að sam ein ing in sé sú sama og hann lagði upp með. Sú vinna yrði nú tek in upp að nýju og ef­ laust þyrfti að breyta ein hverju í ljósi nýrra á herslna hjá öðr um ráð­ herra. „Ég fer að heim sækja heil­ brigð is stofn an irn ar á næstu dög um til að fara yfir mál in. Það hef ur ver­ ið full sam staða um þessa sam ein­ ingu og ég á ekki von á öðru en að svo verði á fram. Þetta er unn ið við aðr ar og erf ið ari að stæð ur en áður, sér stak lega fjár hags lega, en það fel­ ast tæki færi í þess ari sam ein ingu. Starf stöðv arn ar á sam ein ing ar svæð­ inu eru öfl ug ar og við höf um dýr­ mætt starfs fólk þannig að við eig­ um að geta gert það besta úr stöð­ unni. Við byrj um á að sam ræma sjúkra skrár, bók hald, launa bók hald og ýmsa þjón ustu sem er sam eig­ in leg. Ann ars koma starfs stöðv arn­ ar til með að starfa mjög sjálf stætt og ég vona að þjón usta þeirra verði jafn góð ef ekki betri eft ir sam ein­ ingu,“ seg ir Guð jón Brjáns son. hb Hann es Mar inó Ell erts son við­ skipta fræð ing ur hef ur tek ið við starfi úti bús stjóra Lands bank ans á Akra nesi. Stur laug ur Stur laugs son, sem ver ið hef ur úti bús stjóri síð ustu fjög ur ár, lét af störf um hjá bank an­ um síð ast lið inn fimmtu dag. Eitt af fyrstu verk um Hann es ar í stóli úti bús stjóra er að ljúka und­ ir bún ingi á flutn ingi bank ans úr Lands banka hús inu við Akra torg í nýtt hús næði bank ans að Þjóð­ braut 1 sem opn að verð ur 25. maí næst kom andi. „Það sem ligg ur fyr­ ir núna er að flytja og setja mig inn í starf úti bús stjóra. Þetta verð ur mik il breyt ing. Nýja hús næð ið er rúm gott og ný tísku legt á einni hæð sem bæt ir alla að stöðu til mik illa muna bæði fyr ir við skipta vini og starfs fólk. Úti bú ið hér er dæmi gert Lands banka úti bú ef svo má segja. Við þjón um jafnt stór um sem smá­ um fyr ir tækj um og ein stak lings­ þjón ust an er einnig vax andi,“ seg ir Hann es. Hjá úti búi Lands bank ans á Akra nesi starfa sext án manns og seg ir Hann es enga breyt ingu verða á starfs manna haldi við flutn ing ana í nýtt hús næði. Hann es Mar inó er þrjá tíu og eins árs, fædd ur og upp al inn í Stykk is­ hólmi. Hann hef ur starf að á fyr ir­ tækja sviði Lands bank ans frá því um vor ið 2005. Fyrstu tvö árin var hann á Snæ fells nesi en þá var hann bú­ sett ur á Hell issandi. Síð ustu tvö ár hef ur hann ver ið bú sett ur á Akra­ nesi og sinnt fyr ir tækja sviði fyr ir Vest ur land og þá að al lega sjáv ar út­ vegi. Kona Hann es ar er Ak ur nes­ ing ur, Lára Dóra Valdi mars dótt­ ir, og eiga þau tvö börn, fimm og sjö ára. hb Gunn ólf ur til Langa nes byggð ar Gunn ólf ur Lár us son, fyrr ver­ andi sveit ar stjóri Dala byggð ar og odd viti N lista í sveit ar stjórn, hef­ ur ver ið ráð inn sveit ar stjóri Langa­ nes byggð ar. Hann fór í síð ustu viku aust ur til Þórs hafn ar, skrif aði und­ ir samn ing og hóf störf. Í sam tali við Skessu horn seg ist Gunn ólf­ ur vera á nægð ur með nýja starf ið, hann hafi ver ið einn af fjöru tíu um­ sækj end um og að flutn ing ur aust ur legð ist vel í sig. „Ég hef ekki starf­ að við ann að en sveit ar stjórn ar mál síð astlið in 12 ár, var fyrst sem að­ stoð ar mað ur sveit ar stjóra í Döl um og stað geng ill hans og síð an sveit­ ar stjóri frá 2006 fram á mitt ár 2008 þeg ar slitnaði upp úr meiri hluta­ sam starf inu og Grím ur Atla son var í kjöl far ið ráð inn sveit ar stjóri.“ Eft ir að Gunn ólf ur hætti störf um sem sveit ar stjóri starf aði hann hjá Meg in ehf. við leik skóla bygg ingu í Búð ar dal en hef ur ver ið at vinnu­ laus und an farna mán uði. „Mað­ ur var ó sátt ur við að hafa misst meiri hlut ann í sveit ar stjórn á sín­ um tíma og þar með at vinn una, en er á nægð ur nú með að vera kom inn aft ur með vinnu.“ Áður en Gunn­ ólf ur flutti í Dal ina hafði hann búið í Vest manna eyj um frá 1976 en er upp al inn á höf uð borg ar svæð inu. Í sveit ar stjórn tek ur nú sæti Ey­ þór Gísla son, 5. mað ur á N lista. Hann er starfs mað ur hjá Vega gerð­ inni og for mað ur hesta manna fé­ lags ins Glaðs í Döl um. Áður hafði Guð jón Torfi Sig urðs son fv. skóla­ stjóri, sem skip aði 3. sæti á N lista, far ið úr sveit ar stjórn þeg ar hann flutti á Ísa fjörð árið 2007. mm Gunn ólf ur Lár us son nýr sveit ar stjóri Langa nes byggð ar. Sam ein ingu frestað til ára móta Birna G Kon ráðs dótt ir, ný kjör in for mað ur Veiði fé lags Norð ur ár. Birna for mað ur í tveim ur veiði fé lög um Hann es Mar inó Ell erts son, nýr úti bús­ stjóri Lands bank ans á Akra nesi. Nýr úti bús stjóri Lands bank ans á Akra nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.