Skessuhorn


Skessuhorn - 20.05.2009, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 20.05.2009, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ Körfu bolta félag Ísa fjarð ar (KFÍ) mun standa fyr ir æf inga­ búð um fyr ir iðk end ur úr yngri flokk um í körfuknatt leik, bæði stráka og stelp ur á aldr in um 10­ 17 ára, í körfu bolta í júní (7.6. til 14.6). Búð irn ar verða í Jak an um, í þrótta hús inu á Torf nesi á Ísa firði. Borce Ili evski yf ir þjálf ari KFÍ hef ur feng ið til liðs við sig þekkta þjálf ara frá Serbíu, en tveir þeirra starfa við þjálf un yngri flokka hjá stór liði CSKA Moskva. Þekkt ast­ ur er Rat ko Joksic en hann hef ur ver ið lengi í þessu starfi og verð ur að telj ast mik ill feng ur að fá hann til lands ins. Hann mun verða fag­ leg ur bak hjarl búð anna og halda fyr ir lestra fyr ir þjálf ara sem ann að hvort starfa við búð irn ar og auð­ vit að alla þá þjálf ara sem verða á Ísa firði sem gest ir eða fylgja sín­ um iðk end um hing að. Búð irn ar verða opn ar öll­ um sem á huga hafa, sama hvað­ an þeir koma af land inu. Einnig hef ur ver ið spurst fyr ir um þátt­ töku frá Moskvu þannig að hugs­ an lega verða þetta al þjóð leg ar æf­ inga búð ir. Ljóst er að um stór verk efni er að ræða og mik il und ir bún­ ings vinna hef ur ver ið lögð í það. Boð ið verð ur upp á gist ingu og fæði í mötu neyti fyr ir þá er það vilja. Gist ing in verð ur á Gisti vist Mennta skól ans á Ísa firði (Eddu­ hót el) og mötu neyt ið verð ur þar einnig. Verð ið er 40.000 kr. fyr ir þá sem verða í búð un um og taka einnig gist ingu og fullt fæði. Krist ján Krist jáns son fram­ kvæmda stjóri HSV er verk efn is­ stjóri búð anna og mun sjá um að taka við bók un um. Á huga söm­ um er bent á að hafa sam band við Krist ján í síma 861­4668 eða í net fang ið hsv@hsv.is. -frétta til kynn ing Tveir Vest lend ing­ ar í lands lið ið Sig urð ur Á. Þor valds son er eini leik mað ur inn úr úr vals deild ar­ liði Snæ fells sem Sig urð ur Ingi­ mund ar son lands liðs þjálf ari valdi í lið ið sem fer á Smá þjóða­ leik ana sem hefj ast á Kýp ur í byrj un næsta mán að ar. Þá hef­ ur Sig urð ur einnig val ið Fann ar Frey Helga son frá Ósi í Hval fjarð­ ar sveit í lands lið ið en hann leik ur með Stjörn unni í Garða bæ. Auk þeirra eru í lands lið inu: Fann­ ar Ó lafs son KR, Pa vel Ermol inski U.B. La Palma, Páll Axel Vil bergs­ son Grinda vík, Þor leif ur Ó lafs son Grinda vík, Sig urð ur Þor steins son Kefla vík, Hörð ur Axel Vil hjálms­ son Kefla vík, Jón Nor dal Haf­ steins son Kefla vík, Logi Gunn ars­ son Njarð vík, Magn ús Þór Gunn­ ars son Njarð vík og Jó hann Ó lafs­ son, Proveo Merl ins Crails heim. þá Syst ur á Smá­ þjóða leik ana S y s t u r n ­ ar Guð rún Ósk og Sig­ rún Sjöfn Á munda dæt­ ur úr Borg ar­ nesi, leik menn KR, eru báð ar í l a n d s l i ð i n u í körfu bolta sem Henn­ ing Henn­ ings son þjálf­ ari A­lands­ liðs kvenna hef ur val ið til þátt töku á Ólymp íu leik­ um smá þjóða sem haldn ir verða á Kýp ur fyrstu vik una í júní. Á Smá þjóða leik um er att kappi við Kýp verja, Möltu búa, San Mar­ inó og fleiri smá þjóð ir sem hafa langt inn an við millj ón íbúa. Auk Guð rún ar og Sig rún ar eru í lið inu þær Hel ena Sverr is dótt ir Hauk um/TCU, Ingi björg Jak obs­ dótt ir Grinda vík, Íris Sverr is dótt­ ir Grinda vík, Birna Val garðs dótt­ ir Kefla vík, Kristrún Sig ur jóns dótt­ ir Hauk um, Petr ún illa Skúla dótt­ ir Grinda vík, Bryn dís Guð munds­ dótt ir Kefla vík, Mar ía Ben Er lings­ dótt ir Kefla