Skessuhorn


Skessuhorn - 20.05.2009, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 20.05.2009, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ Eft ir far andi er af rit af sím tali sem ég átti nú rétt í þessu við ó nefnda fjár mála stofn un: Símadama hjá ...: „........ skipti­ borð góð an dag:“ Ég: „Já góð an dag. Gísli Ein­ ars son heiti ég. Get ég feng­ ið sam band við Borg ar nes?“ Símadama hjá.......: „Já augna­ blik“ (Ég vek sér staka at hygli á því að þarna var sagt augna blik! ­ innsk. höf.) Ég: „Já takk.“ ( Þarna var ég of fljót ur á mér að þakka fyr ir ­ innsk. höf.) Vél ræn rödd í sím­ svara upp runn in úr barka þekkts ís lensks leik ara: „ Þakka þér fyr­ ir að hringja til... All ir þjón ustu­ full trú ar eru núna upp tekn ir. Þakka þér fyr ir að bíða. ..Þú ert núm er nítján í röð­ inni. (ÞÖGN) ( Litlu síð ar) Sama vél ræna rödd in: „Vilt þú fá per sónu lega þjón ustu?“ Ég: „Já takk. Þess vegna er ég að reyna að fá sam band við Borg­ ar nes.“ ( Þarna var ég líka of fljót­ ur á mér að svara sím svara.) Ég bendi hins veg ar á það mér til varn ar að það hlýt ur að telj ast hjá kát legt að sím svari bjóði fram per sónu lega þjón ustu. Ó per sónu­ legri verð ur þjón ust an varla! Enn sama vél ræna rödd in: „Þú vilt per sónu lega þjón ustu. Þess­ vegna er......fyrir þig. Þú ert núm er nítján í röð inni!“ (Smá bið) Sama rödd og fyrr: „Inn­ heimtu þjón usta..... Ár ang urs rík­ ari inn heimta. Betra ut an um­ hald. Þú ert núm er nítján í röð­ inni.“ (Aft ur bið) Og aft ur sama rödd in: „Fjár­ mála ráð gjöf fyr ir þig. Kynntu þér úr ræð in á............is. Þú ert núm er nítján í röð­ inni.“ (Smá bið) Sama rödd in og alltaf áður: „ Þakka þér fyr ir að hringja til.... Þú ert núm er nítján í röð inni.“ Þarna var ekki laust við að ég teldi mig greina hæðni í vél­ rænni rödd inni! Enn og aft­ ur sama rödd in: „ Viltu fá fyr­ ir fram greiðslu líf eyr is sparn að­ ar. Kynntu þér mál ið á.......is.“ Síð an kom sama run an af skila­ boð um með við eig andi þögn­ um á milli auk upp lýs inga um að ég væri núm er nítján í röð inni´­ hvað ann að? Þeg ar þetta hafði geng ið þrjá hringi á 24 mín út­ um sam tals, var ég að verða of seinn að skila þess um pistli og rit stjóri Skessu horns við það að verða pirr að ur. Ég get þess vegna því mið ur ekki greint frá því hér hvern ig þess um sam­ skipt um mín um við sím svara suðrí Reykja vík lyktaði) Gísli Ein ars son, við skipta vin ur PS: Ég vil taka það fram, svo það orki ekki tví mæl is, að ég hef ekk ert út á þjón ustu starfs fólks við­ kom andi fjár­ mála stofn un­ ar í Borg ar nesi að setja. Þjón usta þessa fólks og við mót allt er til fyr ir mynd ar. Það er að segja þeg ar og ef ég fæ sam band við það. Það er einmitt þess vegna sem ég sætti mig við það að vera núm er nítján í röð­ inni eða það an af hærri tala. Pistill Gísla Þú ert núm er 19 í röð inni! „Ým iss tæki færi eru jafnt og þétt til skoð un ar á Grund ar tanga, en án vafa mun sá tími koma að fram sýn­ ir fjár fest ar velji að hefja þar starf­ semi. Þrátt fyr ir and byr eru því tæki færi og mögu leik ar, sem mik il­ vægt er að nýta eins og kost ur er í því skyni að snúa við þeirri ó heilla­ þró un sem átt hef ur sér stað,“ seg­ ir Gísli Gísla son hafn ar stjóri Faxa­ flóa hafna m.a. í yf ir liti sínu í árs­ skýrslu Faxa flóa hafna ehf., en að­ al fund ur hafn asam lags ins verð ur hald inn í kvöld, mið viku dag, í Sjó­ minja safn inu Vík inni í Reykja vík. Af koma Faxa flóa hafna sf. var á ár inu 2008 já kvæð um 230 millj­ ón ir króna. Er það þol an leg nið­ ur staða að mati fram kvæmda stjór­ ans, en hagn að ur Faxa