vík, Signý Her manns­ dótt ir Val og Ragna Mar grét Brynjars dótt ir Hauk um. þá Í fimmta sæti í Kína Ís lenska lands lið ið í bad mint­ on náði á gæt um ár angri á heims­ meist ara mót inu í Kína sem lauk um helg ina. Lið ið hafn aði í 5. sæti í fjórðu deild, sigr aði í þrem ur af fjór um leikj um í riðla keppn inni og vann síð an ör ugg an 5:0 sig ur á Suð ur­Afr íku í leik um 5. sæt ið. Þau Kar it as Ósk Ó lafs dótt ir frá Akra nesi og systk in in Tinna og Magn ús Ingi Helga börn úr Hval fjarð ar sveit voru í eld lín unni með ís lenska lið inu og stóðu fyr ir sínu. Ís lenska lið ið byrj­ aði á því að vinna Portú gala 3:2, en tap aði svo í næsta leik fyr ir Lit há­ um, 2:3. Síð an komu tveir ör ugg ir sigr ar, fyrst á Sri Lanka 4:1 og síð an gegn Mon gól íu 5:0. Sig ur inn gegn Mongól íu var sér lega sann fær andi. Þar sigr aði m.a. Skaga kon an Kar it­ as Ósk í sínum leikjum í ein liða­ leikn um með mikl um mun 21:3 og 21:6, sem og í tví liða leik með Snjó laugu Jó hann es dótt ur, 21:4 og 21:6. Aðr ar viður eign ir Ís lands gegn Mongól íu unn ust einnig með miklu mun. þá Smári Arnór bik ar meist ari Arn ór Smára­ son lands liðs­ mað ur frá Akra­ nesi varð um helg ina hol­ lensk ur bik ar­ meist ari í knatt­ spyrnu. Heer en­ veen, lið Arn órs, sigr aði Twente í úr slita leik eft ir víta spyrnu keppni og fram leng ingu en stað an eft ir venju leg an leik tíma var 2:2. Arn ór varð að gera sér að góðu að sitja á vara manna bekkn um all­ an tím ann, en hann á engu að síð­ ur að baki mjög góð an vet ur í hol­ lenska bolt an um. Arn ór var mik­ ið í byrj un ar lið inu í vet ur, skor aði fimm mörk og var fjórði marka­ hæsti mað ur liðs ins. Næsta verk­ efni Arn órs verð ur vænt an lega, eins og ann arra leik manna í ís­ lenska lands liðs hópn um, und ir­ bún ing ur fyr ir leik inn gegn Holl­ lend ing um á Laug ar dals velli í jún í byrj un. þá Brák ar hlaup 20.júní L a u g a r ­ dag inn 20. júní verð ur efnt til há­ tíð ar halda í Borg ar nes i til heið urs Þor gerði Brák, fyrstu ís lensku hetj unni. Eins og þeir vita sem les ið hafa Eg ils sögu eða séð sýn ingu Bryn hild ar Guð jóns­ dótt ur um Brák í Land náms setr­ inu fórn aði Þor gerð ur lífi sínu fyr ir barn ið sem hún fóstr aði, Egil Skalla gríms son. Hlaup ið verð ur í fót spor Brák ar og Skalla ­ Gríms frá Grana stöð um út í Brák ar ey og lagt af stað í hlaup ið kukk an 11. Hlaup stjóri og tíma vörð ur verð­ ur Ingi mund ur Ingi mund ar son. Keppt verð ur í barna,­ ung linga­ og full orð ins flokki og verð laun veitt öll um vinn ings höf um. Hægt er að skrá sig í hlaup­ ið fyr ir klukk an 17 þann 19. júní. Skrán ing fer fram í Land náms­ setr inu. Þátt töku gjald er krón ur 1000 en 3000 kr fyr ir fjöl skyld ur ,þrjá eða fleiri. Frítt verð ur í sund fyr ir hlaupara. Bryn hild ur Guð­ jóns dótt ir leik kona mun síð an af­ henda verð laun í Skalla gríms­ garði kl. 14:00 þar sem verða vík­ inga leik ar fyr ir börn og full orðna klukk an 15:00. mm Opið í þrótta mót Faxa Í þrótta mót Faxa verð ur hald­ ið laug ar dag inn 23. maí að Mið­ Foss um og hefst keppni klukk­ an 9:30. Boð ið verð ur upp á eft­ ir tald ar grein ar, en móta nefnd á skil ur sér rétt til að fella nið­ ur grein ef ekki er næg þátt taka: Fjór gang ur (barna flokk ur, ung­ linga flokk ur, ung menna flokk ur og op inn flokk ur). Tölt (barna­ flokk ur, ung linga flokk ur, ung­ menna flokk ur og op inn flokk­ ur). Fimm gang ur (op inn flokk ur) og gæð inga skeið (op inn flokk ur). Skrán ing ar gjald er 1.500 krón­ ur í barna flokki og ung linga flokki en 2.500 krón ur í ung menna­ flokki og opn um flokki. 