flóa hafna var rúm lega 725 millj ón ir árið 2007, eða nær þrefalt meiri en á síð asta ári. Í nið ur stöð unni koma glöggt fram af leið ing ar minnk andi inn­ flutn ings, sér stak lega á síð ari hluta árs ins. Gísli seg ir að nú komi sér vel fyr ir Faxa flóa hafn ir að bera ekki þunga skulda bagga, sé það for senda þess að kom ast klakk laust í gegn um erf iða tíma. „Þrátt fyr ir að for send ur á kveð­ inna fram kvæmda hafi breyst þá er fyr ir tæk ið eft ir sem áður í stakk búið til að koma þeim mik il væg ustu á fram og verða þannig í dauða færi þeg ar hag ur lands manna batn ar,“ seg ir Gísli og á þar m.a við á form um upp bygg ingu í kring um verk­ smiðj urn ar á Grund ar tanga, en þar er nú að al lega í sigt inu stað setn ing sól ar kís il verk smiðju El kem. Í ár skýrsl unni seg ir að í heild­ ina hafi hlut ur sjáv ar afla auk ist hjá Faxa flóa höfn um. Í Reykja vík var land að um 99.200 tonn um í fyrra. Á Akra nesi var hins veg ar að eins 23.700 tonn um land að og skýrist það fyrst og fremst af af leitri loðnu­ veiði, auk þess sem nið ur skurð ur á afla heim ild um í þorski hef ur kom­ ið þungt nið ur á starf semi HB Granda á Akra nesi. Þá hafi kom­ ur skemmti ferða skipa ver ið vax andi og far þeg um fjölg að. Þar sé um að ræða vaxt ar sprota sem hafi mikla þýð ingu ekki síð ur fyr ir þjón ustu­ að ila í landi. þá Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar sam­ þykkti á fundi sín um í síð ustu viku á lykt un vegna boð aðra að gerða rík­ is stjórn ar inn ar í fisk veiði stjórn un. Þar með fet ar bæj ar stjórn in í fót­ spor margra ann arra sveit ar fé laga við sjáv ar síð una sem hafa mót mælt boð aðri fyrn ing ar leið í sjáv ar út vegi. Á lykt un in er svohljóð andi: „Sjáv ar út veg ur er und ir staða at­ vinnu rekstr ar í Grund ar firði. Áríð­ andi er að halda afla heim ild um í byggð ar lag inu og standa vörð um störf. Í stjórn ar sátt mála rík is stjórn­ ar inn ar er gert ráð fyr ir víð tæk um breyt ing um á fisk veiði stjórn un ar­ kerf inu sem munu hafa á hrif á af­ komu þeirra sem starfa við sjáv ar út­ veg inn. Bæj ar stjórn Grund ar fjarð­ ar var ar al far ið við á form um rík is­ stjórn ar inn ar um að fyrna afla heim­ ild ir út gerða sem stefn a at vinnu ör­ yggi og vel ferð íbúa Grund ar fjarð­ ar í mikla ó vissu. Nauð syn legt er að skapa vinnu frið um sjáv ar út veg með því að ná sátt um stjórn fisk­ veiða. All ar breyt ing ar á fisk veiði­ stjórn un ber að gera með var úð og í fullu sam ráði við hags muna að ila. Ó vissa um starfs grund völl sjáv ar út­ vegs ins og illa í grund að ar breyt ing­ ar á fisk veiði stjórn un ar kerf inu hafa strax nei kvæð á hrif á sam fé lag ið og fyr ir tæki munu ó hjá kvæmi lega halda að sér hönd um hvað varð­ ar upp bygg ingu, við hald og þró un rekstr ar.“ mm Stykk is hólms bær mót mæl ir harð­ lega þeim hug mynd um sem fram hafa kom ið um upp töku strand­ veiða á kostn að út hlut un ar byggða­ kvóta. Í á lykt un bæj ar ráðs Stykk is­ hólms í vik unni sem leið seg ir að byggða kvóta til Stykk is hólms bæj­ ar hafi ver ið út hlut að á grund velli hruns á hörpu disk stofni, afla brests af þeim sök um og síð ar banns við veið um á hörpu diski. Í á lykt un bæj ar ráðs ins seg ir orð rétt: „Það er ljóst að ef af þess um hug mynd­ um um strand veiði verð ur mun það hafa slæm á hrif á veið ar og vinnslu í Stykk is hólmi og þar með al var­ leg á hrif á at vinnu líf ið í bæn um. At vinnu leysi er nú með því lægsta í Stykk is hólmi mið að við land ið í heild. Það er ekki síst fyr ir öfl ug­ ar fisk vinnsl ur sem verka fisk m.a. á grund velli byggða kvóta.“ Þá seg ir bæj ar ráð ið að það verði ekki séð hvern ig auka eigi verð­ mæta sköp un, efla at vinnu líf og auka drif kraft inn í bæj ar fé lag inu með upp töku strand veiða á kostn að byggða kvóta. Út gerð ir og vinnsl ur á samt sam fé lag inu í Stykk is hólmi hafi tek ið á sig mik il á föll við hrun hörpu disk stofns ins, en hafi byggt sig upp hægt og ró lega m.a. með til komu byggða kvóta. „Of an greind ar hug mynd ir um strand veið ar á samt svo kall aðri fyrn ingu kvóta yrðu ann að stórt reið ar slag fyr ir út gerð ar­ og fisk­ vinnslu fyr ir tæki í Stykk is hólms­ bæ og þar af leið andi at vinnu líf ið og sam fé lag ið í heild sinni,“ seg ir í á lykt un inni og þar er tek ið heils­ hug ar und ir sam þykkt bæj ar stjórn­ ar Snæ fells bæj ar frá 7. maí sl. varð­ andi inn köll un og end ur ráð stöf un afla heim ilda. þá Afla brögð í apr íl voru tæp­ um 28% verri en í sama mán uði í fyrra, eða 94.240 tonn sam an bor ið við 130.243 tonn í fyrra. Sam drátt­ ur var bæði í botn fisksafla og upp­ sjáv ar afla en aukn ing í afla skel­ og krabba dýra. Botn fisks afl inn í apr­ íl var 40.155 tonn sam an bor ið við 51.265 tonn í apr íl í fyrra. Þorskafl­ inn dregst lít il lega sam an og einnig er sam drátt ur í flest um öðr um botn fisks teg und um. Afl inn dregst mest sam an í ýsu, þar sem að veiði er hvorki meira né minna en 5.080 tonn um minni í apr íl nú en í fyrra, fer úr 11.853 tonn um í 6.773 tonn í síð asta mán uði. Merkj an leg aukn­ ing er þó í stein bít og þykkvalúru á samt botn fisks teg und um sem flokk að ar eru sem ann ar botn fisk ur og eru ekki bundn ar kvóta. Það sem af er fisk veiði ár inu er búið að nýta 75,7% af afla heim ild­ um í þorski eða 121.062 tonn og 68,5% af afla heim ild um í ýsu. Þeg­ ar fjórð ung ur er eft ir af fisk veiði ár­ inu er því fjórð ung ur eft ir af þorsk­ kvót an um. Upp sjáv ar afl inn í apr íl var 53.441 tonn en var 77.513 tonn á sama tíma í fyrra. Þessi sam drátt ur helg­ ast af minni kolmunna afla, sem var 77.513 tonn um í apr íl í fyrra en var nú að eins 52.802 tonn. Rúm lega 638 tonn um af sum ar gots síld var land að í apr íl í ár en engri á sama tíma í fyrra. Tals verð aukn ing var í rækju afla í apr íl mán uði. Alls var land að 467 tonn um af rækju sam­ an bor ið við 402 tonn á sama tíma í fyrra. þá Þessa dag anna má segja að lög­ reglu þjón ar séu aldrei vin sælli með­ al skóla barna á ýms um aldri, enda standa yfir heim sókn ir lög reglu í leik skóla og grunn skól ana í um­ dæmi LBD. Haldn ir eru fræðslu­ fund ir með nem end un um um um­ ferð ar regl urn ar og svo eru haldn­ ir svo kall að ir hjóla dag ar þar sem reið hjól in eru tek in í skoð un. Þá eru sett ar upp þrauta braut ir fyr ir börn in til að hjóla í gegn um. Að sögn Theo dórs Þórð ar son ar yf ir lög reglu þjóns í Borg ar firði og Döl um er að sjálf sögðu hrifn ing­ in mest hjá þeim allra yngstu sem eru jafn vel í fyrsta sinn að kom ast „í kast við lög regl una..“ Lög regl­ an reyn ir að koma fær andi hendi í skól ana og að þessu sinni af hend­ ir hún þeim yngstu púslu spil. Þá fá 7 ára börn in hjálma frá Kiwan is. Einnig má segja að lög regl an hafi sjald an ver ið vin sælli hjá eldri nem­ end um grunn skóla og nem end­ um MB sem hafa kom ið skipu lega í starfskynn ingu til lög regl unn ar að und an förnu. þá Lög regl an aldrei vin sælli Vara við boð aðri fyrn ing ar leið rík is stjórn ar inn ar Mót mæla því að strand veið ar komi í stað byggða kvóta Mik ill sam drátt ur í ýsu veiði frá því í fyrra Nær þrefalt minni hagn að ur Faxa flóa hafna milli ára Faxi RE í Akra nes höfn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.