1.500 kr. við þriðju skrán ingu. Tek ið er við skrán ing um á net fang ið bryndis@ vesturland.is eða í síma 862­5785. Skrán ingu lýk ur mið viku dag inn 20. maí kl. 22:00. -frétta til kynn ing Vík ing ar í Ó lafs vík héldu á fram sig ur göngu sinni í 1. deild inni síð­ ast lið ið föstu dags kvöld þeg ar þeir fengu Aft ur eld ingu í Mos fells bæ í heim sókn. Vík ing ar unnu ör ugg­ an sig ur í leikn um, 3:1, og eru nú með fullt hús stiga í efsta sæti deild­ ar inn ar á samt Hauk um úr Hafn ar­ firði sem einnig hafa unn ið báða sína leiki. Á sama tíma gerðu Ak ur­ nes ing ar jafn tefli við Leikni á Skag­ an um 1:1. Byrj un Vest ur lands lið­ anna í deild inni kem ur held ur bet­ ur á ó vart, þau hafa al gjör lega haft sæta skipti í byrj un mið að við það sem spark spek ing ar voru bún ir að á ætla fyr ir mót ið. Vík ing ar höfðu góð tök gegn Aft­ ur eld ingu mest all an leik inn og sig­ ur inn var fylli lega verð skuld að ur. Jos ip Marosovic skor aði tvö fyrstu mörk Vík inga. Það fyrra á 21. mín­ útu leiks ins og síð an í byrj un seinni hálf leiks á 53. mín. Al bert Ás valds­ son minnk aði mun inn fyr ir gest­ ina skömmu síð ar, en það var síð­ an Þor steinn Már Ragn ars son sem tryggði sig ur inn fyr ir Vík ing ana á 70. mín útu leiks ins. Loka töl ur eins og áður seg ir 3:1. For föll í liði Skaga manna ÍA­lið ið olli von brigð um þeg­ ar Leikn is menn komu í heim sókn. Það tók gest ina að eins 30 sek únd­ ur að kom ast yfir. Helgi Pét ur Jó­ hanns son var þar að verki úr snar pri sókn. Það var eins og Skaga menn væru ekki mætt ir til leiks á fyrstu mín út un um og gest irn ir hefðu hæg­ lega get að bætt við mörk um. Skaga­ menn áttu síð an meira í leikn um eft­ ir fyrsta korter ið og Arn ari Gunn­ laugs syni tókst að jafna á 35. mín útu þeg ar hann átti gott skot í fjær horn­ ið frá víga teigs horn inu eft ir send­ ingu Andra Júl í us son ar. Það var að eins í byrj un seinni hálf leiks sem Skaga menn voru lík­ leg ir til að ná að landa sigri í leikn­ um. Það voru síð an Leikn is menn sem voru mun spræk ari og nær því að taka öll stig in sem í boði voru. Loka töl ur 1:1, frem ur sann gjörn úr slit. Það verð ur kannski að virða Skaga mönn um til vor kunn ar að þeir komu hálf væng brotn ir til leiks, lyk il menn meidd ir og veik ir. Árni Thor Guð munds son var veik ur, en Jón Vil helm Áka son og Guð jón Heið ar Sveins son voru meidd ir. Ak ur nes ing ar fara í þriðju um­ ferð inni aust ur á Eskifjörð þar sem þeir mæta liði Fjarð ar byggð ar sem er á botni deild ar inn ar. Sá leik ur fer fram á upp stign ing ar dag en kvöld­ ið eft ir halda Ó lafs vík ing ar í Kópa­ vog inn þar sem þeir mæta HK sem fyr ir mót var spáð sigri í deild inni. þá Jos ip Maros evic skor aði tvö mörk fyr ir Óls ara og er hér að landa öðru þeirra. Þor­ steinn Már Ragn ars son skor aði auk þess eitt mark. Ljósm. sig. Vík ing arn ir á toppn um á samt Hauk um Hall dór Sig urðs son, Donni yngri, á fleygi ferð í átt að marki Leikn is manna. Donni var einn besti mað ur inn í Skaga lið inu í leikn um, lík lega sá sem mest stóð und ir vænt ing um að þessu sinni. Ljósm. þá. Körfu bolta búð ir á Ísa firði í sum ar Guð rún Ósk og Sig rún Sjöfn Á munda dæt ur eru báð ar í lands­ lið inu í körfu bolta sem fer til Kýp ur í byrj un næsta mán að ar. Ljósm. Snorri Örn Arn­ alds son. Arn ór Smára­ son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.